Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 32
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI fRprgfjnMaþiþ nUGLVSinCRR <Hl«~»22480 FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 Vatnsveitu- framkvæmdir fyrir 44 millj. — á Akureyri í sumar AKUREYRI 7. april. — Bæjar- stjórn Akureyrar hefur sam- þykkt samkvæmt tillögm vatns- veitustjómar aff ráðazt í miklar vatnsveituframkvæmdir á þessu vori. Vatnsból Akureyringa í Hlíffarfjalli og á Glerárdal eru fullnýtt og mikill vatnsskortur fyrirsjáanlegur og yfirvofandi, ef ekki verffur útvegaff verulegt vatnsmagn nú þegar. Tvær lausnir koanu heizt til greirua: Vatn úr Glerá og bygg- ing hreiinsigtöðvar efflegar borun í Hörgárdal og leiðsila það- em. Verkfræðiskrifstofu Sigucðar Thoroddsens vair fa/Iið að gera áætlanir um báðar lauisniirnar og kostnað við hvora um sig, svo að saman.burður fengist. Jatfnframt hetfur farið tfram vaitnsleit með borunum á Vaglaeyrum í Hörg- árdal undir stjóm Jóns Jónisson- air, jarðfræðings og Sigurðar Svanbergssonar vatn sve itustj óra. Boraðar hafa verið 3 holur með góðum áranigri, en alls er ráð- gert að bora 7 hoiur. Mikið magn af góðu vatni hefur fund- izt. Kostmaður við hreinsistöð var áætilaður 35 milijónir króna (frumhönnun). En við boranir á Vaglaeyrum við Hörgá og 100 sekl. ieiðslu þaðan um 44 miliij. Inflúenza — í Reykjavík INFLÚENSA virðist vera að ganga í Reykjavík. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Braga Ól- afssyni, aðstoðarborgarlækni, að töluvert bæri á þeim kvilla, sem þeir kalla inflúensu, en ekki er enn fengin staðfesting á því að þama sé um að ræða inflúensu af ákveðum stofni. Er verið að að rækta veiruna á Keidum. Bragi sagði að nokkur forföll íefðu orðið í skólum og vitjan- ir vaktlækna með mesta móti. Að vísu væru vitjanabeiðnir ekki allar vegna inflúensu, en þó minnst helmingur þeirra. Sjúkleikinn lýsir sér í háum hita og bein- og höfuðverkjum, en sjúklingarnir liggja ekki lengi. Er um að gera að fara vel með sig og fara ekki út meðan þetta gengur yfir. króna. Einigu að sáður hefur síð- ari iLaiuðnin verið valin vegn.a ýmissa kosta, sem hún hefur fram yfir hreLnisistöð, endia á hún að koma fynr í gagmið. Nú er uranið að iárasútveguin og pöratum á pípum, en Qeiðslam verður um 14 fcm að lenigd. Við- bótim á að mægja Akiuireyri a.m.k. næstu 20 áir. — Sv. P. Fengu slétta- langhala í RANNSÓKNALEIÐANGRI á Bjarnia Sæmumdssymi, sem sagt er frá á öðrum stað var togað dýpra fyrir sumnam lamd en nokkurn ta'ma hefur verið gert hér. Fór varpam niður umdir 000 m dýpi. Komu þá í hamia ýmsar tegumdir atf fiskum, sem látt þekktar eru hér við lamd, og Framhald á bls. 15. SkipbrotsmennirTiÍLr iaf Andra við komuna til Keflavíkur S gær kvöldi (Ljósm. H. St.) Andri KE 5 ferst: r- . 'Siómanna FJORIR BJARGAST Ídagsráð ÞRIGGJA SAKNAÐ jtekur við Bæjarbíói ÞRIGGJA manna er saknað frá því vélbáturinn Andri KE 5 sökk nm 15 sjómílur norðvestur af Garðskaga í gærmorgun. Fjórir af áhöfninni komust í gúmbjörg- unarbát og var þeim bjargað FAXAFLOI x _50 km. Krossinn sýnir, hvar Andri KE 5 tförst í gærmorgun. um borð í I*örð Jónasson EA 350 og kom hann með mennina til Keflavíkur laust eftir kl. 20 I gærkvöldi. Svo virðist sem Andra hafi hvolft skyndilega, er hann var að leggja að netabauju, og að mennirnir þrír, sem saknað er, hafi verið neðan þilja, er það gerðist. Veður á þessum slóðum var mjög sæmilegt í gærmorgun. Andri KE 5 var 38 lesta eikarbátur, smíðaður 1947. Þeir, sem saknað er, eru: Garffar Kristinsson, 16 ára úr Höfnum, Gísli Kristjánsson, 21 árs Hafn- firffingur, og Jóhannes Jóhannes- son úr Reykjavík. S1 y.savarnafélagi ís'lands barst tilkymmimg M. 11:15 i gærmorgun frá vélbátnuim Pétri Guðtmumds- syni BA 10, sem þá var staddur vestur af Látrabjargi, um að þar hefði heyrzt í neyðartaflstöð frá mönmum, sem annað hvort væru að yfirgefa skip sitt eða þeir komnir í björgunarbát. Fylgdi neyðarkafflinu, að mennimir sæju til ferða blámálaðs báts og sögðust þeir senda upp neyðar- eldfflaug. Togarimn Harðbakur, sem var að veiðum á svomefmd- uim Víkurál'sbotni, 20—30 sjóm. norðar, tilkymniti einnig um neyð arkalflið. Til'kymmiragagkyflda S.V.F.f. fór þegar að hatfa sambamd við báta og slkip og eimnig auiglýsti S.V.F.