Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 6
batur til sölu IVi' torms trillubátur til sðlu, ný viðgerður. Breiðfirzkt lag. Uppl. gefur eigandi, Einar Guímundsson, Amtmanns- stíg 5 Rvík. Sími á vinnustað 41010. V.W. 1971 Ljósblár V.W. 1302 til sölu af sérstökum ástæðum. Ek- inn 7000 km. Uppl. í síma 37490, BARNGÓÐ KONA í Voga- eða Álfheimahverfi, óskast til að gæta 7 mán- aða drengs. Uppl. í síma 36137 (kl. 6—8 á kvöldin). STÚLKA ÓSKAST í vist á heimili í Bandaríkj- unum. Uppl. í síma 15852. ÍBÚÐ ÓSKAST Háskólastúdent með konu og tvö börn óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 15. júní n. k. Vinsaml. hringið í síma 11467. ENSKUR HRAÐRITARI sem getur hafið vinnu strax og unnið hálfan eða allan daginn óskar eftir vinnu. Til- boð sendist afgr. Mbl. m.: „Talar íslenzku — 496"; HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 35022. OKKUR VANTAR 3ja—4ra tonna trillubát til kaups eða leigu. Uppl. í síma 25717 eftir kl. 6 á daginn. STÚLKA ÓSKAR eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25867. HAFNARFJÖRÐUR Roskin kona óskar eftir 1— 2ja berb. íbúð, ekki í kjallara. Er lítið heima. Algjörlega reglusom, Sem næst Slétta- hrauni. Uppl. í síma 5245Ó. MÓTATIMBUR Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 34129. TIL SÖLU 2ja herb. einbýlishús tíl söHj á rólegum stað í Hafnarfirði. Lágt verð. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugard. 17. apríl merkt: „íbúð 7484". HJÓN MEÐ 1 BARN óska eftir 1—2ja herb. íbúð frá og með 14. maí n.k. — Uppl. í síma 10481 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. EINHLEYP, REGLUSÖM KONA óskar eftir að taka á leigu góða 1—3ja herb. íbúð í ná grenni Laufásborgar. Uppl. í srma 42183. -------------------------------- Páskamessur Dómkirkjan Skirdagur. Messa kl. 11. Ait arisganga. Séra Óskaæ J. Þor léiksson. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Merssa M. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. KL 5. Tónleik- ar. Passia Atla Heimis Sveins sonar. Upplesarar nemendur úr Menntaskólanum. Ókeypis aðgEtngur. Páskadagur. Messa KL 8 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl, 11. Séra Jón Auðuns. 2. í pásk- um. Fermingarguðsþjónusta M. 11. Séra Óskar J. Þorláks son. Fermingarguðsþjónusta M. 2. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja Skírdagur. Messa M. 2. Altar- isganga. Séra Jónas Gislason. Föstudagurinn langi. Messa M. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa M. 2. Dr. Jakob Jónsson. Páskadagur. HátSðaguðsþjónusta M. 8 ár- degis. E>r. Jakob Jónsson. Bamaguðsþjónusta M. 10 og Hátiðarguðsþjónusta M. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 2. páskadagur. Fermingar- messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa M. 2. Ferming. Dr. Jakob Jónsson. Grensásprestakall Skirdagur. Guðsþjónusta M. 2 í HaUgrimskirkju. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi. Sunnudagaskóli M. 10.30 í Safnaðarheimilinu Miðbæ. Guðsþjónusta M. 2. Páskadag ur. Guðsþjónusta í Safnaðar heimilinu Miðbæ M. 8 árdeg- is. 2. páskadagur. Guðsþjón- usta kl. 10.30 í FriMrkjunni. Ferming. Séra Jónas Gíslason. Fríkirkjan i Reykjavík SMrdagur. Messa og altaris- ganga M. 2. Föstudagurinn langi, messa M. 5. Páskadag- ur. Messa M. 8. Barnasam- koma M. 10.30. (Guðni Gunn- arsson.) Messa M. 2. 