Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 afgreidd með rökstuddri dagskrá Landhelgistillaga ríkisstj órnarinnar samþykkt Tillaga stjórnarandstöðunnar Þessia mynd tók Ól. K. Mag. f A Iþingishi'isinu í gær af J>e.im þingmönnnm, sem ekki <*ru I fram- boði í þingkosningunimi í vor eða skipa heiðurssæti á framboðslistum. Þvi miður grat Emil Jóns son, utanríkisráðlierra, okki verið með á myndinni og heSdur okki Svcirrir Júlíusson, sem ekld hefur se*tið á þing-iu ndanfamar vikur en hvorugur þeirra varður í framboði á ný. Frá v.: Jón Kjartansson, Bjartmar Guðmun dsson, Sveinn GuðmuiHÍsson, Jón Þorsteinsson, Jónas Pétursson, Sigurvin Einarsson, Jónas G. Kafnar, Sigurður Ingimundarson og Ólafur Bjömsson. — Vilja endurskipu- leggja flutninga og sjúkrahúsvistun Þingsályktimartillaga rík- isstjórnarinnar um land- helgismálið var samþykkt á Alþingi í gær að viðhöfðu nafnakalli. Var tillagan sam- þykkt með 32 atkvæðum þingmanna stjórnarflokk- anna gegn 28 atkvæðum þingmanna stjórnarandstöð- unnar. Athygli vakti, að Karl Guðjónsson, þingmaður utan flokka, sem hefur lýst því yfir, að hann fari í framboð fyrir Alþyðuflokkinn í kosningunum í vor greiddi atkvæði gegn tillögu ríkis- stjórnarinnar. Þingsályktunartillaga þing- manna stjórnarandstöðuflokk- anna var afgreidd með rök- studdri dagskrá, er Jóhann Hafstein, forsætisráðherra bar fram og var hún svohljóðandi: ,,Þar sem Alþingi hefur á þess- Námsmót um frumvarp til laga DAGANA 2.—4. aipríl gebkst Starfænarunafélag ríkisstofiniaina fyrir námamóti fyrir trúnaðar- memi félagsims. Fór mótið finam í hiond nýju orlofs- og meoniing- armiðstöð opinberra starfsmanna að Munaðamesi í Mýrasýslu. Aðaletoi námsmótsins var frumvarp til liaga um réttindi og skyidur starfsmamna ríkisins. Skiptust þátttakendur í fimm starfshópa og fjöMuðu þeir um hina ýmsu þætti frumvarpsirts, kosti þess og gailla. Þátttakendur á námsmótieu voru 49 og líuku þeir upp eimurn rrnimni um að með þeirri aðstöðu, sem skapazt hefur í orlofs- og míoninigarm iðatöðirmi í Munað- amesi sé bnoíið blað í fræðsiu- og upplýsingastarfsemi opinberra starfsmianina. Svanbjöm Frimannwion Á ÁRSFUNDI Seðlabankans til kynnti Gylfi Þ. Gislason í ræðu sinmá að Svanbjörn Frímannsson hefði verið skipaöur bankastjóri Seðlabankans og taeki bann við starfi 1. mai n.k. Er hann skip- aður í stað Sígtryggs heitins Klemenzson ar. Svanbjöm Frímannssoin 6r um fundi samþykkt þingsálykt- unartillögu um réttindi íslend- inga á hafinu umhverfis land- ið, sem mótar stefnuna í land- helgismálinu, telur Alþingi, að ekki sé þörf á að samþykkja þessa tillögu og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.“ Þessi rökstudda dagskrá var sam- þykkt að viðhöfðu naínakalli með 32 atkvæðum stjómar- sinna gegn 28 atkvæðum srtjórn- ar andstæðin ga. Á þingfréttasíðu Morgun- blaðsins í daig er m.a. getið um kosningu í landhelgisnefnd þá, sem semja skal frumvarp um réttindi íslendinga yfir hafinu og gert er ráð fyrir í þings- ályktunartillögu þeirri, sem ríkisstjómin bar fram og Al- þingi hefur nú , samþykkt. Togstreita í Ecuador Quito, Eouador, 7. apríl. — NTB. VABNABMÁLABÁÐHEBBA Ectiadors, Jorge Acosta