Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1969
Akærður fyrir manndráp
eða hlutdeild þar í — gœzluvarð-
hald Sveinbjörns Císlasonar fram-
lengt um allt oð 8 vikur
SAKSÓKNARI ríkisins höfðaði
í gær opinbert mál á hendur
Sveinbimi Gíslasyni, leigubíi-
stjóra, fyrir manndráp — með
því að hafa árla morguns 18.
janúar 1968 ráðið Gunnari S.
Tryggvasyni bana með skamm-
byssuskoti, eða verið hlutdeild-
armaður þar í. Jafnframt er
Sveinbimi gefið að sök að hafa
SAMKVÆMT tölum um lax-
veiði í sumar, sem þegar hafa
borizt Veiðimálastofnuninni be«d
ir ailt til að laxveiði á landinu
sé um það bil 20% minni í ár
en í fyrra. Þó er þess að geta
að sumarið í fyrra var með al-
beztu laxveiðisumrum. Þá komu
alls á land 37 þúsund laxar.
Laxveiðitímabilinu lauk sam-
kvæmt lögum 20. september, en
silungsveiði í vötnum lýknr hinn
27.
Saimlkvætmit uipiplýsiinigiuim Eiin-
ar,s Hannessoiniair fuJlltirúia vieiðli-
imiálasitjóira rmum/u hiatfa kiamóið
uipp úr Mliiðiaéniuim 1'340 laocar í
auimiair, en í fyrra vieidldluisit Ii648
laxiar. 1 Laxá í Kjós feomruu miú á
land 1086 laxazr, ©n í fynra 1639.
stolið skammbyssunni. - Ákæru-
skjal saksóknara var lagt fram
á dómþingi sakadóms Reykja-
víkur í gær. FjöLskipaður dóm-
ur verður í málinu og er Þórður
Björnsson, yfirsakadómari, for-
seti hans en auk hans skipa
dóminn sakadómararnir Gunn-
laugur Briem og Halldór Þor-
í Þverá í Borgarfirði teotmfu nú
ijm 1300 laixar, en 1727 í fynna,.
Úr Notrðiurá femigiust 11118 laxar
niú, en 1215 í fyrra, í Miðifjiarð-
ará 670, en 1036 í fyrra. f Víði-
diailsá veidldiust niú 806 laxar, en
989 í fyrira.
Á Blöodiuisivæ'ðiiiniu, þar mieð
tal'in Sivartá femguisit niú ium 500
liaxar á móltd 721 í fyrra. í Laxá
í Aðaldal ’baifia veiðzit um 1300
laxar, en voru í fyrra 1222.
Yfirleitt er (beikniinigiur lax-
veiðiiiafliainis fenigimn í nieit. Bimar
tadidíi aið á Ödífluisiár- oig Hvíitlár-
avæðimu væri úitlkiomian fhám samia
— um 20% minnfaum. í fyrra
femglust á því svæði á 11. þúsuirad
laxa.
bjöms Gíslasonar var í gær
framlengt um allt að átta vikur
og að beiðni ákærða var Björn
Sveinbjömsson, hrl., skipaður
verjandi bans. Sækjandi í mál-
inu er Hallvarður Einvarðs-
son, aðalfulltrúi saksóknara. Að
loknu dómþinginu í gær var
málinu svo frestað.
Hér fer á etftir tiiíllkynniinig siak-
sóikmara ráfcdjsiiiras iuim miálislhiafðiuin-
iraa:
„Saksólkiraari rílkiisdnig Ihieifir með
áteærusltajiaiii, daigselíltlu í dag,
höfðað opirabert mál á hemdur
Svieinlbinni Gisftaisymá, leiigiulb'if-
neiðiarsttjóra, tii hieimdl'iis að Sœ-
faaimlbii á Seltjiamianraeisi, raú
gæzlufanigia í tagiraimigairlhúisámiu
'hiér í iborg, fyirár miainiradnáp
samlkvæmit 211. gr. almiemnria
hieigraiinigiairilaigia nr. 19, 1040, rnieð
,því ia@ ibafa ária mlorglums
fimimtiuidiaigiran 1®. jianúar 11968
náðdð Giuiraraari S'ilglurði Tryiggvia-
syrni, lledigiulbiÆrteiÖiaisitjúna, Kamlbs-
veigi 8, Reykjiaivák, (bamia, mieð
sk'ammlbyigslusteati, í bifneálð Guirara-
ars Sigiurðiar, R 461, á Laiulga-
lœlk í Reylkjavík eð'a á amiraam
Framhald á bls. 31
Slopp lítt
meiddur
—er dráttarvél valt
ísafirði ,22. septiemiber.
