Morgunblaðið - 23.09.1969, Side 29

Morgunblaðið - 23.09.1969, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. Ii9«9 29 (útvarp) ♦ þriðjudagur • 23. september 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónieikar. 8.30 Fréttir og verðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip og úr- dráttur úr forustugreiniun dag- blaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgun stund barnanna: Herdís Egilsdótt ir heldur áfram sögu sinni af „Ævintýrastráknum Kalla” (3). 9.30 Tilky-nningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fnéttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elía Magnúsdóttir rithöf- undur les sögu sína „Djúpar ræt- ur” (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Manuel og hljómsveit hans, Sav- anna-trióið, Werner Múller og hljómsveit hans, Shirley Bassey, Herb Alpert og Tijuana-hljóm- sveitin leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist: „Don Giovanni” eft ir Mozart Eberhard Wáchter, Elisabeth Schwarzkopf og fleiri söngvarar flytja atriði úr óperunni ásamt kór og hlj ómsveitinni Philhar- moniu í Lundúnum, Carlo Maria Giulini stjórnar. 17.00 Fréttir. Stofutónlist Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op 10 eftir Debussy. Trieste-tríóið leikur Tríó i a-moll eftir Ravel. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn . 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar svars við spurningum hlustenda um hlustunarskilyiði, erlendan sjúkra- kostnað, læknisþjónustu í strjál- býli, kristindómsfræðslu o.fl. 20.00 Lög unga fólksins Jón Steinar Guðmundsson kynnir. 20.50 „Hetjan”, síðari hluti sögu eftir Karenu Blixen Ragnhildur Steingrímsdóttir leik- kona les þýðingu Arnheiðar Sig- urðardóttur. 21.15 Kórsöngur: Finnski háskóla- kórinn syngur finnsk lög. Söngstjóri: Erik Bergmann. 21.30 f sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Gunnar og Kristján Kristjánssyni um ferð Gottu til Graenlands 1929, — annar hluti viðræðnanna. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Berlínarútvarpinu Fílharmoníusveitin í Berlín leik- ur Sex þætti fyrir hljómsveit op. 6 eftir Anton Webern, William Steinberg stj. 22.30 Á hijóðbergi Norsku skáldhjónin Tarjei og Haldis Moren Vesaas lesa úr verkum sínum, smásögu og ljóð. Hijóðritun í Norræna húsinu 11. þ.m. 23.10 Fréttir i stuttu málL Dagskrárlok. • miðvikudagur • 24. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Herdís Egilsdóttir heldur áfram sögu sinni af „Ævintýra- stráknum Kalla (4). 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir .Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur” (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir . Tilkynningar. Létt lög: Chris Barber og hljómsveit hans, Winifred Atwell, Astrud Gilberto, New Orleans Alls Stars hljóm- Steypustöðin ‘Ek 41480-41481 VERK I ðnaðarhúsnœði 100—150 ferm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð óskast. Parf ekki að vera laust fyrr en í desember. Upplýsingar i slma 16257. 3ja-fasa Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,25 ha. og 10 ha. 1400-2800 snún/mín. Fyrirliggjandi. móforar Johan Rönning h.f. umboðs- og hei dverzlun Skipholti 15 - Sími 22495 sveitin og suður-amerískir lista- menn leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Sergej Rakhamani- noff Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Philharmonia leika píanókonsert nr. 4 í g-moll op. 40, Ettore Gracis stj. Sinfóníuhljómsveitin í Moskvu leikur Sinfónískan dans nr. 2 op. 45, Kyril Kondrasjín stj. Jóhn Ogdon leikur á píanó Prelú díur op. 23 nr. 5 og op. 32 nr. 5 og 12. 17.00 Fréttir. Norræn tónlist Sinfónía nr. 8 op. 56, „Norræna sinfónían” eftir Vagn Holmboe. Hljómsveit Konunglega leikhúss ins í Kaupmannahöfn leikur, Jerzy Semkow stj. „The momemt” op. 52 eftir Knut Nystedt . Erna Skaug, Ole Hendrik Moe, Inger Munch Eng og Knut Fjeld- höy flytja, höf. stj. 18.00 Harmonikulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar . 19.30 Tækni og visindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um þrívetnismælingar og aldursákvarðanir hveravatns. 19.50 íslcnzk pianótónlist: Jórunn Viðar leikur eigin tónsmíðar a. Hugleiðingu um fimm gaml- ar stemmur. b. Fjórtán tilbrigði um íslenzkt þjóðlag . c .Dans. 20.15 Sumarvaka a. stúlkan á akrinum Valborg Dagbjartsdóttir les Rutarbók ,eitt rita Gamla testa mentisins. —nminnM Knattspyrnufélagið Þróttur, haindknattlei'k'sdeiW, 3. flokkur. Æfingar hjó 3. ftokk verða fyrst um sinn mán'udaga kl. 7.40 og föstudaga ki. 10.10 að Há- toga'landi. Mætið vel og stumd- víslega. Stjómiin. b. Liljukórinn syngur ættjarðar- lög Jón Ásgeirsson stjómar. C. Um Skálholtsstað Sigfús Elíasson les þrjú frum- ort kvæði. d .Sinfóniuhljómsveit ísiands ieikur tvö islenzk þjóðiög i útsetnmgu Johans Svendsens. Stjómandi: Sverre Bruiand. c. Hvað birta oss draumar? Frásaga eftir Torfa Þorsteins- son bónda í Haga í Hornafirði. Baldur Pálmason flytur. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi” eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les þýðingu sina (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers” eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur þýðir og les (19). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinssom kynnir tón- list af ýmsu tagi. 22.20 Fréttir i stnttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) 9 þriðjudagur • 23. september 20.00 Fréttir 20.30 Í brennidepli Umsjón Haraldur J. Hamar. 21.05 Á flótta Hundeltur maður. 21.55 íþróttir Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum. 23.10 Dagskrárlok CAMALT VERÐ Enn eigum við margar tegundir lampa á gömlu verði Lnndsins mestn lnmpnúrvnl LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Sendisveinn Röskur og ábyggilegur óskast frá 1. október. II/F HAMPIÐJAN, Stokkholti 4 Sími 11604. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni i Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.