Morgunblaðið - 31.10.1970, Side 21
MORGUN'RLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 31. OKTÓBER 1970
21
Leikfélag: Kópavogs er að hef ja á ný sýningar á barnaleikritinu „Lína lang-sokkur“ í Köpavogs-
bíói. Verður fyrsta sýningin á morgun, sunmulag, kl. 15.00. Leikritið liefur alls ver-ið sýnt 50 sinn
um við mikla aðsókn og eru nú aðeins iirfáar sýningar eftir.
- BRIDGE -
AÐ 17 umferðuim knkanum er
staðiain þeissi í opna floikikiraum á
Evrópuimótiiniu í bridgie, siem freim
fer þe'sisia diagiainia í Potrtúigai:
1. Ítalía 246 stiig
2. Fraikfclaind 244 —
3. Pó'llianid 2®5 —
4. B'retlaind 230 —
5. Sviias 213 —
6. Aiuisturriítoi 213 —
7. Svllþjóð 200 —
8. Noregur 185 —
9. íslaind 176 —
10. írlamid 170 —
11. Dammörk 167 —
12. V-Þýztoailaind 166 —;
13. Tyrkland 161 —
14. Halliand 167 —
16. Líbamon 145 —
16. Grifckl’and 144 —
17. Beligíia 124 —
18. íisiraiel 117 —
119. U’nigive'rjiai/aind 112 —
20. Pörtúigal 101 —
21. Fiininl'amid 94 —
22. S’pánn 63 —
Sviiss sáigraði Betigíu með, 1® stig-
ulm geigin 2 á Evrópumótiiniu í
Bortúgal. í hálflieiik var stað'an
56:34 fyrir Svfes, en ieikirauim
iaiuik 94:54.
Hér fer á eftir sipil frá þeissum
ieifc, sem skýriir aÖ nokikru þettia
stóra tap bellglísku sveitarinniar:
Norður:
A UO-8-7-6-5-4
¥ D-10
♦ G-10
+ 10-3-2
Vestur:
A Á-D-G-9
¥ K-G-9
♦ D
A Á-K-D-8-6
Austur:
A 3
¥ 8-6-5-4
¥ Á-K-8-7-4-3-2
4> 4
Suður:
A K-2
¥ Á-7-3-2
¥ 9-6-5
4> G-9-7-5
bair sieim svissinesfcu sipiliairairnir
sáitu A-V gienigiu saiglndr þairvniig:
Vestur: Austur:
1 * 14
2 A 3 ♦
3 grönd 5 ♦
6 ♦ patss
Suður lét út hj'artaás, og þar
mieið var spilið umniið, því Æiagn-
hiafi losrnar viið 2 hjörtu heimia í
laiufin í borði. Augijóst er, að
isiagnlhiatfi er í vainidræðum láti
suðuir út liáig-hjairta oig verðuir
hiamm þá að drepa strax með
hijiarta'kió'nigi.
Við hitt bodðiið, þar sem beig-
ísfcu spiiairaimÍT sátiu A-V, genigiu
sagniir þammiig:
Vestur: Austur:
1 ♦ 1 ¥
3* 3 ♦
3 A paissH
Efcká er hæigt að meita því, að
saiginiirmar em slæmiar, séristak-
lega þó 3jia lawfais'ö'gn vestiuiris.
Þiagar veistur seigir 3 spaða, þá
verðuir austur hræddiuir. því hiann
á eimspil í báðum svörtu litun-
um. Spilið varð 2 niður eða 200
fyrir Svisis.
Svissinieisfcia sveitin graeddi sam-
talla 1570 á báðum borðum eða
17 sitig.
