Morgunblaðið - 31.10.1970, Page 30

Morgunblaðið - 31.10.1970, Page 30
30 MOBGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 Þeir gerðu Eyjarnar frægar Á morgun: Fram - KR Aðrir úrslita- leikir í dag Knattspyrnan er enn á dagskrá ■um þessa helgi, þó vetur sé geng inn í garð og baráttuleikur helg- arinnar verður milli Fram og KR á Melavellinum kl. 2 á sunnu dag. Þrír aðrir leikir verða leiknir um helgina. Á Akranesi leika í 2. fl. lið 1Á og IBV og er það leikur í Bikarkeppni 2. fl. Leik- urinn hefst kl. 15. Á Melavelli leika í dag í Haust mótiT. fl. Fram og Víkingur og á morgun leika í Bikarkeppni 1. flokks á Keflavikurvelli lið iBK og IBV. Ársþing K.K.Í. Ársþing KKÍ verður haldið í dag kl. 13.30 í Domus Medica. Bikarkeppnin 1 bikarkeppni 2. fl. er lokið öðruna undanúrslitaleiknum, en þar sigraði Þ>ór, Akureyri lið F. H. hinn 27. sept. Leikurinn á Akranesi er undanúrslitaleikur, og leikur sigui-vegarinn gegn >ór til úrslita. 1 Keflavík fer fram úrslita- leikur Bikarkeppni 1. flokks, og er þetta í fyrsta sinn, sem sú bik arkeppni fer fram. Eins og sagt hefur verið frá i Morgunblaðinu urðu Vestmanna- eyingar íslandsmeistarar í ár í 2., 3. og 4. flokki í knattspyrnu og er það mjög vel af sér vlkið hjá hinum ungu knattspyrnu- mönnum Eyjanna. Hér birtist skemmtileg mynd, sem Sigurgeir í Eyjum tók af liðunum þremur á hæð fyrir ofan Vestmannaeyja- kaupstað, en í baksýn er Heima- kiettur. Efsta röð frá vinstri 2. flokkur: Helgi Gunnarsson, Ársæli Sveins son markvörður, Þorvaidur Krist leifsson, Ásgeir Sigurvinsson, sem jafnframt er fyrirliði 3. flokks, Sigurður Sveinsson, Snorri Rútsson, unglingalands- liðsmaður, Örn Óskarsson ungl- ingalandsliðsmaður, Ingibergur Einarsson, Þórður Haligrímsson unglingalandsliðsmaður og Ósk- ar Valtýsson. Á myndina vantar Ólaf Sigurvinsson fyrirliða, Ósk- ar Einarsson og Ólaf Erlendsson. Miðröð frá vinstri, 3. flokkur: Orri Guðjónsson, Hafþór Pálma- son, Tryggvi Garðarsson, Jó- hannes Lárusson, Páll Magnús- son, Magnús Þorsteinsson, Har- aidur Óskarsson, Hjörtur Ólafs- son, Guðjón Pálsson, Einir Ingólfsson, Baldvin Harðarson, Gunnar Eiriksson og Hörður Rögnvaidsson. Neðsta röð frá vinstri, 4. flokk ur: Ingólfur Þorsteinsson, Bogl Ilúnbogason, Einar Bjarnason, Viðar Haildórsson, Sigurður Ólafsson, Sigurður Sveinsson, Vai þór Sigþórsson, Pétur Steingríms son, Haraldur Gunnarsson, Her- bert Þorieifsson, Varði Sigurðs- son, Sveinn Sveinsson, Karl Sveinsson, Stefán Pétursson og Sigurlás Þorleifsson. Norrænt þ j álf aranámskeið verður haldið í London Aukaleik þarf íslendingar riðu á vaðið en vilja allir njóta tillögu Alberts Guðmundssonar kostnaðar. Þeir sem hafa orðið fyrir valinu til fararinnar eru frá. Vestmannaeyjum, Rvík, Akur- eyri, Isafirði og Keflavik. Fararstjóri liðsins verður Karl Guðmundsson, margreyndur landsliðsmaður og iþróttakenn- ari. í haustmóti í körfubolta FIMMTÁN íslenzkir knattspyrnu þjálfarar haida utan til frekara náms hinn 20. nóvember. Verða þeir á viku námskeiði í og við London. Þetta er í annað skipti er ísl. þjálfarar halda utan tii frekara lærdóms i sínu fagi, en beiðnin um kennsiuna er frá Is- landi komin. Það er verk Alberts Guðmunds sonar KSl að koma þessum nám- skeiðum ísl. þjálfara á, undir handleiðslu beztu þjálfara Breta. Molar Tékkneska liðið Spartak Trnava sigraði v-þýzka iiðið Herzha 3:1 í 2. umferð Borga- keppni Evrópu í knatt- spymu. Herzha vann fyrri leikinn 1:0 og heldur því Spart ak áfram með samaniagða markatöiu 3:2. 