Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 1
wöwMWfc 32 SIÐUR 41. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 19. FEBKUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kína er ógnað — segir Xuan Thuy, f orm. sendi- nefndar N-Vietnams í París Reykbólstrar stíga upp af hinum margnefnda Ho Chi Minh-stíg, en á þá slóð hafa Bandaríkja- menn óspart gert loftárásir upp ásiðkastið. Pairís, 18. febrúar, NTB, AP. ÞVÍ var haldið fram af hálfu Hanoi-stjórnarinnar í dag, að Nixon Bandaríkjaforseti hefði uppi áform um að færa út styrj- öldina í Víetnam og að Banda- ríkin ógnuðu nú einnig Kina. Er þetta í fyrsta sinn, sem því er haldið fram af hálfu stjórnar- valda i Norður-Víetnam, að Kina sé ógnað, ef striðið í Indó- kína breiðist frekar út. Það var Xuan Thuy, forimaður sendinefindar Norður-Víetnams, í friðarviðræðunuim uim Víetinaim í Pairís, er bar fram þeissa fuM.- yrðingu á 103. fundi viðræðtn- anna, sem haldinn var í dag. Kom fulllyrðinigim fram eftir yfir lýsingu Nixons forseta uim, að enigin takmöiik væru fyrir lotft- hemaði Bandarikjamanna að því Bretland: Vaxandi atvinnu- leysi London, 18. febrúar. AP. BREZKA stjórnin skýrði frá því í dag, að atvinnuleysi í landinu hefði aukizt verulega, en lýsti því yfir um leið, að hún væri ákveðin að leyfa ekki vaxtalækkun í því skyni að efla þannig efnahagslíf landsins. Kom fram í skýrslu frá atvinnu málaráðuneytinu, að fjöldi at- vinnulausra hefði hækkað upp í 721.143 miðað við 8. febrúar sl., en það væri hæsta tala at- vinnulausra á 8 árum og þýddi að 3.1% vinnufærra manna, sem í Bretlandi eru um 24 millj., væru atvinnulausir. Samkvæmt venju eru vaxta- hækkanir, sem gerðar eru í Bretlandi, tilkynntar af hfilfu stjórnarinnar á fimmtudögum. Var tilkynnt í dag, að eftir sem áður myndu vextir í Englarids- banka verða 7%, en þeir eru þannig þeir næsthæstu í Evr- ópu, en í Danmörku eru vextir hærri eða 8%. Talið er, að þröngur láma- markaður og gjaldþrot Rolls Royce hafi orðið til þess að auka á atvinnuleysið, Norðurlandaráð: 9* Mikill árangur náðist" sagði Krag er hann sleit þinginu næsti fundur í Helsinki 1972 KaupmaTnnaihöfTi, 18. febrúar. Frá Birni Jóihannssyni. „MIKILL árangur hefur náðzt í störfum 19. þings Norðurlandaráðs," sagði Jens Otto Krag, forseti ráðsins, er hann sleit þinginu um há- degi í dag. Krag sagði, að merkustu viðburðir þingsins hefðu verið samþykkt menn- ingarsáttmálans og undirrit- un Helsingforssáttmálans svo- nefnda, sem meðal annars kveður á um stofnun ráð- herranefndar Norðurlanda. Jems Otto Krag sagði, að það hefði vaJdið vonbrigðum, ekki siizt Dana, að ekiki náðist meiri samistaða en raun ber vrtni unri eifnahagssamistarf Norðurlainda, en þó sé unmt að hugga sig við að eimimig sé um að kanna frek- ari mögu'leiika á norrænu eÆna- ha gssamstarf i. Krag þakkaði þingfuMtrúuim ágæt störf, svo og öfllu starfs- liði þingsins, blaðamönmuim og ölCiuim þeim, sem undirbjuggu þinghaM'ið. Prag: Umbótasinni í 2ja ára fangelsi Prag, 18. febrúar, NTB. DÓMSTÓLL í Prag dæmdi í dag Jiinn þekkta, fyrrverandi sjón- varpsstarfsmann Vladimir Skut- ina í tveggja ára fangelsi og var honum gefið að sök að hafa rek- ið áróðurs- og rógsherferð gegn Tékkóslóvakíu og Sovétríkjun- um. Þetta er fyrsti dómurinn, sem