Velasco, hefur sagt af sér og leitað hæl- is í sendiráði Perú í Quito, að því er áre iðanlegar heimildir herma. Acosta hefur hingað til verið talinn valdamesti maður- inn í stjúm Jose Velasco Ibarra forseta. Samkvæmf óstaðfestum frétt- um standa sterk öfl í hemum á baik við brottvitoningu vamar- málaráðherrans. I sáðusfcu viku gerði Luis Jacome Chavez hers- höfðingi misheppnaða uppreisn- artiiraun, rnargir herforingjar hafa verið handteknir og aðrir reknir úr hemmsn. yfirmaður hersins, Julio Saoobo, hersiiöfð- ingi, hefur sagt af aér. Sagt er að margir háttsefcfcir menn í hem- um séu óánægðir með framkomu Velascos og aðgerðir hasns er uppreisinairtilraunm var bæld niður. ÁKVEÐIÐ hefur veríð að halda norrænt barnabókahöfundaþing á íslandi í júní 1972. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið hér, en bamabókahöf- undaþing hafa verið haldin ann- að hvert ár á hinum Norður- löndunum síðan 1964. Þing þetta verður væntanlega fjölmennt, en auk höfundanna sækja það bóka- útgefendur, bóksalar, þýðendur, skreytingamenn og fleiri. Haldin verður stór norræn bamabóka- sýning í sambandi við þingið. f nýúfckomnu fréttabréfi Rit- höfumdasarmbamds íslands segir að skömmu fyrir aL áramót hafi borizt fyrirspum tii Rithöfumda- sambands ísiamds frá samtökum barnabókahöfuoda á Norðurlönd- fæddur árið 1903 á Atoureyri. Hann hóf störf við Islandsbamka árið 1920 og við Landsbanka Is- lands frá 1936. Hann hefur verið baokastjóri við Landsbanflrann frá 1957. Svanbjöm Frímanns- son gegndi störfum seðláibanka stjóra í forföiW’uim Siigtryggs Kl'emerazsonar árið 1969. Á F J ÖLMENNUM fundi, sem haldinn var þann 6. þessa mán- aðar í Hjartasjúkdómafél. ísl. lækna, var samþykkt einróma eftirfarandi tillaga: „Fundur í Hjartasjúkdóma- félagi íslenzkra lækna, haldinn 6. apríl 1971 ályktar, að vinna beri bráðan bug að því að end- urskipuleggja flutninga og sjúkrahúsvistun sjúklinga með einkenni um bráða kransæða- stíflu i Reykjavík og nágrenni. Haft verði að markmiði að sjúklingar þessir komist með sem minnstri töf til sérhæfðrar rannsóknar og meðferðar. 1 samræmi við reynslu annarra þjóða telur fundurinn fcíma- bært, að tekin verði í notkun sérstaklega útbúin sjúkrabifreið í þessu skyni. Fundurinn vekur athygli á nýjum viðhorfum vegna fram- fara i skurðaðgerðum við krans æðasjúkdóma, og telur, að nauð synlegt sé að hefja þegar undir um, hvort fært mundi að hailda þiing baimiabókahöfumda á Is- lamdi sumarið 1972. Stjóm Rit- höfutndaisambands íslamds kamm- aði viija stjómia rithöfumdafélag- anna í þessu máli og voru undir- tektir jákvæðar. Vair þá skipuð nefnd tii námari kömmuraair á ýmsum atriðum varðamdi þimigið og hefur hún tekið til starfa. Formaður nefmdarimmiair er Ár- miamn Kr. Eimiairsisori. í viðtalli við Ármamm Kr. Ein- arssom kom firam að þinig þeswi hafa oftast verið mjög fjölmenn og sagðist Ármamm fcelja að þing sem þetta yrði ölflum rithöfumd- um í landimu tffl. framdrátfcar og yrði tiil þess að auka skilmiing á gildi barna- og unglingabóka. Sagði Ármamm að ýmis bókafor- lög hér styrktu þingið og eimmig stæðu vonir til að Nonræmi menmiingarmálaisj óðuriirm styrkti það. Nú þegar hafa rifchöfundar fengið loforð fyrir um 100 þús. br. fjáirframlögum tii þiinghailds- ims, en betur má ef duga sikal, sagði Ármamm, En að lokum saigð-i Ármiaran að hamm vaerú mjög þakklátur fyrir þær undirfcefctir sem má'l þetta hefði fengið hjá Rithöf- undasambamdimu og þamm Ski’lin- img sem formðuir Rithöfunda- sambamda íslands hefði sýnt máliiniu. búning að slíkum skurðaðgerð- um hér á landi.