Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 196® Herborg G. Jónsdóttir Hinn 20. ágúst sl. andaðist hér í borg Herborg G. Jónsdóttir, frá Bústöðum, og var jarðsung- in hinn 28. s.m. sl. Hún var fœdd að Hesti í Grímsnesi 2. ág. 1881. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Ólafsdóttir, f. 1850, og Jón Ólafsson, f. 1845. Ársgömul fluttist hún svo með foreldrum sínum að Bústöðum, sem þá tilheyrðu Seltjarnarnes- t Konan mln, GuSrún Guömundsdóttir, Pósthússtræti 7, andaðist í sjúkrahúsi 20. sept. Þorsteinn Björnsson. t Konan mín og móðir okkar, Aðalheiður Björnsdóttir, Reynihvammi 7, Kópavogi, lézt sunnudaginn 21. þ.m. Gunnar Valdimarsson og börn. t Faðir okkar, Árni S. Bjarnason, fyrrv. húsvörður Alþingis, Skólavörðustíg 29 andaðist 20. þ.m. Stefán Árnason, Hilmar Arnason, Björn Árnason. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður Einar Hannesson, bakari, Skúlagötu 74, andaðist í Heilsuverndarstöð- irmi 21. þ.m. Laufey Benediktsdóttir, böm, tengdabörn og bamabörn. t Fáðir okkar, Björn Jónsson, Grettisgötu 78, andaðist í Landakotsspítalan- um laugardaginn 20. septem- ber. Unnur Björnsdóttir, Svanhildur Björnsdóttir, Ragnar Bjömsson. t Eiginmaður minn og faðir okkar, Hákon Jörundsson, Sunnubraut 26, Akranesi, sem lézt 18. sept., verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju fimmtudaginn 25. sept. kl. 2.00. Ingibjörg Örnólfsdóttir og böm. hreppi. Bústaðir voru þá í þjóð braut eins og kallað er, og var þar mjög mikill gestagangur. Voru það aðallega bændur úr austursveitunum, einkum haust og vor, auk annarra ferðamanna. Þurfti þá oft að hýsa miklu fleiri menn, en raimverulogt hús rými leyfði, en þar mátti engum manni neita um næturstað. Var það ekki fátítt, þegar ferða- mannastraumurinn var mestur, að bændur báru reiðingsdýnur sínar inn í bæinn, til þess að sofa á, meðan nokkurt gólfpláss var. Þetta leiddi af sér mjög mikla aukavinnu fyrir allt heim ilisfólkið, en það var ekki eftir talið. t Útför fósturmóður okkar og tengdamóður, Jarðþrúðai Nikulásdóttur, fetr fram fró Fossvogskirkju föstudaginn 26. september kl. 1.30 síðdegis. Ingibjörg Helgadóttir, Rósa B. Blöndals, Jóhann Sæmimdsson, Ingólfar Astmarsson. t Jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar, Helgu Leósdóttur, Strandgötu 37, Akureyri, fer fram frá Afcuireyrarkirkju miðvikudaginn 24. sept. kl. 1.30 e.h. Snorri Kristjánsson og synir. t Móðir okkar og amma, Guðbjörg Magnúsdóttir frá Sandhólaferju, verður jarðsungin frá Hábæj- arkirkju fimmtudaginn 25. sept. kl. 15.00. Kveðjuatíhöfn verður frá Fossvogskirkju kl. 10.30 sama dag. Jarðsett verð- ur í Háfskirkj ugarði. Sætaferðir verða frá Umferða míðstöðinni kl. 12.30. Sigríður Jónsdóttir, Ásta Jensen, Jón M. Gunnarsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Hjörtur Sandholt, vélstjóri, Tunguvegi 11, verðuir jarðsettur frá F oss- vogskirkju fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 1.30. Blórn vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Krabbameins- félagið. Greta