Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÍMÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 13 Á fundi svæðisnefndar Reykjavíknr vegna Fióttamanna söfnnnasr Norðnrlanda 25. april n.k. Frá v.: Rristján Benediktsson, jónas B. Jónsson, Guðjón Sv. Sigrurðsson, Bragi Kristjánsson, Guðlaugur Hjörleifsson, Stefán Hirst, GeLr Hallgrímsson, Jónas Gíslason, Himik Bjarnason, Maa-grrét Einarsdóttiir, Kristján J. Gunnarsson, Bjöm Tryggvason og Ólafur Jónsson. 600-700 sjálfboðaliða vantar í Reykjavík Gurmaxsson borgarráðsfuM- trúi; Björn TYyiggvason frá Sarrrvinnunefnd banka og sparisjóða; Bragi Kristjiáns- son frá Iþ rótt a ba n dal a g i Reyikjaviíkur; Guðjón 9v. Sigurðsson frá FulMrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykja vík; Goðlaugur Hjörleifsson frá 9kátaifélagi Reykjaviikur; Hinrik Bjarnason frá Æsku- lýðsráði Reykjavíkur; Séra Jóinas Gislason frá Safnaðar- ráði Reykjavikurprófasts- dæanis; Jónas B. Jónsson frá Frseðsluráði Reykjavikur; Margrét Einarsdóttir frá Bandalagi kvenna i Reykja- viik; Ólafur Jónsson frá Vinnuveitendasambandi Is- lands. SVÆÐISNEFND Reykja- víkur vegna Flóttamanna- söfnunar Norðurlanda, sem fram fer 25. apríl nk., kom saman til fundar sl. mánu- dagsmorgun á skrifstofu Geirs Hallgrímssonar, borg arstjóra, sem er formaður nefndarinnar. Nýtt DAS-hús til sýnis Bæjarbíó í Hafnarfirði rekið á sama hátt og Laugarásbíó <Jr stofu DAS-hússins NÝTT DAS-hús að Reynilund 4, Garðahreppi hefur verið reist og verður það almenningi til sýnis frá og með deginum i dag og fram til 4. maí. Laugardaga og helgidaga verður húsið opið frá kl. 14 til 22 og virka daga frá kl. 18 til 22. Húsið verður aðalvinningur happdrættisársins sem nú fer í hönd og verður dregið um það í april 1971. Annar aðalvinningur ársins er svo DAS-húsið frá því í fyrra — um það verður dregið í 6. flokki — í október næstkom- andi. Blaðamönnum var í fyrradag boðið að skoða húsið að Reyni- lundi 4. Kostnaðarverð hússins er að sögn Baldvins Jómssonar, framkvæmdastjóra happdrættis- ins um 2,9 milljónir króna, en söluverðmæti þess er að öllum likindum yfir 3 milljónir króna. VSnningar happdræittisársins að þessu sinni eru í fyrsta lagi áðurnefnd einbýlishús, en í öðr- um flokkum er aðalvinningur íbúð fyrir 500 þúsund krónur. Meðal vinninga eru einnig 100 bílar — 56 á 160 þúsund, 20 á 180 þúsund, 22 á 200 þúsund og 2 á 250 þúsund. Þá eru meðal vinninga 36 utanlandsferðir fyr ir 25, 35 og 50 þúsund krónur. Þá er og fjöldi húsbúnaðarvinn- inga. Heildarverðmæti vinninga ársins er 149,3 milljónir króna. Miðaverð verður óbreytt. Hið nýja einbýlishús er einkar skemmtilegt fjölskyldu- hús, 197 fermetrar með tvöföld- um bílskúr og stórri geymslu. Teikning er frá Húsnæðismála- stofnun ríkisins og er höfundur hennar Sigurður Guðmundsson, byggingafræðinguir. Húsbyggj- andi er Sveinbjörn Sigurðsson, trésmíðameistari, málari Einar Gunnarsson, en raflögn annað- Stjórn liappdrættis DAS framan við nýja DAS-húsið. Frá vinstri: Baldvin Jónsson, fram- kvæmdastjóri, Tómas Guðjónsson, Kristens Sigurðsson, Pétur Sigurðsson, formaður, Auðunn Hermannsson og Hilmar Jónsson. — Ljósm.: Ól. K. M. ist Sigurður Leifsson og vatns- og