Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971
Brosmilílir nljóniarantlstæðinffar. Frá v.: I.úðvík Jósfifsson, Eysteinn .lónsson og Vilhjálnmr Hjáhn
Leggjum áherzlu á
hreyfanleik og við-
bragðsflýti
— sagði Auður Auðuns,
dómsmálaráðherra um
eflingu landhelgisgæzlu
í RÆÐU sinni í útvarpsum-
ræðunum í fyrrakvöld, lagði
frú Auður Auðuns, dóms-
málaráðherra, áherzlu á nauð
syn þess, að varðgæzla fisk-
veiðilögsögunnar yrði efld og
endurskipulögð, nú þegar
stefnt væri að stórútfærslu
fiskveiðitakmarkanna. Sagði
dómsmálaráðherra, að leggja
yrði áherzlu á sem mestan
hreyfanleik og viðbragðsflýti
gæzlutækjanna. Hér fer á eft-
ir sá hluti ræðu dómsmála-
ráðherra, sem fjallaði um
Landhelgisgæzluna:
„Vegna þess hve landhelgisaiál
in eru nú mjög til umræðu hér
á Alþimgi, þykir mér rétt að
gefa hér upplýsimigar um efl-
ingu Land!helgisgæziluninar, sem
reyndar teomu að notokru fram
Við umræður hér fyrir skömmu.
Endumýj'un og aukning m.a. á
flugkosti Landhelgisgæzlainnar
hefur verið til athugunar og með
ferðar um all'angt skeið. Eins og
teunnugt er, er gæaliufflugvélim
Sif nú öhentug og orðin gömul
og þarf auk þess bráðlega að
fara í dýra steoðun. í september
sl. heimilaði þáverandi dóms-
málaráðherra, forstjóra Land-
helgisgæzlunnar að leita tillboða
í gæzluflugvélina TF-Sif með
sölu fyrir augum og að undirbúa
kaup á annarri flugvél, sem
henta þótti til gæzjlustarfa. Jafn
framt var heimilað að virnna á-
fram að útvegun tilboða í þyrlu
af meðalstórri gerð.
Litla þyrlan TF-EIR, sem Land
helgisgæzian í samvinnu við
Slysavarnafél. keypti árið 1965,
hefur þrátt fyrir smæð sína, sem
eðlilega setur henni mikil tak-
mörk, reymzt afburða vel. Var
því þegar árið 1967 leitað tilboða
í stærri þyrlu, en vegma f járhags
örðugleika, sem þá steðjuðu að,
var kaupum frestað. Á sl. ári
var aftur farið að huiga að kaup
um og niðurstaða þeirra athug-
ana varð sú, að heppilegast
miundi að kaupa mieðalistóra
þyrlu af gerðinni Sikiorsky - S -
62. Má nú telija fullvíst, að slík
þyrla í fullri skoðun og með öll
um niauðsynlegum varahlutum
fáist teeypt á hagstæðu verði frá
bandarisku strandgæzlunmi, sem
hefur notað sliikar þyrlur við al
menn gæzlustörf oig gefizt mjög
veL Er endanlegt tilboð væsntan
legt nú alveg á næstunni. Hef-
ur verið unmið að útvegun á láns
fé til kaupanna, sem mun fáan
legt með aðstoð Seðlabankams.
Landihelgissjóður hefur nokkuð
fé aflögu og Slysavamafélagið
f.h. Björgunarskútusjóðs Aust-
fjarða hefur boðið framlag til
kaupanna. Fastlega má gera ráð
fyrir, að úr kaupum verði og
gæti þá þyrlan komizt í notkun
í sumar. Rétt er að það komi
fram, að áætlað er að rekstur
litliu þyrlunnar TF-EIR haldist
áfram eins og verið hefur.
Eins og kunnugt er, sinrnir
La nitlhel gisgæzla n i verulegum
mæli öryggis.þjóniustu fyrir fiski
skipaflotann. Fyrir þá þjónustu
er tilkoma slikrar þyrlu ómetan
leg, en hún er m.a. sérstaklega
útbúin titl björgunarstarfa bæði
yfir landi og sjó, og það öflliuigf
tækd, að hún getur boðið vieðrum
birginn.
Um það b'andast mönnum
varla hugur, að þegar við ísl'end
inigar nú stefnum að stórút-
færslu fiskveiðilögsögunniar
þurfi henni að fylgja efling og
endurskipulagning varðgæzlunn
ar. Þó kemur vart nokkrum til
huigar, að unnt verði að spanná
svo viíðáttumikið svæði með stöð
ugri gæzlu hvarvetna á svæðinu,
heldur verði að leggja áherzlu á
sem mestan hreyfanleiika og við
bragðsflýti gæzliutæfcjanna. M-un
því fSugkostur Landhelgis-gæzl-
unnar vafalaust gegna þar
miklu hlutverki.
Eflinig og endurnýjun á gæzlu
kosti Landhelgisgæzlunna-r með
fram-tíðarttlu'tverk h-ennar fyrir
augum, he-fur þvi verið og er tid
meðferðar.
| Tóbaksauglýsingabann samþ.:
Á að banna innf lutn-
ing 17 þús. eintaka af
erl. vikuritum
S spurði Steingrímur Hermannsson
FRUMVARP Jóns Ár-
manns Héðinssonar um
bann við tóbaksauglýsing-
um frá 1. janúar 1972 var
samþykkt í efri deild. sem
lög frá Alþingi í gær með
10 atkvæðum gegn 2, eftir
að þeir Steingrímur Her-
mannsson og Einar
Ágústsson höfðu gert
athugasemdir við það.
