Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. H969 5 Heimilið - „Veröld innan veggja" Vörusýning til að bœta sambcnd neyt- enda og seljenda og auka smekkvísi og hagkvœmni í heimilishaldi HEIMILIÐ — „Veröld innan veggja“ nefnist umfangsmikil vörusýning, sem ætlunin er aS halda í Sýningarhöllinni í Laug ardal 22. maí til 7. júní á næsta ári. Á sýningunni, sem er á veg um Kaupstefnunnar, gefst lands mönnum kostur á að kynnast á einum stað, framboði allra þ>eirra hluta, sem bústofn og rekstur ný tízku heimilis varðar. Á blaðamannafundi, sean Kaup stefnian boðaði til á Hótel Sögu í gær, koim fram að undirbúning ur að sýningunni hefur staðið yfir frá því snemma á þesisiu ári og hafa um 700 innílendir og er- lendir fraimleiðendur, innflytjend ur og seljendur fenigið boð um þátttöku. Er ráðgert að á sýn- ingunni verði vörufloikikar, seim fela í sér allar tegundir Ihúsgagna og innréttinga, raftækja, hrein- lætistaékja, ljósabúnaðar, hita- tækja. Einnig búsáhöld, glugga- tjöld, teppi, sauma- og prjóna- vélar, sjónvarpstæki, útvarps- tsöki, hljóðfæri, listimuni og s/krautvörur alls konar, hreinlæt is- og snyrtivönur, bælkur, blöð og fleira. Fyrirhugað er að koma upp útisvæði, þar sem sýnd verða tseki til garðræiktar, viðlegubún aður, svo seim tjöld, suimarhús, bátar, veiðitæki, garðsundlaugar o. £1. Loks er ráðgert að bjóða til sýningarinnar nýjustu gerð um bifreiða. Sýninganstjórn skipa Gísli Björnsison, tei'knari; Ragnar Kjartansson, framlkvæmdaistjóri; og Haulkur Björnsson, framikv. stj. Sö'gðust þeir mundju kapp- kosta að gera sýninguna eins að laðandi og unnt væri. í anddyri sýningarhallarinnar veirðux kom ið fyrir sérsýningu sem sýnir þróun heimilisihalds hér á landi með sýningarmunum, tölfiræði og myndum. AJlla daga sýnimgar- innar verður eitthvað um að vera, svo sem sýnikennsla, fyrir- lestrar og ýmis sérsvið heimilis halds og Skyld málefni, skemmti- atriði o. fl. Kveðst sýningarstjórniin vera mjög vongóð um að milkii þátt- taíka verði í sýningumni, enda pantanir á sýningarsvæðium þeg- ar famar að berast, aðeins degi eftir að boðsbréfin voru send út. Vonar stjórnin, að sýningin verði till þess að aufca smekkvísi oig hagkvæimni í heimilishaldi landsmanna og aulka samband neytenda og seljenda. Væntanlegir þátttakendur verða að tillkynna þátttöku sína fyrir áramót, en sýninganstjórn veitir allar upplýsingar um sýn inguna, svo og gkriifstofa Kaup- stefnunnar í Pósthússtræti 13, Reykjavík. Merki sýningarinnar er teiknað af Auglýsingastofunni h.f. Sjóvorldð í Arnarnesi Ein glæsilegasta sjávarlóðin í Arnamesi til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63. Sími 21735 og eftir lokun 36329. Kjartansson og Haukur Björnsson Fyrsta bindi mikils ritverks um ættir Þingeyinga komið út höfundur verksins er Indriði Indriða- son, en sögunefnd Þingeyinga og Helgafell gefa bókina út HJÁ forlaginu Helgafelli er nú komin út fyrsta bókin í bóka- flokki er fjalla mun um ættir Þingeyinga. Er það sögunefnd Þingeyinga sem stendur að þess- ari útgáfu, en nefndin hefur áð- ur gefið út fjórar bækur er varða Þingeyinga og sögu héraðsins. „Ættir Þingeyinga“ verða væntanlega ti—8 bindi, og hefur Indriði Indriðason tekið þetta mikla ritverk sanian. Hefur hann unnið að verkinu