hitalögn Steinþór Ingvars- son. Baldvin Jónsson gat þess að happdrættið hefði leitað eftir þátttöku íslenzkra húsgagna- arkitekta um sýningu verka þeirra í húsinu, en til mikilla vonbrigða varð þátttakan lítil eða mun minni en gert hafði verið ráð fyrir. Engu að síður sýna ýmsir aðilar húsgögn o.fl. í húsinu og er það einkar skemmtilega húsgögnum búið. Atli Már, listmálari, sýnir myndir í húsinu og eru þær til sölu. Þá var þess getið að í fyrra hafi farið fram talning gesta í ÐAS-húsið, sem þá var sýnt og reyndust þeir vera um 25 þúsund. Pétur Sigurðsson, formaður stjórnar happdrættisis gat þess að verkefni happdrættisins væri nú að ljúka byggingu hjóna- íbúða við Hrafnistu, en sú bygg ing er nú fokheld og er áætlað að unnt verði að taka hana í notkun í haust. Verða þar 18 hjónaíbúðir eða fyrir 36 vist- menn og verður húsaleigan eins og á dvalarheimilinu sjálfu. Hver íbúð er 2 herbergi og eld- hús og er miðað við að íbúar eldi sjáifir, en geta samt sótt mat í mötuneytið sér að kostn- aðarlausu, ef þeir kjósa það heldur. Njóta ibúar hjónahúss- ins alirar sömu þjónustu og aðrir vistmenn heimilsins. Á miðju síðastliðnu ári var og tekin í notkun ný álma við Hrafnistu. Rúmar hún 22 vist- menn, en að auki eru í álmunni ýmsar stofnanir til þjónustu fyrir vistmennina, s. s. nudd- stofa, rakarastofa o. fl. Á Hrafnistu eru nú 417 vistmenn og konur. Þá gat Pétur Sigurðsson þess, að ákveðið sé að reisa nýtt dvalarheimili fyrir aldraða sjó- menn í Hafnarfirði. Verður það gert í samráði við Hafnarfjarð- arbæ og einnig hafa ýmsar sveitarstjórnir á Suðurnesjum sýnt áhuga á þátttöku í bygg- ingu heimilisins. Þá éru samtök in og að taka við rekstri Bæjar- bíós í Hafnarfirði og verði ágóði af rekstrinum mun hann renna til dvalarheimilisins í Hafnarfirði. sizt að stuðla að því, að svo mætti verða. Siðan lýsti Stefán Hirst framkvæmdastjóri Flótta- mannaráðs íslandis undirbún ingi á veguim ráðsins hingað til. Kvað hann þá huigmynd hafa komáð fram að skipta borginni eiftir skólahverfum í 12—13 svœði, þannig að auð velt yrði fyrir 50—60 safn- enöur að annast söfnun- arstarfið sjállft á hverju svæði fyrir siig. Þýddi það, að 600—700 sjálfboðaliða vant- aði í ReykjavSk sunnudags- bvöMið 25. apríl. Þyrfti að stefna að þvt, að sjátfboða- liðar væru ekki yngri en 16 ára, ef mögiutlegt væri. 1 Reyikjavíkumefndinni eiga sæti: Geir Hal'lgriimsson borgarstjóri, formaður; Kristján Benediktsson borg- arráðsfulWrúi; Krist jián J. 9kýrðii harnn frá tiidrögum að stofriun nefndarinnar, sem hefur það Mufeverk að undir búa og annast framlkviæmd söfnunarinnar 25. april n. k. i Reýkj avilk. Vakti borgarstjóri meðal ainnars sérstaika athygiK á þvi, hve mikilviæigit væri að hvetja tU almennrar vakning ar um hin ógnþrungnu va.nda mál fflóttafálks, enda vœri verkefni nefndarinnar ei.gi Framfkvæmdastjórn á veg- um nefndarinnar mun Sfeefán Hirst annast. ÚTGERÐARMENN Getum afgreitt frá KARMÖY MEKANISKE VERKSTED SÍLDAR- OG LOÐNUDÆLUR Verðið hagstætt. SIG. SVEINBJÖRNSSON H.F. vélaverkstæði ARNARVOGI GARÐAHREPPI Sími: 52850, 52661. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 14. apríl frá kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.