Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.07.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLf 1069 3 Meistaramótsmet á Laugarvatni — allgóður árangur í nokkrum greinum — óhagstœtt veður setti svip á keppnina — Cuðmundur Hermannsson vann bezta afrek mótsins Sæmilegur árangur náðist í nokkrum greinum á Meistara- móti íslands í frjálsum íþróttum, er haldið var á Laugarvatni á laugardag og sunnudag. Veður til keppni var fremur slæmt og hafði það sitt að segja, svo og brautirnar sem urðu þungar við rigninguna. Allmargt áhorfenda var á Laugarvatni og skemmtu sér hið bezta, enda hörð keppni í mörgum greinum. Eitt fslandsmet var sett á mót- inu, í 100 metra grindahlaupi kvenna, en þetta mun í fyrsta skipti sem keppt er í þeirri grein hérlendis. Methafinn er ung Akureyrarstúlka, Ingunn E. Einarsdóttir, og var tími henn- ar 16,8 sek, og verður að teljast ágætur. Þá voru sett þrjú önn- ut meistaramótsmet. Guðmundur Hermannsson kastaði kúlunni 18 metra, Erlendur Valdimarsson sleggjunni 53,85 og Kristín Jóns dóttir, UMSK, hljóp 100 metra á 12,9 sek í undanrás. Keppni fyrri dags: 400 METRA GRINDAHLAUP í 400 metra grindahlaupi var hörð 'keppni milli Trauisita Svedn- björnssónar, UMSK, og meistar- ans frá í fyrra, Halldórs Guð- björnssonar, KR. Var það ekki fytnr en á síðuis'bu meiíiriumuim seim Tnauisti steiig vsQ finaimiúir cig siiigr- a@d á 58,4 selk., HaiHidlfr fiélklk tím- ann 58,8 sek. og þriðji varð Sig- urður Lárusson úr Armanni á 60,3 sek. 200 METRA HLAUP Hörkukeppni var í úrslitum 200 metra hlaupsins og flestum á óvænt sigraði hinn kornungi og eflniifliagi KR-imigiuir, Bjiarnii Stðf áinsson. Bjiamnii er 'aðeinB 17 ára gta/miaifl. qg eitt mieEitia hiliaiuipairia- efni sem komið hefur fram lengi. Því miður hefur hann ekki að- stöðu til æfinga, þar sem hann stundar sjó í sumarleyfi sínu. Bjarni fékk tímann 23,1 sek. sem teljast verður bærilegur, ef mið- að er við aðstæður. Valbjörn varð annar á 23,5 sek., eftir mólkila feeppmii vilð Þóirwáin Ragm- arsBom, KR, sem fiéfkik tímiainin 23,6 sak. -Fjórðli viarð (hliinm efini- legi Selfyssingur, Sigurður Jóns son á 23,8 sek. 800 METRA HLAUP Sigurvegarinn í 800 metra hlaupi varð Haukur Sveinsson, KR, seim er j afinietfiniilegiuir mlillli- vegalengdahlaupari og Bjarni er efnilegur spretthlaupari. Hauk- ur, sem er menntaskólanemi, kom firam á sjónarsviðið í fyrrasum- ar, og tekur nú stórstígum fram- förum. Tími ihiariis va1- 1-50,5 mím'. sem er bezti tíminn sem náðst hefur á þessari vegalengd í sum ar. Er ekki vafi á því að Hauk- ur mun bæta þennan árangur Hörð barátta í 100 metra hlaupi milli Einars, Bjarna og Ólafs. Hörð barátta í 400 metra hlaupi, Þórarinn Ragnarsson sigraði en Sigurður Jónsson (nr. 17) veitti honum harða keppni. Trausti Sveinbjörnsson (nr. 95) varð þriðji og fjórði Haukur Sveinsson, KR en hann sigraði í 800 metra hlaupinu. Erlendur Valdimarsson sigraði í kringlukasti