Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971
15
Gúmbjörgiinarbátniun af Andra skipað S Jan<l iúr Þúrði -lónassyn i EA 350.
— Sjóslysiö
Framhald af bls. 32.
Sbuiddi þemman gruin, að bátair á
suaiægari sJóðum; þ. á m. bjöng-
uma'rgkipið Goðiim, kváðust eikki
barfa heyrt neiitt neyðankali.
. Um kl. 11:40 var tilkynnt
f!rá Þárði Jánassyni EA 350, s:em
þá var staddur um 15 sjómílur
norðvestur af Garðskaga, að
hann sigldi í gegnum brak, sem
hlyti að vera úr bát, sem far
izt hefði. Um líkt leyti komst
tilkynningarskylda SVFÍ að því
að engan bát vantaði fyrir vest
ani, en hins vegar slld'laði Andri
KE 5 sér ekiki. Það koim svo í
Ijós, að sköanmiu áður en Þórðtur
Jónasision fann brakið haífði hann
mætt blámáluðum báti. Voru
skipverjar á Þórði þá beðnir að
svipast um eftir gúmbjörgunar
bárti oig rétt á eftir var tilkjaint,
að fund&min væri bjöngunarbáitur
með fjórum mönnum í. Voru
skipbrotsmennirnir komnir um
borð í Þórð Jónasson um tólf-
leytið.
Viðtœk lelit var þegar siett af
stað oig tóku 30—40 bátar þátt í
'henni auk Þórðar Jónassonar ag
bjöngiunarsikipsiins Goðans. Elinn-
ig . leiðbe.indi SIF, flu.gviéil Land-
höligisigæzilunnian, leitarbátium.
Veður til leitar var gott og
fannst braik úr Anidra, en ná-
ikrwæm og ítarle'g leiit að miönmuin-
um þremiur bar engan áramgiur.
Sem fyrr sagir kom Þórðiur
Jónasson EA 350 svio til Kefillavík
ur með sikipsbnotsmeninina um
áittaleytið í gærkvölói; þar á mieð
al skipstjórann á Andra, Jónas
Þórarinsson, en hann var eigandi
bátsins ásamt trveimiur bræðrum
sínum ag gera þeim út einn ann-
an bát, Bergþór GK 25. Skip-
stjióri á ÞórðS Jónassyni er Hörð
ur Bjamason.
Andri KE 5.
Páskahrotan ætti að
byggjast á 7 ára þorski
- komi
JÓN Jónsson, fiskifræðingur,
kom úr leiðangri á rannsókna-
skipinu Bjarna Sæmundssyni í
gær, en tilgangur leiðangursins
var fiskirannsóknir og sjómæl-
ingar frá Vestmannaeyjum að
Snæfellsnesi, til að athuga um-
hverfi þorsksins á hrygningar-
stöðvunum. Búizt er við að meg-
in uppistaðan í veiðunum á
vetrarvertíð nú sé 7 ára fiskur
og á honum ætti páskahrotan að
byggjast, ef hún verður einhver,
að því er Jón tjáði okkur. En
um það vildi hann engu spá.
Leiðainguíriinin. á Bjanna Sæ-
mundssyni er liðiuir í kerfis-
bgjndmiuim raminisókmtnm. í leið-
anigmr sem þeninain er fairið
nokknum simniuim á ári og sér-
stflkieiga þétt á vertdðmni. Siaigði
Jón að þetta væri í ammað simn
sesn farið væri yfir aílflt svæðið á
hún
þessu ári. Er ætluniin að fara í
arnnain leiðainigur eftir pásfca og
þá á Hafþóri, því Bjarmi Sæ-
miumdissom fer tii Austiur-Græin-
iamds í þorskleit.
í seimmd hluta leiðamigursins,
sem nú er mýafsitaðimm, var
mjög víða fiskað, togað á svæð-
inu frá V estm ainma eyj um norður
fyfir Víku.ráii og þar tekmiar eim-
ar 60—70 togstöðvair. Var þar
athugað fiskmaign og þorslkur
merktuir, em atffl'imm var ekki mi'k-
ffl, að sögm Jóns. Hélt famm-
sóknaskipið sig uitain veiðisvæöa
bátamima ag togiarafnmia og var
ekki mifciill affli þar seim það fór.
Var þó þarskiur d'reifðuir um allt
svæðið.
— Við búumist við að megin-
uppistaðam á vertíðimim í ár sé
árgamigurkm frá 1964 eð® 7 áira
gamailfl fistotw, sagði Jóm. Sá ár-
gamguir hefuir haldið uppi sumar-
aiflamium í kailda spómiuim uindam-
fariin 2—3 ár og virfitst vera
nokkuð sterkur árgamigur. Hamm
kom imm á vertíðiminii í fyrra og
voru uim 15% aflams af þessuim
árgangi. Sjáum við að veiðin í
ár og mœsta ár ketmuir til með að
byggjasit á þessum árgamigi. E'kki
hefur þó bori'ð á hanium hér í
miklu magni emm, en harnn gæti
hugsainlega komið. Oft er meira
af umigfisiki seimini hluta vertíðiar.
