Morgunblaðið - 04.11.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLA£>IÐ, ÞRIÐJUDAG-UR 4. NÓVEMBER 1969
25
Friðrik Finnbogason
frá Látrum — Minning
Friðrik Finrabogason frá Látr-
uim í Aðalvík lézt þaran 29. okt.
Haran var fæddur 23. nov. 1879
í Efri-Miðvík, Aðalvík. Soraur
hjóraann,a Firanboga Árraaisoraar
bómda í Efri-MiðVík og Herborg
ar Kjartarasdóttur.
Árið 1902, 18. okt. kværatist haran
eftirlifandi konu sirani, Þórunni
Maríu Þorbergsdóttur, frá sama
stað. Þau fluttust að Látrum vor
ið 1911 og bjuggu þar til 1942,
að þau fluttust til Akureyrar,
en voru þar aðeins einn vetur,
fluttu svo um vorið 1943 til
Kefiavíkur og bjuggu þar síðar.
Þau eignuðust 17 börn, 3 dóu í
frumbernsku en hin koirauist öll
til fullorðins ára, Eftir lifa nú
11 systkin, 2 létust á s'íðastHðmu
ári, og piltur ÓM að nafni,
drukknaði árið 1942, 27 ára að
aldri. Afkomeradur hjónanraa eru
raú orðmir 212 alls. Mairaravænleg
ur hópur. Friðrik heitimn var dag
farsgóður iraaður, hagur á allt,
sem hamn tók sér fyrir og vel
greiraduir. Eftir að haran kvæmtist
og til hinztu stundar, var heim-
iiið hans, horaum allt.
Haran unmi koniu sirani og börn
um hugástuim, og er hamin var
ekki að ná björg í bú, þá vann
hamn með konu sinni að heim-
ilisstörfum — sparan og prjómaði.
Margt var að klæða og mörgurn
að siraraa því aið fátækt og
ómegð voru mikil. Samt vair
þetta heimili með einsdæm-
uim hreimiegt og hlýlegt. Bær
þeirra vaT kallaður Ytribær,
þaragað var aUtaf gaiman að
koma. Hústfreyjain og húsbóndinn
Fáein kveðjuorð:
Sigurður Ólafsson
ALDREI er of seirat að miraraaist
góðs dresmgs, því að avo segir
i Hávamáluim:
Deyr fé,
deyja fræraduir,
deyr sjálfuir it sama;
en orðstírr
deyr aldregi,
hveim er sér góðam getuir.
— Byssur
Framhald aí bls. 17
vera eirakum tvær: Skortur á
leikni hjá skotmönnum og ó-
fullnægjandi skotvopn. Mér
er kunnugt um, að hreindýra
eftirlitsmaðurinn lítur mjög
strangt eftÍT því, að sportveiði
menn séu búnir þeim skot-
vopnum, sem lög mæla fyrir
um. Ef svo mikil brögð eru að
þessutm ógeðfelldu veiðiaðferð
umi, sem sögur herima, er það
auðvitað mál Dýravarndunar-
félagsins og yfirvaldanna. En
sannarlega væri hörmung til
þess að vita, ef þessar sögu
sagnir væru á röloum reistar
og virðist þá ljóst að eirahvers
staðar er pottur brotinn.
ÚTILÍF OG SKOTFIMI
— Er skotfimin efeki
helzta „hobbyið" þitt Egill?
— Nei, langt frá því, ég hef
önnur áhugamál, sem ekki eru
síðri svo sem tónlist, stang-
veiði og fjallgöngur.
— Heldurðu að áhugi fyrir
veiðum með skotvopmum fari
hér vaxandi?
— Ég er eíkiki í nakkrum
vafa uim það. Við þunfuim að
eíras að líta á stórauikna sölu
á skotvopmum til að sannfær
ast uim að áhugi fer vaxandi.
