Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 7
MORGU NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚX.Í 1060 7 Hjálpræðisherinn Samkoma miðvikudagskvöld kl. 8.30 Reigar Molander talar og stjórnar. Engin samkoma á fimmtu dagskvöld. Filadelfía Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Willy Hansen talar. Fjallagrasa- og kynningarferð NLFR Náttúrulækningafélag Reykjavík- ur efnir til þriggja daga ferðar að Hveravöllum laugard. 2. ágúst kl. 10 frá matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8. Nauðsynlegt að hafa góð an viðleguútbúnað, tjöld og mat. Ferðagjald kr. 900, — Upplýsingar í s. 16371 og 10263. Þátttaka tilk. fyrir fimmtudagskvöld 31. júlí. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Verkakvennafélagið Framsókn fer í sumarferðalagið föstudag- inn 25. júlí. Komið aftur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes og gist að Búðum. Uppl. veittar á skrifstofu félags- ins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu símar 20385 og 12931 Húsmæður i Gulibringu, Kjósar- sýslu og Keflavik. Orlofsdvöl í Gufudal ölfusi fyrir konur, er ekki hafa börn með sér, hefst 23. júlí. Allar upplýsingar hjá orlofsnefnd- arkonum. Vinsamlegast sækið um dvalar- tíma sem fyrst. Verð fjarverandi til 5. ágúst. Séra Garðar Þor- steinsson prófastur þjónar fyrir fyrir mig á meðan. Séra Bragi Friðriksson. Er kominn hcim. Séra Árelíus Nielsson. Kvæðamannafélagið Iðunn fer sína árlegu sumarferð | 26. júlí til Hveravalla. Lagt verður af stað kl. 8.30 að morgni frá torg- inu við Hallgrímskirkju. Ekið um Selfoss og Hreppa. Sýndur verður fæðingarstaður Fjalla-Eyvindar og dvalarstaður hans í bernsku. öll leiðin kynnt. Meðal leiðsögumanna verður Helgi bóndi á Hrafnkels- stöðum. Gist verður að Hveravöll- um. Uppl. í símum 34240, 30112 og 42544 Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- irkomulag fararinnar. Lciðbriningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna s imarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasambands íslands er op in áfram plla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Langholtsprestakall Verð fjarverandi næstu vikur. Sera Sigurður Haukur Guðjónsson. Bókabíllinn Þriðjudagur 22. júli: Blesugróf kl. 3.30-4.15, Austur- ver, Háaleitisbraut 68, kl. 5.15- 6.30, Miðbær, Háaleitisbraut 58- 60 kl. 7-9. Miðvikudagur 23. júli: Verzl. Herjólfur kl. 3.30-4.30, Álftamýrarskóli kl. 5.30-7, Kron við Stakkahlíð kl. 7.30-9. - GENGIÐ - Nr. 91 — 15. júlí 1969 Kaup Sala 1 Bandar.dollar 87.90 88.10 1 Sterlingspund 210.20 210.70 1 Kanadadollar 81.30 81.50 100 Danskar krónur 1.168.00 1.170.68 100 Norskar krónur 1.232.40 1.235.20 100 Sænskar krónur 1.698.64 1.702.50 100 Finnsk mörk 2.092.85 2.097.63 100 Fr. frankar 1.768.75 1.772.77 100 Belg. frankar 174.75 175.15 100 Svissn. frankar 2.041.94 2.046.60 100 Gyllini 2.418.15 2.423.65 100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223.70 100 V-þýzk mörk 2.195.81 2.200.85 100 Lírur 14.00 14.04 100 Austurr sch 340.40 341.18 100 Pesetar 126.27 126.55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87.90 100.14 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211.45 VÍSUKORN Tunglferðin Ef tunglferðin auðgar andann þá ef til vill semja þeir frið. Og þjóðirnar fjarlægjast fjandann með ferðinni upp á við. Jakob Jónasson. Andvora Minning Andvari felldur 29. maí 1969. 16 vetra gæðingur Guðmundar Agnarssonar, Blönduósi, f. 20.5. 1898 — d. 11.5. 