2. páska- dagur. Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Bústaðaprestakall Skirdagur. Altarisganga í DómMrkjunni kl. 6. Föstudag urinn langi, guðsþjónusta í Réttarhoitsskóla kl. 2. Páska dagur. Hátlðarguðsþjónustur M. 8 árdegis og M. 2 síðdeg- is. 2 í páskum. Bamasam- koma S Réttarholtsskóla kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta í Neskirkjú M. 1.30. Attaris- ganga í Neskirkju á þriðju- dag M. 9. Séra Ólafur Skúla son. Hafnarf jarðarkirkja SMrdagskvöld. Aftansöngur og altarisganga kl. 8.30. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2. Páskadagsmorgun. Messa M. 8. Séra Garðar Þor steinsson. Bessastaðakirkja Páskadagur. Messa M. 10 ár- degis. Séra Garðar Þorsteins sson. Sólvangur í Hafnarfirðl Páskadagur. Messa M. 1. Séra Garðar Þorstieinsson. Páskaguðsþjónustur í Fíladelfíu Skirdag M. 20. Ræðumaður Daníel Glad og fl. Safnaðax- samkoma M. 14. Föstudaginn langa M. 20. Ræðumaður: Ein ar J. Gíslason. Föstudaginn langa á Selfossi (Austurvegi 40) kL 4.30. Ræðumenn Ás- mundur Eiriksson og Hertha Haag. Páskadag M. 20. Ræðu maður Einar J. Gíslason. Páskadag — Selfossi (Austur vegi 40) Eppleysystumar tala og sjmgja Annan páskadag M. 20. Ræðumaður Heiraldur Guðjónsson. Á öllum þessum samkomum verður fjölbreytt- ur söngur. Neskirkja Skírdagur. Messa M. 11. Alt- arisgtmga Séra Jón Thorar- ensen. Föstudagiurinn langi. Messa M. 2. Séra Jón Thorar ensen. Páskadagur. Messa M. 8. Séra Jón Tlhorarensen. Neskirkja SMrdagur. Messa M. 2. Séra Frank M. HaiHdórsson. Föstu- dagurinn langi. Guðsþjónusta M. 11. Séra Frank M. Hall- dórsson. Páskadagur. Guðs- þjónusta M. 2. SMmarguðs- þjónusta M. 3.30. Séra Frank M. Halldórsson. Annar í pásk um. Bamasamlkoma M. 10.30. Guðlsþjónusta M. 11. Séra Frank M HaHdórsson. Seltjarnames Páskadagur. Bamasamkoma í Félagsheimilinu M. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Frildrkjan í Hafnarfirði Föstudagurinn langi. Messa M. 2. Páskadagur. Hátlðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Félagar úr Lúðrasveit Hafn arfjarðar aðstoða við athöfn- ina. Séra Bragi BenediMsson. Árbæjarprestakall SMrdagur. Bamaguðsþjón usta í Árbæjarkkóla M. 11. Messa í Árbæjarkirkju kl. 8.30 síðdegis. Altarisganga. Föstudagurinn langi. Messa í Árbæjarskóla M. 2. Páskadag ur. Guðsþjónusta í Árbæjar- skóla M. 8 árdiegis. 2. páska- dagur. Bamaguðsþjónusta í Árbæjarskóla M. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þorsteins son. Kópavogskirkja Skírdagur. Altarisguðsþjón- usta kl. 8.30 siðdegis. Föstu- dagurinn langi, Guðsþjónusta kl. 2. Páskadagur. Hátiðar- guðsþjónustur M. 8 árdegis og M. 2 síðdegis. 2. páskadag ur. Fermingarguðsþjónustur M. 10.30 og M. 2. Séra Gunn- ar Ámason. Kópavogshælið nýja Páisikadagur. Guðlsþjónusta M. 3.30. Séra Gunnar Ámason. Garðakirkja Skirdagur. Altarisganga M. 8.30. Bamasamkoma M. 10.30 1 skólasalnum. Föstudagurinn langi. Helgistund M. 5 siðdeg is. Páskadagur. Hátiðarguðs- þjónusta M. 8 árdegis. 