Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 11989 13 brenna til æviloka. Henni finnst ihégómi, þótt hún sé húseigandi: ,,Það hefur ýmislegt í för með sér, nú þarf ég að standa íýmsu sem ég þurfti ekki: gera búreikn inga, borga skatta. Ég hata það. Mér hundleiðist það. Það skap- ar alls konar vandamál að eiga peninga og þó að ég ætti ekki nema einn tíunda af því sem ég á, kærði ég mig kollótta. — Mér var aldrei kennt að hugsa um peninga. Þegar ég bjó í húsi föður míns var fyrir öllu séð og ég fékk aðeins naumt skammtaða vasapeninga. Ef mig vantaði eitthvað aukreitis fékk ég lánað hjá fóstru minni, sem var á launum hjá ríkinu. — Eftir andlát föður míns fékk ég nokkum fjárstyrk frá ríkinu og dálítinn styrk að auki til að vinna að meistararitgeið minni. Þetta dugði fyrir lítilli íbúð leiguíbúð og mat. Á hveirj- um mánuði eyddi ég hverjum eyri, en ég skeytti því engu. Sumarið áður en ég fór frá Moskvu hafði ég látið gera nokkrar endurbætur á fjögurra herbergja íbúðinni, sem ég og börnin bjuggu í, og ég varð að fá peninga lánaða hjá vinum mín um. Þeim var ljóst, að svo gæti farið, að ég gæti aldrei endur- greitt þá. Þannig er lífið í Sov- étríkjunum. Peningar skipta ekki öllu máili“. Þó að skrif hennar sýni að Svetlana er snjall stjórnmálaat- hugandi, staðhæfir hún að hún hafi ekki mikinn áhuga á stjórn málum. Henni finnst Bandaríkin fylgja réttri stefnu í utanríkis- málum, að standa fast saman 1 andstöðunni gegn kommúnisman um, vegna þess í hennor augum traðkar kommúnisiminn á því, sem mönnum er heilagt. Hún er þeirrar skoðunar að allir menn — hver sem skoðun þeirra er, — hafi í sér sæði þeirrar sjálfs- eyðileggingar og sálfræði komm SVAR MITT úl EFTIR BILLY GRAHAM FK j VINSAMLEGAST útskýrið, hvað þér eigið við, þegar þér | talið um „persónulega reynslu af Kristi". SJÁIÐ þér til: Það er til tvenns konar trú, fræðileg trú og sú, sem byggist á reynslu. Fræðileg trú er íhugun eða bókvit, reynslutrú snertir daglegt líf. Fræðileg trú er kennisetning, reynslutrú er að lifa með Kristi. Fræðileg »vú er trú í höfðinu, reynslutrú er trú hjartans. Jesús sagði: „Elska skaltu Drottinn Guð þinn af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum huga þínum og öllum mætti þínum“. Ef við elskum Guð á þennan hátt, er það reynsla. Sé guðsdýrkun okkar einungis skyldukvöð, skortir hana yl sannrar, kristinnar trúar. Pétur p>ostuli orðaði þetta á þessa leið: „Því að ekki fylgdum vér spaklega uppspunnum skröksögum, er vér kunngjörðum yður mátt og komu Drottins vors Jesú Krists, heldur vorum vér sjónarvottar að hátign hans“ (2. Pét. 1,16). Hinn sami Pétur sagði: „Þér hafið ekki séð hann, en elskið hann þó; þér hafið hann ekki nú fyr- ir augum yðar, en trúið samt á hann; þér munuð fagna ; með óumræðilegri og dýrðlegri gleði“ (1. Pét. 1,8). Það er þetta, sem ég á við, þegar ég tala um persónuelga reynslu af Kristi. Þúsundir manna geta tekið undir orð- in: „Hið gamla varð að engu; sjá, það er orðið nýtt“ (2. Kor. 5,17). Þér getið orðið aðnjótandi þessarar sömu reynslu, ef þér viljið opna hjarta yðar fyrir Kristi. únismans sé byggð á þessari stað reynd, og með því að leggia ríkt á að framfarir geti því að- eins orðið með því að rífa niður og umbreyta öllum viðteknum og ríkjandi venjum. ■Sú er hætta komimúnismans En eftir fimmtíu ára samfellda eyðileggingu, er margt fólk í Rússlandi komið á þá skoðun, að þetta sé ekki leiðin til að byggja upp betra líf. Ég á frek ar samstöðu með þeim, sem eru hræddir við kommúnÍ3marin, en ekki með þeim sem telja sig um- burðarlynda. „Hvert það kerfi þar sem harðýðgi föður hennar gæti blómstrað í hlýtur að vera spillt frá grunmi", bætir hún við. Hún vonar að hún geti verið um kyrrt í Princetown, þar un- ir hún sér vel. „Það minnir