Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 Árbók Ferðafélagsins —■ um Kjalveg er koniin út ÁRBÓK Ferðafélags íslands árið 1971 er komin út og fjallar um Kjalveg hinn foma, rituð af Hallgrími Jónassyni. Er ''þetta þykk árbók og ýtarleg, Kjalvegs lýsing 172 blaðsíður og fylgir maÆnaiSkrá. Ein viðbót er í bók- inni um félagsmál að venju. í bókinni er fjöldi mynda, bæði svarthvítra og litmynda og hef- ur Páll Jónssn tekið mjög marg ar, en aðrir ljósmyndarar eiga þar einnig myndir. Á forsíðu er litmynd og litað kort af Kjal- vegí á fyrsta blaði. í formála gerir Hallgrímur Jónasson grein fyrir þessari ár- bók og segir m.a.: „Fljótlega eftir að út kom árbók Ferða- félags íslands 1967 um Sprengi- sand, vaknaði hjá mér nokkur löngun til þess að rita hliðstætt verk um Kjalveg, þ.e. leiðina vestan Hofsjökuls, milli Ámes- eýslu og Skagafjarðarbyggða. Sú leið er forn og var fjölfarin öldum saman, þótt nú sé norð- urhluti hennar aflagður fyrir löngu sem samgönguæð. Þessi ætlun mín hefur efalítið eflzt eitthvað við það, hve Sprengi- samdsbókiinmi var tekið af mik- illi velvild, er hún kom út. Saman við þessa hugmynd féll svo vilji félagsstjórnar um rit- un slíkrar bókar.“ Segir Hallgrímur síðan frá för, sem þeír Páll Jónsson, rit- stjóri Árbókarinnar, fóru norð- ur í Skagafjörð 1969, fengu þar leiðsögumann og hesta og héldu í fjögurra daga ferð suðvestur á heiðar. Fylgdarmaður var Björn bóndi Egilsson á Sveins- stöðum í Tungusveit, sem er þaulkunnugur á Norðuröræfum. En á leiðinni af Kjalvegi suður í Hrunamannahrepp, austan Hvítár komu til liðs við Hall- grím bræðurnir Bjarni bóndi Matthíasson á Fossi og dr. Har- aldur, menntaskólakennari á Laugarvatni, en Bjarni er ger- kunnugur þeim slóðum. Um jarðfræðileg efni er stuðzt við jarðfræðiuppdrátt Guðmundar Kj artanssonar. Tekur Hallgrímur fram að bókin sé öll um óbyggðir, eins og sú um Sprengisand. Segir hann að Kjölur og Kjalvegur hafi lengi verið sér hugstætt efni. 9 • Nemendur og kennarar Stýrimannaskólans um borð í Árna Friðrikssyni. Styrimannsefnin út á rannsóknaskipi — Sovézkir hermenn Framhald af bls. 19. fjölgað um tvö þúsund, en áætl- að er að fyrir hafi verið í land- Inu 16 þúsund hermenn. Einnig hefur verið mikið flutt til Egyptalands af sovézkum eldflaugum, og eru flaugarnar af gerðunum SAM-2 og SAM-3. Starfrækja sovézkir hermenn margar eldflaugastöðvanna. Að sögn brezkra sérfræðinga, ráku Rússar 80 stöðvar fyrir SAM-3 eldflaugar í Egyptalandi fyrir síðustu mánaðamót, og auk þess margar SAM-2 stöðvar. Þá segja brezku sérfræðingarnir að auknir hafi verið flutningar á sovézkum þotum og flutninga tækjum til Egyptalands. Eru þotumar af gerðinni Mig-21J, og telja sérfræðingamir að sovézkir flugmenn fljúgi 150 þeirra. Reyndu vörpuháf UM MARGRA ára skeið hefur Ragnar Breiðfjörð unnið að einiskonar vörpuháfi, seim direg- inn er undir skipinu, og ætlað- ur fyrst og fremst til að veiða fisk, sem torfar sig. Nemendur Stýrimannaskólans hafa í vetur unnið að því að setja þennan vörpuháf upp umdir stjóm Ingi- bengs Kristímssoniar, verknéims- kennara Stýrimannaskólans. Á þriðjudagsmorguninn