SÍBUSTU FRÉTTIR:
Úrslit í 18. um.ferð urðiu sem
hér siegir:
Austiurríki — Svílþjóð 10—10
V-.Þýzktalamid — Beigía 3—17
Ítalía — Noiregur 3—20
Sviss — Dammörk 20-^2
B'retl'amid — Unigverj'alaind 5—15
Griklkland — Portúgiail 19—-1
Tyrkiaind — Frafckiaind 0—20
Spánin — ísnaei 5—15
Líbanioin — Holland 9—11
í'siand — Irianid 18—2
Fininiliamd — Póllaind 7—13
TVeimur
hjólum
stolið
frá sama dreng
Á miðvikudagskvöld var stol-
ið reiðhjóli frá dreng á Báru-
götu 22. En í fyrra var einmig
stolið frá sama dreng nýju hjóli,
án þess að það fyndist. í bæði
skiptín hafa verið skilin eftir
gömul hjól á staðnum, sem stol
ið hafði verið áður frá öðrum
drenigjum úr nágren.ninu og hef-
ur drengurinn á Bárugötunni
þekkt þau og getað komið þeim
til skila.
Nú stendur svo á að þessi við
komandi drengur er veikur í
baki og fótum og þarf að fara í
æfingar til Jóns Þorsteinssonar
inn á Lindargötu, auk þess sem
hann þarf að sækja skóla og get-
ur því ekki hjóllaus verið, til að
ná á milli staða-, en erfiðleikar
eru á að kaupa svo mörg hjól
handa honum.
Þess vegna er fólk beðið um
að hafa augun hjá sér og athuga
hvort nokkurs staðar geti leynzt
hjá börnum þetta reiðhjól, sem
er svo dýrmætt fyrir drenginn.
— Tónleikaför
Framhald af bls. 12
hér staðar numið. En þar sem
við erum allir bundnir i
vinnu, bæði í Sinfóníuhljóm-
sveitinni og i Tónlistarskól-
anum er aðstaða okkar allt
önnur og erfiðari en flestra
erlendra kvartetta, sem ferð-
ast um og hafa kvartettleik-
inn að atvinnu. Þeir ráða yfir
tíma sínum sjálfir og geta
hagað tónleikaferðum eftir
því. Draumur okkar er að a.
m.k. einum íslenzkum kvart-
ett verði gert kleift að starfa
jiannig að hljóðfæraleikararn
ir þurfi ekki að vera jafn-
framt í fullri vinnu annars
staðar.
Að lokum sagðist Björn
vilja koma á framfæri þakk-
læti til sendiherrahjónanna i
Osló, Stokkhólmi og Kaup-
mannahöfn fyrir góðar mót-
tökur og fyrirgreiðslu, svo og
til Juranto ræðismanns Is-
lands í Helsinki og Einars Sig
fússonar í Árósum, sem hefðu
verið þeim hjálplegir í hvi-
vetna.
Kveðjur
til Solzhenitsyn
MORGUNBLAÐINU barst í gæir
ef tiirf airaindi frétt atiíl'kyntniinig:
„Á fundi aímiuim þanm 15. cfct-
óber sl. saimþyikkti Rit'höfutnda-
féJiag íslanids að sanda Alexaind-
er Solzlh'enjitsyin svo'felldiafcveðju:
„Rithöfundaiféllag ísilainds seindlir
yður kvöðjur og haimiiBgjiuósfcir
í tiilefni Nóbelsv'eirðl'aiun'anna og
lýsiir áraægjiu sáninii yfir því, aið
bókm'eininitaafiriek yðar 'hiaifa hlot-
iið verðsöauldaða viðurkeruniinigiu.
Við vottum yður þaiktolæti og
virðiinigu fyrir baráttu yðar í
þágu frjálisrar lfiistair og vonom
eiindregið, að þéir getið átt þess
kost að veiita verðllauiniuiniuim vi'ð-
töfcu í Stokfchólmi.“
(Frá Rithöfuindafélagi íslands).
Formaðurinn
fékk hjartaslag
BANGKOK 30. október, NTB.
