Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 18
18 MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 1969 Til sölu VOLVO P 144 $ 1968 Ekinn aðeins 11.00 km. Dökkblár. Upplýsingar í síma 10130 og í síma 16024 eftir kl. 19.00. Maimtalsþing í Rangárvallasýslu Manntalsþing í Rangárvallasýslu verða haldin á þingstöðum hreppanna eins oa hér greinir: f Vestur-Eyjafjallahreppi, þriðjudaginn 23. sept. kl. 10 árd. I Austur-Eyjafjallahreppi, þriðjudaginn 23. sept. kl. 3 síðd. I Vestur-Landeyjarhreppi, miðvikudaginn 24. sept. kl. 10 árd. I Austur-Landeyjarhrepi, miðvikudaginn 24. sept. kl. 3 síðd. I Hvolshreppi, fimmtudaginn 25. sept. kl. 10 árd. f Rangárvallahreppi, fimmtudaginn 25 sept. kl. 3 síðd. f Fljóthlíðarhreppi, föstudaginn 26. sept. kl. 1 e.h. f Djúpárhreppi, mánudaginn 29. sep. kl. 10 árd. í Ásahreppi, mánudaginn 29. sept. kl. 3 síðd. f Holtahrepi, fimmtudaginn 2. okt. kl. 10 árd. f Landmannahreppi, fimmtudaginn 2. okt. kl. 3 síðdegis. Sýslumaður Rangárvallasýslu. - HVERAGERÐI FramJbald af bls. 17 þeirra erlendu ferðamiamna, sem koma upp til íslands, leggi leið sína himgað. Til gamans má gleta þess, að einm daginn gengu hér um, hátt á níunda hundrað erlendir gestir. — Hvaða áhrif telur þú , að þetta gróðursæla og hlýlega um- hverfi í Hveragerði hafi á þá sem ungir vaxa hér upp? — Tvímaelalaust góð. Huglæg temgsl æskunnar vilð gróðursæ-la lifandi náttúru, eru hollur áhrifa valdur. Og vel er vert að geta þess, að til hreinna imdeunitekn- iruga má telja, ef ungiingar brjóta rúðu í vermihúsi eða spilla gróðri. — Og þessi vermiíhúsaræktun er árviss hvað uppskeru snertir? — Já, hún á að get-a verið það, JOHANNES LARUSSON, HRL. Kirkjuhvoli, simi 13842. Innhoimtur — verðbréfasala. Hf Utboð &Saminingar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13563. SÖLUMAÐUD Stórt heildsölufyrirtæki í Reykjavík, sem selur landbúnaðarafurðir, óskar eftir að ráða duglegan sölumann nú þegar eða síðar. a.m.k. eruim við að mjög litlu leyti háðir veðráttunni, nema þá helzt, ef sólarlitlir dagar skapa smá örðugleika og draga úr gróðuirlþroska. Hér eru ræktaðar fjölda marg ar erlendar blómplöntur, sem heimkynni eiga í hitabeltislofts- lagi en kunna sig vel undir gleri við ylgjafa jaæðar hér á norðlæg um slóðum. Eftir því sem borgin stækkar og lengra er fyrir íbúana að ná « giróðlurs og molidar, eyksit þörf þeirra fyrir að færa blómin heim til sín og eignast þau sem vini í stofunni sinni. — í Hveragerði er fleira um hönd haft, en blómarækt ein saman? — Já, því þótt senm.illega sé hvergi á landinu einis mikil rækt- un undir gleri og hér er, þá stunda margir aðra iðju. Tré smiðj.ur eru hér tvær, ulfliar- þvottastöð , verksmiðjan Magni, sem framleiðir föt, og pofcagerð. Þá er hér EUiiheimili og Heilsu- hæli náttúrulækningafélags ís- lands .011 þessi starfsemi skapar mikla atvinnu, auk þess, sem gróðuirhúsim, verzianir, bifreiða- viðgerðir, hóteirekstur og ömn- ur þjónusta veitir. — Hér þarf þá ekki að tala um atrvinnuleysi? — Ég hygg að óvíða í þorpi hafi verið stöðugri vinna síðasit liðinn vetur en í HveragerðL Mikill meiri hluti fólksins vinn- ur að eigin framleiðslu, og nú má heita úr sögunni að menn leiti til sjóþorpanna af þeirri á- stæðu einni, að verkefnaskortur sé heima fyrir. Lanigit er liðið á kvöld. Um merkur, skóga og hlíðar Hvera- gerðis leikur mildur blær og bærir laufið á trjám og runmum. Hún Sólveig, brosmilda stúdín- am frá Vorsabæ, eir að aifgnei'ða síðustu Eden-gestima. Mér veirður til þess huigsað að þótt vestfirzkar aðstæðúr, skapi í mtímum augum viðfeflldari upp efldisíhætti, þá muni þó ísfirzki pilturinn Bragi Einarsson og kona hans, Dúa Björnsdóttir, hafa valið sér og börnum sínum gott hlutskipti í ríki Mtríkra blóma sunnan heiða. Þessium huigleiðdinigum lýk ég svo með þvi að iáta í Ijós þá skoðun mína , að Hveragerði framtíðarinnar eigi fyrst og freimst að vera ríki hiiins fjöl- breytta og faigra gróðurs, sem yl- gjafar móður jarðar veita skil- yrði til vaxtar og þroska. — Heilsulind þedrra, sem leita að hvíld og friði — og áningarstað- ur syrgjandi æsku fjölbýlisins, sem þráir ilm og yl í gróðurríki niáttúruininiar, af eðfláisræininá þörf. Blómahúsið Álftamýri 7. — Sími 83070. Samúðarskreytingar Verzlunar- eða samvinnuskólamenntun æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morg- unblaðsins fyrir 30. þ.m. merkt: „3772“. DANSSKOLIHERMANNS RAGNARS „MIÐBÆR" HAALEITISBRAUT 58-60 Ynnrifun stendur yfir í síma 82122 og 33222 daglega trá kl. 10-6 eh. Byrjenda og framhaldsflokkar fyrir börn, unglinga, fullorðna, einstakl- inga, pör og hjón. Upprifjnnartímar háifsmánaðarlega fyrir hjón. sem hafa verið í skólan- um 2 vetur eða lengur. NÝTT! ir Seltjarnarnes og Vesturbæingar: Kennum börnum og unglingum í Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi. ★ Sérflokkar fyrir einstaklinga 30 ára og eldri. Kennsla hefst mánudaginn 6. októ- ber. Táningadansar. Barnadansar. Gamlir og nýir Samkvæmisdansar. Suður-amerískir dansar. Alþjóðadanskerfið. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Tryggir rétta tilsögn — Upplýsingarit í bókaverzlunum — Við erum með á nótunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.