Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 1009 íslandsbikarinn í Keflavík næsta ár - Keflvíkingar tryggðu sigurinn með 2-0 sigri yfir Val KEFLVÍKINGAR un.nu íslandsbikarinn í knáttspyrnu og titilinn „bezta knattspyrnufélag íslands 1969“. í úrslitaleik við Val á sunnu- daginn unnu þeir sigur með 2 mörkum gegn 0 og gat sá sigur tækifæranna vegna orðið helmingi stærri eða meir. Sjaldan eða aldrei hafa slik endaskipti orðið í 1. deild sem nú í ár. Keflvíkingar voru neðstir í 1. deild í fyrra og hefðu fallið í 2. deild, hefði ekki þá hafizt f jölgun liða úr 6 í 8 í 1. deild. Akur- nesingar sem unnu til sætis í 1. deild í fyrra sem sigurvegarar í 2. deild hlutu nú 2. sætið. Keppndn nú Var sú jafnasta ;em um getur og þá er síðasti leikurinn hófst í Keflaví'k á junnudaginn, hafðu þrjú lið -nöguleika á þeirra sæmd, sem iCefflavílkurliðið hlaut, það hafði lenigst af keppninnar staðið bezt jð vígi og líti maður á „tötflu- >tatistik“ þá er hlutur Ketflvík- inga all miklu beztur hvað mörk rnertir. Þannig t.d. félkfk liðið akiki á sig nema 12 mörk í 12 eikjum. Það rílkti mikil gleði í Ketfla- vílk er líða tók á leikinm á sunnu lag og Kefllvílkingar höfðu náð ilgerum yfirráðum í leiiknum. Beztir og vinsælustii Á EM í frjálsum íþróttum,| sem lauk í Aþenu á sunnuag, voru veitt sérstök verðlaun' fyrir bezta afrek mótsins. í | greinum karla hlaut þau j Rússinn Anatoli Bondartsjuk, sem sigraði í sleggjukasti á nýju heimsmeti og í greinum ( kvenna hlaut verðlaunin Lili- an Board, Bretlandi, sem. tryggði brezku sveitinni í 4rx' 400 m boðhlaupi sigurinn með I frábærum spretti. Þá voru einnig veitt verð- laun þeim sem varð vinsæl-' astur allra sigurvegara móts-( ins. Þau komu í hlut A-Þjóð- ( verjans Wolfgang Nordwigs sem sigraði í stangarstökki. Loka- staðan LOKASTAÐAN varð þannig: 1. Keflavík Akranes KR Vestmeyjar Valur Fram Akureyri 20-12 15 í 22-19 14! 24-20 121 20-20 12( 18-19 12( 8-16 10J 12-18 Er Albert afhenti sigurlaunin s agði hann að Keflvíkingar hefð u lagt bezta rækt allra félaga við vetraræfingarnar og nú hefðu þeir uppskorið árangurinn. Hér hefur Albert afhent Guðna fyrir liða bikarinn en t.h. við hann er u íslandsmeistaramir, Guðni, Fr iðrik, Grétar, Friðrik Ragnars- son, Jón Ólafur, Ársæll, Hörður, Magnús, Einar, Hörður Friðriks son og Sigurður Albertsson. — Reymdar var það dk'ki nerna fyrst í byrjun sem Valsmenn veittu þá keppni, sem vænzt var. Mikil taugaspenna einlkenndi leik einistakra manna, enda var mik ið í húfi, einikum fyrir Keflvík- imga sem með sigri — og aðeims með sigri gátu gert út um mótið. f byrjun leit út fyrir að Vals- memn ætluðu sér að setja strik í þann reikning. Þeir sóttu öllu meira og unnu til að byrja með fleet návígi. Bæði liðin komust þó í færi á fyrstu mínútumum — en allt mistókist. Á 13. máin. komj3t Reyniir JómB- son inn tfyrir vönn Ketflvíkinga og stórihætta slkaipaiðiist, em kmötf- urimin hrökk otf lamigit og mairk- vönðuir máði knialltimium við tær Reynis. Það hefur einke mrnt ValsMðið að 'heppnist ekki fyrstu sólknar- aðgenðir og him fyrstu góðu tæki- færi, þá er eins og liðSmemm taki sták'kaislkiptum hvað skap snieirt- ir og ná ekiki úr því að sýnia sttit b&Z'ta — og stumduim laingtf frá vartLa er hægt aö tailia um ndkkina Framhald á bls. 