Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 19
f--------- I A-Pakistan; Hungur vofir yfir MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 19 Á myndinni sjást lík 14 óbreyttra borgfara í borgimii Jessore City í A-Pakistaon, sem stjórnarhermenn tóku af lífi. Bundinn, keflaður og skotinn Sendiherra Júgóslavíu í Stokkhólmi lífshættulega særður í árás Króata London og Rawalpindi, 7. apríL — AP-NTB. TALSMAÐUR hjálparstofn- ana í A-Pakistan sagði í Lnndúnum í dag að geigvæn- leg hungursneyð vofði nú yfir A-Pakistan og að allt út- lit væri fyrir að ástandið yrði enn uggvænlegra en það var í borgarastyrjöldinni í Nígeríu á sínum tíma. Tals- maðurinn sagði að vegna bardaganna í A-Pakistan væri ekki hægt að vinna að undirbúningi næstu upp- skeru, sem átti að verða í nóvember n.k. Sagði talsmað- urinn að matarbirgðir myndu hverfa á næstu tveimur mán- uðum og þar sem allt sam- göngukerfið væri lamað yrði stórfelld hungursneyð ekki umflúin. Yahya Khain, foirseti PakisitanB, emdiunfcók í diag í útivarpsræðu ósaktanir sinar á hendur Ind- verjum urn að þeir sóu rnieð stórfelldan liðssamdrátt á lainda- mærum við A-Palkisfcan. Ind- verska stjómiin nieiitaði í gær svipuðum ásöíkuiniuim, setm iagð- ar voru fyrir U Thaint fram- bvæmdaistjóra Sameiiniuðu þjóð- arma. Yahya Kahn ssaigði að þessi liðssöfiniuður Indverjia, væri bein ógniun öryggi Pajkistan. f fregnuim ifrá A-Paíkistan segir að ílbúamir þar sýni mikla sam- sifcöðu, er komið sé út á lands- byggðinia. Fáni aðs/ki'Inaðarsinna blaktir að sögn við hún alls Htaðar og fólikið 'bediur Shei'kh Mujibur Rahman hinn eina réfcta leiðtoga A-Pakistan. Pekin gsa t j órn in bar í dag fram harðorð mótmæli við Indlands- stjórn vegna móbmæ'laaðgerða við kínversika sendiráðið í Nýju Dehlí í gær og sagði að tod- verakir lö grog'l'uþj ónar hefðu ekkert gert til að dreifa mót- mælendunum. Það sem mesta aithygli vaíkti um freklega íhiut- un í irmanrikismál PakLstan. Þetfca eru fyrsitu viðbrögðin af hálfu Pekinigst jómar i nnar við átökunium í Pakistan. Washington, 7. apríl, NTB, AP. BANDARÍKJASTJÓRN hefur stefnt risafyrirtækinu U. S. Steel og þremur öðrum fyrir- tækjum fyrir að eiga sök á mengun í ám í fylkinu Ohio. Málið var höfðað eftir rannsókn á sýnum, sem tveir háskóla- kennarar söfnuðu í fyrrasum- ar. Ef fyrirtækin verða fundin sek, er hægt að dæma þau til að greiða allt að 200.000 ðollara sekt. U.S. Steel og hin fyrirtækin þrjú, tvær stálverksmiðjur og efnaverksmiðja, eru ákærð fyrir ýmis brot á lögum um mengun af völdum efnaúrgangs. Samkvæmt lögunum getur dóm- ari áfcweðið, að þeir sem uipp- götvi og tillfcynni uim nnemgun fái greiddan helming skaðabóta í verðlaun. Háskólakennararnir geta því átt von á því að fá Stokkhókni, 7. apríl AP-NTB TVEIR króatískir öfgamenn skutu í dag á sendiherra Júgóslavíu í Stokkhólmi og særðu hann þremur skotsár- um. Ennfremur særðu þeir starfsstúlku við sendiráðið, og einn starfsmanna til við- bótar skarst nokkuð af gler- brotum er hann stökk út um glugga og niður á svalir til að kalla á hjálp. Sænisku lögregtanni barst Jregn um áráiStoa á sendiráðið snemma í morgtun, og war sveit lögreglumanna send á veifctvang. Umkrtagdi siveitin siendiráðið og eftir þrjá stundairfjórðunga voru árása rmenn irni r handteknir. Sendiherrann, Vladimir Rolo- vic, hafði