Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÖVEMBER 1999 Heimdallur ræðir um Landsfundinn Umræður stóðu á f jórðu klst. FuIItrúaráð Heimdallar kom sarnan til fundar að Hótel Sögu sl. mánudagskvöld og var fund- arefnið „Viðhorfin að loknum l.andsfundi". Frummælendur voru Friðrik Sophusson, stud. jur. Styrmir Gunnarsson blaða- maður og EUert B. Schram, h<»r- aðsdómslögmaður. Pétur Sveinbjamarson um- ferðarfulltrúi, nýkjörinm formað ux Heimdaillar setti fundinTi, sem stóð hátt í fjórar klukkustumd- ir. Áður en umræður um furndar efndð hófust gerði formaðurinin stutta grein fyrix þvi starfi sem fraimundan er í Heiimdalli næstu tvo mániuði. Síðan tók Friðrik Sophusson til máls. Friðrik ræddi um meðferð skipulagsimála Sjálístæðistflokks ins á nýafstöðniuim Landstfundi. Hamm miranti á að til'lögur SUS uim skipulagsmál hefðu verið samþykktar samhrjóða á þingi saimbaindsÍTis í haust. Þær fjöll- uðu m.a. um endurvaikmnigu á skipulagS'niefnd flokksins, próf- kjör vegnia fratmiboða flökfcsins, og breytingar á reglium urni kjör til miðstjórriiar. Miðstjórn flokksins gerði al'lar til'lögur SUS að síniurn niema tillöguinia uim kjör miðstjórnar, en sú til- laga varð sáðar eitt helzta um- ræðuefni Landsfundarins og vaT saimþykkt þar. Friðrik rakti gang þessara mél'a fyrir og á Landsfumdi. Raktd hanin ýmsar röksemdir með og móti þeim til- lögium SUS, sem samþykktar voru um miðstjórmarkjör og taddi þær hafa skapað auk- ið lýðræði í miðstiórntarkjöri. Þá hefði það eimm.ig komið fram að nýjaT og djarfar tillogur geta Friðrik Sophusson vissulega fengið mikinn hljóm- grunm í Sjálfstæðisflokknum og að Samband ungra Sjálfstæðis- maninia eigi miklu hlutverki að gegna í starfi flokksins, etf til vill stærra hlutverki, en menm hefðu viljað viðurkemma löngurn. Þá gerði Friðrik að uimt>alsefni þau skrif sem áttu sér stað um Landsfundinn í dagblöðumium. Einikum vék hanm að þeirri full- yrðirugu Styrmds GuTiiHarssonar, blaðamanns Morgumblaðsins, að áramtgur umgra Sjálfstæðismanma á Landsfundinium hafi aðallega byggst á „mistökum" anmarra afia á fundinum. Benti hamm á þær kröfur, sem árurni samam hafa komið fram um að ungir Sjálfistæðisimenn móti sín.ar eig- . im hugmyndir um það þjóðtfélag og stjórnmálaiflokka sem þeir vilja sjá vaxa í landinu.. Spurði Friðrik síðan til hvers það væri fyrir uwga menm og konur að móta slíkar hugmyndir ef þeir væru ekki reiðubúnir að berjast fyrir þeim, og gera þær að raun veruleika. Taldi hann augljóst að ungir Siálfstæðismenin væru nú á réttri braut í baráttu sinni, ef rétt væri á málum haldið í friamtíðinmi. Því næst gaf forrraaður Styrmi Gunnarssyni orðið. Hann taldi síðasta Lamdsfumd Sjáltfstæðis- flokksims muindu hafa víðtæk áhrif á starfsemi flokksins í framtíðinmd. Það voru ekki til- lögurnar eða ágreinimgurinm á Landsfundinium sem höfðu mest áhrif heldur sá andi, sem ein- kemmdi miðstjórruarkiörið, eftir að rjreytámgartidlögurmar höfðu verið samþykktar. Þá lýsti hamin þeirri skoðum sinmd, að stjórn- málaflokkar gætu verið óhrædd- ir við að lata agreindng inman- flokks koma fyrir almenininigs- sjónir, öndvert því sem áður hef ur verið veniam. Hann kvaðst hafa sanmfærst um gildi próf- kjöra fyrir framboð flokksins og hvatti til „opnari" starfsemd fliokksins. í«á ræddd Styrmir um þátt unigra Sjálfstæðismanmia í Lands fundinum Hanm taldi fyrrver- andi stjórn SUS ekki hafa sýnt þá forystu, sern niauðsyn.leg var. eftir aiuikaþinigið í fyrra. Hann taldi ekki unmit að saka niúveramdi stjórn SUS um for- ystulieysá, en taddi himsvegar, að Styrmir Gunnarsson stjórnin hefði ekki farið inn á réttar brautir í stairfi sánu. Hanm gagnffýndi einíkum vinmiu- brögð stjómarinnar, sem hann taldi ekki hafa verið til þess faillim að vekja traust eldri mamma í flokknum. Kvað hamm erfct höfuðmarkmið adlrar stjórn- máliabaráttiu vera að afla trausts, en ekfki fyrst og