Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 11
IÆORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚU 1968 11 GRÁBRÚNU RYKi, SPORIN ERU V2 CM DJÚP" Armstrong: — Heyrið þið betux? Houston: Nú er sambandið aftur orðið gott. Skömmiu síðar sagði Aldr- in: — Ég vildi óskia, að ég hefði rakað mig í gædkvöldi. Collins í Columbíu: — Það er gott í ykkur hljóðið, piltar. Þegar unidirbúnimgi var lok ið og loftþrýstiogur í ferj ummi komiimn niður í 0, opnuðu tunglfaramir hlerann og til- kynntu Houston það um leið. Aldrin leiðbeindi Anmstrong út úr ferjutnni. Aldrin:— Það er nóg rúm tál vinstri. Armstrong': — Hvemdg gemgur mér? Aldrin: — Þér gengur vel. Armstrong við Houiston: — Ég er kominn út á pallinn. Armistrotng hélt áfnam, og skreið niður stigaun. Þegar hanu sté faeti á turaglið sagði hamn: — Þetta er lítið manras skref, en stórt stökk fyrir mannkynið. Hann hélt áfram: — Yfirborðið er þakið grá- brúnu fíngerðu ryki, það loð- ir við skósólana, sporin eru aðeiine Vz cm. djúp. Það er ekkert erfitt að hreyfa sig. Haran byrjaði þegar að safraa sýnishorrMm, og sagði: — Landsiagið miranir mig á eyðimörk í vesturihluta Banda rikjararaa. Það er eins og ryk hylji steiraana, en samt eru þeir hálir. Það er fallegt hérna. Aldrira tók myndir af Arm strong meðan hairun gekk fyrstu sögulegu skrefin. Aldrin (úr dyrum tumglferj unin,ar): — Dásamlegt, dásam- legt, stórkoetleg auðn. Aldrin bjó sig nú undir að fara út til Armstromgs. Arm- strorag fanirast félagi simn spaugilegur, þegar haran skreið gegraum hiraar þröngu dyr, og hann hló. Þegar Aldrin var komiran út á pal linn, sagði Armstrong: — Nú er allt í lagi, það er auðvelt að faira raiður stigann. Þú hoppar þrep af þrepi. Nú áttu aðeins þrjú þ-rep eftir, siðan kemur leiragra bil og þú ert kominn niður. Houston: Við náðuim ekki raógu góðri mynd af Aldrin á leiðirani niður. Aldrin: — Ég fer upp aft- uir. (Hairan geirði það). Þegar Aldrin var komiran niður á tunglið í aranáð siran, sagði íhann: — Þetta var auðvelt, en ég hef óhreinkað búnirag- iran miran. Armstrorag hélt á sjónvarpsitökuvélinini, haran beindi heraná að „Bnninuim“, sean gnæfði við sjóndieildar- (hriin'g tuniglsims og síðan sa.gði haran: — Sjáið þið oddhvaissain stein í forgxuininii. Houston: — Við sjáuim hann vel. Aldrin: — Ég sé ekki vel ... það er betna núna . . . yfir- borðið er rykkemmit. Það er íhált. Það muoaði litlu að ég missti jafravægið. Nú er allt í lagi, það er ekkert erfitt að hr>eyfa sig. Armstrong: — Ég er búiran að opn a hylkið með skóflurani til að skófla upp rykiinu, hún er ágaet. Aldrin: — Það er betira að halla sér eilítið í þá átt, sem stefnt er í, og vera viss um að þynigdarpumikturirain sé á réttum stað, ainraars er hætta á að maður hriasi. Aldrin: — Neil, sagðir þú ekki að við mynduim sjá rauða steina? Armstrong: — Sérð þú rauða steiiraa? Aldrin: — Nei. Ég sé mjög litlar glitrandi agnir, þær líkj ast bíótíti. (Bíótít er dökíkt glknmier, sem venjulega irand heldur 2—4% af vatni). Þau eru eécki iiana (4 cm. djúp. (Hér talar Aldrin um spor Armstrongs). Armstrong: — Houston, ég ætla að skipta um linisu. Houston: — Neil. Armstrong: — Allt í lagi Houston: Segið mér ef þið fáið nýjar myndir. Houston: — Neil. Við stað- festum. Við fáum myndir. Ég raota tækifærið til að segja þér, að öll tæki „Arraariras“ eru í fuliikomnu lagi. Armstrong: — Það þykir okkur vænt um að heyra. Aldrin: — Neil afhjúpar nú skjöldinn. Houston: — Færðu þig dá- lítið „Buzz“. Armstrong: — Við höfum etoki lesið á skjöldinm. Við lesum nú áletruraima á skild- inum, sem festuir er við neðri hluta tunglferjuninar. Þar stendur (Armstrong les hægt og rólega): — Hér stigu menn frá reikistjörnunni jörð'irurá fyrst fætli á tumglið í júlí 1969. Við komum í friði fyrir hönd alls mann- kyns. Sem kunnugt er, rituðu tunglfararnir þrír nöfn sin á skj öldinm og eiramg Nixon, for seti Bandaríkjanna. Armstrong: — Ertu tilbú- inn fyrir myndatökuna? Aldrin: — Ég er hræddur um a)ð ég sé rykuigur . . . Ég veit ekki hvað linsan þín er góð, en ég held, að það hljóti að vana ryk á herani Mka. Armstrong: — Buzz“, dragðu leiðsluna, sem liggur í myradavélin, lengra út úr hólfinu (í tunglferjunni). Aldrin: — Eru