Komi harnn ekki núna á þessiari
vertíð, þá er ekki eiins milkið
maigm kymiþroska og við bjugg-
'Uimst við. Það hefur verið sótt
mikið í þeniman árgaimg á undam-
förmum árum og hve rnifcið er
búið að direpa af hoinum vitum
við ekki. Úr þvi verður skorið
á næstuinni hvort banm kermnr
nú á þessa vertíð eða ekki. Á
hammm ætti pásfcaíhrotain að
byggjast, ef húin verður eimihver.
Hundruð manna
úr borginni
HUNIXRUÐ mamna fara úr borg
immi yifir páskana. Fara um 150
manms í hópíeróir í Önæfasvieit
ina, um 80 manms í Þórsmörk,
250 manns fara með Gui'llfossi
til Isafjarðar og milkilJ fjöldi fer
fljúgandi þangað og til Akurey(r
ar, em 8 aukafierðir eru áætlaóar
tifl. Isafjarðar og 6—8 til Afcuneyr
ar um bænadagana. Þá fara
simiærri hópar í fierðir. Jötólaramn
sófcnarmienm fara t.d. á Lamgjök
ul mieð smjóslieða til mæíingia. —
Raiumviis in das tofmum arrruenn
hiyigig'jast fljiúga á Hofisjökiul til
sýriislhiomatöku, ef gefiur, og hóp
ur flólfcs fier í sfcá'lann 1 Þórds-
tumigium með snjósleða. Mairigir
hyg'gjast dvelja í sifciðias'fcáliun’um
í nlágrienni Reykjavlilfcur, og er
allls staðar fjöimenni. Aufc þess
sem ferðafólk hélt til suðlægra
landa, fióru 80 Sunnufarþegar til
MalHorka í fyTradiag og ann.ar
hópur til Rámabongar. 119 eru í
hópferð F.í. á Kanaríeyjum.
1 Öræfasweitina fara 80 manns
með Guðmi'undi Jónassyni, sem
fer með 3 bíla og eldhúsbíll. —
Höfðu þeir frétt að fiærð væri
góð aust'ur, en ffljótt er að sfcip
ast ef milkið rignir og veröur þá
Slfceiðará ótfœr. Það hiefiur þó að-
eims gierzt eimu sinmi síðan 1957,
að Guðmundur hefur ekki kom
izt á páskum í Öræfin með hóp
sinn.
Um 70 manns fara í Öræfa-
sweitina með ÚKfari Jaifcobsien, í
tveimur bílum og eldhúsbíl með.
Hafði sikrifistoiflan fréfit í gær af
jieppa, s,em fcam úr Örsetfasveit-
inni og var ekki nema 7 klst.
frá Hofi til Reykjavíkur. Auk
þess er venjiutoga hópur bila,
sem hefiur samfilot við þá Guð-
miund oig ÚMar yfir vötnin.
— Vandamálin
Framhald af bls. 32.
við úfilönd innan þeirrar fjár-
hæðar er samsvarar eðlilegum
lántökumögul'eikum erlendis
vegna framkvæimda. H'ér má þó
efcki milfcHu mun'a, ef á móti blæs,
og er miikillvægt, að menn geri
sér grein fyrir því, að eftir-
spuirn og tekjur eru nú þegar
við hámark þess, sem fram-
leiðsliU'geta og greiðslujiöfnuður
þjóðarbúsins þodiir.
Seðlabankastjórinn sagði í
ræðu sinni að vonir manna um
áð komið yrði í v»g yfir nýja
verðbófiguþróun í kjöilfar batn-
andi efinahagisiástands hefðu ekki
náð að rætast. Bn bót er í máli,
að tekizt hefiur með lögboðirwri
verðstöðvun að setja hemil á þá
skrúfu kaupgjalds og verðlags,
sem teikjiuaukninigin á síðasta ári
setti í gang. Þótt hér sé uim
timabundn'a aðgierð að ræða, er
enginn vafi á gildi heninar, enda
var hún eina færa leiðin til að
stöðva himar hættulegu vixl-
verkanir, sem gildandi vísitölú-
kerfi hiefur i för með sér.
