Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971
29
Hólmfríður Þ. R.
Jónsdóttir - Minning
Fædd 22. mai 1931
Dáin 25. ma*rz 1971
Fyrir 5 dögum var til grafar
barin Hól'mif ríðu r Þ. R. Jóns-
dióttiir, frá KeUavíkurkiír'kju.
Hólmifríður lézt á Sjúkrahús-
inu í Keflaviik, eftir langvar-
andi veikindi oig þjláningar, 25.
marz s.l., — þjáningar, sem hún
bar með þeirn hætti, að við, sem
sjaldan sáum hana ag ekfci höfð-
um af henni náin kynni, vissum
efcki annað, en að allt væri með
eðlilegum hætti í hennar lifi,
enda stóð hún traust við hlið
manns sins Sveins Jónssonar,
fyrrverandi bæjarstjóra í Kefla
vfflk, í störfum, sem hann gegndi
í átta ár, með flestra viður-
kenningu, um heiðarleifc og vel-
vilja, svo sem kostur er á póli
tiísbu framkvæmdastjórastarfi,
fyrir ákveðna stjórnmála ftokka,
sem það sinn eru í mieirihluta i
viðkomandi bæjarstjóm.
Of margir hafa þá hugsun, til
slíkra starfa, að þau séu sérstak
liega eftirsðknarverð m.a. sökum
milkils samneytis við svoikalitaða
„betri borgara" viðkomandi
bæjarfélags, góð laun með til-
heyrandi veizluhöldum ' og
hversbonar gleðskap, sem al-
menningur eigi ekfci kost á að
njóta, an sé á þeirra kostnað og
Wlljlóti þwí að vera áfcaflega eftir
sóknarvert starf.
Fáum koma hins vegar til
hugar þær kvaðir og skyldur,
sem á konu og húsmóður með
kærar hús-móðurskylidur sín-
ar jafnfram-t á eru la-gðar, etf
ekki á annað hvort að
vanræfcja, en slSk störf, eru
ávaffl't undir smásjá almennings
og erfitft í þeim efnum, sem öðr
uen, að gera svo ölfflim Miki, og
að sliikt fólfc fær otf fá tækifeeri
til að lifa venjulegu fjölskyldu-
llíf-i að eigin vffld.
Eins og fyrr er sagit, hafði ég
persórauíega til-tölulega 1-itil
kynni af Hötentfríði s-jállfri, þótt
ég sé náfrændi og æskuvinur
eiginmanns hennar. Kom þar
margt tffl, skyldustörf oikfcar
l>00&ja, voru sitt I hvoru bæjar-
félagi, eftir að við fórum að
verða starfsnýtir m-enn, o.g var
þá helzt, að við hittumst á ætt-
aróðali okkar Sveins, að Kot-
hiúsum í Garði, þar sem foreldr-
ar hans búa enn, á ökkar frídög
um.
Áður en þau giftust Hólm-
frSður og Sveinn, 4. apriil 1952,
hiöiföu þau átt sitt bamið
hivort, en samei-gintega eignuð-
ust þau 3 böm og ættleidd-u eitt.
Bn „maðurinn, með l-jáinn“ spyr
ekki um alidur né aðstæður.
Það er harður dómur, að vera
bvaddur héðan á bezta
aldri, aðeins 39 ára, frá slftkum
barnahópa, aufc v-ina oig vanda-
manna. En undan þessum dómi
komiums-t við aldrei, spurningin
er aðeins hvenær sá d-ómur fell-
ur, — en hann eigum við öffl
vísastan, af öllu vLsu á þessu
tfllliverustigi.
Mín stuttu kynni við Hólm
fríði voru í fáum orðuim sag-t,
eins og bezt verður á kosið.
Aldrei hal-laði hún orði í garð
nofclburs manms, blíð á svip, en
hljóðlát og hlédræg, jafnvel’ sivo
að manni fannst á stundum, erf-
itt að fá hana inn í umræður
eða daglegt umtal, um men-n og
málefni. Kæmi maður umræðum
inn á eittfhvað fafflegt í fari
manna eða að sérstöbu landslagi,
er hefði haft áhrif á mann, —
einhverjar bjiartari hiliðar lflfs-
ins — þá stóð ekki á lifilegum
Skoðun-um hennar, sem voru í
fiullu samræmi við útlit hennar
oig framlkomu alla.
Föður hennar og bræður
þekkti ég frá umgl-ingsárum og
að öflffll góðu. Ég held að ég
haifi vart verið komimm úr „stutt-
bu»um“ eiina og þær voru þá
kallaðar, þegar Jón faðir Hólm-
frtðar, fiór að kenna mér „að
tafca I kri-ulöpp", sem á sjó-
mannamiáM á að vera eitt það
auðveldasta í metah-nýtflngu.