upp er kveðinn yfir þekkt- um umbótasinna frá Dubcek- skeiðinu árið 1968. Skutina, sem er 38 ára að aldri, er sagður hafa skrifað og undirbúið dreifingu á tveimur ritum um sovézku innrásina. Hvorugt handritanna hefur geng- ið út á þrykk og ekki var lesið úr þeim í réttinum. Skutina var handtekinin 18. ágúst í fyrra og hafði því aetið í fangelsi í háLft ár. Segja vinir hans, sem sáu hanm í réttarsaln- uim, að hann hafi látið mjög á sjá og létzt uim mörg kíló. Við yfiirhieyrglurnar játaði Skuitina, að hanm hetfði skritfað annað ritanina og átt hlut að hinu, en neitaði að hann hefði haft á prjónuoum áfonm uim dreifingu þeirra. LögregQan fanm þau á sínium tima í bitfreið hans og var Skutina handtetkinm tveknur stumdum siðar. Fyrir þingsllit ávarpaði þingið" finmski þingmaðurinn Oiavi Lahtemáki, sem er einin af vara- forsetum Norðurlandaráðs og bauð tii næsta þinghalds í Heilsinki árið 1972. Meðai merkustu mála, sem Norðuriandaráð hefur afgreitt, eru menm'ingarsáttmáli Norður- lamda, sem gerir ráð fyrir sam- ræmingu á menmingarstiarfsemi þjóðanna og fimm hundruð miUjón króna fjárveiting til að byrja með. Þá hefur þingið á'kveðið, að efnaihagssamvinna Norðurianda verði kömnuð af ráðherranefnd lamdanma með sérstöku tiiliti til áranguris af viðræðuim Norður- lamdanna við Bfnahagsbandalag Evrópu. Meðad mála, s©m ráðið hefur afgreitt, er tililaiga Matthíasar Á. Mathiesens utm stuðning við sarwskipti norrænma dþrótta- manna og þátttöku í mótum. Þá Framhald á bls. 21 undanisikildu, að þeir myndu ekki beita kjarnor'kuvopnum og emm,- fromur, að héldi herliS Suður- Víeitnamis inn í Norður-Víetnam, þá yrðu þær aðgerðir að hatfa samíþykki hans, ef bandarísQdir henmiemn ættu að taka þátt í þeim í einmi eða anmarri mymd. David Bmoe, formaður banda- ríslku sendineifndarinmar í friSar- viðræðumum í Paris, skoraði í dag á stjórn Norður-Víetinaims að viðurkenma staðí-eyndir stríðs- inis. Reynt heifði verið áranguirB- iaust í tvö ár að fá Hanoi-stjórm- ina og Víetcong till þeiss að viður kenna veru heriiðs frá Norður- Víeínam í Suður-Víetmaim, en ekki tekizt. Samt vissu allir, að Framhald á bls. 21 Utanríkis- ráðherrafundur í Búkarest Búkarest, 18. febrúar. NTB. UTANRÍKISRÁÐHERRAK Var- sjárbandalagsríkjanna komu saman til fundar í Búkarest í dag. Er fundurinn haldinn til þess m.a. að undirbúa evrópska öryggismálaráðstefnu. Atlants- hafsbandalagslöndin hafa sett það skilyrði fyrir þátttöku í slíkri ráðstefnu að lausn verði fundin á Berlínarmálinu. Berlínarviðræður: Taka þær nýja stefnu? Berlín, 18. febr. NTB—AP FULLTRÚAR f jórveldanna héldu í dag fund iim Berlinarmálið. f fyrsta skipti, síðan þessir fund- ir komust í kring i marz í fyrra er talað um samningarviðræður í tilkynningu fulltrúanna. Fór fundurinn fram á bandariska yf- irráðasvæðinu og tóku . þátt í honum sendiherrar fjórveldanna í Vestur- og Austur-Þýzkalandi. Fundurinn stóð i tvær og hálfa klukkustund. Fjallað var um tillögu frá Bretlandi, Frakklandi og Banda- Framhald á bls. 21 Geimfararnir úr Apollo 14 eru fyrir nokkru komnir heim aftur og ýmsar misjafnlega skýrar myndir hafa úr því ferðalagi birzt. Þessa mynd tók Michell tunglfari af Shepard við myndarleg- an tunglstein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.