Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ löfifl Luna lent á tunglinu — Hrapaði á „Hafi kreppunnar4 hefur lokið „starfi sínu" og Jodrell Bank, Englandi, og Moskvu, 21. júlá — AP-NTB SOVÉZKA tunglflaugin Luna 15 hrapaði á yfirborð tunglsins siðdegis í dag í um 805 km fjarlægð frá lending- arstað bandarísku tunglfar- anna úr Apollo 11, um svipað leyti og þeir voru að undir- búa flugtak frá tunglinu. Allt bendir til þess, að tæki flaug- arinnar hafi hætt að starfa eftir lendingu. f kvöld tilkynntj Tatt frétta- stofan scrvézka að Luna 15 hefði lokið rannsóknum sínum „í geimnum nærri tunglinu". Yfir- lýsingin þykir gefa til kynna að ferð Lunu hafi misheppnazt og að hún hafi sennilega brotnað í lendingu á tunglinu. í fyrstu til- kynningunnj um ferðina var sagt að tunglflaugin ætti að „kanna tunglið“, en j tilkynningu Tass í kvöld var þess ekki getið að þessu ætlunarverki væri lok- ið. Þegar slíks er ekki getið kom ast Rússar næst því að játa að geimvísindatilraun hafi farið út um þúfur, segir Moskvu-frétta ritari AP. Samkvæmt meirkjuin er heyrð- ust í stjörTíuiathtiguniarstöömind í Jodmell Baník á Eng’landi hrapaiðli Luna 15 á gvokölíbuðu Hafi krepp unnar og laiuk þar með fjögurxa daga hringferð flaugarirmiar um tunglið. VandXegB waa- fylgzt nveð því í athngunarstöð iiruni hvort Luna yrði afbur beirrt tíii jarð- acr. í Moskvu hefur verið haft eft- ir opinberum heirröldiuim síðan Lunu 15 var skotið á loft, að neynt yrði að láta Qaiugiina lenda tíd þess alð safna sýnistiornum af tungljarðvegi. Talið hefur verið, að ferð Lunu hafi áitt að skyggja á Apollo-ferð Bandiaríkj amanm. En emn sem komið er hefur ekk- ert bent tíl þess að Luna 15 fnam kvaemdi einhverja starfsemi á tunglinn. Enn af aðstoðarmöninum Sir Bemards Lovells, forsítöðumarms stjömuathuiguinarsrtöðvarininiar í Jodrell Banik, próf. Jo(hn G. Davies, var að þvi spuirt5ur hvort hugsanlegt vaeri að fl'augin gaeti kamizt tii jarðar mieð tungkýnis- hom á umdan Apollo 11. Davies sagði: „Það er nú mögulegt að rússmeska tumglfliaugin komist til jarðar á umdam Bandaríkjamönin- um. Ómönmaið geimför spara tíma á því að iosna við tenging- ar í geimmum“. Haf kreppunmar er norðaustur af lendingarstað Apol'lo 11. Luina 15 breyttí stefmu siinini á 51. hring ferð sinmi, og var þaS fjórða stefnubreytingin á þrenvur dög- um. KL 15.49 tilkymnití Lovell að fliaugiin hefði gert mikilvæiga stefmibreytimgu og virtíst nálg- assít yfirborð cunglsins, ef til vill til þess að lenda. „Hemlamir eru enm í gangi. Hún er ekki aírveg lent á yfirborðinu", sagði hann. Nokkrum mríniútum síðar var staðfest að flaugim værú lent. Seinina sagði Lovell, að engin merki heyrðuet firá Lumiu og gaf í skyn, að tæki flaugarinmar hefðu skemmzt, em sagði, að vena mætti að einhver tseki hefðu verið losuð frá með fjar- stýximgu frá jörðu. r Ófögnr sjön blasir við ferðamanninum í Biafra í uag. Banaslys í sund- lauginni að Varmá ÞAÐ slys varð í sundlauginmi að Varmá í Mosfellssveit sl. laiugar- dag, að fjórtán ára drengur frá Tjaldanesi, Kristinn Olsen, fannst meðvitumdarlaus á botni laugarinnar, er færa átti hamn upp úr laoiginni Lífgunartilraun ir báru ekki