“ Á fundinum voru kosnar tvær nefndir lækna til að vinna að framgangi þessarar tillögu: skurðaðgerðarnefnd og sjúkra- flutninganefnd. Hjartasjúkdómafélag íslenzkra lækna vár stofnað 1968 og var fyrsti formaður þess próf. Sig- urður Samúelsson. Núverandi formaður er Snorri P. Snorra- son en aðrir stjórnarmenn eru Magnús Ólafsson, gjaldkeri og Nikulás Sigfússon, ritari. Fé- lagsmenn eru nú 35. Gagnfræðaskóla- nemar kynna sér starfsemi Þjóðleikhússins MIKILL áhugi virðist vera um þessar mundir hjá unga fólkinu að kynna sér starfsemi leik- húsanna og hvernig vinnutil- högun er þar á bak við tjöld- in. í því sambandi má geta j þess að hópur unglinga úr Laugalækj arskólanum hefur ver ið eina viku í Þjóðleikhúsinu og kynnzt starfinu þar. Nem- endur hafa verið á æfingum leikrita, verið í smíða- og mál- arasal. Ennfremur hafa þeir verið baksviðs á kvöldin, meðan sýningar standa yfir og fylgzt með allri vinnu starfsmanna. Nemendur úr Hagaskóla voru einnig í síðustu viku í Þjóðleik- húsinu til að kynnast starfinu þar, ennfremur kom einn nem- andi úr Gagnfræðaskólanum á Hvolvelli til Þjóðleikhússins og kynnti sér starfsemina þar í eina viku. Á FUNDI banfcaráðs Lands- banka Islands í gœr var Helgi Ðergis, verkf raeðinigiu r, ráðínn bamkastjóri Landsba.nfcains í stað Svanbjöms Friimannssonar, sem bekiur við sfcörtfum Seðlabanfcá- Nixon ræðir Vietnam Washiwgton, 7. aprífl. — AP-NTB. RICHARD M. Nixon forseti flyt- ur í nótt (aðfaramótt skírdags) sjónvarps- og útvarpsávarp um stefnu Bandaríkjanna varðandi Indókina, og telja snmir frétta- nicnn að hér geti verið um að ræða eitt merkasta ávarp for- setans frá því að hann tók sér búsetu í Hvíta húsinu. Líklegt er talið að forsetinn boði auikinn brofcfcflutning banda- risikra hermaimna frá Víetnam. Fyrir einu ári hét hamn þvi að fflytja 150 þúsund bandarisika hermenn frá Víetinam fyrir 1. rmaí 1971, þamniig að þá yrðu eftir í lamdinu 284 þúsund hermenn. Samkveemt þes®u hafa verið flufctir beim um 12.00 hermenm á mámuði frá Víetnem. Ekki er þessi tala þó örugg, því einn þingmanna öldumgadeildar Bandaríkjaþinigs hefur haldið þvi fram að undanifamar tvær vikur hafi faskikunin verið mun örari. Eru uppi getgáfcur um að Nixon forseti tilkynni i nótt að framvegis verði 20 þúsund her- menn Æuttir heim frá Víefcnam mánaðairlega þannig að um mæstu áramót verði þar aðeina 100—150 þúsund bandarisikir hermemn. Helgi Bergs stjóra. Mun Helgi Bergs taka við himu rnýja staiifi 1. mai n.k. Helgi Bergs hefúr áðtir gegnt ban.kasfcjórastarfi við Landsbanfc ann lírh skeið á átlnu 1969: ’ ; i! Svanbjörn Frímannsson — skipaður seðlabankastjóri Norrænt bamabóka- höfundaþing hér Helgi Bergs banka stjóri við Landsbankann í>ingmenn sem hætta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.