Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1969 Tryggvi Samúelsson -Minning Fæddur 6. sept. 1889 Dáinn 26. okt. 1969 „ . . . hver er sá — er stynur hér á beð?" Kona um fertugt, 9 barna móð- ir. Hún finnur að orkan er að þverra, lífgmagnið að fjara út, hún er dæmd úr leik, fær ekíki að vinna það starf, sem konan þráir mest, móðurstarfið. Eig- inmaðurinn og börnin eru stödd við dánarbeðið, minnast þess sem liðið er og stara út í þann geim, sem ekkert mannlegt auga hefir séð. Fyrir •!. aldamót var fárra kosta völ, barnmargri fjölskyldu, er annað hjónanna féll í valinn. Sveitin, sem ölluim var erfið ganga og frændur og vinir, það varð hlutskipti þeirrar fjölsfcyldu er hér um ræðir, hjónamna Þuríð ar Árnadóttur og manns hennar Samúels Guðmundssonair, með barnáhópinn. Eitt af þeim systkinum var Tryggvi, sem hér verður minnzt. Guðmundur Tryggvi var fædd- ux 6. sept. 1889 að Brekku í Gilsfirði. Foreldrar hanis voru hjónin Þuríður Árnadóttir og maður hennar, Samúel Guð- mundssom, þau voru þremenn- ingar að frændsemi, kvistir á hinum kynsæla meiði Orrnisætt- arinnar úr Langey á Breiðaíirði. Er Tryggvi var 9 ára fór hann að heiman, sem smali. Þótt það starf væri almennt og ætlað ung- lingum, varð það mörgum of- raun. Minntist hann margra kaldra og dimmra daga í hjáset- unni á Steinadal, fjarri föður og systkinum, er voru í Miðdals- grötf. Á bernskuárum kom í ljós hag- leikur handa hans og hugkvæmni í mótun og myndum. Þótt verk- Móðir okkar og tenigdamóðir Sigurveig Vigfúsdóttir Óðinsgötu 17A, Reykjavík, amdiaðist að heimili stau 3. nóvember. Björg Guðnadóttir Eiríkur Pálsson Guttormur Guðnason Emilía Sigurðardóttir. Bróðir minn, Ingólfur ísólfsson, lézt sumnudaginn 2. nóvember. Fyrir hönd vandamanna, Margrét ísólfsdóttir. Dóttir mín, systir okkar og mágkona, Guðrún Vigdís Hjálmarsdóttir, teiknari, Grænuhlíð 3, R andaðist í Landspítalanum 1. nóv. Valgerður Guðmundsdóttir, Guðmundur Hjálmarsson, Guðný Eiriksdóttir, Björgvin R. Hjálmarsson. færi væru fá og föng fátæfcleg, myndaði hann og mótaði margs konar dýr og hluti úr við, horn- um og beinum. Um tvítugt fór hann til sfcósmíðanáms, þá var ekki um margs konar iðhgreinar að velja. En hanin lagði litla rækt við þá iðngrein, er önnur tæikiifæiri buðust. Nýr tími var að koma með ný verkefni. Véla- tímabilið var að hefjast. Hreyflar í báta, bifreiðar og rafmagn. Þessi magnaða orka, sem tæfcni Hin magnaða orka, sem hxeif huga hans. Hann mun haifa verið fyrstur mararaa að koma með bíl til ísafjarðar. 1918 um haustið fór hann ásamt Skeggja bróður sínuim til ísafjarðar og vann á járnsmíða- verkstæði Þorbjarnar Ólafsson- ar. Þá komst hann í kynni við Guðmund frá Mosdal, þann kunna handlistamanm. í tóm- stundum var hann nemandi hans og síðar aðstoðarmaður, því Guðimundur gaf mönmium kost á að læra teikningar, trésfcurð og fl. og var þar fjöknennt. Marga fallega hluti átti Tryggvi er votta um hagleik hans og nám. Á þeim árum er Tryggvi var á ísafirði tófc hann mikiinm þátt í málum verkalýðsifélaganna. Kom þar til sfcapgerð hans og kynni hans í uppvexti af fátæktinni og stétta- mun, sem hvort tveggja var fjötur um fót til sjálfræðis í at- höfnum og frjálsxi hugsun. Á þeim forsendum áleit hann sig leggja réttlætismálum