fóru nemendur ásamt tveimur kenm- urum sínum út á Árna Friðriks- syni, til að prófa þetta veiðar- færl í annan stað fóiriu nieim- endur út á rannsóknaskipinu til að kynna sér vinnubrögð við flotvörpu á skutskipi. Var fréttamaður Mbl., Ásgeir Jak- obsson, með í förinni. Haldið var fyrst út í Akranes forir og flotvörpunni kastað þar og tekið eitt hal. Aflinn var ein grásleppa. Að loknu þessu, æfðu nemendur sig í að taka sólarhæð um hádegisbilið og gera staðarákvarðanir með hornamælingu, radarmiðunum og lóranmiðunum. Síðari hluta dagsins var svo haldið í Hval- fjörð og Bnedðfjörðsihátfi kaistað þar eina og hálfa sjómílu und- an Mjóanesi. Nemendur og kennarar þeirra unnu á leiðinni upp í Hvalfjörð að því að tengja háfinn vírum og útbúa hann til köstunar. Það gekk ágætlega að kasta. Togað var í 50 mínútur á tveggja sjómílna ferð, skipinu var tvívegs snúið og hélzt háfurinn vel klár. Það tók ekki nema 10 mínútur að innbyrða háfinn. Aflinn var loðnuhængur ásamt hrygnu sinni. Var það einróma álit allra, sem fóru þessa ferð, að hún, tilraunin, hafi lukkazt mjög vel og þetta veiðarfæri lofi góðu Gos í Etnu Hraun rennur úr 5 nýjum gígum Catania, Sifciley, 6. apríl AP. MIKIÐ gos <er nú í eldfjallinu Vatnsleiðslan til Eyja Henra ritstjóri. í TILEFNI fréttar í biaði yðar eH. sunnudag, um skemmdir á neðamsjávarvatinisileiðslunini tiO. Vestmamnaeyja viil ég vinsam- legast biðja yður að birta eftir- farandi athugaisemd: Áður e<n fyrri vatnisleiðsilain var lögð, árið 1968, var vitað að sprengj a þyrfti rás fjnrir haina frá laindtaiki í gegnium hafolar- mynmdð og svo iangt út, að saind- botini væri náð, þar sem hún, vegma þyngdair sykki í sandimn. Með æmum til'kostnaði var þetta geirt og reyndist rásim þurfa að vera 600 metra iömg. Þar tók við samdbotn, sem náði ídla leið til lainds. Eftir að ákvörðun var tekin sl. sumar uffl lögn anmarrar Árni Matthías- son látinn ÁRNI Matthíasson, rakari á ísafirði, sem lengi var Ijós- myndari Mbl. á staðnum lézt í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn sl. mánudag, eftir langa og erfiða sjúkralegu. Árni var ísfirðingur og rak um áratugaskeið rakara stofu á ísafirði, þar sem faðir hans var kaupmaður og rakari. Hann var áhugamaður um ljós- myndun og birtust margar rnyndir eftir hann í Mbl. leiðslu var kafairi femjgimm til að kamna legu fyrri leiðalummar, að- aðailega með það í huga að kammia hvort stórgrýti hefði bor- izt í rásimia og hvaða ráðstafamir þyrfti að gera til aið hreiirnsu hama ef svo væri. Við þá aithiuigum kom í Ijós, að 30 metra breitt belti, þar sem áður vaæ samdbotn, var miú hörð k)löpp og hafði leiðellairt náð að hreyfast á því svæði og yzta vömn hemmar orðið fyriir nokkr- um ákemmdum. Gert var við leiðsQumia og hún sáðam færð nokkuð til é betri botm. Næsta sumar verður rásim lemgd, þammig að hún nái öirugg- lega út á varamlegam samdbotm, og þair með ætti hætta á skemrnd um að verða hverfamdi. Ég álit rétt að þetta komi fram, því vissuilega s«kiptir það aJLa lamdamemm nokkru máli, beimit eða óbeimt, hvort vatms- leiðsiluTmiar tM Eyja reynast ör- uggar. Kemur þar tvemmt tM. I