Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR PitMiwMtóí^ 207. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tilboð Alitalia um lœkkun: Nær aieins til vetrarfargjalda og ferða sem aðeins ná yfir 3 vikur Fyrir helgi gerðu kommúnistar harða árás á höfuð'stöðvar bandarískra lanilgönguliða, í nánd við Da Nang. Ljósrákirnar á myndinni eru byssukúlur frá árásarþyrl um, sem vörðu stöðina. — (AP) ÍTALSKA flugfélagið, .Alitalia tilkynnti í gær, að hin boðaða lækkun fargjalda á flugleiðinni yfir Atlantshafið xnundi aðeins gilda yfir vetrartímann og ein- ungis í ferðum, sem stæðu þrjár vikur eða skemur. Alitalia hyggst lækka þessi fargjöld niður í 299 Bandaríkjadali en sambæriieg fargjöld málli Rómar og New York nema nú 409 dölum. Agnar Kofoed Hansen, flug- málastjóri, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að það hefði nokkr- Japanska leyniþjónustan segir: KÍNVERJAR REYNA BRATT ELDFLAUG SEM GETUR BORIÐ VETNISSPRENGJU Tókíó, 22. nóiv. — AP KÍNVERJAR kunna innan •íkamms að skjóta á loft sinni fyrstu eldflaug sem getur bor- ið vetnissprengju, að þvi er seg- ir í fréttum sem hafðar eru eft- ir japönsku leyniþjónustunni. Eldflaug þessi er miðlumgs lang- dræg, en ekki er vitað hversu öflug sprengjan er. A undanförn- um árum hafa Kínverjar gert margar tilraunir með eldflaugar sem geta borið kjarnorkusprengj ur, en hingað til hefur þeim ekki tekizt að koma vetnissprengjum á loft. Hiimn 27. ofetóber 1&66, skuitu þeir á ioiflt eldfl'auig mieð 20—30 kílótönoa kjiairiniorkuBprtenigju, og vtirtisit siú tiilraiuin talkiast vel. — Hiinin 17. júnlí 1967, spnenigdu þeir svo sínia fyriatiu Veitindsisprenigáu, Réðust á flótto-i mannabúðir og vair sprenigjuimátiuir hemnar uim 3000 kílótonm. Þair fyriir ultiain baifia þeir geirt tilraiuinir rnieð eldfl'auigar seim diraga umi 2000 kí'lómiettra, og tal- ið er aið þæ<r verði motiaOlair fyrir vetnisspneinigjuT. SMkxi eldfflauig geta 'þeiir skotið á mörk í svo til aliri Asíiu, að meðltölduim Japan og Indlamidi, og öllluim lörwiuim í Suöauistuir-Asíu, og eimnig á rúss meslkit laimclisvæði auisitain Unafl- fjal'lia. Kinversku vatmisspremigjuirnHr eru tiltölufliega ófullkoannar enm- þá, miðað við þær sem Bamda- ríkin og Rússltamd hatfa í vopna- búinuim' símiuim. T. d. rné geta þesis, að „SCRAG" eilidlfliaiulgiairiniar rúss- nieisku, geta fliuitlt 50 rniegiaitonnia spremigju bveint sem vera skial í heimdinum. Bandaríiskar og rússneiskar eld flaugar eru einnig þannig útfoún ar að þær geta fluitt með sér allt að 20 sprengjur, og geta skot ið þeiim til jarðar á mismunandi stöðum, á leið sinni að aðalskot marikinu. Það minnkar einnig mögulledkana á að hægt sé að gera þær algerlega ósfcaðl'eigar með varnareldflaugum. - Ólíklegt er að Kínverjar geti simíðað svo fullkomnar eldflaug- ar næstu árin, og ekki ætti að vera allt of erfiitt að skjóta ndð- ur þær eldflauigar seim þeir eiga í dag. Samikvæimt upplýsiniguni jap- önsku l'eyniþjónustunnar, má bú- aet við að fyrrnefndrf vetnis- sprenigju-eldfliaug verði skotið upp skömimu fyrir eða eftir 1. ofctóbeir, stam etr þjióaThláltiíðardiaig- uir Kíiniverja. Enn niðurskurður í her- afla Bandaríkjanna Washiinigton, 22. sept. AP. VARNARMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkynnti í dag um enn frekari niðurskurð á herafla Bandaríkj- Saigon, 22. septeimber, AP. SKÆRULIÐAR Viet Cong, gerðu árás á tvær f lóttamanna ' búðir í Quang Ngai héraðinu I á laugardag ©g drápu 191 manns, þar á meðal sjö, manna fjölskyldu lögreglu- þjóns. Ellefu aðrir, bæði ó- breyttir borgarar og starfs- i menn almannavarna féllu. 