Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 106S Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þér opnast ný leið í fjáröflunarmálum í sambandi við mjög gam- alt mál. Mundu að segja sannleikann i málinu. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ættingjum þínum hættir dálítið til að fella dóm á framkomu Þ'na. Þér helzt ekkert á fé, svo að þú skalt vera heima. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Vertu hlutlaus í dag, þá gengur þér betur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Gamlir siðir gera Þér einhvern óleik. Þú græðir á nýjum sam- böndum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gamall kunningsskapur verður þér til góðs. Nú er orðið dýrt að skemmta sér. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú verður að vera bjartsýnn, og flytja mál Þitt af einurð. Vogin, 23. september — 22. október. Trúnaðarmál hjálpar Þér i viðskiptum, en hindrar Þ'g ' ástar- máium. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Það má vera að Þú flækist í einhver máiaferli, en reyndu Þá að gera hreint fyrir þínum dyrum sem fyrst. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Vertu glaðhlakkalegur og fullur sjálfstrausts. Eitthvað verður til Þess að styrkja Þ'g í trúnni á sjálfan Þ'e. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vertu hljóðlátur og vingjarnlegur i dag. Nú gengur Þér betur að skipuleggja, og árangurinn verður betri. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að koma sem mestu í verk. Vertu sérstaklega nærgætinn við ástvini þína. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Umfram allt skaltu fara með friði í dag. Þú þarft að taka ákvörð- un, og það er enginn, sem getur hjálpað þér. komu tvær tröppur enn, sem lágu að hurð í hálfa gátt. Eitt- hvert mannamál heyrðu þeir út um dymar, en gátu engan séð gegnum gluggann. Þeir læddust aftur fyrir næsta bíl og Tucker greip í lásinn á afturhurðinni. Pont kinkaði kolli, en horfði stöðugt á ljósblettinn á meðan Tueker læddist bak við hann. Nú sást höfuð og herðar á manni secm skuggamynd á gluggarúðunni. Maðurinn virtist eitthvað vera að rifast. Pont stirðnaði upp og hop aði á hæl og rakst á Tucker. Ef maðurinn liti við, hlaut hann að sjá þá. Tucker opnaði bílinn hljóð- laust og gaf Pont olnbogaskot, en hann starði svo fast á glugg- ann, að hanm hrökk við. Þeir ------------'s GÓÐTJR DAGUR BYRJAR MEÐ ÁRBÍT Á ASKI Nestiðfáið þérlika hjá okfurl Opnum Kl.O árdegis! I HSKUR suðurlandsbraui 14 sími 38550 g skriðu nú báðir inn í bílinn og Tucker tók að leka dyrunum. Hann hafði næstum lokið því, þegar höfuðið leit við og sneri nú beint að honum. Tucker stirðnaði upp. Það var spannar- bil milli hurðarma og andlitið á honum var í því bili. Eitt óhuign- anlegt andartak horfðust merun " 38 ~ irnir í augu, en Pont beið inni í bílnum og velti því fyrir sér, hvað væri á seyði. En þótt ótrúlegt væri, þá sneri andlitið á manninum aftur frá og fór að hlæja til einhvers, sem ekki sást. Tucker lokaði dyrun- um varlega og hallaði sér mátt- farinn upp að einum sjúkrabör- unum. — Þetta hefur verið ljós- inu að þakka, sagði hann — Hann hefur ekki séð okkur almennilega. Þeir lögðust nú hvor á sínar börumar og lágiu kyrrir stundar- kom. Rúmri klukkustundu seinna hrukíku þeir upp af óvæmm svefni við neyðarlhringinigu og hratt fótatak úti fyrir. Vél var sett í ga-ng og skömnmu síðar heyrðist í síreruu í fjarska. — Hver skrattinm! sagði Tuck er. — Við höfum farið upp í skakkan bíl! Porat svaraði því engu, en Tucker gat heyrt erfiðan andar- drátt hans og gat raæstum sjálf- ur fundið vonbrigði hans. Þeir lögðust út af aftur, áhyggjufull- ir og kvíðnir, því að nú vissu þeir, að Capelli, eða meran haras mundu hafa auga með þeim allt þaragað til ekki þyrfti lengur að gæta þeirra, og að þessi dimmi sjúkrabíll var eiraa vora þeirra um að sleppa. Þeir höfðu rætt með sér næstu skrefin, sem þeir ættu að taka, en nú var vafa- samt, að þau yrðu nökkunn tima tekin. Klukkan var hálfsex og orðið hálfbjart, þegar bjallan tók aft- ur að hamast. En þá voru þeir það mikið sofraaðir, að þeir heyrðu ekki i henni nema eins og í fjarska. En hnykkurinn, sem kom á bíliran vakti þá til fulls, og svo síreraumar. Bíl- stjóriran var öruggur og tok all- ar hornbeygjur vel, en ekki fór nú samt vel um þá og nú var vandiran mestur, hvemig þeir ættu að sleppa út aftur. Serani- lega biði lögregla bílsiras á leiðar enda — hvar sem það nú kyrani að vera. Þegar þeir þutu þaranig eftir götunum, höfðu þeir enga hug- 1 