Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 Úrtak fyrir skattrannsóknir SKÝRSLUVÉLAR ríkisi-ras og Reykjavíkurborgar hafa að uind- aniíörnu uintnáð að umdirbúiniinigi ■v^tliræma úrtaks fyxir Rammsóknia- daild ríkiissfcaittstjóra, sem nota á við val þeirra miála, sem komia tiE rammisiókniair hjá deiildiimná. Fyrsti hópurimm hefiur miú verið dregiinm út hj á Skýrsluvélum eftár aðferðum, sem sérfræð'iing- ar Skýrsluvéila haifa mótað. Að þessu simmii var dregið úr hópi atvininufyriirtækja, en ranm- sókmir miumiu sáðam beúmasit aið ýmsum þáttum í rekstri þeiirra og skýrslum þoárra til skaittyfir- vaflda, þar mieð talldar söfliu- Skattssfcýrslur og laiumiaimaimitöá vegna lauina eigeoda, stjórm'emda og amnarra starfsmiamma. KAMMERKÓR unglinga frá Bielefeld í Þýzkalandi hefur hér stutta viðdvöl um páskana. Kórimn er á heimleið úr hljóm- leikaferð um Bandaríkin, Er kór þessi víðfrægur og hefur sungið víða um lönd, en auk þess sungið inn á fjölda af hljómplötum, Hljómleika hér- lendis heldur kórinn á páskadag kl. 20.30 í Háteigskirkju, en Martin Hunger leikur einleik á orgel. Aðgangur er ókeypis. Stofnfundur spónver ksmið j u Ólafstfirði, 3. apríl — Á FUNDI bæjarráðs í gær var samþykkt að mæla með stofnun undirbúningsfélags til stofnunar spónverksmiðju í ólafsfirði og verður stofnfundur væntanlega haldinn á næstu dögum og kynn- ing hafin á málinu meðal bæjar- búa. Atvinna er nú nóg í ólafs- firði í frystihúsunum og iðnaðar- menn hafa nóg að starfa. Undanfarið hefur Karlakór ólafsifjarðar og íþróttaféliagið Leiftur sýnit kabarett mieð blönd- uðu léttmeti við ágætar umdir- tektiir. Þá léku hér um síðustu helgi þau Carmiel Kainie og Philip Jenkimis við góða aðsófcni og í kvöld gefst Ólafsfiirðiragutm kostuir á að sjá Rómeó og Júlíu, sem Leikfélag MA sýniir. Þá æfiir kirkjukór OÓafsfjaxðar nú af fcappi urndir stjórn Magnúsar Magnússomar. Snjóblásari hetfur nú um nokk- urt skeið verið staðsettur hér í Sýningar Norræna hússins MIKIL aðsókn hefur verið að bófcasýmingummi í Norræna hús imu. Hafa 3200 manms þegar stooðað sýnímguna. Verður hún opin fram yfir páska. H. C. Andersen-sýnÍLngin í and dyri hússins verður opin uim helgána, en þá tekin niður. Þriðja sýnímgin stendur nú eimniig yfir á vegum Norræna hússins. Er það sýning á damskri giraflist í listasafmi ASl. Ólafsfirði til mikilis öryggis og emu samgönigiuir nú ágætar fyrir Múlanrn og inman sveitar. — Kristinm. Skólakór Rogers High School. Kórsöngur og James Durst Söfnuðu sjálf til Islandsferðar Skólakórinn í Rogers High School í Newport, Comnecticut í Bandarikjumum, kemur hingað til landsins 8. apríl og hefur hér vikudvöL 1 honum eru 38 ungl- imgar um 19 ára aldur, og mumu þeir sfcemimitai á tónleikum í Reyfcjaválk og váðar. Frumkvæði að þessari heim- sókn eiga nememdumir sjálfir, sem algerlega standa undir fcostnaði vegma hemnar sjáifir. Eim stúlkan, sem hafði verið nemandi við Rogers High School, og hefur dvalið á Is- landi, stakk upp á Islandsferð- inni, og þar sem opinberir styrfc ir til henmar brugðust, tófcu nem endur það til bragðs að safna sjálfir, og hófst sú söfnun fyrir þremur árum síðan. Seldu þeir jólakort, héldu tónleika og fleira, og söfnuðu aiils 750 þús- und krónum. ísland er eina landið, sem þau ætla að heimsækja. Kórfélagar syngja ýmist sem ein heild, eða í smærri einingum, eftir þvfl sem ástæða er tii, og eins eru ýmsir þeirra hljóðfæraleifc£irar, og spila stundum með. Innan kórs- Unglingakór frá Þýzkalandi syngur í Háteigskirkju ins er einnig þjóðlagahópurinn „Eight ‘s a Plenty.