— Steingrímur Her-
mannsson benti m.a. á, að
vafasamt væri að skerða
tekjur dagblaðanna með
þcssum hætti á sama tíma
og 17 þúsund eintök af er-
lendum ritum streymdu
inn í landið vikulega með
glæsilegum litmyndum af
alls konar hetjum með
sígarettu í nninninum.
Varpaði Steingrímur fram
þeirri spurningu, hvort
ekki þyrfti að hanna slík-
^ an innflutning rita, eftir
1 að frv. þetta væri orðið að
lögum og ísland þar með
einangrað frá umheimin-
um.
•Jón Árniann Héöinsson,
siagði að vera kynni, að þessi
riit kæmu innan tíðar inn í
lan-d ið án tóbatesauglýsiniga,
þa-r scm víða um lönd væri
haifi-n bairát-ta ge-gm þeim.
Miteiu freTnur væri heiður að
því fyrir ok-teur að garug-a á
uindan í þess>uim efnuTn.
Einar Ágústsson sa-gði að til
þes-s vaari ætlazt á síðasta
degi þinigsins, að ef-ri deild
afgreiddi alveg nýtt f-rum-
varp við ein-a uimrteðu ef-tir
þá breytingu, seim neðri deild
hefði á þvi gert. í þessum
breytinigum fæ'li.s-t m.a. að
hæ-tt yrði að setj-a viðvörum-
armeiki á vindlinigapakka, en
þimgmaðurin-n kvaðst hafa
staðið að því ásam-t Pétri
heitn-uim Beneditetssyni að sá
-háttuir var upp tekin-n. Nú á
að feffi-a þetta ákvæði niðu-r og
ég harma það og ég spyr
hvort ÁTVR ha-fi notað sér
heimi'ld í lögum um mismun-
andi verð á tóbaitesvörum eft-
ir skaðsemi þei-ira.
Svipmyndir úr Alþingi . . . Pálmi Jónsson ræðir við .lóhann Haf-
stein
Magnús Jónsson, f jármálaráöherra:
Hvaða forystu á
þjóðin að velja sér
— til aö tryggja trausta stjórn og frjálslynda
stjórnarstefnu? — Sjálfstæðisflokkurinn
er máttarstoð frjálslyndra lýðræöisafla
Hvaða forustu á þjóðin að
velja sér til að tryggja
trausta stjórn og frjáls-
lynda stjórnarstefnu? sagði
Magnús Jónsson, fjárinála-
ráðherra, í útvarpsumræð-
unum í fyrrakvöld. Núver-
andi stjórnaflokkar ljúka
nú þriðja samstjórnar-
tímabili sínu með fulium
friði, en án nokkurra yfir-
lýsinga um samstjórn að
loknum kosningum. l»að
eru ekki sett á svið nein
kosningabrelluágreinings-
mál eins og hefir verið
föst venja Framsóknar í
samvinnu við aðra flokka.
Núverandi stjórnarand-
stöðuflokkar klofna í æ
fleiri einingar. Alþýðu-
handalagið þríklofið og
ungir Framsóknarmenn í
óþökk flokksforustunnar
taka upp beinar samstarfs-
viðræður við svokallaða
frjálslynda vinstri mcnn
og lýsa yfir, að þeir styðji
aldrei samstarf Framsókn-
ar við Sjálfstæðisflokkinn.
Þá hefnr Alþýðuflokkur-
inn í vetur tekið upp þá
nýbreytni að efna til
vinstri viðræðna.
Sú mynd blasir því við
augum kjósenda, að annars
vegar er Sjálfstæðisflokkur-
inn sem máftarstoð hinna
frjálslyndu lýðræðisafla í
landinu, en hins vegar tæt-
ingslið vinstri flotekanna,
sem gjarnan á sér þann
draum að efna til
nýrrar vinstri stjórnar, sem
yrði hreinn óskapnaður, mið-
að við þau mörgu og innbyrð
is fjandsamlegu flokksbrot,
sem að þeirri stjórn hlytu að
standa. Hafa umræðurnar í
kvöld leitt i ljós ástríkið milli
vinstri flokksbrotanna. Það
sýndist því nokkum vegipn
augljóst, að allir þeir
kjósendur, sem tryggja vilja
landinu trausta stjórn og
halda áfram þeirri frjáls-
lyndu umbótastefnu, sem
fylgt hefir verið siiðasta ára-
tug, hljóti að fylkja sér um
Sjálfstæðisflokkinn, því að
þótt hann megni ekki
að stjórna einn, þá mun veru
leg fylgisaukning hans stað-
festa bezt, bvept þjóði-n vill
að stefnt sé og þannig auð-
velda Sjálfstæðisflokknum
að fá til samstarfs þau öfl i
öðrum flokkum, sem líkastar
skoðanir hafa á æskilegri
þjóðfélagsþróun. Þeir fimm
árgangar æskufólks sem nú
kýs í fyrsta sinni til þings
geta ráðið örlögum þjóðarinn
ar við þessar kosningar.
Fjá-rmálaráðtterra vék að
verðstöðvuninni og sagði:
Ég hygg fáa i alvöru halda
því fram, að verðstöðvunin
hafi ekki verið rétt spor svo
sem sakir stóðu í haust, enda
er verðstöðvuninni oftast
fundið það til foráttu af
stjórnarandstæðingum, að
hún sé kosningabeita. Áð
visu hljóta menn þá að
spyrja: Af hverju vildi
Sjálfstæðisflokkurinn kjósa
í haust, úr því að verðstöðv-
unin var svo ágæt kosninga-
beita i vor. Nei, sannleikur-
inn er sá, að þó verðstöðv-
Fra.mli. á bls. 17