Morgunblaðið - 23.09.1969, Side 7
MORG UNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. H969
7
GÓÐIB VINIB
HAUST oe VETUR
Haustið er komið og hretviðrin
lemja.
Hríð er til fjalla, rigning við sjó.
Skepnur og fuglar í skjóli sig
hemja,
skjálfa af kulda og fá hvergi ró.
Gulnuðu blöðin af greinunum falla,
gráleitar heiðarnar fara undir
snjó.
Fátt er sem gleðuir nú gestinn til
fjalla,
þó gott væri í sumar og frelsi þar
nóg.
Veturinn nálgast með hafís og
hríðar,
hætturnar magnar á landi og sjó.
Snjóstormar geysa um harðfrosnar
hlíðar,
holtin og lækirnir fara undir snjó.
Brotsjóar þungir á björgunum
skella ,
brimreykur fýkur um klettótta
strönd.
Allt lifandi flýr inn í holur og
hella.
Heimskautavetrarins sterk eru
bönd- .
Gunnlaugur F. Gunnlaugsson.
Siggi, Bamsi, Brandur og Jakob una sér vel saman.
Síðsuntarskvöld
Sat ég einn á sumarkveldi.
Söngva fossins undi við.
Sveitin glóði í sólareldi.
Sæluríkt var umhverfið.
Lækkar sól við lagarunnir.
Líður sumar hausti að.
Vakna í brjóstum kraftar kunnir.
Kvenfólkið mun reyna það.
Glóir stjarna á heiðum himni,
hreyfir geisla jörðu á,
léttir mörgum lúið sinni,
lífsins skapar ástarþrá.
Gunnlaugur F. Gunnlaugsson.
Sveitarstjórnarmál 3. tölublað
þessa árgangs flytur m.a. mynd-
skreytta grein um Vestmannaeyja
kaupstað 50 ára eftir Magnús H.
Magnússon, bæjarstjóra. Páll Lín-
dal, formaður Sambands islenzkra
sveitarfélaga, skrifar um aukið lýð
ræði í sveitarstjórnarmálum og um
skiptingu verkefna milli ríkis og
sveitarfélaga. Hallgrímur Dalberg,
deildarstjóri í félagsmálaráðuneyt-
inu, skrifar grein um ákvörðun
barnsmeðlaga og innheimtu þeirra,
Bjöm Friðfinnsson, bæjarstjóri, um
náttúruvernd og sveitarfélögin og
Lárus Jónsson, deildarstjóri, um
heimastjórn í kjördæmin. I tímarit
inu er yfirlit um ný lög og reglu-
gerðir, sem snerta sveitarstjórnir
og birtar eru fréttir frá sveitar-
síjórnum.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Björgvin Finnsson 19.9. í þrjár
vikur. Lækningastofan er opin eins
og venjulega, en Alfreð Gíslason
gegnir heimilislæknisstörfum fyrir
hann á meðan hann er fjarverandi.
Eiríkur Björnsson læknir í Hafnar-
firði fjarv. 16.9—28.9. Stg. Krist-
ján T. Ragnarsson, sími 52344.
Gunnar Þormar tannlæknir fjv. til
25.9. Stg. Haukur Steinsson.
Grímur Jónsson , læknir, Hafnar-
firði, frá 16.9. Stg. Kristján T.
Ragnarsson.
Hulda Sveinsson ,læknir frá 15.
9—16—10. Stg. Magnús Sigurðsson
Ingólfsapóteki.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv.
sept. Stg. Halldór Arinbjarnar.
Jónas Bjarnason læknir frá 15. ág.
til septemberloka.
Karl S. Jónasson fjv. til 13.10. Stg.
Ólafur Helgason.
Valtýr Albertsson fjv. sept.
Stg. Guðmundur B. Guðmunds-
son og ísak G. Hallgrímsson,
Laugavegi 42.
Karl Jónsson fjv. sept. Stg. Valur
Júlíusson.
Kristinn Björnsson fjv. 1.9 óákveð-
ið. Stg. Guðsteinn Þengilsson.
Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ag.
Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs-
son.
Ingólfs apóteki. sími 12636.
Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi
13.9.—26. okt. Stg. Jón G. Nikulás-
son.
Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv.
septembermánuð.
Stefán Ólafsson læknir. Fjarver-
andi frá 11. ágúst til 1. október.
Þorgeir Gestsson fjv. frá 7.9—28.9.
Stg. Jón Gunnlaugsson, Lauga-
veg 42, sími 25145.
Þórður Möller frá 22. sept. til 27.
sept. Stg. S.R. Guðm. G. Guðmunds
son.
Spakmœli dagsins
Guðirnir leyna mennina ham-
ingju dauðans, svo að þeir þreyi af
lífið.
Lukanus.
Frú Þórdís Símonardóttir, Suður-
koti, Vatnsleysuströnd verður 75
ára í dag.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðlaug Baldursdóttir
Sogavegi 18, og Jón Ármannsson,
Rauðalæk 38, Reykjavík.
Kveðja til m.s. „Esju“
Ei við benom létta lund
ljúfu hjali týnum,
áttum marga yndisstund
inni í faðmi þínum.
Syrgum þig á sama hátt
sviptar glæstum vonum
vittu ,.Esja“ að þú átt
yl í þvottakonum.
O.J.
::í::
TIL LEIGU 4ra herb. íbúð á efri hæð skammt frá Landsspitalan- um 1. okt. mk. Tiliboð, er greini fjöl'S'kyldustærð, send- ist Mbl. fyrir nk. laugardag, merkt „íbúð — 8701". BROTAMALMUR Kaupi ailan brotamálim leng- hæsta verð'i, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Óska eftit stúlku eða eldri 'konu í vist. Uppl. á Holts- götu 36 Ytri-Njarðv'ik eftir k'l. 18.30. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan ingimarsson, sími 32716.