ÞAÐ slys var í Reykjarfirði í
ísafjarðardjúpi í dag milli kl. 15
og 16, að dráttarvél með vagn í
eftirdragi hvolfdi, en ökumaður-
inn, unglingspiltur varð undir
vélinni. Slapp hann lítt meidd-
ur.
Framhald á bls. 31
bjornsson. Gæzluvarðhald Svein-
Laxveiðin 20%
iakari en í fyrra
Ingólfur Þórðarson við byssuna á Hval IX.
Fengsælasta hvalaskytta
í Norðurhöfum
Ingólfur Þórðarsson skaut í
gœr sinn 1800. hval
INGÓLFUR Þórðarson, skip-
stjóri á Hval IX., skaut í gær
1800. hval sinn frá því er hann
varð skytta hjá Hval hf. 1953.
Skipstjóri varð Ingólfur hjá
Hval hf. 1952. í suanar hafa bor-
izt á iand í hvalstöðinni í Hval-
firði 403 hvalir og veiddist hinn
síðasti í gær.
Inigóilfiur eir mú Skipstjóri á
raýjiasrba oig sitæirsta hvalveiðiskipi
lairadsmiamiraa. Hamm miuin vera sá
ísieradingiuir siema Skioitáð (hieifluir
flesta 'hivaili í Norðurhiölflum og
iafimvel er ektei viitað um oeinm
miamrn, sem Skioitið íhietfiur flieiri
'hivaii.
11500. hval sáinm steaiult IinigióMuir
hiaiustið 1'96'6.
Uppsal'ir — hús, sem staðið hef ur á gatnamótum Túngötu og
Aðalstrætis frá því um aldamót vék af varðstöðu sinni á hom
inu mú um helgina. Á myndi nni sést er höfuðprýði hússins —
tuminn eir rifinn af. Þetta gamla hús reyndist auðvelt við-
fangsefni kranans og nú er það jafnað við jörðu. — Ljósm.:
Sv. Þorm.
Mær saxna verð á kjöli
og slátri og í fyrra
— Ull og gœrur hcekka talsvert
NÝTT verð á kjöti og slátri tek-
ur giidi í dag, samkvæmt nýjum
haustverðlagsgrundvelli, sem sam
ið var um fyrir skömmu. Að jafn
aði hækkar kjöt aðeins um 40
til 60 aura hvert kg og slátur
lækkar nokkuð í verði.
Hækkiun til bænda samkvæmt
hiaustverðlaigsigrundvellinum er
3.48% á sauðfjárafurðir, en það
samsvarar mjó>lteurhæikkun,inini,
sem varð 1. sieptember síðastlið-
inn. Allmikil verðhækfaun verð-
ur hins veigar á ull og gærum og
Veidiur það því að kjöt og siátur
hækfca ektei. Fyrir hver't óþveg-
Eitt bitið lamb
í viðbót
í FRAMHALDI af frétt í sunnu-
dagsblaði Mbl. skal þess getið
að eiitit lamb fainnst bitið í Mos-
fieillssveit á laiugardag. Varð að
lóga lamíbinu, sem var bitið að-
allega á fóbum. Síðan hefiur ekki
orðið varf við fleiri bitdin lömb,
en alls eru þau orðin 5.
ið kg af uill fá bændur nú um
26 krónur, en fengu í fyrra 10
krónur. Síðara í fyrra hiefur ull-
iin Ihiæiklkiað tvistvar. Hvert kig alf
gærium hækkar í 76 króinur úr
33 króraum, sem þ'að klositaði í
fyrra.
|20,6% farþega
aukningLoft-
leiða í ógúst
t FLUGVÉLAR LoflHleiða fihrttuf
í í ágúst 33.926 farþega og er 7
/ það 20.6% 'aiufcraiirag firá því íl
1 ágúst í fynna, en þá fluttu {
1 vélariraar 28.132 fanjþega- Far-
þegafjöl'di Lotfltll'eiða frá ára-
mótum tii ágúStOloka er þá orð
iran 134.805 en á sarnia tómia í
fyr'ra vair 'hainn 127.048. Heiflur
því orðið 6.1% fj'öiligum á far-
/ 'þeig'Uim fyrStu 8 miárauði áms-
1 inis rniðað við samia tíma í
1 fyrra.
Smygl finnst
í Karlsefni
SMYGL fannst í togaranum
Karlsefni um helgina, en togar-
inn var að koma úr söluferð
frá Þýzkalandi. Alls fundust við
leit í skipinu 376 flöskur áfengis,
en meginhluti þess var 75%
vodka. í farminum voru og 5
flöskur af genever.
Leit stóð yfir í skipimiu aflla
'hielginia og var hienini dklki lofcið
fynr em í gær, Þrír miemm hialfa
viðurlklem'nft aið eiiga smyigltfiarm-
inin. Mál þetta hecflur vierið sent
saksókniara pífcisimis till íirckari
m'eðlferðar.