fremst vinsælda. Til dæeiis benti hamm á þátt umigra Sjálfstæðlismamma í mótum stjómmálayfirlýsingar Sjálfsteojsflokksins, en þanm þátt taldi hanm ekki til fyrir- mymdar. Þá vek hanm máld stíniu að þeirri fulllyrðinigu, sem fram hiefði komiið, að breytingar í skápulagi flokksins væru líkleg- ar til að auka fylgi Sjáifstæðis flokksins í kosningum. Taldi St3nrmir, að skipuilagsbreytinigar skiptu engu meginimáli í þeim efnium., heldur hið a'lTnenna stjórnmálaástamd. Samþykfct á tdílllögum umgra Sjálifstæðismamma sfeipti efcki höfuðmáli heldur hitt að tillagam befði dregið fram í dagsljosið þanm anda, sem var ríkjamdi meðal fundar- manma og það hefði haét mikla þýðimgu að þessu sínmá. Hanm kvaðst standa við fyrri staðhæfinigiar símar um, að það hefði ekki verið barátta unigra Sjálfstæðismamna sem slíkra, er hefði ráðið úrsiMtum um áranigur þeirra, heldur mistök amnarra afla á fundinum. þ.e. þimgmanma bandalagsins. Að gefnu tilefni benti hanm á, að hann hefði ekki gegmt trúniaðarstörfum á vegum ungna Sjálifstæðismanmia í tvö ár, en hefðd skrifað gredn sdna um laindsfumdinn sem starfsmað- ur Mbl. En jafnivel þótt hann væri starfandi í samtökum urugra Sjáifstæðismanmia væri það vænt an.lega í þeirra anda að memn segðu skoðarrir síiniar umbúða- laust. Hvatti hann fundarmenm til að fara ekki hið minmsta dult með ágreindnigsmál í röðum fíökfcsmanmia eða inniajii SUS. Ellert B. Schram, formaður Samibands ungra Sjálfstæðds- manmia tók því næst til máls. Hann kvað ungum mönmium í stjórnmálaflokkunium eðlilegt að segja skoðiandr sínar umibúða- laust og fara ekkd í felur með sjóniairmið sín. Hanm taldi eina af ástæðuinium fyrir pólitísikri óánægju almenmt vera þá, að stjórnmállafloklkarnir hefðu „lok að sdg af". Flokkarnir hafa „þrengst" á sama tima og stjórn~ mélaáhuginn hefur aukist. Hanm kvaðst hafa tekið að sér störf í þágu Sambands unigra Sjálfstæð ismanma með það fyrir augurn að skapa jáfcvæðara ástand í stjórnmálaflolokunium, en lengi hefðd verið ríkjandi þar. I>að var einmig í þessum anda, sem ég leitaðist við að skipuleg'gja störf umgra Sjálfstæðismanina á Landsifundinium, sagði formaður. Hamm kvaðst viija andmæla þeirri skoðun Styrmds Gunnars- sonair, að skipuliaigsmál Sjálf- stæðdaflokksins skiptu efcki máli i viðleitnd til umbóta á stjórn- máiastarfsemi flokksins og stjórnimiálunuim alm.anmt. Ellert kvað stjórn SUS hafa starfað al gerlega eftir fyrirmælium frá þingi SUS á Blönduósi í sept- ember sl. Ungir Sjálfstæðismenin settu því meiri svip á þenman Landsfund, en aðra Landsfundi hingað tiL SigUc unigs fólks var ekki fyrst og fremst fólgim í því, að tililögur þess voru samþyfckt- ar, helduc að andrámsloftið var nú allt jákvæðara, en það hef- vcr verið ira skeið. Þá mótmælti Ellert þeirri skoð un að „mistök" hafi ráðið mestu urn áram.gur ungs fólfcs á Lands- fiundinum. Taldi hann framkomu unigs fóllks á Lanidsfundinum. hreinskilndsflieg framikoma og at hyglisverðar tillögur hafi hrifið hoi'g fundarmanna. Þetta hefði sýnt sig í umtali mamma eftir Landsfundinm og á fumdimium siálfuim, þegar menm höfðu tæki færi til að velja aðrar leiðdr em SUS benti á. Hanm taldi það fyrst og fremst ungum Sjálfstæð ismöninium að þakka, að amdrúms Joftið inaian flokksins hreinsað- ist á þes'sum Landsfundi, em það telja miemm alrnenmt mikdlvægan árangur þessa Lanidsifundar. Þá mótmælti hann þeirri skoð utl, að traust eldri manna í flokkmum skipti höfuðmáli fyrir rrnanin, sem vill starfa með og í samtökurn unigs fólks. Hamn mót mælti því raunar, að eldri menm betfðu ástæðu til að mdssia trauist á forystu ungra Sjálfstæðis- mamma eftir þennan Landsfund, en kvaðst, hvað sem því liði, ekki láta það haf a minnstu áhrif á sig, hvernig þeim málium væri háttað, enda hefði Landsfundur inn verið sér og skoðianaibræðr- um sínium mikil uppörvun í störf um. Að loknum fraimsöguræðum voru frjálsar