Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Fyrir helgi gerðu kommúnistar harða árás á höfuðstöðvar bandarískra landgönguliða, í nánd við Da Nang. Ljósrákirnar á myndinni eru byssukúlur frá árásarþyrl um, sem vörðu stöðina. — (AP) Tilboð Alitalia um lœkkun: Nær aieins til vetrarfargjalda og terða sem aðeins ná yfir 3 vikur ÍTALSKA flugfélagið, ,AIitalia tilkynnti í gær, ;ið hin boðaða lækkun fargjalda á flugleiðinni yfir Atlantshafið mundi aðeins gilda yfir vetrartímann og ein- ungis í ferðum, sem stæðu þrjár vikur eða skemur. Alitalia hyggst lækka þessi fargjöld niður í 299 Bandaríkjadali en sambærileg fargjöld mdlli Rómar og New York nema nú 409 dölum. Agnar Kofoed Hansen, flug- málastjóri, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að það hefði nokkr- Japanska leyniþjónustan segir: KÍNVERJAR REYNA BRATT ELDHAUG SEM GETUR BORID VETNISSPRENGJU Tðkiíó, 22. nóv. AP KÍNVERJAR kunna innan skamms að skjóta á loft sinni fyrstu eldflaug sem getur bor- ið vetnissprengju, að því er seg- ir í fréttum sem hafðar eru eft- ir japönsku leyniþjónustunni. Eldflaug þessi er miðlungs lang- dræg, en ekki er vitað hversu öflug sprengjan er. A undanförn- um árum hafa Kínverjar gert margar tilraunir með eldflaugar sem geta borið kjarnorkusprengj ur, en hingað til hefur þeim ekki tekizt að koma vetnissprengjum á loft. Hinin 27. ofctóber 1966, sfcuitu þeir á ioift eldifl'aiulg mieð 20—30 fciílótoníma fcjiairiniorfcuispoienigju, ag vliintisit siú tiiiraiuin tafkiast veil. — Hinm 17. júntí 1967, spneiragdu þeir svo síma fyristiu vieitindaspineingju, Réðust ó flótta! munnabúðir Saigon, 22. september, AP. SKÆRULIÐAR Viet Cong,' ' gerðu árás á tvær flóttamanna I búðir í Quang Ngai héraðinu I á laugardag og drápu 191 manns, þar á meðal sjö, manna fjölskyldu lögreglu- þjóns. Ellefu aðrir, bæði ó-1 breyttir borgarar og starfs- i menn almannavama féllu. 25 ( hús voru gereyðilögð og 5 önn ur skemmdust. \ Árásin var gerð kl. 2 um i nótt. Viet Cong mennimir | fóra fyrst beint að húsi lög- reglumannsins ,og myrtu þar 1 1 konu hans og sjö böm. Síðan i réðust þeir að öðrum húsum, j köstuðu sprengjum inn í þau, eða kveiktu í þeim. í húsun- * um var f jöldi óbreyttra borg- ( ara, og biðu margir þeirra j bana. og var spre'nigjuim,áttuir hemina.r uim 3000 kílótomin. í>air fyrir ultiam baifia þeir ,gert tilriaiumir mieð eldffl'aiuigar sem diraiga um 2000 fcílómietira, og tail- ið er að þær veirði moitaiðlar fyrir vetnissprieinigjur. Sláfcri eld'fflaiuig 'geta þeir skötið á mörfc í svo til lallri Asáiu, að meðltiöMum Japam og In'dlamidi, og ölllum lörudum í Su'ð'auistur-Asíu, og einmig á rúss nieslkit laimdisvæði 'auistam Umafl- fj'ai'lia. Kíniversfcu vatinissp'remigjuirmiar enu tiiltöluiliegia ófúi'lk'ommiar emm- þá, miðað við þær sem Bamda- rfkin og Rússiamd haifa í vopmia- búirium' síniuim. T. d. miá geta þess, að „SCRAG" eildlfliaiulgiairiniar rúss- rueisfcu, geita fluitt 50 mie'giatommia spremigjiu tovent sem vera sfc'al í heimimium. Bandarískar og rússneiskar eld flaugar eru einnig þamnig útbún ar að þær geta fluitt með sér allt að 20 sprengjur, og gata sfcot ið þeim tiil jarðar á mismunandi stöðum, á leið sinni að aðalskot marfcinu. Það minnkar einnig mögullie'ikana á að hægt sé að gera þær algerlega óskaðl'eigar með varnareldflaugum., Ólífclagt er að Kínverjar geti srníðað svo fúLlkomnar eldflaug- ar næstu árin, og ekki ætti að vera all't of erfiitt að skjóta nið- ur þær eldflaiugar sem þeir eiiga í dag. Samfcvæimt upplýsimigum jap- önsku leyndþjónustumnar, má bú- ast við að fyrrnefndri vetnis- sprenigju-eldflauig verði skotið upp skömimiu fyrir eða eftir 1. oíkitólbeir, sem ietr þjióðlhláltiiiðiardaig- ur Kíiniverj a. Enn niðurskurður í her- afla Bandaríkjanna Wa'Shiington, 22. sept. AP. VARNARMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkynnti í dag um enn frekari niðurskurð á herafla Bandaríkj- Farþegaþota splundraðist — er henni hlekktist á í lendingu MEXÍKÓBORG 22. iseplt., AP. — Talið er að minnsta kosti 24 farþejgar hafi látið lífið þegar mexíkanskri farþegaþotu hlekkt- ist á í lendingu á flugvellinum í Mexíkóbortg í