Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 1®6© Leikfélag Reykjavíkur: IÐNO-REVIA Leikstjóri: Sveinn Einarsson Leikmyndir og búningar: Jón Þórisson Dansar: Lilja Hallgrímsdóttir Undirleikur: Magnús Pétursson FRÁ því er skýrt í leikisfcrá, að Iðnó-revían sé fyrsta revían, sem sýnd er á vegum Leikfélags Reykjaví;kiur. Margar revíur hafa aftur á móti komið fram í Iðnó, eins og flestir vita. Hugmynd- ina að revíunni vöktu ,,þau um- brot, sem hafa verið í íslenzku þjóðlífi að undanförnu“, eins og segir í leifcisfcrá, en aufc þjóðfé- lagsástandsins höfðu sitt að segja hvatninigar óvenju margra vel- uninara leikhússins. Að gerð rev- íunnar hafa átta höfuindar unnið í saimvinnu við leikarana, þrír lagt meira af mösrikum en aðrir, einn mest. Leikfélagið leggur þó áherslu á að fyrst og frernst sé um hópvinnu að ræða. Áhorfend um aetti að reynast það töluverð Skemmt.un að freista þess að hafa uppí á höfundunum, en einn þeirra að minnsta kosti virðist vera með Jörund hundadagafcon- ung ofarlega í huga. Engum dylst að kunnáttumenn fjalla um það, sem tekið er til meðfeirðar, stundum stórsikemmtilega, oft á fyndinn hátt, en á köflum mætti gæta meiri smekfcvísi. Smávægi- legar yfirsjónir verða víst ekki umiflúnar í revíum og dærnir hver eftir sínu innræti. Iðnó-revían er í tveimur hlut- um. Fyrri hlutinn heitir Þjóðar- skútan eða Suður um höfin, og er í gömluim stíl; seinni hliutinn Þjóðvarpið eða Einn dagur í eðli- legum litum, og er í nýjum stíl. Frásögn af víkingaferðum nú- tíma-ns og um það hvernig Suð- ur-íslendingar urðu til, er undir- fyrirsögn Þjóðarskútunnar. Siglt er af stað að leita gæifunnar í Ástralíu og kemur í ljós að furðu margir hafa tekið sér far. Kveðjusöngurinn er sikemmtilegt sambland af kunnum dægurlög- um og þjóðlegum söngum. Þjóð- arsfcútan gefur tileifni til upp- rifjunar á ýmsu því, sem ofar- lega hefur verið á baugi undan- farið: fegurðarsam/keppnum í dreiifbýlinu, venfcföllum, ferðum íslenslkra trésmiða til Svíþjóðar og ffleiri merkum atburðum. Að- alhetjan er auðsýnilega Magnús Kjartanason, Magnúsarvísur til- einfcaðar honum eru spaugilegar og líflegur samsetningur, eiins og söngvar revíunnar jrfirleitt. Auik Magnúsar eru áberandi menn um borð, ráðherrar, verkalýðs- leiðtogar og úr hópi menningar- Um borð í Þjóðarskútunni. Frá vinstri: Margrét Ólafsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Sigríður Hagalín, Steindór Hjörleifsson, Kjartan Ragnarsson, Ómar Ragnarsson, Jón Sigurbjörnsson, Guðmundur Pálsson og Pétur Einarsson. frægu menn áhorfendum (því miður), en farþegar lýsa hug sín- Dreifbýlisdrottningin (Þórunn Sigurðardóttir), Jónmundur (Guð mundur Pálsson) og Lilli (Kjartan Ragnarsson). sinna þeir Helgi Sæmundsson og Kristmann Guðmundsson, svo einlhverjir séu nefndir. Þess sfcal getið, að aklki birtast þessir Kokkurinn (Ómar Ragnarsson) og Alfríður (Guðrún Asmunds- dóttir). urn til þeirra á „viðeigandi" hátt. Þjóðvarpið eða Einn dagur í eðlilegum lituim, seinni hluti revíunnar, er hugsaður sem kvölddagsfcrá litasjónvarps fram tíðarinnar. Þetta er nútímalegt gaiman með hröðum slkiptimgum á sviði, en Þjóðarsfcútan hefur aftuir á móti á sér be%bund,nara revíusnið. Að vonium snýst spaugið um íslensfca sjónvarpið, ýmsa þætti þess, eims og Veðrið og íþróttir. Auðfundið var að Veðrið, þar sem teflt er djarft, féll áhcirfendum vel í geð, enda er enigin ástæða til of mikillar hófsemi í revíu; það fer einmitt vel á því að láta gásfcann taka yfiilhöndina. Innan við múrvegg inn, ádeiluþáttur um íslemsfca réttvíisi, er einnig gott dæmi um vel heppnaðan revíuanda. Sama er að segja um teilkningar Grósfcu liistafconiu, seim sýndar eru og Skýrðar í litasjónvarpinu. Þær vöiktu verðílkuldaða kátínu. í Dægurtíðuim, er boginn einnig spenntur hátt, og eklki að ástæðu lausu; kirlkjupoppið er tilvalið efni í sfcopleifc. Iðnó-revíunni er stjórnað af eftirteiktarverðri hugfcvæmni af Sveini Einarssyni. Hér er á ferð- inni vell æifð og ágætlega slkipu- lögð revía. Leikararnir njóta sín vel í hlutverfcum sínum. Ástæða er þó að benda á frábæran leifc Guðrúnar Ásmundsdóttur, í hlut ver'kum Álfríðar og sfcólastelp- unnar í Þjóðarsikútunni. Guðrún sannar með leik sínuim, að henni lætur sérstafclega vel að túlka gamansöm og ærsilafengin hlut- verk. Sama er að segja um Sig- ríði Hagalín, sem syngur Söng villimimksins, snjalla sfcopstæl- ingu, af þrótti og smitandi fjöri. Margrét Ólaflsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir gera sitt besta til að auka hiróður reví- unnar, og fulltrúar eldri kynislóð arinnar, þær Auróra Halldórs- dóttir og Nína Sveinisdóttir lífct og tvíeiflast um borð í Þjóðar- skútunni, Nína í hlutverki elli- tánings og Auróra í hlutverki jóimfrúr. Jón Sigurbjörnsson, Pétur Einarsson, Kjartan Ragnarsson, Steindór Hjörleifsson og Guð- mundur Pálisson halda uppi heiðri karlmannanna. Pétur og Kjartan eru dæmigerðir revíu- leikarar, ófeknnir og djarfir í túlkun sinni. Þeir bregða upp hlægilegri mynd af glimumönn- um, seim breytast í ungt danispar, og jazzballett þeirra er sniðugur, enda þótt atriðið sé orðið út- þvælt. Guðmundur Pálsison leifc- ur Jónmund skrpasmið, sem beldur að hann sé á leið Jtil Sví- þjóðar, og langar í verfc'fall, enda miikil'l aðdáandi þeirra Eðvarðs Sigurðsisomar og Guðimundar J. Guðmu.ndssonar. Jómmumdur er vel gerð perisóna frá hendi höf- undar síns og hef ég efclki séð Guðmundi Pálssyni takast betur upp en í þesisu hlutver'ki. Ómar Ragnarsson, ófcrýndur konungur íslenskra slkemmti- krafta, er kallaður til leiks í revíunni, og er ekíki að sjá að hann sé viðvaningur á sviðiniu. Hann er kofckuir Þjóðarekútunn- ar og stjórnandi sfcamimtiþáttar í Þjóðvarpinu. Ómar kemur að vísu ekfci á óvart, en frammi- staða hans í revíunni staðfestir óvenjulega hæfileilka hans til að sikemmta; ekki var annað að sjá og heyra en nærvera