Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 17
MORjGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 17 verager ríki blómanna EFTIR ÞORSTEIN MATTHÍASSON Hjónin í Eden ásamt börnum sín urn og starfsfólki. HVERAGERðl liggur í landi því er lanigt framan úr öldium til- Iheyrði Vorsabæ. í jarðabók Árna Magnússonar og Pális Vídalín er getið um eyðifbýlið Litlu-Reýki. Til skamims tíma hafa sést, og sjáist jafnvel enn, minjar þeirrar byggðar, sem gairðs- eða tótftairbriat unid- ir brekkunni vastan til í þorp- inu . — Svo liðu aldir — og manns- Ihöndin lét ósnortna alla þá orku, sem útrás fékfc úr iðrum jarðar í gerðinu undir haimrin- uim sunnan Reykjafj alls. — Það er fyrst að liðrau risimóli nýrrar aldar ,árið 1902, að fjórir menn mynda með siér félaigaskap i því skyn-i að koma á fót ullar- iðnaði. Fyrirtæki sitt nefna þeir ReyfcjiafioeB og veljia því sitað við samnefnd-an foss við Varmá. Mennirnir, sem að þessum framfcvæmum stóðu voru: Guð- mumdur Jómsison frá Hrauni í Öltfuisi, sonur hans er Guðimund- ur Jónatan bifreiðasali í Re-ykja- vfk, a-nnar Þ-orfinniur Jónsson, síðan kenndur við TryggvaSkála og Baldurslhaga, þriðji Guðni Jónsson frá Landafcoti á Álfta- n-esi og sá fjórði Erle-ndur Þórð- arson síðar bóndi á Öxnalæk. Hann hafði áður verið vinnumað ur hjá Gunnl-auigi bón-da á Kiða- bergi. Ekki gdkk þessd retos-t-ur vel í upphafii og gáfuJSt þeir félagar, aðrír en Erlendiur, upp við fyr- irtaakið. Honum tótosit, með íulltingi Gunnllaugs á Kið-abergi, a-ð fá Árraessýgliu ti-1 að standa rneð sér að refcstrinum og vera þar fjlárlhiaigSlieigiuir bafcfhýairl. Eft- ir þalð vanin iaið stjóirin verlk- 'Smiðjunnar, sem fulltrúi sýslunn -ar, Guðtnundur ísleifsis-on á Há- eyri. Erlendur fékk sér til h-alds o-g •trauists m-ann að nafni Ellert Jóhan-niesson. Hann hafði ein- bverja þekfcingu á ullarvinmsilu og var talið ,að í hams hönd-uim hefði retosturimn ge-ngið bezt. Auik starfa sinna við verfc- smiðjun-a h-afði Erlendu-r búfé og sjást ennþá tófitir eftir gripalhús hams, eru þær við ha-nh kenndar og kallaðar Erl-endartóftir. Þessar framkvæmdir urðu tfil- efni þess , að samfcomumiðstöð sveitarinn-ar færðist til Hvera- gerðis, t.d. velt fundur um sam- eimiiingu Arinairbæillis- — og Reykjiatkirfcju háldiinin aið Reyfcj'a fossi ó-rið 1909 oig þó álkveðið, að hin samein-aða ki-rikja skyldi stamdta iað Koströnd. Ullarverksmiðj a-n miun hafa hætt Störfuim 1912, voru vélarn- ar smám s-aman seldar og fóru að Álaifossi. Húsið var selit á upp- boði 14. maí 1915. Þegar verksmiðjan var reist órið 1902, vair jiatfniframt bygigð rafstö-ð er mum vena ein meöal þeirra allfliria fyiristu hérleind-iis. Fyr ir þv-í verfca stótð Bj-öir'n, soiniuir séria Amóirts á HeetL Jaf-nt sem vélar ullarvinnsl- unnar þögnuðu , lagðist niður byggð og uimisvif öll í Hvera- gerði. Aðein-s grunn-ur hússins s-tóð eftir og hann stendiur enn. Eirthver hafði orð á því, a-ð þar sem ekki fenigjust innflutt gúmmí stígvél, væri Hveraig-erði