Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. Ii96®
23
Indland:
Kyrrð að komast á
— hundruð manna hafa beðið bana
Alhimiediabaid, 22. siept. — (NTB)
HERFLOKKAR settust í dag um
indversku borgina Ahmedabad
og hefur þeim tekizt að koma
kyrrð á að mestu. I borginni hafa
geisað heiftariegir bardagar
Múhameðstrúarmanna og Hindú
trúarmanna síðustu þrjú dægur
og samkvæmt opinberum tölum
hafa að minnsta kosti tvö hundr-
uð manns látið lífið. Útgöngu-
mann er í gildi í Ahmedabad og
nágrannabænum Gujarat, en þar
kom einnig til átaka.
Lögrieigliain hefuir baodtefcið um
eiitt þúsiuinid mairnnis og saimfcvæmt
fréttuim haifa yfiir 'þrjú þúsiuind
slaisazt.
Moirairji Desaii, fyrirweirandi fjár
máillairiáðlheir.tr'a, kiom till Ahmiedia-
bad á miánodiag t:l að heifja 'þair
buinigurivierikifall oig gkiai ‘það
stainidia uinz frið'Uir hsifiur kiomizt
á mieð Hiinidiútrúiairmönnum og
Múhamieðistirúainmiöinnium.
• ;
Reg Burgess og fjölskylda.
Kristniboðar frú ísiandi til Airíku
NÝLEGA fóir Reg Buir'gess,
ásam'. fjölidkyldu simini, á'lieiðis til
Adis Abeba í Eþíópíu. Rieg
B'urigass hefuir dvalizt á íslain'di
í þrjú ár og veitt forstöðiu pirent-
smiðjiu og bókaútgéfu S. D. Að-
venitiista á Islanidi. Nú var bann
'káliliaiðúir til sömu starfa í Adis
Abeba. í Eþíópíu rtekia Aðivenfist-
ar öfluigt stanf og batfia m. a.
isöfinuð þair sem telur 12000
manins. S. D. Aðveinitisiiar enu ein
húsum, sem rekin eru aif Að-
ven'tis'.ium á þessum slóðium. Það
hefiuir 100 sjúlfcrarúm on auk þess
njó'ta um 500 holdsveiikissjúlkil-
inigar laakmiiisihj álpar við sjúkira-
húsið.
Lilja er dóttir hjóniannia Hönmiu
Jóhannisdóttiuir og Sigurðam Guð-
mumdssoniar, húsasmiðs, hér í
borg.
Allharður árekstur varð á gatnamótum Skipasunds og Holta-
vegar rétt eftir hádegi í gær. Drengur meiddist og var fluttur
í slysadeild Borgarspítalans. — Ljósm.: Sv. Þorm.
Rækjvtveiði í Djúpi
hefst um mónaðamót
ísafirði, 22 .sept. —
RÆKJUVERTÍÐIN á ísafjarðar-
djúpi mun væntanlega hefjast
um næstu mánaðamót og er
búizt við, að 8 til 10 nýir bát-
ar muni sækja um veiðileyfi á
komandi vertíð. Rækjan er unn
in á öllum verstöðvum við Djúp,
Bolungarvík, Ilnifsdal, ísafirði
og Langeyri.
ur verið á ræfcju síðan í ágúst og
aflað vel, en rsökjan er flutt
að Eyri við Ingólfsfjörð og heil-
fryst þar.
Frá Djúpavílk verður einn bát-
ur gerðuir út í haust í fyrsta
skipti Hugmyndin er að vinna
ræfcjuna þar með mannafla frá
bæjunum í kring.
— Fréttaritari.
Svetlana:
Brenndi
sovézka
vegabréfið
New Yorfc, 21. sept. NTB.
SVETLANA Alililuyeva sagðij
í sjómvairpsviðtiali á suminiu-
I dagiSkvöld, að hún hefði hrennt I
I sovézka vegabréfið sitt og l
jafnifrsimit ritað vaWhöfum í I
Moskvu og fairið fram á að ]
hún verði l'eyst frá sovézkul
\ rfkiiafianigd. Hún kvaðst hatfa í
tekið fram, að hún myndií
aldred snúa fraimiar tiil Sovét-J
1 rdkjiammia,
I SvetHania saigðd að hún gætii
efclki orðið ban'dairísfcur rífcis-1
borgari neimia þessari beiðmi J
yrði sininit. Hún sagði að í ]
nýju bcfcinnd Ondy Onie Year, (
sem kemiuir út 26. septemlber, {
væri sýnit fram á að frelsi ]
gæiti aldrei þrifizt í kiommún-
isma og sósíalismia og hún'
sagði að þeir sem vdildu breytal
sikipuilaginu og taka upp sósíal (
isma í stað lýðræðdis, væruj
blindir og sfcammisýndr.