Dr. Jóhannes Nordal sagði,
að launahækkanir í ldlkingu við
það sem átti sér stað á síðasta
ári, væru nú óframfcvíemanlegar
með öllu, enda voru aðstæður
þá alveg óvenjulegar, þar sem
verið var að bæta laumþegum
upp fyrri kjaraskerðiimgu og
ráðstafa til alimiennings áivöxrtum
af hinum miikJia efniahaigsbata
áranna 1969 og 1970. Nú er etfcki
upp á neiitt sliikt að hlaupa, en
jafnframt er lífca þönfin fyrir
gagngera leiðréttingu á Mfskjör
um úr sögunni. Þess er því að
vænta að haagt verði að afila
skilnings almennimgs á nauðsyn
þess, að aukninig tekna og eftir-
spumar fari ekki firam úr verð-
mæti þeirrar fraimiieiðsliuaukninig
ar, sem t'il skipta verður í þjóð-
arbúinu, sagði Jóhannes
Nordal.
Megiimlhluti af ræðu Seðla
bankastjóra á ársfundi Seðia.
bankans í geer er birtur á blað-
síðu 10 í dag.
Mieð GuHíossi fóru 250 manns
í gærkvöld: áCeiðis til Isafjarðar
og er það eins margt og mögu
legt var að taka á móti, en 220
þeirra búa um borð og fara með
báðar leiðir. Var reiknað með
að koma tfil Isaifijarðar smemma í
morgun, þar sem fólkið verður á
slkíðuim yfir páskama.
Með Ferðafóliaginu í Þórsmörk
fiónu 70 manns, og mikið um
íjlölskyldur i hópmum. Dvelur
stærsti hlutinn yfir alla páska-
dagana fimm en sumir koma þó
á laugardag. Þá skiputegigur
Ferðafólagið gömgiuiferðir fyrir
þá sem heima enu og fer kl. 1,30
daglega frá U'mtferðamiðstöðinni
í sí ðdegi-sgön gu.
Á Kananíeyjum dveliur 119
manna hópur fólks á vegum
Plugfé'la'gs Islands og kemur aflt
ur miðvifcudag eftir páska eftir
hálfs mánaðar dvöl. Og á Malll-
orika verður 80 mamna hópur
Sunnu, sem fór í fyrradag i hólfs
mánaðar flerð.
— Veðrið
Framhald af bls. 32.
að greiða fyrir umferð á Holta-
vörðuiheiiði í dag.
Mokað hefur verið til Sfiigiu-
fjarðar og fært þangað. Einnig
er fært um Akureyri ög fyrir Ó1
afisfjarða'rmúl'a. Greiðtf.ært er fyr
ir a®a bíia tii Húsavilkur frá
Akureyri og þaðan stónum bíl-
um og jeppum a.m.k. til Kópa-
skers, en stærni bilar hafa farið
áf-ram allla lteið til Raufarihafnar.
Á Austfijiörðuim er fært imnan
héraðs á Eljófisdailshéraði og um
Fagradal, Oddsstearð er opið, en
snjóbili i förum á Fjarðariheiði.
Færð er ágæt frá Reyðarfiirði oig
suður með fijörðum, alveg suður
úr.
Á Vestfjörðum var vitað að
fært var mil'li Þingeyrar og Flat
eyrar í gær. Og frá Patreksfirði
enu vegir sæmilegir til Bildu-
dal's og Tálknafjarðar og á
Barðaströnd. f gær var orðdð
þungfært á Strandir.
— Sléttilanghali
Framhald af bls. 32.
suimit sem fiskiifræSkiga'r þekktiu.
efcki, að þyí er Jón Jómssoin tjáði
okkur. Voru þetta ýmisar tegumd-
ir atf háfum, margs komar 'iægri
dýr o. fl. Fékkst heiffl. poki atf
þessu út atf Reykjaniesi á þriSju-
dagskvöid.
Meðal þessana kynjatfiska var
t. d. Sléttilianighiaili, »ecn ekki er
nytjaifis'kur hér við land, þó
hainin .sé. aky’ldur þorskinum. Bn
Rúsaar veiða hanin mikið við
Labrador o>g seiija í búðum í
Moskvu. SaigSi Jón að hamn og
Sigtfús Schoþka, fiskifræSiimgur,
hetfðu soðið hainn og bragðað, og
væri hamn vefl borðandi.
Ekki kvaðst Jón vita hvort hér
fyndist mikið magn atf þessum
fiski, enda er þetta fyrsita atihuig-
un á því. Br ætlunin að ramn-
sófcnaislkipiS athuigi fislkmiaign á
djúpmiðum.
Dregur framboð
sitt til baka
SAMKVÆMT upplýsingum, sem
Mbl. hetfur aflað sér naun Helgi
Bergis, verkfræðingur, sem skip
að hefur 3. sæti á framboðslista
Framsóknarfloklkisins í Suður-
landskjöndæmi, hatfa tilteynnt fór
manni kjördæmisráðs Framsókn
arflókksins ■ í kjördæmimu, si.
þriðjudag, að hann hafi ákveð-
ið að draga nafin sitt til baka af
íramboðslist an um. Helgi Bergs
var þingmaður Suðuriandiskjör-
dærnás kjörtímabilð 1963—1967
en í þingtkosndngunum 1967 náðd
hann ekki endurikjöri.