óbyglgi- legur staður. í lok fyrri styrjald-ar, 1914 — 1918, fóru Ölfusingar að selja neyzluimjólk til Reykjavífcur. Fyrstur mun hafa verið millilið- ur þeiirrair stanfsiemi, B-öðivair Tóm asision, ósamt leimíhivierjuim flieiiriuim. Þar næs-t tófc við Mjóltourféla-g Reykjiavíkur. Árið 1923, byrjar s-vo Kristján Jóhannisison að kaupa mjólk af bændum til sölu og dreifingar í Reykjavífc. Hann- hafði bsekistöð sín-a við veginn hjá Vallalæk og byggði þar islkiália — Kriistjóinissfcéla. — Ekki leið á lömgu, að Kristj-án get elkk-i tékið nema hluta þeirrar -ar mjóillkur, s-em í boiði viar, því framleiðislan óx en sölumöguleik ar ekki að saona slkapi. Þá fa-ra að h-eyrast raddir um mjólkurbússtofnun austam Helliis he-iðar, sem yrði sameiginlegt fyrir Árnessýslu. Ölfu-singar tefldu a-ð voniuim f-ram sín- um heita stað, Hveragerði, en um það náðist ekfci samstaða og stof-nuðu þá Ölfusingar bú fyrir sig í Hveinagerði. V-ar það stotfn- sett sem samvinnufyrirtæfci ár- i-ð 1028 og mefint — Mjólkurbú Öfltfuisiiniga. Strax uim haustið var hatfizt handa um framlkvæmdir, þá graf ið fyriir vélaihúsi og lögð vaitinE- leiðsla. Með þessum fr-amfcvæmd um má segja að þróun-arsaiga þorpsins í Hveragerði hefjist, og stöðu-gt síðan hefiu-r það byggst upp og vaxið. Árið 1929 er haldið áfraim byggingu-nni undir stjórn Kristj- án-s Vigfú-ss-onar , nú trésmíða- meistara á Selfossi. Sama vorið er-u byggð tvö íbúðar'hús .Húsið Varm-ahlíð, sem Guðlmundur Gott Skálksson byggði og stendur ennþá. Hifit var lítið hús, er þeir reistu Sigurður Sigurðsison bún- aðarmálaistjóri og Inigim-ar sonur 'hans. Stóð það vestan Varimiár á svo kall-aðri Brauðflöt, en hlaut síðan nafnið Fagrihvamimiur. Þar, hjá þeim feðgum, hófst fyrsti vís- ir til garðyrfcju í Hver-agerði. Haustið 1929 byggir Bjarni Run-ólfsson frá Hó'lmi, rafs-töð upp í gilinu o-g átti hún -að fu-11- nægja mjó-lfciurbúinu. Það tók til starfa 1. apríl 1930. Rafstöðin reyndist fljótt ónóg og er þá hatfizt hiainda um byiglg- ingu annarrar, sem var samieign mjóllkurbúisins og þeirrar startf- sem-i, setm rikið hafði á Reykjum — brjóstveikrah-æli og búrekst- ur — Stöðin var 24 kw og sér- staklega þan-nig gerð, að vöxtur í ánni og slý trutflaði ekki gan-g hennar. Hún var tefcin í notfcun 16. nióvember 1930 og var þá í ársábyrgð verfctakans, Ed- vard Jensen, hann var dansfcur rafvirfcj-ameistari og skildi eftir einn stcU'fsman-n s’inn Lauritz Ghriilstiainiaen, íllentiist hiamn í Hveragerði og er þar en-nþá bú- settuir, einm meðai elz’tu bougar- anna. Árið 1930 reisir Ölfushreppur þinghús í Hvera-gerði oig var þá þingataðurinn fluttur þanigað frá KröggóLfsstöðum ,en þar hafð’i han-n yerið í um það bil hálfa öld. Áflas-t við pinghúsið var sfcyngerðarihús, sem mjðlkurbúið átti og þar yfi-r íbúð fyrir starfs- flólk .