ekki á neitt, sem ég hef þekkt áður. Þó koma þær stundir, þegar ég sit undir trjánum, að mér finnst það ekki óáþekkt litla húsinu okkar fyrir utan Moskvu. En kannski er það íimyndun ein“. Svetlana er dálítið þreytt eft- ir að hafa starfað að síðari bók sinni og unnið að því að koma heimili sínu í gott horf, en hún er reiðubúin að takast á við ný viðfangsefni innan tíðar, senni- lega að sækja tíma við Prince- town háskólann. „Mig langar mjög mikið að nema eitthvað — tungumál, bókmenntir, listasög'i Mig langar að ná betra valdi á frönsku. Möguleikarnir eru ó- tæmandi. — Og mig dreymir aðeins um friðsælt líf. Sem stendur líður mér ákaflega vel og hygg ekki á neinar breytingar á högum mín- uim“. HAGKVÆM FOÐURKAUP Við höfum fóðurblöndur sem henta öllum tegundum búfjár. Við verrlum eingöngu með fóðurblöndu frá hinu þekkta fyrirtæki Korn & Foderstof Komp. í Danmörku. Allar fóðurblöndumar eru settar saman með hliðsjón al tilraunum með fóðrun búfjár og reynslu bænda um áratugi. A-Kúafóður: 15% meltanlegt hreinpro- tein. 96 fóðureiningar í 100 kg. Hentugt hlutfall milli kalsium og fosfors miðað við íslenzkar aðstæður. Væntanleg er á markaðinn önnur blanda, með 14% meltanlegt hreinprotein. Hentar með úr- vals töðu og góðri beit. Steinefni: Gefið kúnum steinefnablöndu frá KFK. Hér á landi hentar að gefa „Rauða"-steinefnablöndu, inniheldur í 1000 20 g kalsium, 115 g fosfor, og auk þess önnur steinefni og snefilefni. Hæfilegt er að gefa 40—80 g á dag. Svínafóður: — Eftirtaldar þrjár blöndur tryggja góðan árangur í framleiðslu svínakjöts: So-mix heilfóður handa gyltum. Inniheidur öll nauðsynleg bæti- efni og steinefni. — Startpillur handa ungum grísum, gefið frá 7 vikna aldri fram til 12 vikna aldurs — Bacona 14: heilfóður handa sláturgrísum, gefið frá því að grísirnir vega 20 kg og fram að slátrun. Með þessum fóðurblöndum og nægilegu vatni, tryggið þið góða og hagkvæma framleiðslu Sauðfjárblanda: Frá KFK kemur á mark- aðinn innan skamms sérstök sauðfjár- blanda, saman sett í samráði við sauð fjárræktarráðunaut Búnaðarfélags ís- lands. „Solo" heilfóður handa varphænum. „Rödkraft' frjálst fóður handa varp- hænum, með þessari blöndu er gefin kornblanda, 50 k á dag á hænu. „Karat" og „Brun Hane" handa kjúklingum. fóðurblöndur Við getum með stuttum fyrirvara út- vegað fóðurblöndur handa öllum teg- undum um alifugla. m Kálfafóður: Denkavit „T" blanda handa ungum kálfum frá 2ja daga aldri fram til 8 vikna. Sparið nýmjólkina, gefið eingöngu Denkavit. „Brun-kalv" inniheldur 16% meltanlegt hreinprotein og 108 fóðureiningar í 100 kg. Þegar kálfurinn er 22 daga gamall er honum fyrst gefið Brun-kalv. Úrvals fóðurblanda handa reiðhestum, með öllum nauðsynlegum steinefnum og bætiefnum. Allar fóðurblöndur frá Korn & Foder-. stof Kompagniet eru háðar reglum Rík- isfóðureftirlitsins danska, jafnt þær sem seldar eru í Danmörku og hér á landi. f$L -JTÚ HEILDSÖLUBIRGÐIR: GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON U M B O Ð S - Hólmsgötu 4, Reykjavík - O G HEILDVERZLUN - Pósthólf 1003. — Sími 24694. BÆNDUR: gefið búfénu aðeins það bezta, — gefið KFK- fóður. Stimpill fóðureftirlitsins er trygg- ing fyrir 1. flokks vöru. r^W~—\ vandervell) W^Vé/a/e gur^y Bedford 4-6 cyl. d'sil 57, 54. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opet '55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir. Rover, bensín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. launus 12 M, 17 M '63—'63. Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. Ii. Jónsson & C» Skeifan 17. Sími 84515 og 84516. Kaupmenn — kaupfélög afgreiðum nœstu daga HUDSON sokka og sokkabuxur, bœði 20 og 30 den. Pantanir óskast endurnýjaðar Davíð S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.