Sjiá emimfiremiuir viðtad blaða-(
miannis Observens við Svet-
lönu á bíis. 12.
Geðvernd afhendir sjénvnrpstæki
Rækjuveiði á Bíldudail hófst
11. þ.m. og hefur aifli verið all-
sœmilagur, en þaðan stunda 8
bátar rækjuveiðar. Frá Drangs-
nesi hafa urn skeið verið gerðir
út 2 bátar á rækjuveiðar og geng
ið vel.
Einn bátur frá Imgólifsfirði hef
Sauðfjórslólrun
hafin í Höfn
Höfn, Hornafirði, 22. sept. —
í DAG 'hófst sauðfjárslátrun hjá
Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga,
Hornafirði. Ráðgert er að saman
lögð heildaralátrun, bæði á Höfn
og Fagurhólsimýri verði um 24
þúsund fjár. Er það heldur færra
en í fyrra. Fyrir nakferu má segja
að heyskap væri lokið i sýslunni.
Þó eiga einstakir bændur lítils-
háttar úti af heyjum. Heyfengur
mun vera allimikilll að vöxtum,
en gæði hans miunu vera allmis-
jöfn. — Gunnar.
FRÍMERKJANEFND Geðvernd-
arfélags íslands hefur nú afihent
húsrðkstrinum að Reykjalundi
tvö af þremur sjónvarpstæikjum,
sem nefndin keypti fyrir fé, er
afl'azt befur misð söfnun notaðra
frímerkj'a og sölu þeirra á frí-
mierkjiaspjöldum og í pökkum, en
snyrtingu og pokkun merkjanna
hafa öryrfcjar að jafnaði annazt.
Nýlokið er byggingu þrigigja húsa
Geðverndar að Reykjalundi og
er ætlunin að sjómvarpstækin
verði til afnota fyrir í.búa þeirra.
Frímierkjasöfnun og starfi í
ten.gsilium við söfnun og sölu frí-
merkja eir haldið áfram, og má
kom.a notuðuim frímerkjum í póst
hólf 1308 eða að Veltuisundi 3,
gegnt gamla Hó'tel íslands-plan-
inu (bílastæðinu).
Starf þetta hefur þótt hið at-
hyglisiverðasta, endia borið góðan
ávöxt, svo siem ann.að starf Geð
verndarfélags fslands.
Við afbendingu húsanma
þriggja að Reykjalundi eru önn-
ur verkefni Geðvenndarfiélagsins
nú í undirbúnimgi, enda þörfin
mjög brýn, þar sem hér er um
að ræða langstærsta öryrkjahóp
inn, geð- og taugasjúklimga, —
eða um 40% allra öryrkja, að
roaiti prófessors Tómas.ar Helga-
sonar, yfirlæknis.
(Fréttatiikynning).
Sæmilegt
atvinnuástand
ó ísafirði
ísafírði, 22. september. —
ATVINNUÁSTAND á ísafirði
hefur verið sæmilegt í siumar.
Um sll. mánaðamót voru 4 á at-
vinnuieysisslkirá en 11 í vor. Afli
togbáta hefur verið þolklkalegur
í september og ágætur hjá færa-
bátuim, þá sjaldan að gefið hef
ur eða fyrir miðjan mánuð. Nú
eru flastir færabátar hættir veið
um.
Hnsmæðraskólinn ó Isaiirði settur
Lilja Sigurðardóttir mun starfa
scm hjúkrunarkona í Austur-
Afriku.
hirama þrigigjia kirfcjudeiMa, se*n
•viðiurfcanind er í Eþíópíu.
Reig Burgess, fconia hamis, Dem-
zil Bung'eiss og synir þeirra tveir,
semda öl'lum himum möngiu vin-
uim sinium á íslamdi kiveðjuir, og
þalkkir fyrir ógleymiaihl'egair sam-
veiruistumdir.
Á máimidiaiginin 15. sept. sl. laigði
íSl'einizik 'stúllfca aif stað ti'l fcristoni-
boðisis'larifs í Afirifcu. Það var unng-
firú Lilja Sigurðairdótltir, hjúfcr-
urtarfcana, sem miun starfa á vag-
um Aðvein'tiista sem hjúfcrumiar-
fcoma við Heri-sjúikiraihúsið í Tamz
airaíu, Austjur-Afríku. Heri-sjútora
húsið er eitot af möirgium sjúfcra-
ísaifirði, 22. september —
HÚSMÆÐRASKÓLINN á ísa-
firði var gettur í dag kl. 14 í 50.
sinn af Skólastýrunni frú Þor-
björgu Bjarnadóttur. í skólanum
verða 28 nemendur.