Þegar veiðar hverfa úr sög-
unni, seim atvinnuvegur kem
ur að því að þær verða frí-
stundaiðja innisetumanna. Og
mikið fimmst mér það heil-
brigðari ungmenni, sem taka
sér byssu í hönd og ganga yfir
fjöll og firnindi, en blei'kfölir
jafnaldrar þeirra, sem hanga
á sjoppunum.
Þeim ungu mönnum, sem
firemuT kjósa heilbrigt útilíf
en reykmettaðair sjoppur vil
ég gjarnan verða að liði og
reyndar öllium, sem velja fyrri
kostiriin. Til þess er leikurinn
gerðuT með bokarkominu. —
Vonandi getur það orðið slík
um mönnuim að liði og fyllt
nokkuð í þá eyðu, sem verið
befur í þessum efmum.
Komið þið niðiiir að höfn, farið
þið niðUT í bæ, skreppið þið út
fyrir bæiran aills stalðar fáið þið
sama svarið: Hamm Sigurður
Ólafsson — þatba vaa- öðliragur!
Ég get trútt um talað, korni-
aradi uinigur og óreymduir í ábyrgð-
atrstöðu, sem þó aðeiras byggðist
á því, að mér væri sýnduir trún-
aðuir, og þar reið Siguirðuir Ólaifs-
son fynstur á vaðið. Þar fór mað-
uir, sem aðeiras gat gert rétt og
viidi vel og ætlaði ei þeim næsta
að óreymdu raokkuð ainimað. Slíka
meran eigurn við raokkra, en otf
fáa. Himum megin veirður Sig-
ucrðiuir ekki þar sem kola er þörf.
Bjarni Kr. Björnsson.
höfðu það seiomagn, að margam.
bac þar að garði og þá ekki sízt
ymgri kynslóðinia, Þær fræddist
rmaðuT uan huldufólk, kyngi-kraft
og kymjaverur og gamlar Þjóð-
sagrair, sagnir, sem maður hefur
aldrei heyrt fyrr eða síðar.
Þarna var af miklu að taka. Frá
sögnin var svo heilQiandi og lif-
andi, að maður stóð þar mitt á
meðal þessara undravera og
gleymdi stað og stund.
Friðrik átti laraga ævi, vantaði
tæpan mánuð til þess að verða
90 ára. Hamn og þaiu bæði hjón-
in áttu áraægjulega og góða ævi
eftir að þau fluttust til Keflavík-
uir. Haran varara á Keflavíkurfluig-
vei'li þar til harara var 75 ára, ef tir
það vann harara hjá Keflavíkur-
kaupstað til 80 ára alduirs - en þá
hætti haran aliveg störfum. Flest
af börraum þeirra fluttust eimnig
til Keflavíkur og settuist þar að,
þar maut hamm ástríki barma
siraraa í ríkuim mæli, sérstaklega
var kært milli haras og yragsta
sonarins Þorbergs og korau hams.
Eftir það að Þorbergur byggði
hús sitt fluttust gömlu hjórain
þaragað og bjuggu þar í 22 ár.
Sérstakar þákkir bað hann að
færa þessari temgdadóttur sinmi
fyrir dótturle^ga umhyggju öli
þessi ár.
Nú er l'ífsiföruraaiutur þinra, Þór
unn, horfinm sjónum þírnuim, eftir
67 ára samfylgd, yfir móðuna
miklu til eilifðaTlandsiras og bíð-
ur þín þar.
Þér Friðrik á ég að færa imni-
legar þakkir, frá Ólafi Hjálmars
syni og koniu hans, fyrir vináttu,
ágætt samstarf og óteljandi á-
nægjustundir. Sömuleiðis eru
þér færðar þakkir frá skyld-
fólki og viraum.
Ég þakka þér Friðrik fyrir svo
margar ániægjuistundir er ég maut
á heimili þínu.
Ástvinum þínuim votta ég imni-
lega samúð.
Friður sé með þér.
B. L. Jóstefs.
MYNDAMÓT hf.
PREHTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI 6
SlMI 17152
AISIDREU
MIOSTRÆTI 7
SÍMI 19395 •
Arni Kristófer
Sigurðsson
Árni Kristofer Sigurðsson.