Formaður byltingaráðsins í
Burma, sem fer með æðstu völd
í landinu, Ne Win, fékk hjarta-
slag í gær og er líðan hans mjög
slæm, að því er dagblöð í
Bangkok greindu frá í dag. Var
vitnað til áreiðanlegra heimilda
í Rangoon og sagt að mikill við-
búnaður væri í höfuðborginni.
Ne Win er 59 ára gamali.
Hann hefur verið heilsuveill um
árabil. Hann hefur verið við
völd undanfarin átta ár.
— Verðgæzlufrv.
Framhald af bls. 3
skýra frá því sem gerðist, þótt
ég vissi það, sem ég kannski
geri, sagði ráðherrann. Hann
ræddi um aðstöðuna á þingi nú
og sagði, að ekki væri eining i
Framsóknarflokknum um þá af-
stöðu, sem tekin hefði verið á s.l.
þingi. En tvennt hefði breytt að-
stæðum frá því sem verið hefði
í sumar, þegar talið var liklegt,
að frv. yrði aftur lagt fyrir þing
ið í haust. Kaupgjaldsþróunin hef
ur gert það að verkum, að höfuð
vandinn nú er að koma á verð-
stöðvun. Undir þeim kringum-
stæðum hafa umbætur í verðlags
málum ekki verulega þýðingu.
Þetta gerir Framsóknarflokkur-
inn sér líka ljóst. Við höfum
kannað, hvort afstaða Framsókn
arflokksins væri breytt og höf-
um boðið upp á breytingar á frv.
En með hliðsjón af aðstæðum í
efnahagsmálum og þvi, að þetta
er kosningaþing geri ég mér ekki
vonir um, að frv. fái nægilegt
þingfylgi og við munum ekki
leggja frv. fram, nema vera viss
ir um meirihluta fyrir því.
Ráðherrann skýrði frá þvi, að
engu að síður væri verið að und-
irbúa kerfisbreytingu í verðlags
málunum og m.a. leitað eftir
starfsmanni, sem vildi kynna sér
framkvæmd þessara mála aðal-
lega í Danmörku með það fyrir
augum að starfa að þessum mái-
um hér við breyttar aðstæður.
Kvaðst hann nú hafa góðar vonir
um, að slíkur maður mundi fást.
FERMINGAR
Á MORGUN
Öska eftir FRJALS verzlun
1 árs áskrift Pósthólf 1153.
4 mán. kynningaráskrift Reykjavík.
1 kynningareintaki Sími 82300.
Nafn
Heimilisfang
GRENSÁSPREST AK A LL
Ferming í Háteigskirkju sunnu
daginn 1. nóvember kl. 14.
STÚLKUR:
Aðalheiður Jörgensen,
Háaleitisbraut 89.
Anna Þorkelsdóttir,
Stóragerði 34.
Ásta Márta Sívertsen,
Grensásvegi 52.
Hrafnhildur Steinarsdóttir,
Kúrlandi 10.
Kristín Helga Valdimarsdóttir,
Eyjabakka 4.
DRENGIR:
Arnmundur Kristinn Jónasson,
Austurgerði 3.
Friðjón Steinarsson, Kúrlandi 10.
Tómas Þorkelsson. Stóragerði 34.
1 vikunni kom út nýtt tölublað, fjölbreytt að efni.
• Grein um skattrannsóknadeildina og rannsóknarstörf
hennar.
• Viðtal við Björgvin Schram stórkaupmann, formann Fél.
ísl. stórkaupmanna, um stöðu verzlunarinnar.
• Viðtal við Sigurð Magnússon, framkvæmdastjóra um
verðlagsmál hér og í nágrannalöndunum.
0 Grein um Kópavog.
0 Grein um Danmörku og Dani — og grein um viðskipti
íslendinga og Dana.
0 Viðtal við Daða Ágústsson, framkvæmdastjóra Ljóstækni-
félags (slands um lýsingu og markaðsþáttur um Ijósatæki,
0 Margs konar fast efni til fróðleiks og skemmtunar.
"s»sr MEÐ FRJÁLS
FRJÁLSA VERZLUN VERZLU N