fenigið Skot í hella, maga og fótlegg, og etr þungt haildton i Karolinska sjúkrahús- tou í Sfcdkkhðlmi. Starfsstúlikan, Mira Stemiphar, hlaiut skot í brjóst og er einnitg talto í hætfcu. Þriðji stairfsmaðurinn fékk að fara heiim aif sjúlkrahúsinu þeg- air bumdið hafði verið um sár hamis. Að sögn sendiráðss'tarfsmanna næstum því 100.000 dollara að launum. í gær sagði bandarískur vis- indamaður, dr. Bostwick H. Ketchum, starfsmaður hafrann- sókMasbaf-nunairiininiar í Woods Hole í Massachusetts að banna ætti að sökkva í sæ eitiruðum efnaúrgangi, efnum úr eyðingar vopnum og geislavirkum úr- gangi. Hann benti á, að nýting hafsbotnsins mundi fara vax- andi á næstu áratugum og hvatti til þess að fundnar yrðu nýjar leiðir til þess að útrýma efnaúrgangi og nýta eins mikið af honum á nýjan leik og hægt væri. Hann sagði þetta á fundi undirnefndar siglinga- og fiski- málanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sem hefur til meðferðar tillögur, sem miða að því að settar verði takmark- anir við því að sökkva úrgangs- efnum í sæ. kornu Króatarnir tveir til sendi- ráðstois um 'tíudeytið í mongun að sfcaðartíma og kváðust þurfa að fá vegabréf. Þegair inn kom haifa Króaitaimiir tekið seindihieiT- anin höndum, og skömrnu síðar heyrðu dyraverðir skot- bljóð og hróp. Var þá beðið um aðstoð lögreglunnar. Eintn lögregdumiannanna, sem sendir voru á vefcfcvanig skýrði fréttamönnium svo frá aðkom- un-ni: „Þegar við reyndum að komaisit toin í herbergi sendiherr- amis S'kutu Króaitaimiir gegnium hurðina. Við reynduim að tala þá til og fá þá til að koma út, en þeir Vildiu fá að sjá hvort við værum í etokennisbúniinigum lög- reglunnair. Tókst okkur að þvttaga upp hiurðina mieð kúst- slkaiflti, og kasitaði ég þá húfú minmi inn í herbeirgið. Svöruðu áráisaimuennimir með þvi að réfcba okkur fjórar skammbysisiur, er þeir höfðu borið. Þegar Við komum svo tan í berbergi sendi- herranis, lá hann þar á 'gólifto'u bundinn á höndum og keflaður, og laigaði blóðið úr hötfði hans, maga og fófclegg. Frú Sbemiphar lá eiinnig blæðandi á góditoiu.“ Áður en lögreglunni tókist að ná Kröötumum tveimur, höfðu þeir hrópað út vígorð um frjáiisa Króaitiu. Er þebta ekiki í fyrsta Skipti, sem fuMtrúar Júgóslaví'U í Sviþjóð verða fyrir áráis Kró- ata, þvi í febrúar sl. héldu króat- ískir öfgamenm þremiur Júgó- slövum í gislingu í skriflstofu aðalræðismanna Júgóslavta í Daley vann í Chicago CHICAGO 7. apríil. — NTB. Hinn valdamikli og umdeildi borgarstjóri demókrata í Chicago, Richard Daley, hefur náð end- urkosningu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þegar lokið var talningru 70% atkvæða hafði Daley hlotið rúmlega 616.000 atkvæðl, en öflugasti andstæð- ingur hans, Richard Friedman, rúmlega 270.000 atkvæði. Demóbraitar hafa stjórnað Chicago ósilitið í 41 ár, Dailey hefluir verið borgarstjóri undian- fa-riin 16 ár, og tallið er að engto stjórnimálasiamtök í Bandaríkj- unum sóu eirns öflug og samtök Framhald á bls. 18. Gautabong. Kröfðust þeir þess að króatískur skæruliði, sem dasmdur hafði verið til dauða í Belgrad, yrði leystur úr haldi. Við það tækifæri sendi rikis- stjóm Júgósliavíiu sænsku stjóm- toni harðorð mótmæli, þar sem þesis var krafizt að tryggt yrði öryggi Júgósliava í Sviþjóð og eignir þeirra þar í landi. Gefck Rolovic sendiherra þá á