Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIIÐJUDAGUR 23. SEPT. 1960 "BESTFILM OFTHEYEAR!" Michelangelo Antonionifs ana Vanessa Redgrave David Hemmings Sarah Miles ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TdNABÍÓ Sími 31182. („Finders Keepers") Bráðskemmtileg, ný, ensk söngva- og gaman'mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Spennandi og viðburðarrík ný amerísk litmynd, tekin í Afríku. ISLEIMZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkiitar, í margar gerðir bifreiða. púströr og fleiri varahlutir Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. Frá Námsflokkum Reykjavíkur Námsflokkar Reykjavíkur taka til starfa um nk. mánaðamót. Innritun hefst 26. september n'k., og verður nánar a'uglýst þánn dag. Upplýsingar eru veittar í fraeðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 21430. Ástir giftrar konu (The married womain) ISLENZKUR TEXTI Frábær ný frönsk-amerísk úr- vals kvikmynd í sérflokki, um konu, sem elskar tvo menn. Leikstjóri Jean Luc Godard. Macha Meril, Bernard Noel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inman 12 ára. Viljum ráSa stúlku til starfa við skenkiborð f sal frá og með 1. október n.k. Vaktavinna. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar á skrifstofunni og í síma 17759. Veitingahúsið NAUST Vesturgötu 6—8. Verktnkor — bæjorfélög Framleiðum: Merki á vinnuvélar og bíla. — Aðvörunarskilti — Hús — númer ogg ötuheiti. TRYGGIR GÆÐIN FLÓSPRENT SF. — Nýlendugötu 14 S. 16480. Kiírekarnir í Afríku Ensk-amerís'k mynd í iitum, tekin að öl'lu leyti í Afriku. Aðal'hlutvenk: Hugh O'Brian John Mills iSLENZKITB TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. /> ÞJODLEIKHUSIÐ FJAÐBAFOK eftir Matthías Johannessen. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tiil 20. — Sími 1-1200, LEIKFELAG REYKIAVÍKUR' IÐNÓ - REVÍAN Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtudag kL 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 13191. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifsfofa Grettisgötu 8 II. h. Simi 24940. Bbönaðarbivnki J ÍSLANDS RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. SkrifstofustiÓG'i Reglusamur og áhugasamur ungur maður með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun getur fengið atvinnu sem skrifstofustjóri hjá fyrirtæki í Reykjavík. Góð bókhaldskunnátta ásamt kunnáttu í ensku nauðsynleg. Laun eftir samkomulagi. Hér er um að ræða gott tæki- færi og framtíðarstarf. Þeir sem hafa áhuga fyrir starfinu sendi nöfn sín ásamt uppl. um menntun og fyrri störf til afgr. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Skriístofustjóri —3923“. Með umsóknir verður farið sem algert trúnaðarmál. ÍSLENZKUR TEXTI Syndir feðranna Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Kvik- mynd þessii var sýnd hér fyrir aHmörgum árum við mjög mikla aðsókn og þá án ísl. texta, en nú hafur verið settur isl, texti í myndi'na. Bönnuð ionan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. (Rebel Without A Cause) Jæmieis Biah NATALIE WOOD Kunningsskapur Ungur maður óskar að kynnast ról'egri og reglusamri stúlku á aldrinum 25 til 28 ára. Svar sendist afgr. blaðsi'ns fynir næsta laugardag, meirkt „Róleg 243". TIL SÖLU Otskorið eikar skrifiborð 140x70 cm, ennifremiU'r Slide sýni'ngar- véi, Voigtfánder Perkeo Auto- mat — J Talon liinsa F: 2.8/100 mm, ásarnt sýningartjaildi og borði. Upptýsingar í síma 34349 og eftir kl. 19 í sírna 18242. Sími 11544. ÍSLENZKUR TEXTl! EIHN DAG RlS SÚLIN HŒST lUREEN O’HARA-ROSSANO BRAZZI Wriiien lor llie Screen and Ditecieö by DELMEH DAVES Stórglæsileg og spennandi ný amerísk Cinema-scope litmynd, sem gerist á Ítslíu, byggð á sögu eftir Rumer Godden, sem lesin var sem framhaldssaga í útvarpinu í timanum „Við sem heima sitjum". Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Simar 32075 og 38150 UPPGJÖR í TRÍEST njósnamynd í iitum með Craig Hill og Teresa Gimpera. Sýnd kl, 5 og 9. Bönnuð börnum. Norðlendingar! Norðlendingar! Aðalfundir Klúbbanna ÖRUGGUR akstur á Mið-Norðurlandi verða á við- komandi stöðum sem hér segir: 1. Fimmtudaginn 25. sept. á SAUÐÁRKRÖKI — Suðurgötu 3 kl. 17.00. 2. sama dag á HOFSÓSI — Fundarsal kaupfél. kl. 21.00. 3. Föstudaginn 26. sept. á SIGLUFIRÐI — Hótel Höfn kl. 21.00. 4. Laugardaginn 27. sept. í ÓLAFSFIRÐI — Tjarnarborg kl. 17.00. 5. Sunnudaginn 28. sept. á HVAMMSTANGA — Félags- heimilinu kl. 15.30. sama dag á Blönduósi — Hótel Blönduós kl. 21.00. D a g s k r á fundanna er þessi: I. Ávarp formanns klúbbsins. II. Úthlutun viðurkenningar- og veðlunamerkja Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur. III. Frásögn fulltrúa klúbbsins af stofnfundi L K L ÖRUGGUR AKSTUR. IV. Framsöguerindi og umræður um umferðarmál. V. Kaffiveitingar í boði kiúbbsins. VI. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. VII. Kvikmyndasýning. Stefán Jasonarson frá Vorsabæ, formaður Landssamtaka Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR, og Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmélafulltrúi, mæta og tala á öllum fundunum. Klúbbfélagar og þeir, sem verðlaunamerki eiga að fá, eru sér- staklega hvattir til að sækja fundina! Allt áhugafólk um umferðaröryggismál velkomið! Stjórnir Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR á Hvammstanga. Blönduósi, Sauðárkróki, Hofsósi, Ólafsfirði og Siglufirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.