Þetta verður þú að kunna lagsi,
ef þú átt að standa atemenniléga
í lappimar" sagði Jón, um leið
og hann hló sínum innitega og
hjartnæma hlóttri. Þar kynn-tist
ég inniteifkanum, sem end-
urspeglaðist síðan í dóttur hans
Hólmifriði — og kom þá hivorug-
um okfcar til h-ugar, að við ætit-
um efitir að tengjast með þeim
hættd, er sáðar reyndist, — mieð
giftingu þeirra Hólmtfríðar og
Sveins frænda m-íns frá Kotihús-
um.
Við Sveinn, gætum á hirnn
bóginn talizt eins konar uppeld-
isbræður, aufc þess að vera syst-
kinasynir, því svo náið og ein-
liægt var sam/band oikkar föðu-r-
systkina afflra og afikom-
enda þeirra, þótt með árumum
lengdist bifflð á milM samflunda
fjölskyld-unnar, þvi miður, —
fyrir okkur öll —, en hjá því
varð ekki komizt, enda þá þeg-
ar stór skörð höggvin í hópinn,
— svo sem mun saga fitestra
íjölskyldna, — þegar fiímans
tönn fær á unnið og öll eigum
við það eitt öruggt, að týnast
úr röðinni, spurningin er aðeins,
hvenær að hverjuim og eiinium
kemur.
I dagtegri umigengni, gætu
ýrnsir haldið að álit Sveins á
hlutu-num lægi ekki á lausu, eins
og kalllað er, og bamn á það
sa-mmierlkt með ættmenn-um sín-
um mörgum „að vera ekki all-ra"
— en urn lieið traustur vin-ur
vina sinna, — þeim trúr, sem
honum trúa. Ekki margmáM, en
þvi gagnorðari þót-t í slfllkuim
störf-um, sem bæjarstjórastörf-
um, þyrtfti ofit að synda á milli
skers og báru, svo sem fitestir
miun-u kannast við, er til þekfcja
í sliku-m sitörfium. Inn í þessi
störf félil Hóílmfríður, ásam-t affls
ókunnugri fjölskyldu manns
síns, rétt eins og hún hefði affla
tíð verið til þess ætHiuð, eða ráð
fyrir því gert. Slilk aðllögunar-
hæfni við gjörbreytitar aðstæð-
ur fátækrar alþýðustúllku, til
þess að standa v-ið hlið manns
síns í hin-um margbreyti-
tegu störf-um bæjarstjórans, er
ekki öllum gefin, til þess þarf
góðar gáfur og kjark, en þó um-
fram afflt góða og rétta stjórn á
manntegu-m tilfinningum sán
sjálfis. Þessi störf verða aldrei
unnið af meimum venjuitegum
manni, án trausts og hal'ds hjá
þei-m, sem maðuir treystir bezt
og er í raiun og sannl'eika manns
Mfsfiörunautur.
yfiir þess-um mikl-u mann-
kostum bjó Hólmfríður í svo
ríkum mæfli, að umdrum ókumn-
ugra vakti. Að sjálfisögðu er öll
skóilamenmtun góð og hún verð-
ur alltaf máittur hv-ers og eins
og aldrei á glee kastað. — En
sjálfsagimn og aðlögunarhæfmi
innam heimiMs og utan hafa til
þessa reynzt íslendinigum í sínu
fásinni affarasæl.
Það var upp úr þessum jarð-
vegi, sem Hótomfríður var
sprottin og endurgalt þann lær-
dóm sinn í dagtegri fra-imkamiu
tvið alilt og affla, er bún hafði
isamskipti við, hvort sem það
rvoru hópar fóilks eða einstakl-
ingar. Þeim, sem þekktu Hólm-
íriði bezt, komu þessir eiginleik-
ar og mannbostir hennar ekki á
óvart.
Sé einhver í vafa um að
hér sé af Mtt kunnugum venzla-
manni eitthvað of rmælf, þá ætti
sá hinn sami að kynna sér að-
sóbnina við útför Hólmifríðar 3.
april s:l. Ga.mla góða kirtkj-
an ökfcar Kefilvífcimga, þrátt
fyrir stækkun, rúmaði ekki alla
er viðstaddir vildu vera.
Um leið og ég votta aðstand-
endu-m Hðlmfriðar og þá fyrst
og f-remst bömu-m hennar og
eiginmanni og hennar kæra föð-
u-r, er hjá henni bjó, hin síðari
ár, ásamt öWu venzla- og tenigda-
fól-ki, innileguistu samúð mína og
minnar fjiölisfcyldu, þá biðjurn
við þeim og sér í lagi henni
blessunar Guðs og verndar á
nýjum leiðum bemnar Guðs um
geim og verndar hans til henn-
ar nánusitu ættingja, ten-gdafbr-
eldr-a, paíbba og mömmu og allllra
er henni kynmtust nánas-t í henn
ar alilt of sfcamma lífshlaupi.
