Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLl 1069 Neil Armstrong meðan hann gekk fyrstu skrefin á tunglinu: ÞAKEÐ ÞAÐ LODIR VID SKÓSÓLANA, Samtal Armstrongs og Aldrins á tunglinu, fjarskipti þeirra við Houston, og símtal við Nixon Bandaríkjaforseta. FYRSTU samtöl frá jörðinni við menn á öðrum hnetti fóru fram, eftir lendingu tunglferju Apollos 11, „Arnar- ins“ á Hafi kyrrðarinnar sl. sunnudagskvöld. Fjörug fjarskipti bárust milli stjórnstöðvarinnar í Houston í Texas og tunglfaranna tveggja, Neils A. Armstrongs og Edwins „Buzz“ Aldrins, og stöku sinnum heyrðist til Michaels Collins í stjómfarinu „Columbia“. Armstrong og Aldrin voru í fjarskipta sambandi hvor við annan meðan á tungldvölinni stóð og bárust samtöl þeirra á öldum ljósvakans til jarðar. Þegar tunglfararnir höfðu reist bandaríska fánann á tunglinu, var þeim tilkynnt, að Richard Nixon, Banda- ríkjaforseti, vildi tala við þá frá Hvíta húsinu, og er það í fyrsta sinn, sem símtal hefur farið fram milli hnatta. Hér á eftir birtast orðin, sem fóru milli jarðar og tungls, hinar sögulegu klukkustundir, s^m menn dvöld- ust á yfirborði þess: Armetrong: — Þetta er á Hafi kyrrðarinjmar. Ominin er lentur. Á þennan hátt hóf Neil Armstromig fyrsta samtalið milli tunglsinjs og jarðarimn- ar. Stjómstöðin í Houston: — Við heyruim til ykkar. Við voruim famdr að blána í fram an, stóðum á öndimini af eft- irvæntinigu. Nú öndum við aftur. Þ'akka ykkur fyrir. aftur. Þakka ykkur fyrir. Armstrong: — Þakka ykkur sjálfum. Ykkur hefur fund- izt þessar síðustu sekúndur lengi að líða. Tölvan ætlaði að láta ökkur lenda í gíg á stærð við fótboltavöll, en um- hverfis hann er stórt svæði þakið hnullungum og klett- um. Við urðum að takia við stjórninni sjálfir og beina ferj uinni út fyrir gíginn, þar til við fundum nærri láréttan blett. Við lýsum nánar því, sem við sjáum út um glugg- ana. Hér em steinar og klett- ar miöe mismunandi að lög- un, sumir oddhvassir aðrir smákornóttir. Litimir virðast breytast eftir því hvernig lit- ið er út. Það er eims og hér sé eigimlega enginn ákveðinin litur. Aldrin: — Grátt er yfir- gnæfaindi, öskugrátt. Nokkrir steinar hafa orðið fyrir áhrif- um frá útblæstri hreyfilsins. Það er eins þetta öskugráa, sá einlhvers konar duft. sem liggur yfir þeim, en að inman séu þeir mjög dökikgráir. Michael Coilins í stjómfar- inu Columbia: — Þetta lítur mikið betur út en í gær, þá virtist þesei staður ein grjót- urð. Örninn: — Það var mjög ó slétt, þar sem áætiað var, að við lemtum Mike. Gígurinin var stór og sumir klettamir umlhverfis hamn voru senni- lega hærri en þrír metrar. Armstrong: — Við lentuim á fremiur sléttu svæði. Þó er hér mikið af gígum frá 1,5 upp í 15 metra í þvermál og hryggir milli 7 og 10 metmar á hæð að ég held. Umlhverfis „Ominn“ eru þúsuindir smá- gíga, um 60 cm. í þvermál. Við sjáum nokkra oddhvassa steina fyrir framam okkur, og að baki þeirra er hæð, sem gæti verið frá 800 upp í 1400 metrar. Armstrong heldur áfram: — Það kemur í ljós, að náunig- arnir, sem sögðu, að við mynd um ekki vita hvar við lentuim, höfðu rétt fyrir sér. Við vor- um uppteknir við mælaafleist- ur, á þeim áfanga lendingar- innar, sern við hefðum annars gert staðarákvörðun. Neil A. Armstrong undirbýr sig undir að stíga á tunglið. Mynd þessi var tekin í Houston fyrir skömmu. Annar fót- ur Armstrongs hvílir á eftirlíkingu af einum pallanna und- ir lendingar-fótum tunglferjunnar, en hinn á eftirlíkingu af yfirborðsefnum tunglsins. Edwin „Buzz“ Aldrin (nálægt tunglferjunni) setur upp álþynnu, til að fanga smáar efn- isagnir frá sólinni. Armstrong er fremst til hægri á myndinni. Tunglfararnir tóku álþynn- una með sér aftur í tunglferjuna. Stjórnstöðin: — Þetta er allt í lagi. Hafið engar álhyggj uir. Við reiknum út staðinin. Sfcömmu eftir að Önninin lenti, sendi stjórnstöðin í Houston eftirflaramdi: — Þið verðið að vita, að bæði hér og alls staðar anrnars staðar í heiimimuim er fjöldi brosiaindi andlita. Armistrong: — Það eni tvö hérnia uppi líka. Collins í Col'umbíu: — Gleymáð efclki því þriðja. Þetta var stórfcostlegt hjá ykkur piltar. Armstrong: — Þú verður að bíða eftir okkuir á tuiinglbraut- inind. Þeir lemtu Skammt fyrir norðan miðbaug tuiniglsins. Um 6,4 km. frá ákveðnium lienidiinigarstað. Anmstromig hélt áfram að tala við Houston: — Við sjáum emigair stjömur en í gegnium glugganm fyrir ofan okkur sjáum við jörð- ina, stóra hriniglaga, dás.am- lega. Sjóndeildahhriinguriinm er um 3,2 km. frá okkur. Um kl. 11 að ísl. tíma, lagði Arm- strong til, að þeir félagar fengj-u að fara út úr tumgl- ferjunini kl. rúmlega 1, í stað þess að bíða til 6.19 einis og fyrirfram var ákveðið. Houston: — Við aðstoðum ýkkur hvenær, sem þið vilj- ið. Leyfið var fenigið. Hins vegar tafði undirbúninigurinin urud'ir itunglgönigiinja Ajrm- strong og Aldrin svo mfflc- ið að Armistrong lagði ekfki af stað út úr ferjumni fyrr en kl. 2.56. Þegar ákveðið hafði verið að flýta tuinglgönigunni sagði Houston: — Þið veljið hent- ugan tíma fyrir sjónvarps- áhorfendur. Armstrong: — Ég vona, að sú litla standi sig. (Hér á Armstrong við litlu sjónvarps tökuvélina, sem þeir hafa meðfehðis). Áður en hlerimn var opn- aður sagði Aldrin, stjómandi tunglferjuinnar: Þetta er Aldr in. Ég vil nota tæfcifærið og biðja alla, sem hluista, hvar sem þeir kurnna að vera stadd ir, að doka við andartak, í- huga atburði síðuistu klukku stunda, og bera fram þakfcir. Hver á þann hátt sem haimn kýs. Armstrong: — Heyrið þið til okkar? Houston: — Já, ágætlega. Houston: — Neil, Neil, við heyrum ekki merki núna. Aldrin: — Neil er búinn að draiga upp lofltnieítið. Heyrið þið betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.