Í. í útvarpi og bað skip mlállægt Látrabj argi að 'hlustia vel i talstöðum oig hefja leit; auk þess sem bfflámiál'aðuir bátur var beðimm að getf-a siig frarn og ieita miáið í brimig um siig. Var þá álit- ið, að sjóslys hetfði orðið mélægt Láitrabjargi, em þiar voru efcki skillyrði til teitar úr lofti. Það Framhald á bls. 15. ÁKVEÐIÐ er aff Sjónianna-1 dagsráff reki Bæjarbíó í Hafnl arfirffi meff svipuöu sniffi og I ráðið rekur Laugarásbíó. —i Þessar upplýsingar komui fram á blaffamannafundi íl DAS-húsinu nýja — sjá t'rétt* á bls. 13. Mun ágóffi af rekstrij bíósins síðan ganga til Dval- arheimilis aldraffra sjómanna,] sem reisa á í Hafnarfirffi.l Samningaviðræffur viff Hafn- { arfjarffarbæ standa nú yfir og j eru langt komnar. Ennfremur! 1 hafa sveitarfélög á Suffurnesj' I um sýnt áhuga á þátttöku í{ I dvalarheimilinu í Hafnarfirffi. U mhley pingasamt um páskana Vandamálin i haust ekki eins erfið og af er látið — sagði Jóhannes Nordal á ársfundi Seðlabankans Má búast við hretum f RÆÐU sinni á ársfundi Seðiabanka íslands í gær, varaði dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri, við því, að menn mikluðu fyrir sér um of þau vandamál, er við tækju, þegar verðstöðvuninni lyki. Sumir vilja jafnvel gera því skóna, að þá sé óumflýj- anleg ný verðbólgualda og jafnvel gengislækkun, en ég tel ástæðu til að vara ein- dregið við slíkum hugsunar- hætti, sagði Jóhannes Nordal. Ekki aðeins vegna þess, að hann getur átt þátt í að setja af stað öldu spámennsku og verðbólguótta, sem eingöngu mundi auka vandann, heldur miklu fremur af hinu, að eng- in ástæða er til þess að ætla að vandamálin reynist í haust eins erfið og margir vilja nú vera láta. Jóhannes Nordal sa.gði, að enginn gœti spáð með fiullri Vissu, hiviorki um afflabrögð né verðlag sj'ávarafurða erlendis á þessu ári. Hins vegar er raun- haaft að ætfla, að það megi tak- ast að halda viðiskiptahaflflanum FramhaJd á hls. 15. VEÐURSTOFAN átti von á um- hleypingasömu veðri og íronnir óstilltu Um páskana^ Talið er a<5 skiptast muni á SA-Iæg átt og SV-læg og .jafnvel norðlæg. Og möguleiki e<r & Jireti eða hret- nm, gvo bezt cir að vera Við öllu búinn. 1 gær var sæmilega feert um landið, þó var það víða nolkkuð að breytast, og farið að snjóa. En ffluig geklk ágætlega. Reiikinaði FTiuigtféílaig íslands með að fliytja hátt á fimimita þúsuind mamis um páskana, seim er mest skólaföik á leið í frí og íþróttafólk að fara á sibíðamðtið og skiðavikuna. — Eru áætflaðar 8 aukaferðir tifl Isa fjarðar uon bænadaigama og 6—7 tda Alkureyrar, au'k venjuflegs á- ætlunarfíuigs. Efltki er fíogið á föstudaginn laniga og páskadag. FÆRÐIN Fært var í gær um alflt Suð- urfland, og vestur á Snæfefll'snes. Þó va.r farið að snjóa í Kerflinga skarði og búizt v.ið að þar feeri að þyngjast fyrir smábiia. Und anfarið hefu-r verið fært vestur um Dalá í Reyflöhólasveit. En í gáer vár að byrja snijókoma í Bröttubréklku. Skafrenninigur var byrjaður á Hjofltavörðuheiði í gœr og notokr- ar fláku-r á að þar tepptist fyrir smábífla, en að undan.fömu heí ur verið fært afllt norður til Húsa víkur. Er ætllun Vegagerðarinnar Framhald á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.