Morgunblaðið - 23.09.1969, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. Ii960
Volkswogen 1300 órg. 1966
Til sölu X 2056, er til sýnis og sölu að Suðurlandsbraut 32.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Fosskrafts fyrir mánudags-
kvöld 29. sept. merkt: „X 2056".
— Norsku blöðin
Framhald af bls. 16
hluiti hennar, ráðfeggur að
vedta stjómmálaflokkunum
— ekki bágstöddum blöðum
beina leið — 8 milljón n-
króna styrk úr ríkissjóði.
Þetta er að vísiu svo lítil-
fjörleg upphæð, að hún bjarg
ar fáum blöðum, sem á ann-
að borð eru komin á heljar-
þrömina. En hún sýndr þó á-
huga meirihiuta nefndarinn-
ar fyrir því, að frekar beri
að bjarga stjórnmálasmáblöð
unum en hin.um, sem skipta
sér litið af stjórnmálunum en
roedra af menningaráhrifum.
— Ég get ekki stillt mig um
að geta þess, að ýmis stór-
skáld Noregs birtu fyrstu rit
smíðar sínar í þess konar smá
blöðum.
— MeirLhluti nefndarinnar
gat ekki orðið sammála um,
hvernig skipta bæri þessum
átta milljónum milli stjórn-
málaflokkanna. Þrir af ssx
vilja að 30 prs. af upphæð-
inni skuli skipt jafnt milli
allra þeirra stjórnmálaflökika,
sem við síðustu stórþings-
kosningar fengu ekki minna
en 2.5 prs. af greiddum at-
kvæðum, en að afgangnum
Hinar heimsþekktu austurrísku
Eumig kvikmyndusýninguvélur
5 gerðir
5 verðflokkar
>f sjálfþræddar
>f 12v - lOOw jod lampi
>f Stopp á einni mynd
>f Zoom linsa
>f Tveir hraðar
>f 18 m. sek. - 24 m. sek.
Greiðslu-
skilmálar
SPORTVAL
LAUGAVEGI 116 Siml 14390
| REYKJAVÍK
— 70prs. — sé skipt milli
allra flokka í réttu hlut-
falli við atkvæðatölu þeirra.
— En tveir af þessum sex
vilja að allri upphæðinni sé
skipt hlutfaiLlislega milii þeirra
flokka, sem fengu 2,5prs. at-
kvæða við síðustu kosningar.
— Minnihluti nefndarinnar
telur rétt, að flokkarnir fái
ekki styrk til almennrar
blaðaútgáfu, en vill hins veg-
ar veita flokkunum styrk til
„primære oppgave-felter”,
hvernig svo sem ber að sikilja
þau norsku orð. En til vara
segist þessi minnihluti styðja
tillöguna um, að öllum
styrknum sé skipt hlutfalls-
lega milli þeirra flokka, sem
náðu 2,5prs. atkvæða við síð-
ustu kosningar. (En það
gerðu alflir stjórnmálaflokkar
nema kommúnisfcafloikkurinn,
sem fékik l,4prs.).
Ríkisstjórnin hagar sér
samkvæmt tillögunni um, að
öRum styrknum verði skipt
hlutfallslega milli allra
flokka, sem niáðu 2,5prs. af
atkvæðum við síðustu kosn-
in.gar. Þetta er sama reglan,
sem þegar er komin í lög hjá
Finnuim og Svíum.
— En — mörguim finnst
orka tvímælis uim hvort hún
sé rétt. Raunverulegia þýðir
hún., að stjórnarvaldið eigi
að „hjáflpa þeim sem betur
hefux, en níðasrt á lítilmagn-
anum“, sem hefur roesta þörf
fyrir hjálp.
— Ég hief rakið þetta mál
ítarlegiar en ég hafði ætlað í
fyrstu. En ég þykist vita, að
það verði innan tíðar komið
á dagskrá á íslandi, þvi að
enginn vafi er á, að blöðin
þar berjast í bökkum, sum
(hvter, ekki síðúr en í Noregi,
svo að þau þurfa styrks við,
ef þau eru verðug þess að fá
að lifa.
— — En í því sambandi
finnst mér niðurstaðan hjá
Norðmönnum og fordæm
ið frá Finnum og Norðmönn-
um talsvert varhugaverð. Á
fslandi og með simáþjóð þeirri
sem þar býr, hefur menninig-
in lengst af setið í fyrirrúmi
fyrir pólitíkinni, og þess
vegna helld ég, að þegar rík-
isstjórnin fer að styrkja
blaðaútgáfu heima, megi hún
leiggja ekki mdnni áflierzlu á, þá
hlið hvernig blað er skrif að, en
hina sem varðar stjórnmála-
stefnuna. Með öðrum orðum:
— hvort blaðið styður menn-
ingu eða ómenninigu, auk
þass sem það trúboðar póli-
tík.
f þessari stefnu felst svo
annað mikilsvert menningar-
atriði. Ég hef þekkt ýmsa
blaðaroenn, sem fóru í starf-
ið í þeirri trú, að þeir gætu
aukið menninguna, en lentu
svo í „þrasdmu og rígnum“ og
gleymdu sjálfum sér. Á síð-
usfcu árum fjölgar óðum þeim,
sem fá tækifæri til að njóta
sín við menningarmálin.