Munch Sandholt, Egon Munch, Sigríður Sandholt, Þormóður Torfason, Óskar Sandholt, Þórdís Jónsdóttir, Jón Sandholt, Ánna Lísa Einarsdóttir og barnabörn. Var Herborg elzt fjögurra systkina, og kom það því snemma í hennar hlut að gæta þeirra, þegar miklar annir voru, og auk þess að hjálpa til við heimilis- störf, bæði úti og irwri. Er mér sagt að hin systkinin hafi alla tíð litið á hana sem „stóru syst- ur“, og þótt gott að leita til hennar ef þeim lá eitthvað á hjarta. Herborg ólst upp í foreldra- húsum fram undir tvítugt. Þá hóf hún að læra karlmannafatasaum hjá Reinhold Andersen, klæð- skerameistara, og lauk þar prófi. Kom þetta sér einkar vel síðar, því hún saumaði allt fyrir. sitt heimili, og einnig fyrir aðra. Hún giftist 30. okt. 1906 Guðbergi Jó hannssyni, málarameistara, en hann lézt 17. okt. 1949. Það voru aðrir og verri tím- ar hér á landi á þekn árum, þeg- ar þau byrjuðu búskap, en þá var líka nægjusemin meiri. Þá varð fólk að trúa á mátt sinn og megin, og forsjá guðs. Fararefn- in voru víst ekki mikil, en þau t Maðurinm minn, Magnús Jensson frá Hamri, Nauteyrarhreppi, andaðist i Lanidsspítalamim föstudaginn 19. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju mánudaiginin 29. þ.m. kl. 10.30. Jensina Arnfinnsdóttir. t Jarðarför Björns Björnssonar frá Litla-Velli, Vesturgötu 55, Reykjavík, fer fram fró Dómkirkjuinni f imm budag inn 25. sept. kl. 1.30. F.h. aðstandenda, Björg Björnsdóttir. t Hjartkær eiginmaður minin og faðir okkar, Guðmundur Kr. H. Jósepsson, bifreiðastjóri, Hofsvallagötu 22, verður jarðisunginn frá Foss- vogskirkju mi'ðviikudaginn 24. septembec k'l. 10.30. Þeir, sem vildu minnast hirus látnia, eru vinisamlegiast beðnir að láta slysavaimadeildina Ingólf njóta þess. Guðmunda Vilhjálmsdóttir og börn. horfðu vonglöð til framtíðarinn- ar. Guðbergur heitinn var at- orkumaður, vinniusamur og hag- sýnn. En slíkt var þó ekki allt- af nó.g, ef ekki kom líka til ráð- deild og dugnaður húsmóðurinn ar. En með þessum kostum sam- einuðum tókst þeim að byggja upp heirrjili sitt og alla afkomu. Þau eignuðust þrjú börn, tvær dætur og einn son. Dóttur sína Guðrúnu (Dúmu) misstu þau uppkomna, sérlega efnilega og yndislega stúlku. Hin börnin eru Unnur, gift Auðunni Hermanns- syni, framkvæmdastjóra og Sig- urjón málarameistari, sem kvænt ur er Jóhönnu Sveinsdóttur. Ég kynntist Herborgu fyrst fyrir réttum 30 árum, er ég hóf störf hjá manmi hemnar, og vann hjá honium nokkur ár. Hafði hann vinnustofu sína og annað í sambandi við starf sitt heima hjá sér að Hverfisgötu 99. Var þá jafnan siður að starfsimenn mættu þar á morgnana og þang- að var sótt og komið með allt, sem starfinu fylgdi. Af þeim sök um sköpuðust brátt náin kynni við heimilið, Þótti manni oft nota legt, er maður í kalsaveðri kom þangað einhverra erinda, að fá heitan kaffisopa hjá húsmóður- inni, en það var ekki ótítt. Herborg heitin var greind kona og fróð um marga hluti. Var oft gaman, ef tóm gafst til, að ræða við hana um manhlífið yfirleitt. Hún var