nærmynd- irnar skarpar? Houston: — Þetta er Hou- ston. Við sjáum höndina á þér Buzz, era hún er ekki skörp. Aldrin: — Ég færi mig að- eins fjær. Hvernig er hitinn á vélinni? Armstrong: — Mælirinn sýnir kulda. Aldrin: — Mér er líka hálf kalt. Ég breyti hitastilling- unni. Nú skaltu hreyfa þig meira með sjónvarpstökuvél- ina. Horfðu með vélinni frá hægri til vinstri, Neil. Taktu mynd af lendingarstaðnum. Armstrong: — Er leiðslan nógu löng? Aldrin: — Já, nógu löng, nógu löng . . . Nei, nú kemstu ekki lengra. Armstrong: — Ég held að Mynd af Nixon Bandarikjafo rseta, þegar hann talaði við Armstrong og Aldrin, sett inn a mynd frá tunglinu. Þar sést annar tunglfarinn og bandaríski fáninn. — (AP — 21. jiilí). það sé eittihvað iraerkillegt á botni litla gígsins þarna . . . Aldrin: — Haltu bara á- fram. Leiðslan er lengri en ég hélt, en það er dálítið erf itt að ná henni út. Armstrong: — Gott. Ég held áfram. Hvað er ég kom- inn langt, Buzz? Aldrin: — Rúma 15 metra. Af hverju snýrðu ekki við og tekur yfirlitsmynd. Armst;-- E< ,yi. bað. Aldrin: — Snúðu þér svo- lítið til hægri Armstrong: — Ég stilli vél ina svona. Gangtu nú í kring um ferjuna. Aldrin: — Houston! Hvemig lízt ykkur á að við tökum sýnishorn hér? Houston: — Myndin er á- gæt, etn fairðu aðeinis leragra til hægri. Armstrong: — Allt í lagi. Aldrin: — Nú er línan ekki lengri. Houston: -— Neil! Þú ert kominn of langt til hægri. Nú er allt í lagi. Þú ert kominn á réttan stað. Armstrong: — Ég tek mynd, ég held í norðaustur. Segið mér hvort þið náið henni. Houston: — Við höfum feragið dásamlega mynd, Neil. Armstrong: — Gott. Nú færi ég véliraa. Houston: — Nú fáum við aðra góða. Armstrong: — Ég tek eiiraa beirat í vestur, sjáið þið steira- inra, sem ég beind vélinmá að? Houston: — Við sjáum stór- ara steira' og aniraara minirai til vinstri. Armstrong: — Já, og fyrir aiftara þamm stærari, í um 3 m fjamlægð er enra stærari sbeiran, harara er krinigióttur. Houston: — Við sjáum haran líka, og dfeuigiga t.uiugiferj'uinin- ar. Aldrin: — Neil. Ég hef raáð hylkirau með fáraanium, Houston: — Við fáum góðar mynidir. Nú sjáum við Buzz við vinraiu síraa. Armstrong: — Ég sé núna, að fótspor mín eru orðiin um 2(4 om. Rykiaigið er þykkra hér. Aldrin: — Á ég að opnia það hérraa megin? (Hylkið með fáraaraium). Armstrong: ... steiraradnin hérraa , . . Aldrin: — Við verðum að raá honium þessum. Houston: — Columtoia! Col- umbia! Hou-stora kbLlar. Collins: — Coluirabia hér. Honston: — Við heyrum val til þin. CoIIins: — Ég heyri lika vel til yfckair. Hvernig genigur? Houston: — Tuintglgamgiam geragur alveg stórakostlegia vel. Ég beld að þeir séu að setja upp fénarara núna. Collins: - - Fi-ábært. Houston: — Þú ert einra af fáum sem eteki geta fylgzt með þessu í sjóravairpi. Collins: -— Mér er alveg sarraa. Hvarnig eru myndim- ar? Houston: — Þær eru dásam- legar. Collins: — Það er prýðilegt. Eru þær sæmilega lýstar? Houston: — Já, já. Þeir eru búniir að setja upp fáinanra, og við sjáuim hiamm á tuinigliinu, Collins: — Það er stórkost- legt, stórkostíleigt. Armstrong: — Reyndu að slétta befcur úr horaum. Get- urðu togað i þeraraain enda? Aldrin: — Já, já. Houston: Nei! Heyriirðu vel til otkkar? Armstrong: — Mjög vei. Aldrin: — Mig laraigair til að segj.a ykkur -frá því hverradg bezt er að garaga hémia. Ég held að þið sjáið mig ekki raúraa. Er það rétt? Houston: — Við sjáuim þig aftur núraa Buzz. Aldrin: — Gott. Við verð- utfn að fara varlegg, og fylgj- ast vel rraeð því hvar þyntgd- arpuraktur líkamams er. Sfcund- um þuirfum Við að garaiga tvö til þrjú skref til þess að full- visisa okkur um, að fætu'rrair séu á ■ rétfcum sbað. Hið svo- kallaða keragúruihopp gefst ekki eiras vel og venjulegur gainiguir. Ég hoppa raúraa, em það er þreytandi, ég held að ég örmiagniaðist eftir 100 hopp, eða þair um bi’l. En það er áreiðanliega fremuir búniiragura- uim að kenna en þynigdar- aifiisskortinum. Houston: — Viljið þið leyfa obkur að sjá ykkur báða á mynd eitt augnablik? Armstrong: — Endurtaktu þetta, Houston. Houston: — Við viljum fá mynd af ykfkur saman .... Neil, Buzz, forseti Bandaríkj- anna er í skrifstofu sinni Framhald á Ms. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.