og sleggjukasti og varð annar í kúluvarpinu. sinn verulega við hagstæðari skilyrði. Annar í hlaupinu varð Þórairinn Ragnarsson, KR, á 2:03,3 mín. og þriðji Rúdolf Adolfsson, Á, á 2:07,3 mín. 5000 METRA HLAUP Halldór Guðbjömsson, KR, siigralðii önuigigfliQga í 5000 mieitina (hllaiuipiiniu og vinðlist hiamm niú vera í allgóðu formi. Hinn 18 ára gamli ÍR-ingur, Sigfús Jóns son fylgdi Halldóri vel eftir lengst af, en varð að gefa eftir á síðasta hringnum. Halldór fékk tímann 16:10,5 mín., Sigfús 16:24,9 mín, og þriðji varð efni- legur KR-ingur, Eiríkur Þor- steinsson á 17:33,6 mín. 4x100 METRA BOÐHLAUP Sveit KR sigraði örugglega í bdðlhfljaiuipilniu á áiLgó'ðluim itlíma 44,2 siek. Önnur varð sveit Ár- manns á 45,1 sek. og þriðja sveit UMSK á 47,8 sek. Aðeins þess- ar þirjáir sveitir kapptu. Tifl. aam- anburðar má nefna að tími sig- ursveitar KR á meistaramótinu í fyrra var 45,2 sek. LANGSTÖKK Guðmundur Jónsson frá Sel- fossi sigraði örugglega í lang- stökkinu og náði ágætum ár- angri. Stökk hann 7,09 metra og mun það bezti árangur sem náðst hiefur á Meistaramóti fslands í 6 ár og vitanlega bezti árang- ur íslendings í ár. í öðru sæti vairð Ólaifiuir Giuiðmiuinidiasom, KR. Stökk hann 6,98 metra og virð- ist vera að komaist í form aftur, en hann hefur lítið getað æft undanfarin ár. Þriðji varð Gest- ur Þorsteinsson, UMSS, stökk 6,69 metra og fjórði hinn 17 ára gamli ÍR-ingur, Friðrik Þór Ósk arsson, sem stöðugt bætir árang- ur sinn í stökkgreinunum. HASTÖKK Jón Þ. ólafsson vann örugg- an sigur í hástökkinu, svo sem við var að búast, en stökk þó „aðeins“ 1,90 mietra. Jón hefur átt við meiðsli að stríða að und- anförnu, en virðist nú vera að jafna sig. Drengjamethafinn, Elí as Sveinsson, ÍR, varð annar með 1,80 metra og þriðji varð Bangþór HaJl'diórsgon, HSK, með 1,75 metra. KÚLUVARP Guðmundur Hermannsson kast aði kúlunni rétta 18 metra og náði þar með bezta afreki móts- ins og i.iý+ui afreksbikar jT.tt.1. íyrir. Bætti Guðmundur eigið nieistaramótsmet frá í fyrra um 30 cm. Erlendur Valdimarsson, ÍR, varð annai með 16,14 metia og Hallgrímur Jónsson, HSÞ, þríðji með 14,38 metra. SPJÓTKAST Árangurinn í spjótkasti var heldur slakur, og t.d. kastaði meistarinn frá í fyrra, Valbjörn Þorðáflcsson, Á, aðeinis irúimia 4i5 misitna. BjöirigivlLn Hcilim, ÍR, sem lítið hefur æft að undanförnu náði sigurkasti sínu 56,68 metra í 4. umferð, en annar varð Júlí- iuts Hafstein, ÍR, mieð 55,74 miatra. Þar er á ferðinni spjótkastari sem mikils má af vænta, æfi hann vel. Þriðji varð Páll Ei- ríksson, KR, með 54,87 metra. KVENNAGREINAR Fyrri daginn var keppt í þrem ur greinum kvenna: 100 metra hlaupi, kúluvarpi og hástökki og náðist allgóður árangur í öllum greinunum. Kristín Jónsdóttir, UMSK, er tvímælalaust hlaupa- dmolttnáinlg ísfliamidis og hiafðli (húin algjöra yfirburði í 100 metra hlaupinu og náði góðum tíma í undanrásum 12,9 sk. Við hag- stæðari