Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUINIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 1196» tí’itgieliandi H.f. Árv'alcur', Reykjavik. Fxamkvœmdaslj óri Haraldur Sveinsson. 'Ritstjórax' Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matitihías Jdhannessten. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitstj ómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. FréttaEtjöri Björn Jóhannsson'. Auglýsingaatjöxá Árni’Garðar Kristinsson. Ritetjórn otg afgmeiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-109. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald kr. '150.00 á mánuði innanlands. I lausasiöiu kr. 19.00 eintakið. NÝ FRAMFARASÓKN JTJyrstu misserin eftir að þau áföll hófust, sem Isiend- ingar hafa orðið fyrir í efna- hags- og atvinnumálum, ein- kenndust viðbrögð stjómar- valda og raunar landsmanna allra af varnaraðgerðum, við- leitni til þess að draga svo sem frekast var kostur úr af- leiðingum þessara áfalla á lífs kjör fólksins í landinu. Á þessu ári hefur það orðið aug- ljósara með hverjum mánuði sem líður, að vörn hefur verið snúið upp í sókn. U ndirstöðuatvinnuvegum landsmanna, sjávarútvegi og fiskiðnaði hefur verið tryggð- ur traustur starfsgrundvöllur með þeim árangri, að meiri þróttur hefur verið í þessum atvinnugreinum en um langt skeið. Hráefnisöflun til frystihúsanna hefur gengið óvenju vel og nýir markaðir í Bandaríkjunum fyrir verð- meiri framleiðsluvöru hafa bætt mjög afkomu frystihús- anna. Hefur þetta haft hin heillavænlegustu áhrif á at- vinnulífið við sjávarsíðuna og er vafalaust undanfari nýrra átaka á því sviði. Iðnaðurinn er einnig í nýrri sókn. Stöðugt berast fregnir af nýrri viðleitni iðnrekenda til þess að afla nýrra mark- aða fyrir framleiðsluvörur iðnaðarins erlendis. Hér gætir greinilega áhrifa gengisbreyt- ingarinnar, sem hefur orðið iðnaðinum sterk hvatning til þess að leita út fyrir heima- markaðinn og hefja útflutn- ing. Vöxtur iðnaðarins hefur verið eðlilegur á þessu ári og má búast við að hann fari vaxandi jafnt og þétt. Tilkynning ríkisstjómarinn ar um stórauknar lánveiting- ar hefur einnig haft mjög já- kvæð áhrif í byggingariðnað- inum nú þegar. Sú lægð, sem hefur verið í byggingarstarf- semi á höfuðborgarsvæðinu um nokkurt skeið er ein meg- inástæðan fyrir erfiðu at- vinnuástandi í þessum lands- hluta og má búast við að auk- in byggingarstarfsemi verði til þeiss að draga mjög úr hættu á atvinnuleysi í vetur. Landbúnaðurinn hefur í sumum landshlutum orðið fyrir þungu áfalli á þessu sumri vegna óhagstæðs veður fars og er augljóst að gera þarf ráðstafanir til þess að létta undir með bændum á vissum svæðum af þeim sök- um. Hefur Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, þegar gefið yfirlýsingar um að það verði gert, enda þótt ekki liggi fyrir enn í hvaða formi það verður. Hins vegar er augljóst að landbúnaðudnn byggir á traustum grunni og tekizt hefur að afla nýrra markaða fyrir útflutningsvör- ur hans. Hin óhagstæðu verðlags- ákvæði, sem verzlunin hefur búið við um langt skeið, hafa haft mjög neikvæð áhrif á vöxt hennar og viðgang. Nú viðurkenna æ fleiri, að það er hvorki neytendum né þjóðar- búinu í heild í hag að halda verzluninni í þessari spenni- treyju og er því tvímælalaust hljómgrunnur meðal almenn- ings fyrir því, að leiðrétting verði gerð