lið, enda ótrauður og harður í baráttunmi í viðskiptuim verkalýðsins og at- vinnurefcenda. Þar kynntist hann og framámönnum vinstristefn- unnar, Vilmundi læfcmi, Finni Jónssyni o. fl. Á þessu tímabili ævi Tryggva kynntist ég horauim. Skoðanir okkar féllu hvor sinn farveg, oíft bar á milli, en er öldurnar lægði, sikildum við hvor ann- an. f þeim leik kynntuimst við bezt. Hann vildi það sanma og það sem var rétt. En leiðin að lausn þess lög- máls er vandrötuð og engum mannlegum sjáanda augljós. Frá 1927 til þess er hann flutt- ist til Reykjavíku-r dvaldist hann í Broddanesi, Hóknavík og ísa- fÍTði. Til Reykjavíkur fluttist hann uim 1940. Vann hann þar einkuim við húsasmíðar, á Reykjalundi og við byggingu Þjóðminjasafnsins. Ex það var opnað til afnota varð hann þar húsvörður. Naut hans þair vel, heimilið stórt og þurfti margt að laga. Kom sér þar vel hans glögga auga og haga hönd. Þar mum hann hafa unnið þarít og mikið verfc, sem lengi muin minnzt. Innilegar þakfcir fyrir auð- sýnda sarmúð og vináttu við andlát og jarðarföx, Ingólfs Einars Sigurjónssonar, Reynisstað, Leiru. Fyrir hönd vandamanna, Börn, tengdabörn, barna- börn, barnabarnabörn og bræður. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Finns Jónssonar. Málfríður Kristjánsdóttir, synir, tengdadætur og barnabörn. Er hann hætti að vinna hjá Þjóðminjasafninu starfaði hann hjá Náttúruvermdarfélaginu við myndatökur og fraimköllun mynda. Á síðari árum vann hann mik- ið að myndatöku, var honuim það mjög hugþefckt stanf. Hann ferðaðist um alla Stranda sýslu og tók þar fjölda mynda. Gaf hann út bók með myndum af öllum bæjum í sýslunni. Auk þess mun mun vera margt af mynduim úr Strandasýslu í myndasafni hans. Tryggvi fcvæmtist Stefaníu Grímsdóttur á Húisavílk, en þau sfcildu eftir skamima sambúð. Síðari kona hans vax Sig- ríður Jónsdóttir, bónda Þórð- arsonar og konu hans Guð- bjargar Jómsdóttur, Brodda- nesi. Bjó 'hún þeim fallegt heim- ili, þar sem saman fór híbýla- prýði og rausn. Þar var gott að koma og dvelja. Aðlaðandi við- mót húsráðendanna í vinalegum húsakynnum, sem prýdd voru myradum, málverkum og ýmsuim smíðisgripuim eftir húsbóndann og son þeinra. Á fyrstu samveruáruim þeirra tóku þau í fóstur bróðurson Tryggva og var hann kjörsonur þeirra. Voru þeir mjög samcrýnd- ir og naut hann hjá þeim ástúðar og umlhyggju, sem eirakasonur væri og í emgu sparað til þroslka hans og frama. Hann varð lækn- ir að mennt. Fósturlaunin galt hann með áhuga og afreikum á námsbrautinni. Að námi loknu dvaldi Guð- mundur Tryggvason ásaimt konu sinni og börmum við sjúkrahús í Svíþjóð, við góðan orðstir. En brátt skyggði ský fyriir sólu, hann var kvaddur á annað stig tilverummar. Tryggva varð sonar missirinn mikið áfall ásamt þverrandi líkamsorku. Nú beínd- ist hugur hans til hins óráðna. Kynnti hamn sér skoðanir fólks og rit um sálræn efni og í full- vissu um endurfundi beið hann ðruggur sinnar stumdar. Nú er langri vegferð loikið. Móðir jörð hefir heimt sitt og geymir i skauti sínu. Og í sviðsljósi trúarinnar, sjá- um við konuna, er við kynmt- umst í upphafi þessarar greinar, fagna ástkærum syni og vefja hann kærleiksríkum móðuiröirm- um. Og þá er ástúð og velvild tengdust hér, minnast liðins tíma og