2. páskadagur. Barnasamkoma i skólasalnum M. 10.30. Séra Bragi Friðriksson. HáteigsMrkja Skírdagur. Messa kl. 2. Alt- arisganga. Séra Jón Þorvarðs son. Föstudagurinn langi. Messa M. 2. Séra Amgnímur Jónsson. Páskadagur. Messa M. 8 árdegis. Séra Jón Þor- varðsson. Messa M. 2. Séra Amgrimur Jónsson. 2. páska dagur. Messa M. 10.30. Ferming. Séra Amgrímur Jónsson. Fermingarguðsþjón- usta kl. 2. Séra Jón Þorvarðs son. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Skírdagur. Hámessa og helgi ganga M. 6 síðdegis. Föstu- dagurinn langi. Guðsþjónusta M. 4 síðdegis. Laugardagur fyrir páska. Páskavakan. Páskakertisvígsla stómar vatns og Biskupsmessa M. 11 síðdegis. Páskadagur. Lág- messa M. 9.30 árdegis. Há- messa M. 11 árdegis. 2. páska dagur. Lágmessa M. 8.30 ár- degis. Hámessa M. 10.30 ár- degis. Kirkja Óháða safnaðarins Föstudagurinn langi. Messa M. 5 síðdegis. Magnús Kjart- ansson ritstjóri prédikar. Páskadagur. Hátíðarmessa M 8 árdegis. Séra Emil Bjöms- son. Laugarneskirkja SMrdagur. Messa kl. 2. Alt- arisganga. Föstudagurinn langi. Messa M. 2. Páskadag- ur. Messa kl. 8 árdegis. 2. páskadagur. Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson Ásprestakall Skírdagur. Messa og altaris- ganga í Laugarneskirkju kl. 5. Páskadagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2 í Laugames- kirkju. 2. páskadagur. Ferm ing kl. 2 4 Laugameskirkju. Séra Grímur Grimsson. Langholtsprestakall Sklirdagur: Kl. 8,30 siðdegis, Altarisganga. Báðir prestam ir. Föstudagurinn langi: M. 2 guðsþjónusta. Báðir prest- amir. Kl. 5 píslarsagan í ljóði og tónum. Jesus Christ Superstar flutt af hljómplöt- um. Þýddur texti. Æfl. Páska dagur: M. 8 árdegis. Hátíða- guðsþjónusta. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kl. 2 Hátíðaguðsþjónusta. Séra Árelíus Nielsson. Kl. 4 sið- diegiis. Helgistund unga fólkis- ins. Bandarliiskur sikólaikór frá Rogers High School í New- port, Rhode Lsiland annast söng. Skiptinemasambandið sér um flutning talaðs orðs. Æfl. Annar dagur páska: Kl. 10,30 F ermingarguðsþ jón- usta. Séra Árelíus Níelsson. Kl. 13,30 Fermingarguðs- þjónusta. Sr. Sigurður Hauk- ur Guðjönss. StrengjalMjóom- sveit aðstoðar kórinn við Há- tíð'aguðþjönustur á páska- dag. andi starÆsmaður hjiá RSkissiMp. Hann verður að hieiman í dag. 80 ára er í dag Bjamá Bjarna son, Ljósvallagötu 32, fyrrver- 70 ára verður 10. aprffll Hans P. Christiansen, til heimilis að Bólstaðarhlið 13. Hann verður staddur hijiá bróður sinum Pái’i og máglkoniu á Patrefesfirði. Á annan í páskum verða gef- Jn saman í hjónaband af séra Sig urði HauM Guðjónssyni ungfrú Sigrún Ásta Kristjánsdóttir, Sól heimum 40 og Ragnar Wientke, MiMubraut 11. Heimili þeirra verður að MiMubraut 11. Sunnudaginn 4. apríil opinber- uðu trúlofun sina unigfrú Helga Helgadött'ir og Kjartan Pálssoai, bóndi i Vaðnesi í Grimisnesi. SÁ NÆST BEZTI Litill snáði féltókBt ekfci til að taka þorskaflýsi. Þá sagði faðir ihans: „Fyrir hiverja sifeeið, sem þú tefcur, færðu 2 krómur, sem ég iæt i sparibaukinn þinn." „Þá slkal ég tafea lýsisslfeöinmina," anzaði srtrálfeur. Efltir hálfan miánuð var flasikan tóm og baukurinn fuHur. Þeg- ar faðirinn opnaði hann, spurði sonur hans: „Oig hrvað ætlarðu svo að kaupa handa mér fyrir peningana?" „Meira lýsi,“ anzaði faðirinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.