KEFLAVlK Höfum kaupanda að góðri 4ra 'herb. ibúð í Keiflavik strax. Útborgun 600 þ. kr. Fasteignasaian Hafna'rg. 27, Keflavík, sími 1420. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — T résm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699.
MJÖG VANDAÐ HJÓNARÚM ti'l sölu að Lang'holtsvegi 82, sími 37550. ÓSKA eftir 2ja—4ra herb. íbúð í góðri blo'kk. Regl'usem'i og góðri umgen'ginii heitið. Ör- ugg mánaðargreið'sla, Uppl. í síma 21591 kl. 1—6 í dag og á morgun.
REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Reiðihjóla- og bairn'avagnavið- gerðir. — Notuð hjól tiil sölu. Kaupi gömu'l hjól. Viðgerðarverkstæðið Hátúni 4a (hús verzl Nóatún). GARÐAHREPPUR Sauma ýmsan kvenfatnað, soíð og máta, ef ós'kað er. Sími 42140.
i mm\
ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070
Almenn
ferðaþjónusta
Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er
viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu
okkar. Aldrei dýrori en oft ódýrari en annars stoðar.
ini
ferðirnar sem folkið velnr
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21 00 í kvöld til Rvíkur. — Herðubreið er á Austurlandshöfnum á norð-
urleið. — Baldur fer frá Rvík í dag vestur um land til ísafjarðar.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF — Millilandaflug — Gullfaxi fór til
Lundúna kl .08.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14.15 í
dag. Vélin fer til Khafnar kl 15.15 í dag, og er væntanleg aftur til
Keflavíkur kl. 23.05 frá Khöfn og Osló. — Gullfaxi fer til Glasgow og
Khafnar kl. 08 30 í fyrramálið. — Innanlandsflug. — í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað
iiS fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Húsavíkur, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Sauðárkróks.
SKIPADEILD S.f.S. — Arnarfell kemur til Rotterdam í kvöld, fer
þaðan til Hull. — Jökulfell fór 18 þ.m. frá Keflavík til Philadelphia PA.
— Dísarfell fer væntanlega frá Klaipeda í dag til Ventspils. — Litlafell
lestar á Austfjörðum. — Helgafell fer væntanlega 26. þ.m. frá Bremer-
haven til Gdynia, Khafnar og Svendborgar. — Stapafell er í olíuflutn-
rngum á Faxaflóa. — Mælifell er væntanlegt til Algiers 24. þ.m. —
Grjótey fór 18. þ.m. frá La Coruna til Þrándheims.
GUNNAR GUÐJÓNSSON — Kyndill er i R.vík, fer þaðan í dag til
Norðurlandshafna. — Suðri fór 20. þ.m. frá Bogavík til Norðfjarðar. —
Dagstjarnan fór frá Esbjerg í gær til Purfleet.
LOFTLEIÐIR H.F. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York
kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. Er væntanleguir til baka
frá London og Glasgow kl. 0030. Fer til New York kl. 0130. —Bjarni
Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborg-
ar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0145. Fer til
New York kl. 0245. — Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New
York kl 2330 Fer til Luxemborgar kl. 0030.
Eimskipafélag íslands h.f. — Bakkafoss fer frá Nörresundby 23.9 til
Rönne, Ventspils og Gdynia. — Brúarfoss fer frá Keflavík í dagy 23.9
til Reykjavíkur. — Fjallfoss fór frá Norfolk 19.9 til Reykjavíkur. —
Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 á morgun 24.9 til Leith og Kaup-
mannahafnar. — Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 21.9 til Bremerhaven,
Bremen, Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. — Laxfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 23.9. til Gautaborgar. Kristiansand og Reykjavíkur. Mána-
foss fór frá Bremen 23.9. til Hamborgar. — Reykjafoss fór frá Reykja
vík 18.9 til Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar. — Selfoss fer frá
Cambridge 24.9. til Bayonne, Norfolk og Reykjavikur. — Skógafoss
kom til Reykjavíkur 22.9 frá Hamborg. — Tungufoss fór frá Seyðis-
firði 19 9 til Hamborgar, Kaupmannahafnar, Helsinki og Kotka. —
Askja fer frá Weston Point 23 9 til Felixstowe og Hull. — Hofsjökull
fór frá Reykjavík 22.9 til Klaipeda, Jakobstad, Vasa og Kotka. —
Kronprins Frederik fer frá Kaupmannahöfn 24.9 til Færeyja og
Reykjavíkur. — Saggö fór frá Hamborg 22.9 til Reykjavíkur. Rannö
fer frá Kotka 23.9. til Reykjavíkur. — Utain skrifstofutíma eru skipa-
fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466.
HAFSKIP H.F. — Langá er í Gdynia — Laxá fór frá Hamborg £
gær til Hull — Selá er í Rönne Fer þaðan til Korsör og Kaupmanna-
liafnar. — Rangá lestar á Austfjarðahöfnum. — Marco fór frá Norð-
firði 20. þ.m. til Ángholmen, Norrköbing, Aahus og Korsör.
APOL
Nafn nútímans
Léttur og
Ljúfur.
SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI
1037
EINANCRUNARGLER
BOUSSOIS Mikil yerilœkkun
IHSULATING GLASS eí samia er strax
Stuttur afgreiðslutimi
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlur:.
Sími 2-44-55.