O.g líti miaður yfir síðustu
fimmtíu ár, hlýfcur gamall
maður að gleðjaist jrfir því, að
fleiri framfirir hafa gerzt á
íslandi en í búrækt og fisk-
veiðum.
Nesbyen, ágúst ’69.
Skúli Skúlason.
STAKIR
JAKKAR
H
L D
Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmál astofnunarinnar.
Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu
FJÖLSKYLDU-
AÆTLANIR
0C
SIDFRÆDI
KYNLÍFS
-HANNr.S JÓNSSON
lélaö«fráJ«ing i
KJÓSANDINN,
STJÓRNMÁL1N
0G VALDID
Bók þessi fjallar á heiibrigðan hátt um nokkur þýðingarmeirí
atriBin í samskiptum karls og konu. Hún er rituð með þarfir
yngri jafnt sem eldri í huga, er stutt, gagnorð og tljótlesin.
1 henni eru líffæramyndir og myndir af frjóvgunarvörnure.
SAMSKIPTI
KARLS 0C K0NU
Eítir Hannea Jónsson félagsfræðing
fjaliar um þau grundvallaratriJi í lífi okkar allra, sem mestu máfi
skipta fyrir lífshamingjuna.
A8 stofni til er bókin hln vinsælu erindi um félagsfræJi fjölskyldu-
•g hjúskaparmála, sem Hannes Jónsson flutti i rikisútvarpið snemma
árs 1965, og fjölluðu m. a. um fjölskyiduna, makavalið, ástina, trú-
lofunina, hjónabandið, kynlífið, hjónaskilnaði og hamingjuna, en af
viðbótarefni í bókinni má m. a. nefna afbrýðisemi, barnaþroska,
félagsmótun einstaklingsins, siðfágun og kurteisi, lagaákvæði og
tölulegan fróðleik um íslenzk fjölskyldu og hjúskaparmál o. fl. o. fl.
Þetta er úrvalsbók, sem á erlndi til ellra
EFNI 06 HÖFUNDAR:
Einar Olgeirsson skrifar um Sósfalistaflokkinn,
Emil Jónsson um Aiþýðuflokkinn,
Eysteinn Jónsson um Framsóknarflokkinn,
Ceir Hallgrímsson um Sjálfstæðisflokkinrt,
Gils Goðmundsson um flokkana fram aö 1920,
Dr. Gunnar G. Schram um milliríkjasamskipti og
alþjóðalög,
Hannes Jónsson um valdiö, félagsflétturnar, lýö*
ræöisskipulagið, almenningsálitið, áróöur o. fl.,
Olafur Jóhannesson um stjórnskipunina og æöstu
stjórnarstofnanirnar.
hetta er ómetanleg bók öllum áhugamönnum um
stjórnmál. Lestur hennar auðveldar mönnum leið-
ina til skilnings og áhrifa hvar i flokki, sem þeir
standa.
£FMÐ, ANDINN OG EILÍFÐARMÁIIN
fjollnr um þær dýpslu gálur tilverunuar, scm sótt hafn < fólk i
\ “llum ul<lum Þ- “• m- um l'lgang og uppruna lifsins, skýringar'
: visínda og trúnrbrngðn A sköpun og þróun, inögulcikana íyrir
: pcrsónuIiTi cftir liknmsdaiiðimii, siðfricði, spiritisma, guðspeki og
: lniginyiulir munna um GnO.
RITSTJÓRb
| IIANNES JÓNSSON, FÉLAGSFRÆÐINGUR
llöl'I'XUAR ai:k ritstjóra:
pr. Askeu. lövr, rRói iiisoR:
rjarm bjarn.vsov. riu kand^
BJÖRN MAONf SSON, PRÖFFASOR;
CíRFTAR FEtXS. RITHÖFUKDOR;
.’É ITR SIOCRUSSOM. RITSTJÓRI:
DR. SKit'RRJÖKN EINARSSON, mSKdP;
ÍÉRA SVKI.NN VlKINCUR
ÍÞETTA ER KJÖRBÖK HUGSANDI FÖLKS A ÖLLUM ALDRI.
>
CC
= ~ 8
'03
E
o)
U)
íO
03
W
cö
c
D
4-*
c
••O
Q-
8
g
+3 (/) C/)
« <3 i-
■o m
ro —
c ♦-
c
8 ^
8 “
CM ;=
xo
ÍB
ro w
XO
it: oi
— O
(n .E
cn
o
^ro
"O D
c ~o
* Jsd
?2
£ :2,
uj ll'
£
re
Z
£
©
X