kona trúuð og hugsaði mikið um eilifðarmálin, sem við nefnum svo, og mun hún hafa starfað tálsvert að þeim málum t.d. í K.F.U.K. stofn uninni. En hún gat líka, þegar svo bar undir, tekið upp léttara hjal, og kom þá oft fram mjög skemmtileg kýmnigáfa hennar. Hún hafði yndi af ljóðurn og mun hafa kunnað mikið af þeim, svo og lausavísum. Áttum við í þeim efnum sameiginleigt áhuga- mál og bar slíkt oft á gómá milli okkar. Herborg heitin var kona fríð sýnum, björt yfirlitum og vel á sig komin áð vállarsýn. Þótt hún væri alvörumanneskja í eðli sínu, þá var hún dagfarslega létt í viðmóti og kunni vel að blanda geði við annað fólk. Hún hafði gott lag á að halda uppi samræðum og hafði skýran frá- sagnarmáta. Hún hafði gaman af t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og ómetainilega aðstoð við andlát og jarðarför Þórunnar Jakobsdóttur. María Elíasdóttir. t Þökkum iinmiilega auðsýnda samúð og hl’uttekningu við andlát og jarðarför konu mininar, móðnr okkar, tenigda- mó'ður og ömimu, Guðrúnar Júlíusdóttur frá Syðra-Garðshorni í Svarvaðardal. Halldór Sigfússon, börn, tengdaböm og bamabörn. að koma á mannamót, og minn- ist ég þess Jaínvel eftir að hún var komin á efri ár, hve henni þótti gaman að koma á árshá- tíðir málarameistara, en þangað var henni jafnan boðið, eftir að hún var orðin ekkja, þ.ví Guð- bergur heitinn var einn af heið- ursfélögum Málarameistarafé lags Reykjavíkur. Á þeim sam- komum hitti hún marga vini og kunningja, sem henni þótti gam- an að spjalla við, og eánnig þótti henni gaman að fá sér snúning á dansigólfinu. Lengi vel var það svo að yngri konur þurftu stundum að „sitja yfir“ oftar en hún, því jafnvel ungu mennirn- ir kepptust um að dansa við hana, og sýnir það kannske betur en margt annað hverra vinsælda hún naut. Herborg átti við nokkurt heilsuleysi að búa, hin síðari ár, eins og oft vill verða. En nú er lífsstríðinu lokið. Ég veit að hún kveið ekki vistaskiptunum. Trúin veitti henni styrk til að lifa og deyja. Ég flyt öllum ástvinum henn- ar innilegar samúðarkveðjur. Vertu sæl, Herborg mín. Jökull Pétursson, málaram. - HLJÓMPLÖTUR Framhald af bls. 15 kosningar fari fraim, en slíkt aetti að gerast í blöðunum. Með þessu er ég þó a.lts ekki að geira lítið úr sigri Björgvins Halldórsisonar á nýafstaðinni há- tíð, þvert á móti heldur bendir þessi fyrsta plata hans til, að þar sé a'thyglisverð-ur einistaklinigur á ferð. Haukur Ingibergsson. S. Helgason hf, SÍMI 36177 Súðarvogi 20 Hjartan.legair þaikkir til alllra þeiira sem sýndu mér vin- semd á 85 ára afmæii mínu 13. september. Guð bfessi yfckur öll. Guðmundur J. Sigurðsson. t Fyrrverandi yfirfiskimatsmaður ÁGÚST ELlASSON frá Æðey sem lézt 13. sept. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudagínn 24. september kl. 3 eftir hádegi. Rannveig Ágústsdóttir, Olga Ágústsdóttir, Helga Ágústsdóttir, Guðmundur Ágústsson, Guðrún Ágústsdóttir, Ásgeirður Ágústsdóttir, Elías Ágústsson, Auður Ágústsdóttir, Olga Valdemarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.