í þessu þinghúsi var ein stof-a ætluð til skólalhalds og þar með er hluti atf Skólastarfsem- inni fluttur til Hveragerðis. Þetta hús er nú Hótel Hvera- gerði að stofni til, þótt mjög hafi ver'ið aufcið við p-að. Árið 1929 eru fyrstu tvö heim- ilin skráð á manntali í Hvera- gerði. H-eimilið í Fagrahv-ammi og 'hieknili Guðm-undar Gobtskálfcs- sonar. Árið 1931 byggja Oddfelloar barnaheimili og kalla Egillsstaðli, var það kennt v-ið Egil Jacob- sen, kaupmann í Reyfcjavík. Starfseimi þessari héldu þeir uppi í fá ár. En 1936—37, ka-upir hreppurinn húsið, lætur endur- byggj-a það og brey'ta í hekna- visitariskóia og veflðiuir Hefligi Geiirs son þar fy-rstur skól-astjóri. Þetfta ’hús gengur nú und'ir nafn- inu „Gaml-i stoólin-n”. E’ftir 1931 fara Reytovikingar að byggj-a sumarbústaði í Hvera gerði. Nú má heita að þeim hafi öll-um verið breytt í ársbústa-ði og löndunium Sk-ipt í lóðir. Árið 1933 byrj-ar frú Árný Filippusdóttir á byggin-gu hús- mæð-raskólans og mun h-ann hafa t-ekið til starfa 1935. Á árunum rétt fyrir 1940 má segj-a, að fynst hafi komið skrið- ur að marki á ræktun í vermi- húsum ,sem svo óx veru'le-ga á fyrstu árum stríðlsins, þá fjöigar fólkinu ört og þorpið byggist mikið. Saga gróður'húsan-na fyrstu fimm árin er því nær ein- göngu bundin við Faigrahvamm og Reyki. Á tímabili var Hvera-gerði frægt fyrir sín slkáld og lista- m-enn. Þá voru þeir þar allir sam tímiis, Jóhannes úr Kötlum, Kristján frá Djúpalæfc, Krist- mainn Guðmuindisson og G'Uininiair Bened'iktsson, síkáld og rithötf- undar, og svo liisitamennirnir Hörstouldur Björnsson og Krist- inn Pétursson. Ef til vill hafa hér verið fleiri slíkir á ferð, sem ég ekki hef fest he'ndu'r á. Árið 1939 voru íbúar staðar- ins inman við 100, en við síð- asta mamntal, 1. des. 1988 töld- usit þeir 814. Þessar upplýsingar um for- söigu Hveragerðis ,hef ég fengið hjá Þórði Jóhannssyni kennara, en til hans kem ég oftast þegar leið mín liggur auisitiur fyrir fjall. Og n-ú á hlýju júlíkvöldi ,þegar húmið hnígur yfir ikmaindi græna Skóga og gróðurreiti Hveragerð- is, rabba ég við húsbómdann í aldinigarð'inium Eden, og fæ hjá honum upplýsinigar um það ,sem tilheyrir framvin-du dagsims í dag. Þykir mér það vel hlýða, að snúa mér til hams, þar sem ég næstu daga hyiggst nœrast að mestu á þeim náttúruigróðri, sem hér er rælktaðlur undir gleri og i í görðum. Ekki er Edens-lundur Braga Einar-sisonar j'afngamall þeirri pairadiís siem í uppbatfi v-air bú- in tfyrlstu jarðarinnar bö'rnum, því hornsteinirii-n.n að þessar-i gráðirnivin, var laigiðiur fyriir að- eims 12 árum. Og sá sem þar stóð að verki, var ísfirzlkur sjómannisison-ur, er æsku sína all-a lifði við þá lítfs- hætti, sem búnir voru vestfirzk- um sjósóknarabörnium .En hiuigur h-ans leitaði eklki út á miðin á kunnar slóðir feðra sinna, héld- ur beindist að ræfctun og garð- yrkj-u. Bragi fór á Garðyrkju- sfcólan-n á Reykjum við Hvera- gerði, vann síðan hjá Stefáni Árnaisyn-i ga-rðyrfcjumanni á Syðri-Reyfcjum í Biskupistun-gum og svo við sferúðgarðav-innu í Reykjavík. Síð-an liggur leiðdn till Baindairíkj.aininia og Iþar dvelsit hairan um það bil tvö ár og aiiltatf er brautin