í s.kólasetningarræðu sinni gat
ykólastýra um ýmisar viðgerðir,
sem fram hefðu farið á skólaíhús-
inu, en m.a. hefur gagnger breyt-
Fundir um hugs-
anleg fiski-
skipakaup
UM helgina voru haldnir fund-
ir á Flateyri og Suðureyri, þar
sem íbúum þessara þorpa voru
kynnt'ir möguleikar á fiskiskipa-
kaupum — kaupum á litlum skut
togurum 400 til 500 lestir að
stærð.
Gunnlaugur Finnsson, formað-
ur nefndair, siem kosin var í vor,
og átti að kynna sér þessi mál
og undirbúa þau, sagði í viðtali
við Mbl., að fiundir þessir fyl'gdu
í kjölfar viðræðma fiulltrúa
frystiihúsanna í þorpun.um og
fulltrúa sveitarféla.gianna beggja.
Á fiundun.um voru kynntar ýms
ar nýjun.gar í gerð og smíði slíkra
skipa.
ing verið gerð á aðalsnyrtingu
skólans.
Hún brýndi fyrir neimiendum
hollan sfcólaanda og vðk að sfcyld
um húsmóðurinnar. Sagði hún
það höfuðtilgang skólanis að búa
nemendur svo úr garði, að þeir
væru færir um að byggja upp
eigið heimili, svo að þeir gætu
valdið ihúsimóðurihlutver'kinu,
sem þeim væri ætlað.
Fastir kennarar eru þeir sömu
og sl. 6 ár, Guðrún Vigfúsdóttir,
Hjördís Hjörleifsdóttir og Rann-
veig Hjaltadóttir. Aðstoðaristúlka
er Elsa Bjartmarsdóttir í stað
Helgu Rósantsdóttur. Stunda-
kennarar eru Ásthildur Her-
mannsdóttir og Ragnar H. Ragn
ars.
— Fréttaritari.
Nýr skólasfjóri
HÍíðaskéla
í HAUST var set'tiur nýr sikóla-
stjóri í Hlíðasikólia, en Magnúsi
Sigurðssyni hafði verið veitt
lausn firá skólastjórastöðlu þar að
eigin ósk. Var Ásgeir G'uðmiunds
son, yfirfcennari skólans, eini um
sækjandinn um stöðuna og var
hann settur skólastjóri frá 1. sept
ember.
Horður órekst-
ur d Akureyri
Aku.rieyri, 22. sept.
MJÖG harður árekstur varð milli
tveggja bíla á mótum Glerárgötu
og Skipagötu kl. 18,15 í kvöld.
Lítill Citroen-bill kom norður
Skipagötu, þegar sendilbíll sem
á móti honum kom beygði í veg
fyrir hann og hugðist aka suður
hafnarbakkann.
Citroen-bíll'iinin er talliimin ónýt-
ur og ökumiað'ur hams, sem var
einin í bítoum var fiuitbuir í isijútora
hús, sifcaddaður í andiiiti og eitt-
hvað mieiria mieiiddur. Um mieiðisili
banis er að öðmu ieyti eikiki kiuin/n-
ugt. Enigan safcaði í semdiltoílin-
um.
Allmiklu meira magn hefur
verið fryst hjá báðum fryistihús
unum sl .ár en í fyrra.
— Fréttaritari.
Apollo 12
tíl tunglsins
í nóvember
Houston, 21. sept. AP.
APOLLO 12, á að fara til
J tunglsins í nóvember ,og áhöfn
in er nú önnum kafin við æf-
ingar. f síðustu viku voru þeir
i í Mexíkó-flóa, og æfðu sig í
að rétta geimfarið við, ef svo
skyidi fara að það lenti á
hvolfi.
Þeir æfðu einnig sótthreins
un, eins og þá sem fór fram
þegar Apol'lo 11 lenti, klædd-
ust sérstökiuim búningum og
sprautiuðu sóttvarnarefnum
hvor yfir an.nan, og yfir frosk
manninn sem var þeirn til að-
stoðar. Þótt engir gerlar hafi
fundizt við komu Apollo 11
til jarðar, á samt að viðhafa
all.ar sömiu varúðarráðstafan- i
ir í för Apollo 12.
Geiimfararnir þrír ssim næst
fara til tunglsiins eru» þeir
Charles Conrda, sem er flug-
stjórinn, Richard Gordon og
Alan Bean.