Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 1009 Ted Kennedy hætt kominn í bifreiðaslysi Fyrrum einkaritari Bobby Kennedy drukknar — Ted tilkynnti ekki um slysiÖ í 8 kl.st. — Mál hans tekið upp tyrir dómstólum EDWARD Kennedy, öld- ungadeildarþingmaður, slapp naumlega frá drukknun aðfaranótt laug ardagsins, er bifreið hans féll fram af brú og lenti á hvolfi í sundi milli tveggja Ungfrú Bary Jo Kopechne, fyrrum einkaritari Roberts Kennedy, sem drukknaði í bif- reiðinni. Talið er að myndin sé frá 1962. smáeyja undan ströndu Massachusetts-fylkis. Far- þegi í aftursætinu, Mary Jo Kopechne, fyrrum einkaritari Róberts, bróð- ur Edwards, drukknaði, en Edward tókst að skriða út um hliðarrúðu, að því er talið er, sem var opin, þeg ar slysið varð. Edward gerði ítrekaðar tilraunir til að bjarga farþega sín- um en án árangurs. Öldungadeildarþingmað urinn mun hafa fengið slæmt taugaáfall, og var það orsök þess, að því er talið er, að hann tilkynnti ekki um slysið fyrr en eft- ir rúmar átta klukkustund ir. Mun hann mestan hluta tímans hafa reikað um sem í vímu, þar til hann rankaði við sér, og fór á lögreglustöðina. Þá höfðu drengir þegar fundið bíl- inn, og lögreglan var far in á slysstað. í gær átti Kennedy að mæta fyrir rétti til að gefa skýringar á brotthlaupi sínu af slysstað, en ströng viðurlög eru við slíku í Bandaríkjunum — frá tveggja mánaða fangelsi til tveggja ára. Ekki telja bandarískir blaðmenn lík- legt að Kennedy verði refsað, svo fremi sem læknar staðfesta að orsök- in hafi verið taugaáfall, og talsmenn demókrata segja að slysið og eftirleikurinn muni ekki skaða pólitísk- an feril þessa eina Kenne- dy-bróðurs, sem eftir lifir. Bandarísk blöð telja hins vegar að möguleikar Kennedys í baráttunni um forsetastólinn hafi minnk að, og ímynd Kennedys í augum almennings hafi beðið verulegan hnekki. Þrír bræður hans, Joseph, John og Robert, hafa allir farizt með voveiflegum hætti. Sjálfur slapp Ed- ward naumlega úr flug- slysi árið 1964, en meiddist þá illa í baki. SLYSED. Ekfki er fýllilega Ijóst um ihvert leyti slysið varð. Kenme dy telur sjálfur, að það hafi orðið um kl. 11.15 á föstu- dagtíkvöld, en Dominic Arena lögregluforingi í Edgartown á Þorsikíhöfða telur að kl. 1 aðf aranótt laugairdags sé nærri lagi, því að þá hatfi íbú ar nærri þessu svæði orðið varir við Skruðning við brúna. Blaðaimenn reyndu á laug- ardag að ná sambandi við Kennedy, og fá frásögn hans aif slysinu, en hamn var þá sagður svo eftir sig, að hann treysti sér ekki til að halda blaðamannatfund. Ndkfkru síð ar kom svo tilkynning um, að öldungadeildarþingmaður inn mundi efkki ræða frelkiar við blaðamenn um slysið, og urðu þeir að láta sér nægja frásögn hans í slkýrslum lög- reglunnar. Frásögnin er svohljóðandi: „í júlí, 1969 kl. u.þ.b. 11.15 fyrir miðnætti á Chappa- quiddiok-eyju á Marthas Vine yard í Massachusetts ók ég bifreið minni til að ná ferj- unni, sem ég ætlaði að láta flytja mig aftur til Edgar- town. Ég var ókunnugur veg inum og þess vegna beygði ég til vinstri inn á hliðarveg í stað þass að beygja til hægri og fylgja aðalveginum áfram. Eftir um það bil kíló- metra alkstur eftir hliðarveg- inum ók ég upp hæð og kom að örmjórri brú. Bifreiðin lenti út af brúnni. Farþegi var í bifreiðinni með mér. Hún hét Mary Jo Kopechne, um það bil 29 ára að aldri frá Washington. Hún var fyrrum einkaritari bróður mins, Ro- berts Kennedy. Bitfreiðinni hvoltfdi og sökk í vatnið og lenti með þakið á botninum. Ég reyndi að opna dyrnar og glugga á bif reiðinni, en man ekká hvern- ig mér tófest að komast út. Eg komist upp að yfirborði vatnsins, en gerði síðan ítrak- aðar tilraunir til að 'katfa nið ur að bifreiðinni og sjá hvort farþeginn væri enn í bifreið- inni. Þesisar tilraunir báxu efeki árangur. Ég var í mJklu uppnámi og með taugaáfall. Ég man, að ég gekk þangað, sem vin- ir mínir mötuðust. Þar var bifreið framan við skálann og ég dkreiddist inn i atftumsætið. Ég bað þá einhvem að alka mér aftur til Edgartown. Ég minnist þess að hafa gengið um langan tíma, en fór sáðan til hótelherbergis míns. Þá loks varð mér ljóst, hvað gerzt hatfði. Ég hélt þegar til lögreglunnar". TED KOM FRAM EFTIR AÐ LÍKIÐ VAR FUNDIÐ. Lögregluforinginn í Edgar- town tjáði