skilyrði má búast við að hún bæti met sitt frá í fyrra, en það er 12,6 sek. í úrslita- hlaupinu var töluverður mót- vindur og hafði hann sitt að segja upp á árangurinn. Kristín féklk þá tímiainm 13,4 sek., ömmlur varð Alda Helgadóttir, UMSK á 13.8 sieflc. og þriðjia Inigiumm E. Einarsdóttir, ÍBA, á 14,3 sek. Ermelía Baldursdóttir, UMSE, varði titil sinn í kúluvarpinu og kastaði nú 10,34 metra. Er það mjög svipað og árangur hennar varð á íslandsmótinu í fyrra. önnur varð Alda Helgadóttir, UMSK, sem kastaði 9,80 metra og þriðja Ólöf Halldórsdóttir, HSK, með 9,22 metra. f hástökki sigraði Anna Lilja Gunnarsdóttir, Á, stökk 1,50 metra. Önnur varð Ingunn Vil- hjálmsdóttir, ÍR með 1,45 metra og þriðja Margrét Jónsdóttir, HSK með 1,40 metra. SfÐARI DAGUR: 110 METRA GRINDAHLAUP Eina hlaupagreinin sem Val- björn Þorláksson sigraði í á þesislu mleisitamaimló’ti var 110 metra grindahlaup. Má segja að af sé það sem áður var, því Vaillbjlönn hefiur vemijiuileiga sigmað í 'öllluim stiyititni ihlaiuipumiuim. Var greinilegt að Valbjörn var eitt- hvað miiðiur siin á þeastu mióitíi. Tími hans í 110 metra grinda- Ihfllaiupóntu var 15,9 aefk. Anmiar varð Sigurður Lárusson, Á, á I16/6 sielk. og þirdðlji «fin:llleig|ur ÍR- ingur, Guðmundur Ólafsson á 16.9 sek. 100 METRA HLAUP í úrslitum 100 metra hlaups- ins kepptu þeir Bjarni Stefáns- son, KR, Einar Gíslason KR, Ó1 alfiur Gu@lmiuinidsaoin_ KR, oig Val- bjiörm Þoirliálksscin, Á. Náðiu þeir Eiinar og Ófliaiflur igrieániilLeiga bezta viðbragðinu og höfðu forystuna lengst af. Á síðustu metrunum vainin Bjaimii mjög á og komu þeir Einar og Bj’arni nær jafnir í mark. Fengu þeir báðir tímann 11,3 selk., Ofliafiur 11,6 sielk. og Valbjörn 11,7 sek. Fremur var óhagstætt að hlaupa og tíminn því sæmilegur. 400 METRA HLAUP Hörkukeppni var í 400 metra hlaupinu og mátti ekki milli sjá fyrr en á endasprettinum. Það var hinn mikli keppnismaður úr KR, Þórarinn Ragnarsson sem sigraði á 51,3 sek., en anniar varð Sigurður Jónsson, HSK á 51,6 sek. Trausti Sveinbjörnsson, UMSK, varð þriðji á 52,1 sek. og fjórði varð sigurvegarinn í 800 metra hlaupinu, Haukur Sveömissom á 52,6 selk., on Haiuik- ur hljóp nýlega á 51,6 sek. 1500 METRA HLAUP Halldór Guðbjörnsson sigraði örugglega í 1500 metna hlaup- in)u og víirtisit efldki llagigjia Ihant að sér. Mjög erfitt var að hlaupa lengri hlaupin og tíminn því ekki eins góður og efni stóðu til. Halldór hljóp á 4:16,5 mín. Annar varð Sigfús Jónsson, ÍR, á 4:29,3 miím., en hiamm vanð Æyrfllr því óhappi að detta í byrjun hlaupsins og tapaði við það dýr- mætum sekúndubrotum. Eiríkur Þorsteinsson, KR, varð þriðji á 4:30,4 mín. sem er þokkalegur tími hjá nýliða. ÞRÍSTÖKK Svo sem við var búizt sigr- aði Karl Stefánsson, UMSK, í þrístökkinu. Stökk hann 14,21 metra í mótvindi. Karl virðist í ágætri æfingu og vonandi koma 15 metrarnir hjá honum í sum-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.