í tómstundum sínum sl. 20 ár, enda er uppbygg ing ritverksins slík, að ljúka varð frumgerð handritsins, áður en hægt var að fara að gefa út bækumar. í fommállia sínium mieð ritveik- iruu segiir höfiuiniduirimn m.a. að faðir hamls, Iinidriðd Þaiikieilsisoin á FjiaiMii haifi um mieima en háSlfrar aildiair skefö saiflniað heimiilidum um þirageysfc'air ætitiir, sögiu j'arða og ábúienidatal ásiaimit ýmisu flieiru varðiamdii sögiu og mammfræði hériaðlsiinis. Úr hamdritum þieisisium áisamt viiðlbátiaTlhieimiidium hefur Imdriðd mú umndð þietta milkília rit- verfc. Uppbyggimig ritsimis veirðwr á moikJkuð aninam hátt em í ftestum öðinum æittfnæðiritum oig er að- gemigitegria fyrir akniemma tesemd- ur en e-llia. Höfundur tók ail's- hierjarmiammitalið 1i9i50, fór yfir þaö og ritaði upp úr því afflt fóllk er taildð var fætt í Þimgeyjiarsýsl- um, aufc þeisis sem hanin tók afirit af miamirutiali íþeiiinria sýlsllma. Þetitia manintal var grummurimin sem hamin byggðd á. Síðam nakrti bainrn. ætt þiess fóilkB sem átti æitt í hér- aðimu, í karllliegg sivo iamigt siem rtakið varð, tili þesis fbirfiöðtur er fyrsitiur seétisit að í béinaðimiu eða átti sírna miðja þar. Rakið er firé Idtfiamdi eirffitatoldmigum 1950 í taarl- leiglg og hverjum eimsitakíliiing þammdig skipað í hóp í isiénsitakri ætt. Ætt fynsta eimgtatolimigs hvernar æittar er nakiin í kiarltegg einis liamgt og nakiilð veæður eða ættHiumim er að nekja, tii þeisis er kiafflia miætrtá ættföður, oig við bainm er ættin taemmid. í ritveirtainu veirðia marigtar myndir, einlkum af eldri kymsilóð- urn. Á Miaðaimiainmiafuindi er söigu- niefmdám héffl í gær, kom firam að ætlumim er að eirtit bimidi bótaar- irnniar komi út árlega, umz verk- imu verður lakið. Verða bæfaurm- ar tiíl söiu í bamidi og hefiur verið saiftniað ástanifendum aJð vartoiniu. Kom firam a-ð umidiritetotir hiafia veriið mjög góðiar, bæði hjé Þimg eyimgum heiima í hénaði og eims þeim sam búseititir einu- í Reytoj-a- vík. VerðmiBmumiur bófaarinmar út úr verzdlunum og till áiskrdf- emdia er einmiig mjöig mifcillll. Kost- ar bótkin út úr búðium kir. 1.100,00 en kir. 875,00 til ásikrifleodia. Siem fyrr segir hiefur Söigtu- niefmd Þingteyimiga gefið út fjóriar bætaur á umidamiförmum árnum; eru iþa-ð bætauirimar: Siaiga Þinigeyinigia tffl lotoa þjóðveldisinis, etftir Bjöm Siigflússom, Miffli hiatfls og hieiðia, þjóðfiriæSiaþæittir etfltir Itndriða Þortaelsisom, Lýsing Suður-Þiing- eyjiamsýdlu efltir Jóm Sigiurðssom í Yztafialli og Lýsiimig Norður-Þiinig- eyjamsýslu. Bezta auglýsingablaðið 2jn herb. íbúð við Austurbrún Til sölu 2ja herb íbúð á 11. hæð í háhýsi við Austurbrún. Falleg og vönduð íbúð. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 Sími 21735 og eftir lokun 36329. MOTOR 1-FASA frá ASEA Thrige — Titan í Danmörku. Málsettur samkvæmt alþjóðastaðli IEC Publ. 72-2-1960. Fyrirliggjandi eru tvær stærðir. MT 80 A 19-4 0,25 kw, 0,33 hö, 1430 r/m. MT 80 B 19-4 0,37 kw, 0,5 hö, 1430 r/m. Verðið hvergi hagstæðara. JÓHAIM RÖNNING H.F. umboðs- og heildverzlun Skipholti 15 — Sími 22495. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuSi seljum viS RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi \ svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.