1969. Furða hve oft á fegurð við förum um veginn blind. Af Guðmundi og Andvara geymi göfga og hugþekka mynd. Man ég þá margoft saman. Sú minning er geymslu verð. Hinzt og fyrst var mín hugsun: Hér eru vinir á ferð. Guðmundur fann, með gleði þá göfgi, sem fákurinn bar. Honum hamingja og frelsi hnakkur og taumur var Eftir eigandann fallinn einskis hann framar beið. Beint í ósinn á Blöndu brunaði skemmstu leið. Langt er sund milli landa: launþungt útfallið þar. — Feigðar — fyrstur af öllum. fréttina heim ‘ann bar. Beint móti björtum degi brunar fákur á skeið. Austur eilifðarvegi eiga þeir saman leið. Ólafur Sigfússon frá Forsæludal GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F. SKIPAMIÐLUN: Kyndill er i olíuflutning- um á Norðurlandshöfnum. Suðri kemur til Þorlákshafnar í dag. Dagstjarnan er í Glasgow. SKIPADEILD S.Í.S.: Arnarfell fer i dag frá Rotterdam til Hull og Reykja- víkur. Jökuifell er í New Bedford, fer þaðan væntanlega 23. þ.m. til Reykja- vikur. Dísarfell er væntanlegt til Akureyrar 25. þ.m., fer þaðan til Húsa- víkur, Sauðárkróks, Keflavíkur og Reykjavíkur. Litlafell fer frá Akureyri í dag til Reykjavíkur. Helgafell losar í Lagos. Stapafcll kemur til Reykjavíkur f dag. Mælifell fer væntanlega frá Ghent í dag til Algier og Torrevieja. Grjót ey fór 17. þ.m. frá Cotonou til Ziquinchor. HAFSKIP H.F.; Langá fer væntanlega um hádegi í dag til Akraness, Bol- ungarvikur og ísafjarðar. Laxá fór frá Hamborg i gær til Hull og Reykja- víkur. Rangá er í Guernsey. Selá er i Reykjavik. „Marco“ er í Gautaborg. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakkafoss fór frá Húsavík í gær 21. 7. til Gautaborgar og Leningrad. Brúarfoss fer frá Cambridge á morgun til Bay- onne, Norfolk og Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Reykjavík i gærkvöldi til Keflavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun frá Leith og Reykjavík. Lagarfoss fer frá Turka í dag til Kotka, Walkom og Reykjavík- ur. Laxfoss fór frá Reykjavík 19. 7. til Ilusnes, Osló og Kaupmannahafnar. Mánafoss kom til Reykjavíkur i morgun frá Hull. Reykjafoss fer frá Rotter- dam í dag til Antwerpen og Hamborgar. SeJfoss fór frá Norfolk 17. 7. til Reykjavikur. Skógarfoss kom til Reykjavikur 20. 7. frá Hamborg. Tungu- foss fór frá Kristiansand 19. 7. til Reykjavíkur. Askja fór frá Weston Point 19. 7. til Felixstowe, Hull og Reykjavikur. Hofsjökull er á Akureyri. Kron- prins Frederik fór frá Þórshöfn í Færeyjum i gær 21. 7. til Reykjavíkur. Rannö kom til Klaipeda 17. 7. frá Hamborg. Keppo fór frá Rifshöfn i gær 21. 7. til Bolungarvíkur, ísafjarðar, New Bedford og Savannah. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Esja er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum ki. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna á morgun. UNG BARIMLAUS HJÓN ós'ka eftir 2ja herb. íb. nólægt háskólenum frá 1. okt. Al- gjör regtusemi og góð umg. Uppl. I síma 35605 frá kl. 6 miðv.d., fimmtud. og föstud. f. h. VANTAR FJÁRMAGN? Kaupum strax við&kiptavixla, skuldabréf, veðtryggða v'ixka. Verul. upphæðir. Höfum kaup endur íbúða, staðgr. Til'boð, uppi. í póstih. 761 eða til M'bl m. „Stórgróði". Ölium svareð BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu VIL SELJA Chevrolet '59. Þarf lagfaer- ingar við. Skipti á Mosk- witch, eldri gerð, koma trl greima. Uppl. í síma 41631 á kvöldin. ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðoþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrori en oft ódýrari en annars staðar. HAiHlihll ferðirnar sem iólkið velnr Utanhússmálning Tilboð óskast I að mála húsið Hverfisgala 49, að utan. Upplýsingar hjá William Norðfjörð, slmi 19050. Sendiferða- eða jeppabifreið óskast. Árg. '66 — '68, ekki eldri. Heildverzlun PÉTURS PÉTURSSOIM Suðurgötu 14, sími 19062 og 21020. * Snyrtistofa Astu Halldórsdóttur Tórnasarhaga — Sími 16010. Verð fjarverandi frá 28. þ.m. til 18. ágúst. Vymura vinyl-veggföður ÞOLIR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 Sl’mi 30280-32262 EINANGRUNARGLER Mikil verðlœkkun ef santið er strax Stuttur afgreiðslutimi 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun. Sími 2-44-55. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.