verzluninni í hag. Opinberir aðilar, ríki og sveit- arfélög, hafa þegar lýst yfir, að ráðstafanir verði gerðar til þess að halda framkvæmdum þessara aðila í hámarki og m.a. hefur verið útvegað láns- fé til þess að hraða fram- kvæmdum við hraðbrautir, sem mun tryggja talsverða atvinnu. Þá er augljóst, að til- lögur Landsvirkjunar um áframhald á virkjunarfram- kvæmdum munu verða at- vinnulífinu mikill stuðningur. Það fer þvi ekki milli mála, að nýtt líf er að færast í all- ar höfuðatvinnugreinar lands manna. Það er tákn þess, að vörn hefur verið snúið upp í nýja framfarasókn. Til þess að hún meigi takast verða allir landsmenn og þau hagsmuna- samtök, sem miklu geta ráðið, að snúa bökum saman, svo að sundrung og óeining verði ekki til þess að eyðileggja það, sem þegar hefur áunnizt. ÚTBOÐ Á VERKLEGUM FRAMKVÆMDUM C|ú frétt hefur vakið mikla ^ athygli, að vegafram- kvæmdir frá Búrfelli reynd- ust mun ódýrari en gert hafði verið ráð fyrir vegna þess að verkið var boðið út. Reyndist vegalagningin um þriðjungi ódýrari en áætlað hafði verið. Útboð á verklegum fram- kvæmdum hafa tíðkast mjög í Reykjavík á undanfömum árum og hafa borið ríkulegan ávöxt. Hins vegar hefur þess- um vinnubrögðum ekki verið beitt í jafn miklum mæli við framkvæmdir á vegum ríkis- ins. Sú reymsla sem nú hefur fengizt af vegalagningunni frá Búrfelli, ætti að hvetja opinbera aðila, sem hafa með höndum verklegar fram- kvæmdir, til þess að læra af þessari reynslu og fylgja í kjölfar höfuðborgarinnar með útboð verklegra fram- kvæmda. iii [AM lip unui \iiiv U Inli Uli 11L1IVI1 ' Þetta er fyrsta mynditi sem birt er frá fundi þeirra Chou En-Lais, og Kosygins í Peking, og er I tekin á flugvellinum þar. Sem kunnugt er virðist fundurinn ekki hafa borið mikinn árangur, því I skammirnar eru hafnar á nýjan leik, með sérstökum ofsa af hálfu Kínverja. Myndin er frá rúss- nesku fréttastofunni TASS. Norskublöðin fá ríkisstyrk Átta milljónir til skiptanna handa stjórnmálaflokkunum — BARÁTTAN fyrir tilver- unni hefur farið siharðnandi hjá norstou blöðunuim í mörg ár. Mörg þeirra hafa lognazt út af, önnur treina í sér líf- ið með því að gera félagsbú við önrnur blöð, jafnvel þó að það kosti að glata nafninu, og enn önnur haraga á hor- riminni og lifa á langlundar- geði lánardrottna sinn.a. Suim hafa bjargað sér mieð því að tatoa upp offsettprentun. Það eru aðtedmis stærsbu blöðin sem haf.a nóg að bíta og brenna og geta leyft sér það „óhóf” að hafa eigin blaðamenn í öllum stærsitu hie.imsborgiunum og senda fréttaritara þangað sem eittíhv-að er að gerast. Þessi blöð eru ekki upp á neinn styrk komin. En þ-au eiru lítoa fá. í Noregi eru um 70 blöð, sem koma út alla vi-rka daga vitounnar. Af þeim eru aðeins 2, sem pr-enta yfir 100 þús. ein taka uppl. (Aften-posten 190 þús. eint. morgunblað, og Dag bladet rúmlega 100 þús.). Ar- beiderbladet, miálgagn lang- stærsta stjórnmálaflofckisins í landinu, var lengi vel 3. út- breiddasta blað Noregs, en nú hafa stærstu bl'öðin utan Oslóar stootið sér fram fyrir þa@. Biemgani3 Tjderudie pciemft- aði 76,5 þúsund í hititeðfyrra, Adresse-avisen í Þrándlheimj (iseim er lelzba bla6 Nloragis) 72,3 þúsund en Ardeiderbl'ad- et ekfki nerna 70,7 þústumd. Þax mia'ð eru uipptalim „stór veldi-n” í norstou presisiunni. Eitt þeirra hefur átt furðu- lega ævi síðuistu 40 árin: Adresseaiviissn. Árið 1928 var þetta elzta blað Noregs að tærast upp, — hafði innan við 3000 kauipendur. En þá tófc við nýr maðiur, sem hef- ur verið við stýrið síðan og nú er blaðið nr. 4 hvað upp- lagið snertir. f næsta flotoki koma svo blöð m-eð yfir 15.000 eintaka upplag. Þau eru tæplega 20 talsins og er Stavanger Aft- enblad stærst^ þeirra, með 44.000 upplag. í þessum flokki eru fjögur Oslóarblöð og er „Verdns Gang“ stærs-t þeirra og Morgenposben næststærst. Þaiu eru bæði utan flofcka. En Oslóarblöð Miðfl-okfcsins og Kristileg-a flokfcsins, Nationein og Várt Land hafa aðeins rúmillega 20 þú-sund kaupend-ur hvort, enda hefur ihvor-ugum flofcfcnum tefc-izt að ná þingsæti í Osló, þrátt fyr- ir mifcinn áhuga. í höfuðborg inni er-u nototourn veginn hreinar línur milli verka- mannafloktosins og hægri- manna, en þeir sem afneita þesisum hö'fuðpaurum hall-a sér að vinstr'i eða socíalista- flokki Gustavsens. Þes-sir fiotokar fengu sinn þin.gmann inn hvor, við síðustu kosn- ingar. Nú vífcur að siðasta flokfci dagblaðanna, sem prenta upp lag minna en 15 þúsiund, og þ-arnæs-t að „lokal-avisen” — átthiagablöðiuinum, siem sum hver prenta innan við þús- umd eintök. Þessi bl-öð skipta nokkrum hundruðum, en út- igafianiduir ifl’estina þei-nra lep-ja dauðann úr sfciil og tilvera þeirra er oftast h-áð styrkj- uim frá stjórnmálaflofcfcnum í kjördæmi blaðsins, eða frá einstafclingum, sem ýmiist viíja styðja ákveðna stjórn- mál'astefinu eð-a átoveðinn fram bj-óðanda til sigu.rs. — En hér kemu-r þó an-nað t'il: — Át-t- hagaræknir menn vilja líka eiga sitt blað, sem segi fréttir úr úbbneiðsliusvæði þe-s-s og haildi til haga öllu því, sem sn-ertir sögu og menningu síns uimdæmis. „Lokalavisen” hef- ur þannig tvennu að gegna: stjórn-málaáróðrinum og varð veizlu m-en-ninigarverðmæta, aufc þess sem hann á að hvetja 1-esndur sína til menn ingardáða og segja f-réttir af náunganuim, sem aldrei koma á prent í Oslóarblöðun-uim. — Þatta er orðinn langur formáli að því efni greinarininar, sem fyrirsögn h-ennar vísa-r til. En ég t-aldi n-auðsynlegt, að s-egja ofurlít- ið frá tilveru norsiku blað- anna í dag, áður en é-g færi að greina frá þekn niðurs-töð- um, s-em 9-manna nefnd í „blaðastyrksimiálinu” hef- u-r komizt að. Mikill m-eiri- hluti Stórþin.gsinis h-efur ver- ið sammála um, að nauðsyn beri til að afistýra þeim blaða- dau'ða, sem ágerzt hef-ur í Nor egi öll árin eftir 1945. En vandinn í málinu var sá, að siemj.a reglurnar fyrir styrkveitimguim þannig, að þær kæmi réttlátl-ega niður. - II. Seint í júlí skil-aði þes-si nefnd áliti sínu. Nefndin h-eit- ir „Partifinansierinigs-utvalg- ief“ og nafnið bendir ótvírætt til þes-s ,að stjórnmálaflotok- arnir eigi að skipta væntan- legum styrk á milli sin og þeir síðan að skammta, hver sínu blaði, sbuðninginn, þar se-m hans er mest þörf. Þetta bendir á, að s-tjórn-málin eigi að verða þyngri á m-ebun-um, hvað smáblöðin snertir, en t.d. áttihaga-menningin. Ein- hveirj.um h-efði nú samt getað dottið í hiuig, að síðara atrið- ið hefði verið sett í fyrirrúm hi-ns fyrra, og að t.d. norsfci mienningarsjóður- urinn- h-efði fengið ein.hver á- hrifaráð, og svo blaðaútigef- endafélagið, sem hlýtur að vera öllum hnúbuim kunnu-g- ast um aftoomiu blaða og meniningargildi þeirra. — En nefndin, eða no 'ri Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.