1 fyrra fór stór hópur héðan út og nú er aftur komið að slíku námskeiði. Það var einnig tillaga Alberts að námskeiðið nú sæktu einnig þjálfarar frá hinum Norð- urlöndunum. Er það nú ákveðið og koma 6 þjálfarar frá hverju hinna Norðurlandanna til Lond- on. Á námskeiðinu kenna beztu leiðbeinendur sem brezka- knatt spyrnusambandið á völ á — og er þá allmikið sagt. Meðal þeirra annarra sem námskeiðið sækja auk Islendinga — sem upphaf- lega var leitazt eftir rúmi fyrir, er nú aðallandsliðsþjálfari Svía. Dagskrá námskeiðanna er mjög stiflega ákveðin en meðal dag- skráratriða er heimsókn til Cheisea og upplýsingar frá for- ráðamönnum þess og þjáifurum um gang mála í félaginu. Héðan fara 15 þjálfarar víðs- vegar að af landinu til námsins í London. Hver maður greiðir sitt fargjald auk 3000 kr. uppihalds- Enska knattspyrnan í GÆR var dregið til 5. umferðar 1 bikarkeppni ensku deildanna í knattspyrnu og leika þá eftirtal- ln lið: Man. Utd. — Crystal Palaee eða Arsenal. Tottenham — Coventry. Aston Villa — Bristol Rovers. Fulham — Leicester eða Bristol City. Allt tekið á myndsegulband FRAMARAR hafa mjög lagt á það áherzlu að kynnast leik frönsku meistaranna í hand- knattleik, sem Fram mætti hér í fyrri leik liðanna í Evrópu- keppni meistaraliða. Framarar höfðu mikið við og tóku leik liðanna allan upp á myndseguiband, svo að liðs- menn geta nú endurséð leik- inn skipti eftir skipti, séð eig- in skyssur og kynnzt aðferð- um Frakkanna. Þessa aðstöðu m.a. gefur heimaleikur í fyrri leik. En það er líka dýrt að nota sér slíka aðstöðu því upp takan er dýr. En það getur iíka oltið á þessari myndsegulbandsupp- töku hvort Fram tekst að komast í næstu umferð keppn innar. TVEIR slíðiuistu leiilkinnir í hatuisf- miófiinru í körfuibolita vonu leifanir um 'hielginia. Vaiur léfa geign ÍR, en mieð sigri í leilkiruum hefði Val- ur orði'ð ságurveigari í miótim/u. ÍR-inigarnir ummiu .aiuðveldan sáig- ur, 85:63. „Stónsfayttain" Þórir Magnósisiom var heldiur betur í sfuiði Iþeitfia kvöld og sikionaði hrvorkii mieira né mimmia em 42 af sitiiglum Vals, þar af 26 sfig af 30 sfiigium sem liiðið sfaionalði í fynri hiálflieáfc. Kriistimm Jörumidissiomi (m'arfaafaómigur Fram í fóitfaolita) var sfilglhæsfur ÍR-imiga og siklor- aðd 35 stiig. Síðaisti ledtour mótsdmB var á miili KR oig Ánmianmis og iiaiuk boinrum mieð stórsáigri KR, 82:66. Jóm Siigurðlssom var stiighæsfiur Árfmiemmiimiga mie® 28 stiig, em hjá KR var Bjiairmi Jólhaininiasson stig- (hiæstór mieð 16 sfig, srvo sklorið Ihjiá KR var máklu jiafniana em hjá (hinluim lifðlumium þetta favöld. ÍR og Valur urðu efst oig jöfn aið stilglum í miófimiu og þurfa því að leiíkia aukaleiik um 1. seetið. Þyfair mönmfljm aið míl. himnar miý'stafiniuiðu körfiuikinlaftlieifaisdieild- ar Vals hiafi fanið vel af stað í fynsta miótóniu, sieim þeir taka þátt 1 — g.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.