fyrsta iaigi er stór hliuiti fiskiðm- aðar laindsins í hættu ef leiðsl- urmar bila, og í öðm laigi eru fraimkvæmdir þessar verulega styrktar af almaminiafé og ber því almemminigi í lamdimu réttur tM að vita hversu fjárfestimg þessd reyniisit. Með þö(kk fyrir birtinguma. M. Magnnsson. Etnu á Sikiley. Hafa fimm mýir gígar opnazt neðan við hátind fjalisins, em rok og blindbylur hafa komið í veg fyrir að vis- indamenn ikæmust nálægt gos- stöðvunum til að kanna livort þorpum við f.jallsræturnar stafi hætta <af ihraunirennsli. Einn gíganna myndaðist að- eins tuttugu metrum fra rann- sóknarstöð ofarlega i fjallinu, og hefur hraunrennsli frá gígnum skemmt eina álmu stöðvarinnar. Segja V'ísindamennimir að hraði hraunrennslisins sé um 200 m á kfbuklkiustund. Gígaroir fimm haifá myndazt á undanföroum sólarhring, og eru þeiir um 400 metrum fyrir neðan heesta tind Etnu, en fjaililið er 3.300 metrar. Visindamenn undir forustu svissnesika eldfjafflasérfræðings- ins Alfreds Rittmans prófessors reyndu að komast upp ,að gos- svæðinu í morgun, en tókst það ekkd. Segja þeir að vindhraðinn hafi verið um 200 kUómetrar á klutokusbund, oig að þeir hafi þurft að leita vars undan bylm- um. Rittman próflessor sagði fréttamönnum að ekki væri unnt á þessu sti/gi málsins að segja hvort hætta stafaði af gosinu. Þó hélt hann að svo væri ekki, að minnsta kosti í bMi. Hann sagði ennfremur að sumar hraun el'flurnar væmu þriggja metra há- ar og rúmlega 50 metra bredðar. Engin byggð er í hlíðum Etnu, og aukist ekki hraunstraumur- inn verulega, eru nálæg þorp ekiki í hættu. Sólarhæðin tekin. Norskir rithöfundar — semja við útvarpið EFTIR rúmlega mámiaðarverfcfaH norsikira riithöfunda og ammairra norræmma höfunda gagmivart norska úitvarpimu og sjón'vairpimu, hafa nú tekizt sættir, og hafa höfumdar á mý veitt morska út- vairpimu leyfi tifl. flutmdmigs á verkuim sínum, emda hefur út- vairpið nú gerngið að þeim ®am- komulaigsgrumdvedJ i, sem það hiafnaði í febrúatr, áðuir em tii verkfailsims kom. Eims og áðuir hefur komið fram í fréttum, stöðvuðu norsfcu rit- höfuindasamtökim fllutmimg á öll- um ritveirkuim félaga simma í miorska útvairpimu hirnm 9. febrú- ar síðastliðimm. Rithöfumdaisam- tök himma Noirðuxlamdiammia, þair á meðai fslamd.s, studdu baráttu morsiku höfumdamma með því að banina eimmig fluitoiinig á verkum meðlima simma í morsíka útvairp- imu, meðan á deMummi stæði. Hinm 18. marz sáðástliðimm fleystdst svo deiliam Skyndilega eftir viðræðufumd, sem stjórm morSka útvarpsims átti með stjórm norsku rifchöfumdaisiaimtak- amma, og gekik útvairpið þá að þeim saim.n in gsgrund vedlli, sem fyrir <16, áður en verfcfaflilið hófst. — Daley Framhald af bls. 19. demófcrata í Chicaigo. Daley sætti harðri gagtnrýmii vegma óeirðammia við landsfued demó- kraita í Chicaigo fyrir forseta- kosmingaæmiar 1968. Andstæðimg- ur hams, Friedmam, sem naut stuðinimgs repúblifcamia og ó- ánægðra demókrata em bauð sig fram sem óháður, stakaði Dafley um spiBIimigu og óstjórm og lýsti yfir því að hamm mumdi hreimsa tM í borgarstjóiriniimmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.