fagna nýjuan áfanga í sameiginlegu starfi. Eftirlifandi kona þín, 6tjúpdótt ir og fjölskylda, sonarbörn, tengdadóttir, systkini og vinir samgleðjast þér. Við þökíkum það, að hafa kynmzt þer og átt þig að vini. Guðbr. Benediktsson, Broddanesi. Iraraillieigt þakklæti tia allra, sem aiutöisýndu okkiur vináttu og samúð við amdiliát og jarð- arför sysituir okkar, Ragnheiðar Bryniólfsdóttur, Vífilsgötu 4. F.h. otekiar systkiiraaininia, Gísli Brynjólfsson. ÞAÐ er stuiradiuim erfitt a'ð átta sig á því, þegair vinir og kumm- inigjar dieyja, að þeir séu viipki- lega horflnir sjónuan mararas, j'afn- vel þó um sé að ræða aidraða menin, sem legið hafi rúmfastir um sfceið og öilum hafi mátt vera ljóst að hverju stefmdi. Þainiraig var þessu varið um Tryggva beitimn Samiúielsson, sem lézt suiraniuidagiiran 26. okt., áttræðuir að alidri og er tdll mold- air borimm í daig. Haran var það liíaradi persónwleifci og svo áhuigia samuir um allt sem vair að gerast í kriiniguim hairan, að tregliega gienig uir að trúa því, að haran sé í raun og venu dáiran. Trygigvi fæddist a'ð Gilsfjarð- arbreklku í Giisfirði 6. septeirrabar 1889, en fluttist korrauragur með foreiMruim sáraum að Miðdalsgröf í Steinigirímiafiröi og ólst þar upp og taldi sig því jafraam Stramida- miamm. 18 ára giaimialll héit hamm að heianiam og tia Boiumgavíikur að niemia skósmíöaiðm. Hafði sraemima komið í ljós, að hamm vair óvenju haindtogimm svo siegja mátti ýkj'Uiaiusit, að alilt léki í böraduinium á horauim. A'ð lokmiu raámi fékfcst Tryggvi þó lítið sem ekkert við skósmíðar. Hairan flutt ist frá Boiumgavik iran á ísafjörð og stumdiaiði þair ýmsiair smí&air aðrar, svo sem húsigagraasmíði, en haran hiauit eirandig meistarairétt- iradi í þeirri gireim, og reranismíði og vélgæziu fékkst hamm eiraraig við um ánabil. Tryggvi bjó leragst af á ísafirði fram tii 1943, en var þó eitt ár á Biroddiairaeisi og nokk- ur ár á Hólmavík. Síðuistu tvö áirin, sem hanm vair á Ísafirði, var hamm þar rafveitustjóri. 1943 fluttist Tryggvi svo til Reykja- víkaw og tók a'ð vinma að bygg- irugu Þjóðminj'asiaifnisibússinis og þegar safraið fliuitti í hin nýju húsakyrarai gerðist hann þair hús- vörðuir. A ísafirði hafði Tryggvi feragizt smávegis við ijósmyndium og eftir að haran giarðósit húisvörð- uir ÞjóomTÍmjasaf'nisAns tok hainin á ný að fást við ljósmyndagierð. Ná'ði haran fljótt mikili ieifcni í því eiras og öðru sem hanm tók sér fyrir hemdiur. Gerði bamm m.a. mifcið af ljósimymdiuim fyrir ýmis byggðasöfm og eiraniig geröi hanm fliestar mynid-iirmiar í bæk- uirmiair Öldim okikair og þær sem á eftir fyligdu í þedim bóikaflofcki. Á 'þessum árum hafði Náttúru- fræðistofraun ísiamids vimraustofuir á neðsitu hæð Þjóðmim'jasafins- húsisinis og aitvikaðist það því þamiraig, að hamm varan töliuivert að ljósmyndagieir'ð fyrir starfsmenn stofrauraarinmar og ánetjaðist herarai á þamm hátt smétt og smiátt. Þegar það gerðiist svo um svipað leyti, að Náttúruifriæði- stofruumiim fllutti viraraustofur sín- air í ömraur húsaikyranii og Tryglgvi lét af húsvarðarstiörfum fyrir ald urs sakiir, þá var það atfráðið að hann flytti inin til okfcar með öll sín ljósmyndaáhöld og ymmd áfraim fyrir okkur á mieðam hain/n vildi og heilsa og kraftar eratiust. Sýmir