25 ( hús voru gereyðilögð og 5 önn ur skemmdust. \ Árásin var gerJð kl. 2 um í nótt. Viet Cong mennirnir | fóru fyrst beint að húsi lög- reglumannsins ,og myrtu þar konu hans og sjö foörn. Síðan I réðust þeir að öðrum húsum, | köstuðu sprengjum inn í þau, ( eða kveiktu í þeim. f húsun- um var f jöldi pbreyttra borg- ara, <>r biðu margár þeirra | bana. Farþegaþota splundraðist — er henni hlekktist á í lendingu MEXÍKÓBORG 22. seplt., AP. — Talið er að minnsta kosti 24 farþqgar hafi látið lífið þegar mexíkanskri farþegaþotu hlekkt- ist á í lendingu á flugvellinum í Mexíkóbong í dag. FlugvéHn var á leið frá Cicago, og uni borð voru 111 farþegar og sjö manna áhöfn. Préttir aif alysiniu voru mQÖg óflljiÓBar í gærtevölidti, og ekíki vilt- aS lnvað ollii þvi í suimiuim fréltt- uni segir að hiióiliaiúlttoúiniaðluirinn baifi veirið bilaðiur, og fiuiggtjiór- imin ætfiiaði aið miagaliend'a á ffliuig- brauitiinini. Hvermilg seim það var, (kiom fluigvéliin ruiðuir um eimn Miió- mietna frá brauitairanidiamuim, og brotnaðd í þrjiá Wluita. Pairþegar oig fairanimguir þeyttuist últ út þessuim þrem niiultuim, og niokfkr- ir þednra ikioimiuisit af svo till ámieáididdir. Ein fliuigfreyjiam kiamislt lifandd af, oig bún siagðd að vélin Ibefði byrjað að tdtra uniikið rétt fyr- ir lendiiniguinia. Bjönguiniansiveiitiir komlu þegair á vettvanig, og sijlútonaMiar sttreymdu aið fró niærflliiggljianidi sjúlkirafhúsum,. í Framhald á bls. anna, sem á að spara 356 millj. dollara á ári. 22 skipum verður lagt, 200 flugvélar teknar úr um- ferð, og mannafla fækkað um ¦J7.500. Þar með er búið að lækka ttm 1,25 milljarða, þá upp hæð sem farið var fram á til her mála siðastliðið vor, en þar sem lokatakmarkið er að spara a. m. k. þrjá milljarða, er enn frekari niðurskurður í vændum. Þests beir þó að geta að hér ex eik'kd um að ræða beinia vedkin(gu á heirniaiðairimætti landisinis. Skip- in sem verið er að tafka úsr utm- fecrð eru fiest igömui ag úr sér gemgin. Ný skip, sam komið hafa í þeinra stað, og seni verið er að byggja, eru að vísu belduir fæmri töilluilega em, „afkastiaigeita" þeinra er mairigföld á við þau gömlu. Sömu sögu er að segja uim fkiig vélarnair, þæir eru flestair garnl- air, og ný tækni befuir j'aifinivel getrt þær óþairfar. T. d. má niefnia að gervifhnleittdir eru nú að mdklu l'eyti að talka við af veðuiraithug- uniairfkiigvéluni.. Hvað fækkun miannatfla smieirt- ir, er úítlbúmaðuir aiMur arðintn svo 'milkiliu fufliltomniari, að það hefuir eteki milkiil áhrif. um sinnum gerzt áður, að ein- stök flugfélög á þessari flugleið hefðu boða'ð' lækkanir en jafnan náðst samkomulag innan IATA um málamiðlun. Plugmálayfirvöld í Bandaríkj- urauim hafa lýst yfir úndrun sinni vegna þessarar ákvörðunar Al- itialia en hún veirðux að bljóta samþykki stiórnarvalda í Banda ríkjunuim og á ítaliu til þess að komiast til framkvæmda. Fréttaritari bandariiska blaðs- iras „Internation'al Herald Tri- bume" í Róm segir, að kunnugir aðilar telji að hér sé um að ræða þátt í barátbunni fyrir lækkun fargjalda á Atlantshiafsflugleið- inni. Talsmaður Alitaiia hefur skýrt frá því, að búast megi við fundi innan IATA uim þetta mál inn- an tíðar. Jafnframt hefur Alitalia upplýst, að þessi ákrvörðun hafi verdð tekin vegna þesa að hóp- flargjöld fyrir 20 farþega eða fleiri hafi ekki baft nægilega örv andd álhrif á farþegaifjöldainn. M hefur Alitalia bent á að stóru bandarísku flugfélöigin hafa lengi m.ælt með slíkri fargjaldalækk- un og væntir þess vegna sam- * þykkis Bandaríikjiasrjónnar og gerir ráð fyrir að önnur flug- félög í Evrópu fylgi í kjölfarið. Aldtalia beiflur 40 flugferðdr í vikiu milli New Yonk og Rómar á mesta annatimianum. Hefur ítaiska flugfélagið sem er að mestu í eigu ítalska rikisins pant Framhald á bls. 31 Oisarok í Noregi Osló, 22. sept. — (NTB) SKEMMDIR urðu fyrir fleiri' milljónir króna í suður- og' vesturhluta Noregs, aðf arar-1 nótt mánudagsins, í ofsaroki, | sem þeytti smáhúsum á haf, i út, sökkti tugum báta í höfn- ; um, f elldi simalinur og reif I \ jafnvel þökin af stórum verk- ; \ smiðjubyggingum. Ekki er vit, ' að um manntjón. Lögreglan leitar að Bernadettu Bielllflast, 22. sept. — (AP-NTB) LÖGREGLAN á Norður-lrlandi leitar nú að brezka þingmannin- um Bernadettu Devlin, sem mjög • hefur verið í sviðsljósinu undan- farna mánuði. Hún mun eiga að mæta til yfirheyrslu vegna að- gerða sinna meðan á uppþotinu mikla í Londonderry stóð, en mótmælendur halda þvi fram, að hún hafi aest kaþólska til óeirð- anna. Þegar lögreglan kom heim til Bernadettu, var hún á bak og burt, og vinir hennar sögðu að hún væri „einhvers staðar í Evrópu."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.