Morgunblaðið - 31.10.1970, Page 20

Morgunblaðið - 31.10.1970, Page 20
20 MORCUNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 Hafnarfjörður og nágrenni Tökum fram í dag hinar margeftirspurðu GAR- DÍNUSTANGIR, ennfrcmur mikið úrval af VEGG- FÓÐRI, GÓLFDÚK, GÓLFTEPPUM, MÁLNINGU, og margt fleira. Verzlunin MÁLMUR Strandgötu 11 — Sími 50230. Skrifstofuhúsnæði óskost Félag einstæðra foreldra óskar aö taka ð leigu nú þegar tveggja herbergja skrifstofuhúsnæði í Miðborginni eða ná- grenni hennar. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 7. nóvember merkt: „Skrifstofa — 6406". Upplýsingar í sima 14017. Afgreiðslumnður óskust í Véla- og varahlutaverzlun og afgreiðslu frá verkstseði. Eiginhandarumsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir mánudagiskvöld merkt: ,.2976"e ANDRÉS auglýsir NÝ SENDING: KARLMANNAFÖT STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR Op/ð til klukkan 7 í kvöld Ný og bœtt þjónusta fyrir BIFREIÐAEIGENDUR Opið til kl. 19 í kvöld — Við vekjum athygli á eftirfarandi: • Seljum flestar stærðir YOKOHAMA snjóhjól- barða fyrir fólks- og vörubifreiðir. • Neglum hjólbarða. • Skerum mynztur í slitna hjólbarða. • Setjum á snjókeðjur. • Notum loftlykla á allar gerðir bifreiða. • Ilöfum húsnæði fyrir 5—6 bifreiðir meðan á þjónustu stendur. Notið okkar þœgilegu aðstœður — Sendum í póstkröfu um ullt lund — SÓLNING HF. v/Buldurshugu Sími 84320

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.