fund Torstens Nitesons utanrikisráð- herra til að afhenda mótmælto. Atburðimir í sendiráðtou í morgun hafa etonig leifct til þess að stjómin í Belgrad hefur sent sænsku stjóminni mótmæli. Var það gert eftir að sendifulltrúi Svía í Júgóslarviiu hafði gengið á Washin'gton, 7. apráll. — NTB, AP. — SÆKJANDINN í málaferlunum gegn William Calley, Iautinant, Aubrey Daniel höfuðsmaður, hefur skrifað Nixon forseta bréf, þar sem hann harmar íhlutun forsetans um málið. Hann segir að slík íhlutun veiki dóms- kerfi hersins. Nixon forse-ti tilkynnti fyrir skömmiu að hann mundi sjálifur láta mál Calleys til sín taka þeg- ax ýmisiir áfrýjunardómstólar hetfðu tfjaílllað um það. Hann batfði áður ákveðið að Calley yrði flliuttur úr fangelsi í stofu- fangelsi þar tiil áfrýjunardóm- stóOll hefði fj aliað um tnáiið. Samkvæfmt áreiðanílegum heimildum harmar Daniel höf- uðsmaður að forsetinin hafi talið nauðsynlagt að gera þessar ráð- staifanir. Harm heldiur því firam að mieð ihliuitun stoni hafi for- setinn gert Cafllley að þjóðhetju. „Ef við leggjuim blessun okkar ytfir þann Verknað sem Calley hefuT verið fundinn sekur um og dærndur fyrir, erum við ekk- ert befcri en fjandmenn okkar. Með hflliðsjón af þessu væru all- ar áskoranir um mannlega með- ferð bandarískra stríðsfanga mairlkllau'sar,“ segir Daniel höf- uðsmaður. Afrit af bréfinu hafa verið send sex öldungadeildar- mörunium. Danúel segir í bréfinu að íhfllultuin Nixons renná stoðuim undir ásakanir um að dómstólar herstos séu háðir pólitískum á- hrifum. Hann spyr hvort Nixon hafi íhugað hvaða áhrif íhlutun fun'd Miiko Tepavaos Utanriikis- ráðherra ©'g flutt honum samúð- arkveðjur sænsku stjómarinmar. 1 Stokkhólmi gaf svo Nillisisoin utanríkisiráðherra út yfiriýsfagu þar sem hann harrnar atburðtan. Sænsika stjómin hefur áður iýst þvá yfir að hún muni ekki taka mildum tökum á þeim, sem beita optobera erflenda starfs- menn ofbeldi. Sanníkvæmt sænisk- um iögum má vísa útiiendingum úr iiandi þegar það þjónar haga- munum ríkisins. Eftir árástoa í sendiráðinu I morgun söfnuðust um 50 Júgó- slavar saman fyrir framan seindi- ráðið, og voru margir þeirra grátandi að sögn fréttamanna. hans hafi á þá sex menn, seim skipuðu kviðdómánn er dæmdi Callley. Damiefl. segir, að meira viðeigandi hefði verið að Nixon hetfði talað máli kviðdómend- anna ag minnt þjóðina á tiligang dómsberfisinis og þá virðtagu er það ætti að njóta. Hann. segir, að ákvörðuin forsetams geti ekki hafa statfað af öðru en viðbrögð- um háværra afla, sem gætu efcfci gert sér grein fyrir þeim sönn- uinium, sem hetfðu leitt til dóma Caleys. í Washimgton sakaðá Birch Bayh, öldumgadeildarmaður úr iflOkfci demókrata, Nixon um að gera sér pólitískan mat úr dómi CaBeys og fjöldamorðumum I My Lai. Hann sakaði forsetanm um að grípa fram fyrir hend- ur dómstólium og kvað íhliultum hans geta haft alvarieg áhrif á afdirif bandarískra stríðsfanga. Sovézkir hermenn — til Kairó London, 7. apríl. — AP. AÐ SÖGN starfsmanna vi® vestræn sendiráð í Kaíró hafa undanfarna daga staðið jrfir miklir flutningar á sovézkum hermönnum til Egyptalands. Herma þessar beimildir að und- anfama tíu daga hafi sovézk- um hermönnum í Egyptalandt Framhald á bls. 18. Stefnt fyrir mengun í ám íhlutun um mál Calley gagnrynd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.