áramigur. Samkvæmt upplýsingum ramnisóknarlögregl- Aukiö viðskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið uinnar í Hafnarfirði lá ekki fyrir í gær, hvort drengurinm hefði drukknað eða látizt af öðrum or- sökum, en lklegt var þó talið að um drukknun hefði verið að ræða. Nánari atvik voru þau, að starfsfólk frá Tjaldanesi hafði komið að Vasrmá með sex drengi, sem leyft var að fara í langina í góða veðrimu. Lauist fyrir fjögur voru drengimir færðir upp úr lauginni, en þegar átti að talka til Kristins fannst hanm ekki fyrr en eftir nokkra stumd og þá á botni dýpri enda la/ugairiwmair, meðvitundairlaois. Lífgunartil- rauinir voru þegar hafnair með blástursaðfexð og brátt kom laeknir á vettvang og síðam sjúkra bíll, er ftabti drenginm á Slysa- vairðstofuma þair sem harin var úrskurðaðuir látinn. Þorsteinn Jónsson skrifar frá Sao Tomé: Áfram flogið til Biafra Sao Tomé, 12. júlí. VIÐ hér í Sao Tomé höfum orðið vör við það bæði í blöð- um og útvarpi, að allir mat- vælaflutningar til Biafra lægju niðri. Þetta er víðs fjarri sannleikanum. Að vísu varð Rauði toross- inn að hætta flugi til Biafra, þegar orrustuþotur sambands- stjómarininar skutu niðuir eina af ftatningaftagvélum þeinra. Öðru máli gegnir með ftag- vélar kirkjusamtakanna hér í Sao Tomé. Hér hafa „gömlu hróin“ aldrei alveg lagt upp laupama, en er með þessum orðum ekki verið á nokkurn hátt að kasta rýrð á starfsemi Rauða krxxssins, eða hugnekki áhafma hans. Veit ég af eig- in kynoum, a<5 flugéhaifnir Rauða krossins bíða með óþreyju eftiir að fá að hefja birgðaflutniimgainia á ný, hvort sem um væri að ræða við breyttar aðstæðuir eða ekki. Ástæðan fyrir því að ftagvéi- ar Rauöa kroesiins fljúga ekki núna, er stjómmáXadegs eðlis. Verið er að reyna að þvinga báða aðiila, og þá sérstakXega Biafnameinn, til að samiþykkja að maitvælaftaitningar verði Xeyfðir óhindnaðir að degi til til himraa sveltandi milljóna beggja megin „Xandamær- anraa“. Er þetta aiuðvitað eiraa var- anXega Xausnin á vamdamál- inu, og féltast kirkjusiaimitökin á, að taka þátt í þessum þving uiraarráðstöfunium. Aftiur á móti Xagðiisit flug kirkjusamtakanina til Uli aldirei alveg raiðuir. TLl að byrja með voru að vLvu ekki fannar nemia ein til tvær ferðir á nóttu til aið haXda sam göngum opnura, flytja samn- ingamenn og aliira raauðsyn- legusbu lyf til spítiaiainna. Því næst var fallizt á, að lítið þýddi að vera að flytja lyf til sjúkirahúsanna, ef sjúklingaTnir dæju svo úr suXti. Var þá ákveðfð að fjöliga ferðunum upp í sex á nóttu. Þetta reyndist svo ekki nóg, og höfúm við varilð að smá fjölga ferðunum upp í tóiltf á nóttu, sem er hámarkB geta okkar eins og stendur, og takrraarkast eingöngu atf áhafnaskorti. Þetta er aðal anmatími ftagtfélaga um allam heim, og því erfitt að fá vama fXugldða til bráðabirgðastarfa. Þessir flutningar ofckar eru hvergi nærri nægjaralegir til að bjarga þeim aragrúa, sem m'um svelta í hel á næstummi, ef ekki tekst að semja um að- stæöur ttl stáraukinraa fluitn- inga. Það er ófögur sjón, sem bteus ir við freðamanninium í Biaifra í daig, og á eftir að fana hrað- versniaradi, nema manraúðin fái að ráða og sitjómi aðgerðum st j órramá