Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. Ii969 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot og sprengmgar, einnig gröf- ur tH teigu. Vélaleiga Simon- ar Símonarsonar, sími 33544. ENNÞA NOKKRAR Ibúðir í smíðum trl söki. Byggingarfélagið Þór hf„ Hafnarfirði, sími 50393. GiTARKENNSLA Tek nemendur í gítarspil. Asta Sveinsdóttir, grtarkermari, sírrvi 84506. PENINGAMENN 30 þúsurvd kr. lán óskast í 6 mánuði gegn góðum vöxt- um. Trlboð sendist Mbl., merkt „242". HVER VILL LEIGJA HJÓNUM með tvö börn íbúð, reglu- semi, mánaðergreiðsla. — Hringic í sima 35368. PENINGAR Vil iána nokikra upphæð í 1—2 ár. Góð trygging ski’l- yrði. Tiiboð sendist Mbl. merkt „Hagstætt 3771". TIL LEIGU 2ja herb. íbúð ti-l leigu 1. október. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Hringbraiut 3585". HÚSMÆÐUR Við tökum frágangsþvott, stykk}aþvott, blandþvott. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 22916. KONA ó ska-r eftir atv imnu. Ýrmslegt kemur til g-reina. Upplýsrng- ar í síma 34389. SlMAVARZLA Stúlka vön símavörxkj ósk- ar eftir atvinou. Vön 10 lín-a borði. Góð meðmæli. Uppl. í síma 13257. TRÉSMlÐI Vinn altekona-r inoarvbúss trésm-íði í húsum og á verk- stæði. Hefi vélar á virvn-u- stað. Get útvegað efni — símii 16805. LlTIL IBÚÐ tveggja berbergja og eldhús tH leig-u - ódýr. Upplýsrngar í s'rma 52867. TIL LEIGU ertt herbergi og aðgangiur að eldhúsi, gegn því að gæta eins árs barn-s. Uppl. í s'rma 82892. GET TEKIÐ BÖRN I GÆZLU TM sölu kjólar nr. 42 og telpukápa, lítið notað, ódýrt. Srmi 40345. SENDISVEINN óskast hálfan da-ginn. Kristján Siggeirsson hrf. 1 dag er þriSjudagurinn 23. sepiember. Er það 266. dagur ársins 1969. 'lekla. Haustjafndægur 5.07. Árdegisháflæði er klukkan 4.27. Eftir lifa 99 dagar. Slysavarðstofan er opin allan sólar hringinn. Sími 8121?. Nætur- helgar- og sunnudagavörð- ur apóteka vikuna 29—26.9 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturiæknar i Keflavík: 26. 27. og 28.9, Kjartan Ólafsson. 23.9 Kjartan Ólafsson. 29.9 Arnbjörn Ólafsson. 24.9, 25.9, Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunniudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla latkna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðia og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19—-19.30. Borgarspitalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstimj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánujaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í saínaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjamargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. I.O.O.F. Rb 1 = 1199238% = 9. II ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. BÓKABtLLlNN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl, 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 fslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- \na opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Orðsending frá Nemendasambandl Húsmæðraskólans að Löngumýri f tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem hefðu áhuga a að fara hringi i síma 41279 eða 32100 Landsbókasafn íslands, Safnhús inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Heldur basar föstudaginn 10. októ- ber klukkan 20.30. Safnaðarkonur, sem vilja gefa á basarinn, vinsam- legast tilkynnið í einhvem af þess um símum: 50534 (Bima), 51045 (Sigríður), 50781 (Vigdís) 50133 (Sigríður). Kvenféiag Bústaðasóknar Tauþrykkinámskeið hefst fimmtu- daginn kl. 20. Uppl. í síma 35507. Kvenfélag Laugamessóknar Saumafundur fimmtudaginn 25. september kl. 20.30. Tónabær-Tónabær-Tónabær Félagsstarf eldri borgara „Opið hús" verður í Tónabæ mið- vikudaginn 24. sept., frá kl. 13.30— 17.30. Spilað verður bridge og önn ur spil. Síðan verða kaffiveiting- ar og skemmtiatriði. Upplýsinga- þjónusta frá kl. 15—17. Bókaútlán verður frá bókavagni. Dagblöðin, vikublöð og manntafl liggja frammi. Upplýsingar í síma 23215. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin byrjar miðvikudag- inn 24. sept. kl. 20.30 í Góðtempl- arahúsinu. Allir velkomnir. Spilanefndin Fuglaverndarfélag fslands Fuglaverndarfélagið heldur fræðslu fund í Samkomusal Norræna hússins laugardaginn 27. september kl. 4. e.h. í þetta sinn verða sýndar tvær lit- kvikmyndir .Fyrri myndin er frá Fem Eyjum sem eru fyrir norðan Skotland. Þar er sýnt hið marg- breytilega fugla- og dýralíf, og hvemig það þróast eftir árstíðum, t.d. em sýndir lifnaðarhættir útsels ins. Mymdin er mjög vel tekin. Seinni myndin er þýzk mynd með íslenzku tali og sýnir hið marg- þætta og sjaldgæfa dýralíf Ástralíu. Myndin er mjög vel tekin og fróð- leg. Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur i setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ðnndiaug Garðahrepps við Bama akólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kL 10—12 og 13—17. Landspitalasöfnun ktenna 1969 Tekið verður á rr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands Is •ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Kvenfélag Árbæjarsóknar Munið handavinnukvöld í Ár- bæjarskóla á fimmtudögum kl. 20.30. Nr. 123 — 19. sept. 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,70 210,20 1 Kanadadoliar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704,30 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1.582,30 1.585,90 100 Belg. frankar 174,80 175,20 ! 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.429,85 2.435,35 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-Þýzk mörk 2.213,16 2.218,20 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 339,82 340,60 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múmínmamman: Svolítið krydd, — Nú reykir hjá kerlu. og ég held ég bæti Múmínmamman: Ó, guð minn góð- ur, nú hafa krákumar eða storkur- inn aftur byggt hreiðrið í eða á skorsteininum, og þá verð ég að elda á varðeldi, allt þar tH ung- amir þeirra eru orðnir fleygir, almáttugur, en sú mæða!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.