Fyrir nokkru síðan féll frá
einn hinna traustustu aldamóta-
manna. Einn úr þeirri hugprúðu
sveit, er segja má um að hafi
verið brautryðjendur þeirrar vel
megunar er þjóðin nú býr við.
Á ég hér við Árna Kristofer Sig
urðsson frá Arnarstapa á Snæ-
fellsnesi. Hann fæddist þann 2.
nóvember 1895, flutti ungur með
foreldrum sínum til Ólafsvíkur
og ólst þar upp.
Þegar um fermingaraldur fór
hann á sjóinn. — En hann hugs
aði hærra og fór því á sjómanna
námskeið í Stykkishólmi og tók
þar fiskimannapróf og stundaði
síðan skipstjórn þar vestra um
allmörg ár.
Árið 1919 kvæntist hann Sig-
urborgu Jóhannesdóttur frá
Brimilsvöllum, sem látin er fyrir
um tveim árum síðan. Eignuðust
þau fjögur börn, 3 drengi og eina
stúlku og eru þau öll á lífi, hið
mesta manndómsfólk.
Arið 1924 komu þau hjónin
hingað til Reykjavíkur og áttu
hér heima upp frá því. Stund-
aði hann hér sjómennsku Og
margháttuð önnur störf á meðan
heilsa hans leyfði.
Hann hneigðist á æskuárum
mjög til bóknáms — var athug
ull mjög og skemmti sér t.d. við
það í ellinni að smíða smá gesta-
þrautir, sem mörgum þótti gam-
an að glíma við. Hefði hann
gjarna viljað fara í skóla, en
fjárhagurirm var þröngur í þá
daga og mikil þörf fyrrir vinnu
haras heima, þar eð hann var
elztur systkinanna.
Síðuistu æviárin dvaldist hanin
á Hrafnistu, þar sem hann lézt
þann 17. september síðastliðinn
saddur lífdaga.
Mér, seim þessar límur rita,
var mjög hlýtt til Árna og sakna
hans sakir glaðværðar hans,
drengskapar og mannkosta. Bið
ég börnum hans og afkomendum
blessunar og óska mér þess sjálf
um að mega skilja við þessa ver
öld með jafn ríku trausti til
Guðs og hann gjörði.
Friðrik SigurSsson.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á TF—AIP flugvél, þingl. eign Flugsýnar h.f., fer fram eftir
köfu Guðjóns Styrkárssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík á Reykjavíkurflugvelli. föstudaginn 7. nóvembe n.k.
kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungarupphoú
sem auglýst var í 50, 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á Tunguvegi 17, þingl. eign Gunnars Guðjónssonar, fer fram
eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, föstudaginn
7. nóvember n.k. kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siaðsta á hluta I Hraunbæ 190, þingl. eign Gunnas
Kr. Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjáifri, föstudaginn 7.
nóvember n.k. kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
HÆTTA A NÆSTA LEITI -*¦- eftir John Saunders og Alden McWilliams
THI3 C0N5TRUCTION
SITE ISONTHEWAY
HOME, LEE RCV...
NO HARM IN A5KINGÍ
I MEAN ITMISTER.„
EITHER THAT MOTOR
TURN3 OVER.^OR
you TURN IN MXJR
TIME.,.NOVv' MOVE/
Líkt og svo margir unglingar í at-
vinnuleit, kemst Legs Raven að því, að
hann er ýmist of ungur — eða of seinn!
— Því miður. Þú ert of ungur!
— iti'Ai í starfiS i gær, vinur!
— KkkiM-t í daa'
— Talaðu við okkur í næsta mánuði.
— Hér ©r verið að byggja. Skaðar ekki
að spyrjast fyrir, Lee Roy.
A ssuna andartaki.
— Mér er alvara, herra minn. Annað
hvort sturtar bessi bill, eða bú getur
hætt ln'i-. Komdu 1m'<- aí ^tað!