25 Sigurður Albertsson eygði smuguna milli markvarðar og stangar. Nafni hans Dagsson var of seinn Akurnesingar hrepptu silfurverðlaunin — Nýtt ,,gullaldarlið44 í uppsiglingu? —- Sigruðu ÍBV 2:1 á laugardaginn AKURNESINGAR tryggðu sér silfurverðlaunin í 1. deild ís- landsmótsins í knattspymu á laugardaginn er þeir sigruðu Vestmannaeyinga 2:1 á heima- velli sínum. Er frammistaða Ak- urnesinga í sumar vissulega eft- irtektarverð. Hið unga lið þeirra vann sig upp úr 2. deild í fyrra og hefur það oftsinnis í sumar sýnt knattspymu sem er á borð við það, sem við fengum að sjá hjá gullaldarliði Skagamanna, Má mikið vera ef nafn þessa liðs verður ekki oft nefnt þegar rætt verður um aðalbaráttu um ís- landsmeistaratitilinn í framtið- inni. Bæði Akumesingar og Vest- mannaeyi-ngar sýndu oft ágæt til þritf í leiiknum á lauigardaginn, þrátt fyrir hinar erifiðu aðstæður Framhald á hls. 25 Norðmenn uinnu Dani DANIR oig Noirölmieinin léku tends- lleiik í fcniaibtspynniu í Ósió um helgina. NoirÖlmienin siginuöiu með 2 mönkum geign ©n'gu. — Þeaei si'guir kom á óvartf, en Non'ðmenin ■segjia aö þedinna iliði hatfi nú tete- izt að 'sýrua þamn leik sem væinzt vair alf liðinu í mötngum fynri leikjum þesis í ár. fsland leikur við Sjá einnig íþróttafréttir á blaðsiðu 19 162.900 kr. fyrir 11 rétta VELTAN (hjá íslenzfcum gtetf- naunum eyfcstf jatfmt og þéttf og var nú síðast tæplega 326 þús. tor. og fcomu þá 162.900 tor. í vemðHauin. Keflvífciinigur eánin (hlaut þá upphæð óskipta. Únslit leifcj'ammia á geitmauma- seðilinium: Valluir — ÍBK 0-2 2 Amsenall — Mameh Utd 2-2 x CryStíafl P. — Westf B. 1-3 2 Derby — Totenham 5-0 1 Ipswich — Evertfon 0-3 2 Leeds — Ohe'l'sea 2-0 1 Liverpool — Stöfce 3-1 1 Manch. C. — Covemltry 3-1 1 Souitlhampt. — Newc. 1-1 x Uumiöetrfl. — Nottm.. F. 2-1 1 Weist Ham — Shietff. W. 3-0 1 Wol'veis — Buirmley 1-1 x Við l'eit vimmintgsiseðlla fcom firiaim eimin seðilll mieð 11 rétft- um og 39 seðfliair mieð 10 rétt- uim. Eigamidi vimminigsseðiis- imis eir Keflvíkiniguir og kemuir vinmdnigsuipphæðiim óskipt í hanis h'lut, 'kr. 162.900,00, að ölilu óbmeyttiu, en kærutfmestur em 3 vilkum. Hjá vinininigshatfa vam leik- um Suindemllamid og Notitimigham Foirest eini ieiilfcumimmi, sem va.r rainlguir, em Sumderlamd vamm niú simin fyrsa sigum á 'lieiktímialbiilinu. Bermuda 11. nóv. Leitað eftir landsleik við Bandaríkin á heimleið ENDANLEGIR samninigar hafa nú náðst um að istenzfca lands- liðið í toniaittsipyinniu leifcí liamlds- teik við lið Bermud'a á Bermuda eyjum 11. nóvemlbem n.k. Aufc landisleiksiins leifcur ísl. liðið tvo aukal’eifci á Bermudaeyjum, 13. nóveimber og 16. nóvember en heim á leið verður haldið 17. nóvemlber. Það er því séð að knatitspyrn.ain verður hér sam- felild alflt árið. Liðismenn munu að sjáilfsögðu æfa vel fyrir þessa för, enda mum Bifcarfceppnin dnagast fram undiir eða fram yf- iir mánaðamótin ofctóber/nóvem- ber. Stfutftu eftir það komast vetfraræÆingarniar aftur í gang, að minnsta kosti ef knattspyrnu íþróttfin fær áfram að njóta starfskrafta Allberts Guðmiunds- sonar. í fiarðinni til Bermiuda verður flogið um New York og hefur KSÍ ieitfað eftir landsleik við Bandarílkjiamenn þá er ístenzfca liðið er á heimfleiið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.