blaðamönnuim, að fyrsta tilkynningin um slysið hefði borizt tfrá íbúa í Chappa quiddick: „Ég fór þangað til að athuga málið og fann bif- Edward Kennedy, öldungadeildarþingmaður, hraðar sér að Edgartowntorgi á leið sinni frá ferjunni árla laugardagsmorg- un, nokkru eftir slysið. reiðina á hvolfi í vatninu og mátti greina eitt dekkið við vatnsytfirborðið. Ég fðkk léða sundskýlu og kafaði niður. Ég sá ekki máikið vegna myrk urs, en gat þó greint, að yfir- byggingin hafði lagzt saman, þannig að ekfki var hægt að sjá inn í bitfreiðina. Ég fékk þá froslkmann til að katfa þarna, og tókst okkur í s£im- einingu að ná stúlkunni upp, eftir að hann hafði komið böndum um hana“. Lögreglutforinginn sagði, að þeir hefðu rétt verið búnir að ná stúlkunni upp, þegar til- kynning barst um að Kenne- dy hefði getfið sig fram á lög- reglustöðinni. „Þegair ég kom þangað var hawn þar ásamt Paul Mahkham, fyrrurn ríkLs- safcsóknara. Kennedy gaf akýrslu um atburðinn og var síðan yfiriheyrður. Ég tel svöt hans fullnægjandi“, sagði lög- regluforinginn. Sem fyrr segir, mun Kenne Bifreið Kennedys dregin brúnni. dy þurfa að mæta fyrir rann- sóknardóm og svara til saka fyrir brotthlaup atf slysstað. Mun dómurinn verða kallað- ur eaman 28. júlí. NÁIÐ SAMBAND VID FYRRUM STARFSMENN BRÆÐRA SINNA. Edward Kennedy var þarna staddur til að taka þátt siglingankeppná, en slíkt hefur verið hans. vand undan farin ár. Náfrændi Kennedys hafði tdkið hús á leigu til sam kvæmidhalds fyrir öldunga- deildarþingmanninn og vini hans. Var han«n einmitt að aka stúlkunni úr þessu sam- kvæmi þegar slysið varð, en menn, nákunnugir Kennedy, segja að öldungadeildarþing- maðurinn hatfi í ríkum mæli lagt sig eftir því að hatfa náið samband við helztu samistarfis menn bræðra harus beggja. Mary Jo Kopechne hafði unn ið fyrir Robert Kenmedy aHt til þess dags er kosningadkiritf stofum hans var ldkað, dag- inn eftir morðið í fyrrasum- ar. „Hún var mikill aðdáandi John Kennedys og trúði á þau málefni, sem Kennedy- arnir trúðu á og börðust fyr- ir, og þegar Robert Kennedy varð öldungadeildarþingmað- ur réðst hún til stanfa fyrir hann“, segir ein vinkona hennar. Og móðir ungfrú Kopechne segir: „Þetta var aðeins ein heknsókn atf mörg- um, því að Ted Kennedy missti aldrei sambandið við nánustu samstartfsmenn bræðra sinna og bauð þeim ætíð til samikvæma eða út á höfðann, þegar eitlhvað var um að vera“. Mary Jo Kopec- hne var tekin að starfa fyrir tfyrirtæki eitt í Washingtan, sem er ráðgefandi um ýmis mál, stjórnmálalegls eðlis. „Hún var mikið viðriðin stjórnmár1, segir móðir henn ar, „þau áttu allt hennar lítf“. —TUNGL KLOFNAÐI Framlialtl af bls. 32 hve all:t gekk vel og hve geim- fönmum tókst að vinna öll aín verk, rétt eins og þeir hefðu gert þetta oft áður. Þeim tókst allt, sem þeir ætl uðu sér. Þótt ég hafi vitað, að þeir réðu fyrir mikilli tæknd, hefði ég aldrei trúað því að óreyndu að þeir væru svo öruggir. — Erfitt er að svara síðari spumingunni, því að enn hafa ekki borizt nerna mjög takmiarkaðar uppjýsingair. Geimfararnir hafa lýst mjög ytri gerð, stærð og litbrigð- um steima, en um jarðfræði- leg atriði sögðu þeir svo til efckert. Þótt vitað sé að þeir séu með ýmis svör í sýnis- homium, verður efcki Skorið úr um hugmyndirnar um tungl- ið. Flestir gígarnir hafa myndaat við árefc3tiur lafit- steina, en spurnimgin um eld virkni stenduir enn. Ekkert hefur komið fram, sem gefiur vísbendiingu í þá átt. Sýnishornin og jarðskjálftamælirinn forvitnileg Gu«ðmiund«ur Sigvaldason, jarðefinafiræðingur svaraði apurningum Mbl. á eftirfar- andi hátt: — Það sem kemur einna roest á óvænt er hversu ná- kvæmlega fyrirfiram gerðri á ætlun um tunglferðina er fylgt. Segja má að ekkert ó- vænt hatfi komið fyrir alla leiðina Wngað til og ber þefcta vitni um meiri tækn ilega getu Bandaríkjamannia, en maður hefur gert sér grein fyrir. — Ég hef enin ekki heyrt neinar nánar fregniir um at- huganir þeirra félaga, sem hægt er að bera saman við fyrri kenndingar um gerð tumglsins. Það sem verulegu máli Skiptir mun væotainlega koma í ljós, þegar jarð- Skjáifitamæliriinn byrjar að senda, og eiins verður fróð- legt að heyra lýsinigar á þeim sýinum, sem þeir flytja til jarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.