hains vekti ánægju leilkihúsgesta. Magnús Pétursson hefur æft tónlistina í revíunni og annast undirleifc. Lilja Hallgrímsdóttir er stjórnandi dansanna. Hlut- deild þeirra má ekfci gleyma, enda er hún langt frá því að vera léttvæg. Jón Þórisson leik- myndasmiður sá um útlit Þjóð- arsfcútuninar og hefur heiðurinn af sviðamynd „fyrsta litsjóm- varpsins" á íslandi. Jón er efni- legur leikimyndasmiður, sem góðs má af vænta. Þesis er getið í leilkskrá, að Pétur Einarisson og Nína Sveins- dóttir hafi hlaupið í skarðið fyr- ir þau Þorstein Guninarssan og Emiilíu Jónasdóttur, ®em upp- haflega varu í hópnum, en geta ekfki tefcið þátt í fyrstu sýning- unum vegna veikinda. Fyrsta revía Leikfélags Reyfcja víkuir er góð tilbreyting. Eftir þeim árangri, sem Leikifélags- menm hafg náð með sýningu hennar, er þess að vænta að nú verði eklki látið staðar numið, heldur stefnt að því að hefja ís- lensfca revíu til þeirirar virðing- ar, sem hún á sfcilið. Jóhann Hjálmarsson. Mikil atvinna á Eskifirði í sumar Eskifirði, 22. september. — MIKIL atvinna hefur verið hér í sumar. Á vegum hreppsins hef ur verið unnið við iþróttahúsið, svo að það v-srður fokhelt fyrir veturinn, unnið við nýbyggingu barnaheimilis, sem í vetur verð ur notað sem húsnæði fyrir mið Hlont höiuðmeiðsl FJÖRUTÍU og tveggja ára mað- ur, Einar Jónsson, Hringbraut 43, slasaðist á höfði þegar hann varð fyrir bíl á Hringbraut um tólfleytið á laugardag. Hann var fluttur í slysadeild Borgarspítal- ans. Einar var í gærkvöldi sagð- ur á batavegi, en hann hlaut heilahristing, andlitsbeinbrot og sár á höfði. Slysið var'ð með þieiiim hætti, að Eiiraair igtaklk finaim götiumia mil'l'i strætiisivaiginis og jeppa og beiinit í vag fyriir Volkisiwiagiein- senidifirðiajbíil, sam kiom vestur 'götuinia. Eiiniair Ilenti á vimistra fraim(homi bíilisiimis og kaistaðist eimia 5—6 mietria við höggið. skóla. Ennfremur hefur einn lækur verið settur í rör, en und anfarið hafa mikil óþægindi ver ið að læknum. Þá hefur verið unnið við lagfæringar og nýbygg ingu vega í þorpinu. Skólagarðar voru starfræktir í sumar á veg- um hreppsins og tóku mörg börn þátt í því starfi. Milkið hefur verið unn'ið í hrað frystihúsinu í suimair. Mis. Hókna nes hefur verið á togveiðuim, hef ur lagt hér upp og ennfremur ms. Sæljón, sem stundað he'fur grálúðuveiðar. Ndklkrir smábát- ar hafa lagt hér upp, en afli hjá þeiim hefur verið miisjafn. Síðastliðna viku hafa 2 Reyðar fjarðarbátar lagt hér upp, Snæ- fugl, sem stundað hefur grálúðu veiðar og Magnús Ólafason, tog- bátur. Frá 1. júní heifur hraðfrystihús ið tekið á móti 1543 lestuim. Eld borg hefur lagt hér upp hjá Söltunarstöðinni Eyri 3800 tunn ur, sem saltaðar hafa verið við Hj altland. í gær bauð hreppsnefnd Esfci- fjarðar öldruðu fólki í árlega skemmtiferð. Var farið til Borg arfjarðar með viðfcoimu á Eiðum. Þátttaka var góð. — G.W.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.