lamaminanna. „Þú verður að segja eitthvað" — sagði Joan Armstrong, þegar maður hennar tók fyrstu skrefin á tunglinu Houston, 21. júli — AP JOAN Armstrorag sagði, að þetta hetfði verið dýrlegt og fullkomið kvöld, frú Joan Aldrin hrópaði upp yfir sig af gXeði og Patricia Coliins sagði, að þetta hefði allt verið stór- kostlegt og ótrúlegra en orð fengju lýst. Slík voru við- brögð eiginkvenraanma þriggja er þær höfðu fylgzt með lernd- ingu Amariras á tungliniu að- faranótt máraudags. Fréttamenin segja, að mikil fagnáðarlæti hafi orðið á heim iium turaglfararana, þegar ferj- an var lent og frú Armstrong sagði, þegar hún borði á imar hefðu verið óbærilega æsandi. Frú Joan Armstrong sagði, að þegar hún horfði á mann sinn stíga niður á yfir- borð tunglsins: „Þú verður að segja eitthvað". Þá spurðu fréttamenn frú Armstrorag, hvort herani fjmdist ekki 21. júlí hafa verið stórkostlegasti dagurinn í lífi henraaæ. „Nei“, sagði hún, „það var brúð- kaupsdaguriran okkar“. Frú Aldrin sagðist ekki hafa trúað síraum eigin aug- um fyrst í stað, er hún só eig- iramamm sinm taika fyrstu skref in á turagl'flrau. Er eigirakoraa Collins var að því spurð, hvort hún héldi ekki að eigiramanni henraar hetfði þótt súrt í broti að vera eklki með, sagði hún að brag'öi: „Haran er áreiðanlega með þeim í arada“. Fréttarraemn hittu og for- eldra þeirra Aldrins og Arm- strongs og voru þeir í sjöurada himni sem aðrir. Móðir Arm- stongs sagði, að hún hietfði óttast að tuinig'lyfiirborðið bæri í sér eitthvað sem efcki hefði verið vitað fyrir. Hún hetfði or’ðiið fegnari en frá megi segja, er hún sá að jairðveg- urinra virtisf nokkuð þettur í sér. Hún sagðist hafa beðið fyrir turaglförunum og hún voraaði að tunglleradiinigin myradi verða heiimi ti'l far- sældar. Sovézk flotadeild heimsækir Kúbu — Mótleikur Rússa vegna heimsóknar Nixons til Rúmeníu? Joan Armstrong Havaraa, 19. júlí (AP). TUGIR þúsunda Kúbubúa tóku á móti sovézkri flotadeild, sem kom til Havana á laugardag. Er þetta fyrsta heimsókn sinnar teg- undar til spænskumælandi Amer íku_ en heimsókn sovézku her- skipanna mun standa yfir í viku- tíma í tilefni af þvi að 16 ár eru liðin frá því að Castro hóf skæru hernað gegn Batista, fyrrum for- seta og einvaldi á Kúbu. Blöð í Kaivaina faigna kxwrau sovéztou Skiipanina mjög, ög segja að mieð henini hefjiistf nýr þáttuir í samskiipitium þjóðaniraa trveglgja. Stjónramiálatfrébbariibairar í Barada- ríkjumiutm velta því raú fyrir sér, hvort þessi beimsóton sé miótíeik- ur vegraa heimisótonar Nixionis táíl Riúmaniiu í næsta márauði. Einflc- um þyikir það rerana stoðram uinid- ir þeswa toeraningu, að aðéiras 12 diagar enu frá því a0 fyrst var tilXkyrant um að beimsókrakn stæðli tjiil. iHamingjuóskir jtil Bandnríkja- lorseta FORSETI íslarads sendi í gær I Richaa-d M. Nixora, forseta Baradiaríkjararaa, svofellt heilla 1 akeyti: „Með djúpri aðdáura hetfur íslerazka þjóðira fylgzit með | vélhéppnaðiri lendiragiu barada- rísfcra geimfara á tumglirau. Ég sendi yður, herra forsöti, bezbu hamingjuóskir í tilefni þessa sögulega viðburðar. Kristján Eldjárn foraeti íaXarads".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.