Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971
Borgnesingur
100 ára
Á ÞRIÐJA I pástoutm, 13. apríl
1971, er Guðrún Hjálrmsdóttir i
Borgarnesi 100 ára.
Hún er faedd að Gunnlaugs-
stöðum i StaÆholtstonguim 13.
april 1871. Foreldrar hennar
voru hjönin Soffía Þorlátasdótt-
ir, fædd 1. jan. 1835, andaðist i
Borgarnesi 15. maí 1927, 92 ára
ag Hjá'ltmur Einarssoh, fiæddur
3. ágúst 1842, drukknaði í Hrúta
fjarðará í sept. 1873.
Guðrún öt'st upp með móður
sinni, sem hún annaðist síðan
til dauðadags.
Á yngri áruim lærði Guðrún
fatasaum og vann mikið að
saumaskap framan af ævi og
lengi síðan. Var hún einnig
mjög fær í matargerð ag eftir-
sótt tia þeirra starfa á stórheim-
iiuim eins og t.d. sýslumanns-
ist í Borgarnes fyrir nær 60 ár-
um.
Alfla sina löngu ævi hefir Guð-
rún verið óvenju heilsugóð og
annaðist sjáilfa sig allt til þess
að hún fór á dvalarheimili aldr-
aðra fyrir tæpum þi’emur ár-
um og divelu.r nú á hinu nýja
vistiheimili í Borgarnesi. Nú er
Guðrún mjöig farin að tapa
heym og minni ag hefir litla
ferliviistt.
Friðrik Þórða,i"Son.
íbúð ú Sauðúrkróki til sölu
Til sölu er hálf húseignin að Lindargötu 1, Sauðárkróki, efri
hæð, 6 herbergi, eldhús og baðherbergi, auk þvottahúss og
geymslna.
Upplýsingar gefnar i síma 5344, Sauðárkróki, og í síma 20448,
Reykjavík, klukkan 7—8 á kvöldin.
setrinu Ainai'hom og vxðar þar
sem hún dvaldi lengri eða
skemmri tíma þar til hún fflutt-
Nýkomið mikið úrval af:
RYATEPPUM og RYAPÚÐUM
Áteiknaðir botnar.
Lituð mynd fylgir.
Verzlunin HOF,
Þingholtsstræti 1.
Tilboð óskast
í strandferðaskipið Herðubreið í núverandi ástandi
til afhendingar um eða eftir næstu mánaðamót.
Æskilegt er að verðtilboð miðist við staðgreiðslu.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en 15. þessa mánaar.
SKIPAÚTGERÐ RlKISINS.
Q csngli
S0S & IB
DRASBEK
DESIGN
(Diolon)
m M ¥81
ANCLI
skyrtur
NÝJAR
CERÐIR
MYNSTUR
OG LITIR
ANCLI
Við fljúgum með yður
til London
Já, British European Airways er komið. Við erum fullvissir um að
fá þær hlýjustu móttökur, sem nokkurt flugfélag getur vænzt.
Sem ságt, frá 7. apríl geta hinar nýju Trident Two þotur
okkar flogið með yður frá Keflavík beint til London*
Einu sinni í viku fyrst um sinn. Tvisvar í viku frá byrjun júní.
WtT'. Og frá London getum við veitt yður hina víðtækustu
staða í Evrópu en nokkurt annað flugfélag.
Því ekki að reyna flugferð á brezkan máta?
WnXTmMXEBEBOELy
i
* 1 samvinnu við Flugfélag Islands.
\
BO-BEA
® ®