Hólimfríður, haf þú persónu-
tega þökk fyrir okkar góðu, en
al-l-t of st-uttu kynni, þess óska
ég nú í fufflvissu um góða heim-
komu þína fiyrir vel og sam-
vizkusa-mtega gerða hluti hér á
jörð, meðan þú máttir.
Eggeirt G. Þorsteinsson.
Keflovík — Suðurnes
Páskadag kl. 5 síðdegis talar Steinþór Þórð-
arson í Safnaðarheimili Aðventista, Blika-
braut 2, Keflavík.
Efni samkomunnar: Kristur, hetja mín og
fyrirmynd. Mikil og góð tónlist í umsjá
Árna Hólm.
Allir velkomnir.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
hluta í Hjaltabakka 6, talinni eign Hilmars Karlssonar, fer fram
eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Iðnaðarbanka ts-
lands hf. og Gtvegsbanka íslands á eigninni sjálfri, fimmtu-
dag 15 apríl 1971, klukkan 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Á opinberu uppboði sem fram fer á Netaverkstæði Suður-
nesja við Reykjavíkurveg í Ytri-Njarðvík, mánudaginn 19. apríl
kl. 15.00, verða seldar: 1 þorskanót og 1 síldarnót.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu
e. u.
Steingrímur Gautur Kristjánsson.
Bjarni Sólberg
Halldórsson - Kveðja
F. 5. júlí 1938. — D. 21. marz 1971.
„Mairgur eiran í aldu-rs blóm-a
umdi sæffl við gl-aðan hag,
brátt þá fregnfln heyrðist hljóma
heiilil í gær, en nár í dag.
Ó hve getur u-ndra skj ótt,
yfirskyggt hi-n dimma nótt“,
segir sér Björn firá Lauíási í
failieiguim sálmi. Og svo fór fyrir
mér er ég frétti að Bjarrai bróðir
væri látinn af Slysi, og af því að
ég gat ekki farið að jarðarför
haras, lanigar mig að senda hér
önfá kveðjuorð.
Bjanni var fæddur 5/7 1938 á
Firðilmýri á Snæf j alfl'aströnd,
sonuo: hjóraarana Hafllldórs Borgars-
sonar og Svövu Guðmuindsdótfit-
ur. Þau áttu sjö börn tvær dæt-
uir, öninu-r þeirra lézt sjö ára, og
fimm syni og var Bjarrai næst
yngsturr systkiraanraa. Móðir hans
lézt árið 1944, og leystist þá
hekniilið upp. Bjarni fór þá í
Æðey og var alinn þar upp við
mikið ástríki.
Ég vil filytja Æðeyjarsystkin-
u-m hjartans þakkir fyrir það,
sem þau voru honum aiila tíð
meðan haran lifði. Síðan lærð
hann bakaraiðn, og stundaði það
starf um nokkuæ ár m. a. í Bol-
ungarvík, en nú síðast var haran
matsveinn á béti þaðan. Hann var
kvæmtuir Steinun-ni Gestsdóttur
frá ísafirði, mifciMi ágætisfconu,
og lætu-r eftir sig fjögur böm..
Ég sendi -mágkonu minni og
börn-u-m hans in-nitegar samúðar-
kveðjur vð fráfall hans, svo og
pabba, bræðrunuim og öðrutn
ættingjuim.
Vertu sælll kæri bróðir.
Far þú í friði. Friður guðs þig
bliessi, héifðu þökk fyrir ailt og
alllt.
Systir.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 21. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á
hluta í Faxaskjóli 24, þingl. eign Inga Þorsteinssonar, fer fram
eftir kröfu Ágústar Fjeldsted hrl., Gunnars M. Guðmunds-
sonar hrl:, Ragnars Jónssonar hrl., Árna Guðjónssonár hrl.,
Iðnaðarbanka íslands hf. og Veðdeildar Landsbanka Islands
á eigninni sjálfri fimmtudag 15. apríl 1971, klukkan 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
hluta í Skeljanesi 4, þingl. eign Sigríðar Jónasdóttur, fer fram
eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. á eigninni sjálfri, þriðjudag
13. apríl 1971, klukkan 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
Nauðungaruppboð
sem augiýst var i 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á
hluta í Hjaltabakka 18, talinni eign Arndísar Markúsdóttur, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni
sjálfri, fimmtudag 15. apríl 1971, klukkan 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
Grýtubakka 12, talinni eign Benedikts Pálssonar o. fl„ fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, mið-
vikudag 14. apríl 1971, klukkan 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
Grýtubakka 24, talinni eign Óskars Friðrikssonar o. fl„ fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, mið-
vikudag 14. apríl 1971, klukkan 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
Grýtubakka 32, talinni eign Guðmundar Bergssonar o. fl„ fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri.
miðvikudag 14. apríl 1971, klukkan 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.