Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 19©9 27 íSÆJARBíP Sími 50184. LÉNSHERRANN Charlton Heston Richard Boone ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Eldra einbýlishús trf sölaj r La'ugairás'rmj'm. S'kipti á vbúð koma til gronrui- TiW>oð merkt „Eirrbýitshús 3811" send- ist Mbl. fyrir 30. september. RAÐHÚS í Fossvogi tii söltr. Húsið er fuflgert að utan. Skipti á 3ja—4-ra herb. ibúð aesikileg. Upplýsrrrgar í síma 15274 eftir W. 7 e. h. BÆR Opið hús kl. 8—n. DISKÓTEK — LEIKTÆKI Munið nafnskírteinin. 4198E L>;t Skakkt númer Slmi 50249. „Aumingja pabbi" Hin sprenghteegrlega ameriska grínmynd í aigjörum sérfkjlcki. Myndin er í litum og með íslenzkum texta. Bob Hope Phillis Diller Endursýnd kl. 5.15 og 9. (Oh Dad, Poor Dad) Sprenghiægiieg gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Robert Morse Rosalind Russell Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Nylon-sloppar EINLITIR - HÁLFSÍDD VERÐ KR. 350.- Leikfimiskóli Hafdisar Árnadóttur tekur til starfa 6. október í iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. við Lindargötu. Rytmisk leikfimi og afslöppun fyrir yngri og eldri frúarflokka. Jazzleikfimi fyrir framhaldsflokka og stúlknafloka. Innritun daglega i sima 21724. Eldri nemendur skólans, sem hyggja á þátttöku í vetur, vinsamlegast tilkynni hana sem fyrst. RÖ-DULL HLJÓMSVEIT ! SHl .dH MMSAR 1 ' : . .... nHGMflARSSOMAR P . f SÖNGVARAR: Þuríður Sigurðardóttir Pálmi Gunnarsson Einar liolm Opið til kl. 11.30. — Sími 15327. - SIGTÚN - BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 6. Tafl- og bridgeklúbburinn Framhaldsaðalfundur verður haldinn i Domus Medica fimmtu daginn 25. september kl. 19.30. nemenda Innritun nýrra Kennsla hefst mánudaginn 6. október. REYKJAVÍK: Símar 2 03 45 og 1 01 18 kl. 10—12 og 1—7 daglega. ARBÆJARHVERFI: Kennum börnum og unglingum í gamla barnaskólanum. Innritun í síma 3 81 26 kl. 10—12 og 1—7 daglega. KÖPAVOGUR: Simi 3 81 26 kl. 10—12 og 1—7 dag- lega. HAFNARFJÖRÐUR: Smi 1 01 18 kl 10—12 og 1—7 dag- lega. KEFLAVlK: Simi 2062 kl. 3—7 daglega. Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Það er ekki annað að gera en halda áfram og reyna að vinna eins vel og þú getur jþrátt fyrir hávaða og læti. Mautið, 20. apríl — 20. maí. Nú gengur vel með alla uppbyggingu í fjármálum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Láttu allar sameignir í friði, þótt þig langi að hætta á eitthvað. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Þér er skylt að halda stillingu þinni, þótt allt sé á öðrum endan- um. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þekking þín á siðvenjum er þér hagstæð. Gættu að allri þjónustu. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Fólk er núna reiðubúið að styðja þig og framtíðaráætlanir þínar. Vogin, 23. september — 22. október. Ringulreið. Hlustaðu vel, ákveddu síðan hvað á að gera. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Venjulegur dagur. Þú segir eitthvað, en ekki nóg til að gefa rétta hugmynd um gerðir þínar. Dogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desemb-er. Þér helzt lítt á fjármunum í dag, og betur má ef duga skal. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú verður fyrir óvæntu happi í dag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þótt þér finnist allt ganga seint, iagast allt, er á líður. ÍFiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú ert seigur að sigrast á erfiðleikum, og það er drjúgt til lengdar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.