það betuir en orð fé gert, hvaða álit við höfðum á Trygtgva og hvers við miátum hamm. Það er skemmst fná að segja, að við uirðuim hvergi fyxir vombnigðum því að Tryggvi hélt áfram að viraraa sáin verfc óaðtfinianiliegia. Hanm var sériiegia varadvirtour í hvi- vetiraa og ieyfði sér þamm mumiað að nota aidrei amiraað en úrvals verkfæri til siriinia ver'ka, og fenigi hanm ekki þau áihöld sem horaum Mkuiðu, þá smíðaði hamm þau stumdum sjálfur. Þessi ástríða hanis að vilja helzt ekfci raota niema aMra vönduðustu áiböid við störf sín, var hoirauim áireiðaniliaga raokkuð dýr á stumidum, em áraæigj an, sem 'hianm hafði atf því að Iranilegar þakfcir fyrir auð- sýnda samúö og vináttu við aradlllát og útför Jófríðar Hallsdóttur. Fóstursonur, tenigdadóttir og systkini hinnar látnu. hamdteilka þesisi éihíöild sdn og beita þeim við vinirauinia, var svo augljós, að húm hefur áreiðiain- iega gert mikfliu betur en vega upp á móti fcostoaðimium við að afla þedinria. Þar að auki var hairan sá smiiliiragur í hömduirauim að hon um voru efcki samfooðin niema úrvaills verkfæri. Tryggvi var ekfci bara vamd- virkur m-aður heldiur eimmiiig og ekki síður vandaður miaður til orðs og æðds. Haran var því óveraju v&raótslþýðuir og um- genigmdsgóðiur og varan sin störf hávaðalaust og atf aiiúð. AlQit sam starfsfólk hams í Náttúrutfræði- stofnumimmi nnat hamin mikils og þótti rraikill femigur í að rajóta starfsfcraifta haras. Tryggvi vax mdkill álhuigamiaður um laradsmáll og þjóðmál og urðu oft fjöruigar uirraræður im sitt af hverju við katftfiiborðið og margar þær sftumd ir eru ógieymamiliegar. Hairan raatfði eiraniig aiflia tíð mjög mifcliar mæt- ur á simirai heimiaibyglg'ð, var mik- illl Strairadamiaður og uim leið samraur ísiieradimigur. Marigax ferð- ir fór hairan á sumrin norðiur á Strandir og tók þá jiafiraam mifcið atf myndiuim. Árið 1962 tók hamm sarraain í bók myndir af ölflium byggðum bólum í Stonairadasysilfu og gaf út á eigim spýtur og lýsix það vel þeim huig siem hamin ávalit bar til átthagarania. Árið 1926 kvæmtist Tryggvi eftirilifaradi korau simmi, Sigríði Jónsdóttur frá Broddamiesi. Þeirn varð ekki banraa auðið en þau fóstruðu og óki upp Guðmumd, bróðiurson Tryggva, og var hamm alla tíð sem þeirra eigin soniuir. Síðustu árin átti Tryggvi við raaktora vanheilisu að stríða og M 'SÍðasta áxið rúmtfiasitux að mestu. En að leiðariokum gieymiist um Tryggva mirarainigin um góðan direnig og vandaðan persióniuleifcia, sem vamin sín venk af stakri vand virkrai srailILiingsiras og etafci mátti vamm sitt vita í neiniu. Eyþór Einarsson. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðiö Hugheilar hjartaras þakkir færi ég börnum mínum, fjöl- ákyldum þeirra og öðrum góð um vinum, sem gerðu mér 75 ára afmælið ógleymamlegt. Guð blessi yktour. Guðbjörg Káradóttir, Stóragerði 38. Huglheilar þakkir færi ég öll- um þeim sfcyldmennuim og vinum er með heimeófcnum, gjöfum, skeytum, eða á annan hátt gerðu mér áttræðisaf- mælið ógleymaniega ánægju- legt. Bið yfckur öllum blessunar guðs. Ragnhildur Runólfsdóttir, frá Hólmi, Austur-Landeyjum. Innilegar þatokir ti'l allra, sem minntust mín á 75 ára afmæl- inu. Lifið heil. Guðni Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.