umræður. Fyrstur kvaddi sér hrjóðs Ragnar Tóm- asson. Hann kvað unga Sjálf- stæðismenn örugglega hafa auk ið vinsældir sí'nar og trawst með frarnikomu sinnd á Lamdsfundin- um. Ungir menm miumdu ekki ráða flokkn'um fremur en eldri menin, heldur meirihlu'tinn, eins og afstaða hans væri hverju sdnmd. Þá kvað hamm það hafa auikið traiust manna á starfsemd unigra manma á Landsfumdimum, að þeir niedltuðu að tryggja kjör frambjóðenda SUS með hrossa- kaupum við aðra framibióðteinidur. Það væri reyndar aðalatriðið, að menn væru ekki sífel'lt að bugsa um traust eða vinsældir í störf- um sínum fyrir flokkinm. Aðaí- atriðið væri, að un.gt fólfc fylgdi sainmifærin'gu sinmd. Áramigur þess hefði á Landsifundinium veriðsá, að hinium aLmenina flokfcsmanmi var sýnt fram á, að hanm gebur komið símum málum ádeiðis, ef hann hefur eittlhvað fram að fiæra, sem máli skiptir. Ilalldór Blöndal ga.gnrýndi m. a. vininubrögðdn við prófkjör unigra Sjálfstæðisrnanina fyrir miðstjórniairkjör á iandstfundin- um. Egg-ert Hauksson taldi, að með samþykkt skipulagstilllaigna SUS hefðd verið lagðuT grund- völlur að meira starfi un,gsfólfcs í stjómimélum einikum innan Sjiálfstæðisifliokfcsinis. Hatfi verið um „mistök" að ræða þá stöfuðu þau eflaust atf því, að önmur öfl á Landstfuind- iniurni sáu ekki við þeirrd fram- komu umgs fólfcs að koma til dyrana eiinis og það var klætt. Taldi Eggert naumast hefði ver- ið um aðra aðtferð að ræða af háltfu umgs fólfcs, en þá sem not- uð var og hefði tæpast verið unmt að komast nær kjarna mál annia, en gert var. Ásmundur Einarsson taldi greim Styrmis Gumnarssonar um Lamdstfumdámm, eimkum þátt unigs SÍÐAN RITSTJÓRAR: PÁLL STEFÁNSSON OG STEINAR J. LÚÐVÍKSSON fóillks á fundinum, ekfci eingönigu hatfa verið sfcritfaða atf Styrmi sem pólitiskum fréttaskýnanda, heldur hefði hann einmig verið að reka áróður fyrir edgin hugð aretfnium á Lamd.stfundinium,. Þá ræddd hanm ýmis verkefnd, sem væru framiundam hjá Sambandi ungra Sjáltfstæðisimiainna og væri mörbuð stairfsstefnia stjórniar SUS í saimræmi við niðurstöður þimgs SUS í haust. Allimörg mál mundu verða tekin til atfhugum- ar og mótuð stefraa í þeim í sam- ræmi við þær megini'íniur, sem þingið lagðd. Ólafur B. Thors mótmiælti ýms um fullyrðinigium varðaindi fram boð hans í prófkjöri unigra Sjáltf stæðismanma. Þá taldi hanm gróð urvænleg skilyrði hafa skapast fyrir störf ungra Sjállfstæðis- mamna og fagraaði þvi tækitfæri sem getfist hafði til hre.imiskilnds- legra umræðnia á þessium fundi Haraldur Blöndal sagðd m.a.: Saga Sjálifs'tæðistflokksdns sýnir, að ef menn hatfa eimurð og dug til að standa fyrir sínum skoð- unum inman flokksins, þá þurfa þedr ekki að óttast að verða iátn ir gjalda þess, þótt þeir lendi um leið í andstöðu við miðstjórm flokksins. Við vilduim fá nýtt blóð inn í miðstjórndn.a. Þing- manin.abandalagið" var eyðila'gt á Lanidsifunddmum. Okkur getiur greint á um mái ungra Sjállfstæð ism.e'nm, en við verðuim að standa saman, þegar út í baráttuma er komið. Umræður urðu a.ll miklu meiri en þetta og toku fllestir þeir, sem nefndir hatfa verið oftar til máls en einu sinind. Verða umræður ekki rafctar frefcar a.m.k að simmii Fundurinm vaT mjög vel sóttur og fór ha.nn í alla staði vel fram. Hann benti til þess að Fudltrúa- ráði HeimdaílllaT hefði mjög vax- ið fisfcur um hrygg að umdam- fömiu. OPIÐ HÚS Miðvikudagskvöldið 5. nóvember verður Matthías Johannessen, ritstjóri, gestur kvöldsins í Félagsheimili Heimdallar, Val- höll við Suðurgötu. Rætt verður m.a. um nýafstaðið þing Rit- höfundasambands íslands og fleira, sem Heimdallarfélagar hafa áhuga á að ræða við Matthías um. — Húsið verður opnað kl. 20,00 og eru Heimdellingar, yngri sem elcU'i, hvattir til þess að líta inn í Félagsheimilið á miðvikudagskvöldið. Félagsheimilisnef nd. Matthías Johannessen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.