dag. Flugvélin var á leið frá Cicago, og um borð voru 111 farþegair og sjö manna áhöfn. Préttir aif silyisAniu voriu mjlög óðljósar í gæufcivöflidi, og lefclki vilt- að Ihiva® olllii þvL í gumiuim fréltt- nm segir a@ ihjóliaiúltlbúiniaðtuirinin hialfi Vemiið Ibilaiðiur, og fliuggtjlór- imin æitdiaO'i aið miaigalemda á fflluig- biraiutimmd. Hweirmiiig sem það vair, kiom fllmigvéliin niiðuir 'uim eimn fcíiló- mietra frá birauitamanidiainium, og brotmaði í þrjiá Mluta. Fairþeigair og fairammiguir þeyttuist últ úr þessuim þrem (hilultum, oig niolklfcr- itr þedrma fcomiuist aif svo tiifl ómieáididiiir. Ein fliuigfreyj'ain toomislt liifamdi af, og Ihiún staigði *aið véflán Ibefð'i byrjiað a@ titra m;ikið rétt fyr- ir lendiiniguinia. Björiguiniarsiveiitir fcomiu þagair, á vettvamig, oig sijlúkirialbíliar streymidiu að firá niæ'rilliiggljiamidá sjúlfcraftiiúsum.. í Framhald á bls. anna, sem á að spara 356 millj. dollara á ári. 22 skipum verður lagt, 200 flugvélar teknar úr um- ferð, og mannafía fækkað um 77.500. Þar með er búið að lækka itm 1,25 milljarða, þá upp hæð sem farið var fram á til her mála síðastliðið vor, en þar sem lokatakmarkið er að spara a. m.' k. þrjá milljarða, er enn frekari niðurskurður í vændum. Þess beir þó a@ géta að hér er efcfci um að ræða beimia veifkimigu á h-erniaðairmætti lamdisinis. Skip- in sem ve-rið eir að tatka úr um- ferð eiru fflest igöimiui ag úr sér gemigin, Ný skip, sem toamið hiafa í þ'eirma stað, og sem verið er að byggja, eru að vísu hefldur fæmri tölluilega em „afkastaigieta" þeimra er maingföll'd á við þaiu gömllu. Sömu söigu er að segja um fflluig vóliarmar, þær eru flestar gaml- ar, og ný tæfcni hefur j'atfnrvel gert þær óþarfar. T. d. má niefmia að gervilhmiettir eru nú að miklu l'eyti að talka við af veðurathuig- u'niarfkiigvélum. Hvað fækkuin miammiatfla snieirt- ir, er úitlbúniaður aillur arðimm svo 'miilkfliu fulliltoommiari, að það hefúr efcki miilkiil á'hrif. um Sinnum gerzt áður, að ein- stök flugfélög á þessari flugleið hefðu boðað lækkanir en jgfnan náðst samkomulag innan IATA um málamiðlun. Flugmál ay firvöld í Bandaríkj- unium hafa lýst yfir undrun sinni vegna þessarar ákvörðunar Al- italia en hún verðúr að hijóta samþykki stjórnarvalda í Bamda ríkjuraum og á Ítalíu til þes-s að komast til framkvæmda-. Fréttaritari bandarísfca bliaðs- ins „Internationafl Herald Tri- bume“ í Róm segir, að kunmuigir aðilar telji að hér sé um að ræða þátt í baráttunni fyrir læikfcun fargjalda á AtiLantslhiafsflugleið- inni. Talsmaður Alitalia hefur skýrt frá því, að búast miegi við fiumdi innain IATA um þetta mál inm- an tíðar. Jafnframt hefur Alitalia upplýst, að þessi ákvörðun hafi verdð tekin vegna þeiss að hóp- fargjöld fyrdr 20 farþega eða fleiri hafi ekki baft næigilega örv andd áhrif á farþegaifjöldamn. Þá hefur Alitalia bent á að stóru bandarísku fluigfélögin hafa lengi m-æilt mieð slíkri fargjaldalækk- un og væntir þess vegna sam- þyfckis Band'arílkjiastjónnar og gerir ráð fyrir að önnur fflug- félög í Evrópu fyligi í kjölfarið. Alitaflia hieiflur 40 flugferðir í vitou miilli New Yonk og Rómar á mesta annatímanum. Hefur ítalsfca fliuigfélagið sem er að rnestu í eigú ítalska rfkisins pamt Framhald á hls. 31 Ofsnrok í Noregi Osló, 22. sept. — (NTB) SKEMMDIR urðu fyrir fleiri' milljónir króna í suður- og vesturhiuta Noregs, aðfarar-1 nótt mánudagsins, í ofsaroki, | sem þeytti smáhúsum á haf 1 út, sökkti tugum báta í höfn- ; um, felldi símalínur og reif I S jafnvel þökin af stórnm verk- | S smiðjubyggingum. Ekki er vit ( að um manntjón. Lögreglnn leitnr nð Bernndettu Bielllfiaist, 22. sept. — (AP-NTB) LÖGREGLAN á Norður-lrlandi leitar nú að brezka þingmannin- um Bernadettu Devlin, sem mjög hefur verið í sviðsljósinu undan- farna mánuði. Hún mun eiga að mæta til yfirheyrslu vegna að- gerða sinna meðan á uppþotinu mikla í Londonderry stóð, en mótmælendur halda því fram, að hún hafi æst kaþólska til óeirð- anna. Þegar lögreglan kom heim til Bernadettu, var hún á bak og burt, og vinir hennar sögðu að hún væri „einhvers staðar í Evrópu.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.