sú sam-a — rætotun blóma og ávax'ta. En nú taldi hann sig hafa fenig ið þá reyrnsllu , að tiltækile-gt væri að stofna sína eigin gróð- urparadís og þá va-r það hau-sitið 1957, að hann fær úth-lutað garð- yrfcjunýbýli í Hveragerði. — Þú hafðir sn-emma áhiuga fyr ir garðyrkju Bragi? —' Já, ég 'halfði iefcki Ihuigsað tlill annars frá 10 ára aldri eða eftir að ég fyrst fór að h-af-a á orði, hvað ég vildi gera þegar é-g væri orðinn stór ,ei-ns o-g maðúr orðar það stumduim á þeim aldri ,Og aldrei hefur hvarflað áð mér að bveinfla að öðiriu náði. Ég bef kumnað lífinu vel hér í Hvera- gerði. Sfcilyr'ðii eiru góð till áð stunda þenman atvinnurefcstur, enda mun-u garðyrfcjustöðvarnar vera hér um 30 ta-lsin-s, að vísu sumar smáar. Stærstir framieiðtendu-r eru Ingim-ar S-igurðisision í Fagra- hvamimi ,sem eingöngu ræktar rósir, og Gunnar Björn-sson í Álfadtelli. Sölustöðv-ar, sem nokkuð að k\æður, eru aðein-s tvær. Stöð Páls Micelsen og Eden. Aðrir framleiðendiur selja að mestu í blómabúðir, sem an-nast dreifing una. -Sú þróu-n h-efur orðið í garð- yrlkju á síðari árum, að hér í Hveragerði ræikta flestir blóm að mifclum meirilhlluta, en ön-nur framleiðsla færist til stöð'vanna sem fjær liggja Reyfcjavík, t.d. í Borga-rfirði og Bisikupsbunig- um. Þau ár sem ég var í Banda- rílkjunum, vakti áhuga minn, það sérstaka fyrirkomulag við söl- una, að láta baina fara fram í húsumum sjálfum að svo mifclu ley'ti siem unint er. Þetta vekiur á- nægju og áhuga þeirra , sem blómanina njóta. — Hvernig gengur blómasala? — Hún má teljast ganga vel og fer vaxiaindi. Bættiir hættir í gerð hýbýla, gefa fólki aufcna möguleika til að hatfa blóm. Þau eru flestum kærkomn-ar gj-afir og þægil'egt að grípa til þeirra í íþeim tilfieilum, ef fciik viM gleðjia viinii síma. Og þrátt fyrir þá erfiðleika sem nú eru ,hvað snertir kaup- getiu almenn'ings, þá hefur eklki diregið úr blómiasöilu, ölliu fnem- ur um verul-ega autoningu að ræða. — Hvernig datt þér í hug að Skíra garðyrkjusitöð þína þessu nafni — Eden —? — Bg war aið leika efltiir nafni, sem útlendingar skildu, en væri þó ekíki hægt að telja óþjóðlegt, enda reyndi-st það svo, að ör- nefnanefnd, sem fjall'a þurfti um málið, þegar ég só'tti um garð- yrkjunýbýli, samþyfckti nafmgift mína. Og erlent fólk h-eflur orð á því, að þetta sé eitlt af þekn fá-u -nöfnium ,sem það getí vel skilið, þegar um er að ræða ís- lenzk fyrirtæki. — Útlendinigar eru hjá þér tíðir gestir? — Já, segja mé, að þamin tíma, sem ferðam-annal'eiðir liggja til íslands, komi ekki sá dagur, að iffleári cig fæ/nri lertemdir igesltir -líti -eHdki ihér imn. Éig Ihaf igemt imotókulð til a-ð hiafa á bo-ðstéilum miim.ja- gripi og annað við þeirr-a haefi, aulk blómianna, h-efur þetta notið aukinna vin-sælda og tel ég ekki oflmaelt þótt ég segi að 60—70prs. Framhald á bls. 18 Fagrihvammur, íbúðarhús Ingim mars Sigurðssonar , sem fyrst- ur fékkst við blómarækt í Hvera gerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.