mynd um neinar áttir, en slyppu þeir bara frá varðhuiradium sínum, gerði það ekki svo mjög til. Eft- ir raokkra stund þagiraaði sirein- an, en ekkert dró úr ferðirani, og því ályktuðu þeir, að strætin hlytu að vera sæmilega marantóm. Rúðain í eiraum ógagn- sæja gluggaraum var opin og þeir gátu öðru hverju séð blátt ljós blika á henini. Sírenan tók til aft ur og bíllinn tók að hægja á sér og löks stanzaði hann alveg. Þeir heyrðu fótatak og manna- mál og síðan var tekið í lásiran og hurðin opnuð. Þeir stukku út og horfðu framian í bílstjórann, 1 sem var steirahissa, og svo að- stoðarmaður hams. — Þakka þér fyrir flutiniragiran sagði Tucker og klappaði á öxlina á einkeranis búraum maranimum, en um leið sagði Pont: — Þetta var fallega gert af ykkur. Það hefði verið stórihættulegt að líta um öxl. Þeir stikuðu báð- ir burt og skildu eftir fólksibíl, sem meðalstór vörubíll hafði reyrat að keyna í klessu. Þeir greindu blikandi ljósin á lög- reglubíl og menin í krirag og nokkra, sem lágu á garagstétt- irani. Sjúkrabílliiran sendi frá sér bláa geisla öðru hverju á þá á flóttamum. Einhver æpti, en þeir létu sem þeir heyrðu það ekki, það eð þeir þóttust of áberandi á næstum auðri göturani, með þessa sorganmynd að baki. Við fyrsta götuhornið athugaði Pont siran garag. — Við erum að miransta kosti heppraari en þess- ir veslingar. Var það í þessa átt sem þú vildiir fara? Þeir voru nú kommir að mótum Portúgals- strætis og Þjóðveldisgötu. Hanin gekk svo áfram áleiðis að sjón- um. Þegar þeir komu að höfn- irarai, staðnæmdist hanin. Nú var klulkkan orðin hálf sjö og morg- uniran var nístiragskaldur, enda þökuslæðimgur með jörðininí, sem mundi hverfa þegar hitraaði í lofti. Þeir hvildu sdg á trébekk rétt við íþróttavölliiran og hrarfðu á Túnisvatndð lifna við, stígandi upp úr þokuirani, olíugljáaindi og kórallitað, er sólira tók að brjrat- ast gegn um þokuraa. Það leið heil kluikkustund áður en þeir gátu raáð sér í leigubíl. Þessi laragi vegutr var ei-ns og endalaust band fram með Túnis- vatnirau þráðbeimm. Hvorugur maðurinn vissi, hvort þeir myndu fiiraraa það, sem þeir leit- uðu að, en gátu þó haft raokkna von um það. Við endaran á þráðbeiraum veg- iraum var La Goulette, höfn, sem var að streitast við að tafca við af Bizerta sem aðalhöfnin í Tún- is. Þeir slepptu bílraum við fyrstu ssemilegu veitiragakrána, sem þeir gátu fundið, feragu sér vel að éta og Pont liðkaði á sér finigurraa á brauðsnúðum. Þegar þeir höfðu iranhyrt tvo bolla af kaffi voru þeir orðnir reiðu- búnir til að hafast eitthvað að. — Skyldi hann hafa aðra skemmtisraekkju eða hafa komið fljúgandi, sagði Tucker. — Capelli er meinilla við að fljúga. Haran kann að hafa breytt um skip, en ólíklegt er það. Ustica er yndislegt skip og dregur raafin sitt af eyju, rétt fyr ir utan Palermo, þar sem hanin var eirau siraná eiraaragraður dálít- iran tíma. Þeir geragu nú kring um þessa nýju en vaxandi höfn, athuguðu Spæraska hliðið og gamla borigar- múriran, rétt eins og þeir væmu skemmtiferðameran og drápu þaranig tírraann, fram eftir morgln- iraum, en þá var tekið að færast líf í skipakvíma, sem þeir ætluðu að athuga. Þetta var raú auðveldara en þeir höfðu búizt við. Þeir þurftu ekki arainað en velja úr stænri Skipira og furadu brátt. Ustica. Skrokkuiriran var svartur, eiinn reykháfiuir og skipið liktist meina smá-línuskipi en Sbemmti- snekkju. Löng trjónan var í ó- samræmi við Sköpulag skipsiiinB að öðru leyti, en fór þó ekfki illa í heild. Skipið var svínburadið við araraað skip og lá við aíð- asta bakkaran í þeirri kví. Ein landgöngubrú lá upp á bakfcamm og rétt við haraa stóð eirara af áhöfnirani á verði. Þeir slaragruðu burt frá skip- irau. — Mig larngar að athuga það betur, sagði Tuoker. — Veiztu, hvar ég get náð í froskmanms- búnirag? — Ertu alveg vitlaus? — Nú, hvað getum við svo sem gert? Eigum við að bíða þess, að þeir direpi okfcur? Að syrada er eiramitt það eiraa, sem ég karam verulega vel. — Gott og vel, en ég sé baraa ekfci, hvaða gagn gæti verið í því. Þeir geragu upp úr kvírani, upp steiralagða brekbu, þaðara se*n FUAVERJIÐ MEÐ KJÖRVARA DIESEL Bara fyrir þá. sem þurfa að komast áfram Allar stærðir frá 20 til 2200 hestöfl. Fiskveiðar eru eim atvinnuvegur þjóðarinnar, sem skilar raunverulegum arði í þjóðarbúið. Kðiruirf* tJg)[rD©@©{rD (D© REYKJAVIK, Vesturgötu 16 — Pósthólf 605 — Simar 14680 og 13280 — Telex: sturiaugur ryk 57. Kjólar Fallegir skyrtublússukjólar, verð krónur 595,oo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.