Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JUL.Í 1099 29 (utvarp) • þriðjudagur • 22. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðcuma. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Ingólfur Jónsson frá Prests bakka les fyrri hluta sögu sinnar um „Rúnar og álfabörnin“. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 12.00 Iládcgisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónlcikar 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir les söguna „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Colonne-hljómsveitin leikur Uxg úr Coppelíu eftir Delibes. Roger Wagner kórinn syngur lög eftir Forster. Max Greger, Shadows, André Verchurin o.fl. skemmta. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Cerquetti, del Monaco, Siepi o.fI. syngja atriði úr óperunni „La Gioconda" eftir PonchieUi: Ga- vazzeni stjórnar. Konunglega sin fóníuhljómsveitin i Lundúnum leikur forleikinn að „Valdi örlag- anna“ eftir Verdi: Tullio Serafin stjórnar. 17.00 Fréttir Klassisk tónlist Kathleen Long Ieikur píanótón- verk eftir Gabriel Fauré. Elisa- beth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja lög úr „ít ölsku Ijóðabókinni" eftir Hugo Wolf. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir TUkynningar 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlustenda um lífeyris sjóði, ráðherraskipti, innflutn- ing, Kolviðarhól o.fL 20.00Lög unga fólksins. Gerður Guðmimdsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.50 Námskynning Andri ísaksson, Stefán Ólafur Jónsson og Broddi Jóhannesson tala um breytingar á gagnfræða- námi, tengsl þess við kennara- skólann o.fl. — Þorsteinn Helga- son sér um þáttinn. 21.15 Gestur I útvarpssal: Oldrieh Kotora frá Tékkóslóvakíu leikur á selló við undirleik Guð- rúnar Kristinsdóttur á píanó: a. „fallandi lauf“ eftir Leos Jan ácek, b. „Minningu" eftir Bedrich Smet ana. c. Rómönsu op. 12 nr. 1 eftir Osk ar Nedbal. 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Ein ar Magnússon rektor um fyrstu bilferð yfir Sprengisand. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Pólsk tónlist Píanókonsert í a-moll op. 17 eftir Ignacy Paderewski. Barbara Hesse-Bukowska og pólska út- varpshljómsveitin leika: Jan Krenz stj. 22.50 Á hljóðbergi „Óðurinn um ást og dauða“: Lotte Lehmann les Die Weise von Li- ebe imd Tod eftir Rainer Maria Rilke. 23.25 Fréttir i stuttu máii. Dagskrárlok. • miðvikudagur • 23. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Ingólfur Jónsson frá Prests bakka les síðari hluta sögu sinn ar um „Rúnar og álfabömin". 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Hljómplötusafnið end urtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Ástríður Eggertsdóttir les söguna „Farsælt hjónaband" eftir Leo Tolstoj (8) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir sem skemmta eru: Heinz Kiessling og hljómsveit, Esther og Abi Ofarim, André Kostelan- etz og hljómsveit og Geula Gill frá ísrael. 16.15 Veðurfregnir Tónlist eftir ígor Stravinský m.a. blásaraoktett og pianósón ata: meðal flytjenda eru Charles Rosen, Columbiu-hljómsveitin og höfundurinn, sem stjórnar. 17.00 Fréttir Norræn tónlist Hljómsveitarverk eftir Riisager, Blomdahl og Atterberg og Húm oreskur fyrir píanó eftir Grieg. Flytjendur eru Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins, Fílharm óniusveitin í Stokkhólmi og Liv Glaser píanóleikari. 17.45 Harmonikulög Tilkynningar Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. H. Sími 24940. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Á liðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 19.50 Sónata nr. 1 i a-moll fyrir fiðlu og pianó op. 105 eftir Schu man Christian Ferras og Pierre Barb izet leika. 20.10 Sumarvaka a. Sálmar og sálmaskáld á 18. og 19. öld Konráð Þorsteinsson segir frá séra Páli Jónssyni í Viðvík og les úr sálmum hans. b. Lög eftir Jórunni Viðar Guðmunda Elíasdóttir syngur við undirleik höfundar c. „Rósin“, smásaga -eftirJóhönnu Brynjólfsdóttur Höfundur les. d. Á sólmánuðum fyrir sextán árum Þorsteinn Matthíasson flytur fjórða og síðasta ferðaþátt sinn frá Austfjörðum. e. Lög eftir Þórarin Jónsson og Pál ísólfsson Karlakórinn Fóstbræður syng- ur. Söngstjóri: Ragnar Björns- son. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (25). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Þrettán dagar“ frásögn af Kúbu deilunni eftir Robert Kennedy Kristján Bersi Ólafsson les þýð- ingu sína (4). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tpnlist af ýmsu tagi. 23.15 Fréttir i stuttu máll. | Dagskrárlok. Töskuútsala Alls konar töskur, mikið úrval. — Aðeins þessa viku. Töskubúbin Laugavegi 73 Ford Transit Sendiferðabifreið árg. 1967 til sölu í mjög góðu ástandi. Ekin 40 þús. km. Upplýsingar hjá Gevafótó h.f., Hafnarstraeti 22, sími 24204. Nómskeið í hússtjórn Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4ra vikna námskeiða í hús- stjóm fyrir stúlkur, sem lokið hafa barnaprófi. Námskeiðin byrja 5. ágúst n.k. Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavikur dag- ana 23. og 24. júlí kl. 14—17. Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.000,00, sem greiðist við innritun Kennd verða undirstöðuatriði t matreiðslu, heimilishagfræði, að leggja á borð og framreiða mat, frágangur á þvotti, per- sónulegt hreinlæti og annað sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega. Kennt verður fyrri hluta dags. Fræðslustjórinn í Reykjavik. NÝKOMIÐ Skyrtublússur f unglinga- og kvenstærðum, verð frá 398.— kr., dömupeysur 268—. kr., köflóttar stretchbuxur bama, verð frá 195.-— kr. — Úrval til sængurgjafa. PÓSTSENDUM. LLA Barónsstíg 29 - sími 12668 EKKI VERÐIÐ BRUN COPPERTONE \- •-••••• • '•. -■'X ■•■■ COPPERTONE er langvinsælasta og langmest seldi sólaráburðurinn í Bandaríkjunum. enda sanna vísindalegar rannsóknir. framkvæmdar af hlutlausum aðila, að COPPERTONE gerir húðina brúnni og fallegri á sk.emmri tíma en nokkur önnur sólarolia. COPPERTONE SÓLAROLlUR FAST I FLESTUM SÉRVERZLUNUM APÓTEKUM OG KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT. Fáanlegar COPPERTONE vörur: COPPERTONE oil, COPPERTONE oil spray. COPPERTONE lotion (gera yður brúnrti I SÓL á skemmri tíma en nokkur annar sól- aráburður). COPPERTONE Shade (fyrir rauðhærða og mjög Ijósa, som þola illa sól), COPPERTONE Noskote (kemur algjörlega i veg fyrir sólbruna á nefi, eyrum og vörum), COPPERTONE Lipkote (fyrir sólþurrkaðar og skorpnar varir). NYTT í ár frá COPPERTONE er COPPERTONE Tanning Butter, sem inniheldur mikið af kókosmjöri og kókoshnetuolíu, gerir yður sólbrún I SÓL á mettíma. Ennfremur fáanlegt frá COPPERTONE er hið þekkta Q.T. (Quick Tanning), sem gerir yður brún jafnt í sól, sem án sólar, úti sem inni. Heildsölubirgðir: HEILDVERZLUNIN ÝMIR Simi 11193, 14191. Z/zUJv/y Símar 15583 og 13255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.