“ Kórinn kemur tii Keflavíkur og tefcur hópur skiptinema, KAUS á móti þeim þar, ásamt ungu fólki af Keflavíkurflug- velli, en á heimiium þeirra munu kórfélagar dveljast. Föstudaginn 9. febrúar kemuí kórinn fram i sjónvarpi og út- varpi vamarliðsins, og tónleik- ar verða þar syðra þá um kvöld ið. Laugardeginum munu ungl- ingamir eyða 5 að skoða Reykja vík og nágrenni, fara í sund- laugamar og líta inn á Þjóð- miðjasafnið. Á páskadag klukk- an 5 syngur kórinn við æsku- lýðsmessu í Langholtskirkju, en um kvöldið syngur hann fyrir vistmenn á Hrafnistu og á Kleppi. Á annan í páskum fer kórinn austur fyrir fjaM, sying- ur fyxir vistfólk í Hveragerði, en kl. 4 þann dag verður söng- skemmtun að Flúðum á Hruna- mannahreppi. Þriðjiudaginn þ. 13. flýgur kórinn tii Akureyrar og mun í leiðinni skreppa norður fyrir heimskautsbaug. Islenzk- Síðasta verkstjórnar- námskeiðið DAGANA 15., 16. og 17. april nk. verður haldið síðasta fram haldsnámiskeið á þessum vetri fyrir verkstjóra, sem áður hafa lokið 4 vilkna almermum verk- stjómamámskeiðum. Á þessum framhaldsn ámske i ð um gefst þátttakendium tækifæri til að skiptast á skoðunum og reynslu, rifja upp og bæta við fyrri þekkimgiu í eftirtfarandi náimsgreinum: allmennri verk- stjóm, stjómun og hagræðingu, rekstrarhagfræði, öryggismál- um, eldvömum oig hjáip í við- lögum. Innritun fer fram í síma 81533, og hjá Verksitjómar- fræð-sliunni — Iðnaðarmálastofn un Islands, Skipflrolti 37, Rvik. James Durst. ameríska félagið og skiptinemar sjá um móttökur fyrir kórinn. Á miðvikudag verða hljóm- leikar í Tónabæ. Þar kemur kór- inn fram ásamt kór Menntaskól ans í Hamrahlíð undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur, Rió- triói og Ábót (sem er % af Júdas frá Keflavlk og tveir í viðbót, ails fjórir söngmenn). Þessir tónleikar verða klukkan 20. Þar mun að auki koma fram ameríski þjóðlagasöngvarinn James Durst, sem verður hér á ferð og Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna kemur á fram- færi hér. Hann er frægur I Bandaríkjunum og Evrópu, og þýkir góður í sinni grein. Er hann á leið til Hollands undan ys gil'æsiimennskunnar til að eyða rólegum dlögum i hiúsbáti, sem hann ætlar að kaupa og sigla fram og aftur síkin þar í landi. Hann semur bæði lög sín og ljóð, og syngur eftir aðra höfunda. Hann tók m.a. þátt I sýningum á Hárinu í Múnchen. Allur ágóði af hljómleikunum renn-ur tdl hjláilparstoiflniunar kirkjunnar, en það eru KAUS samtök skiptinema og þjóðlaga- klúbburinn Vikivaki í samráðl við Tónabæ, sem standa að hljómleikunum. Bautinn - ný matstof a — á Akureyri AKUREYRI 7. aipríl. — Ný veitimgastofa, Bautirun hf., var oprouið í dag í Hafnar- Stræti 92. f hiiroum nýja veitiroga- stað verða tveir matsailir aiuik efldhúsis og balkherbergja, »vo sem kjötvinnsliu, kæfliis og frysti- kliefa. í veitii'nigaistotfiuininii Baiuitamuim verður sj álfsaifgreiðsla og á boð- stðlum verða hafðir fjölbreyttix heitir og kafldir réttir úr völdu hráefni. Þá mun heitur eða kalldur maitur, smiuirt brauð, sn i'ttuT og fléira verða seint heim til fólks etftir pöntunium. Það má teílja tl nýbreytini að sérréttamatseðilfl Bautama mun verða sendur í hvert hús á Ak- uireyni og í nágrannahyggðum. Haifizit var handa um breyt- ingar á húsinaeðiinu um sil. ára- mót og hefur Pain sf. amroazt alla smíðaviininu. RacfLaginir voru umm- air atf Ljósgj afamium, en pípu- lilagnir af Óskari Ásgeinssyni. Málninigu framlkvaemdi Gummi- laugur Tonfason. Teikmisitafaini, Ármúl'a 3, Reykj'aivík, gerði affllia uppdrætti að fyriirkomulagi, etn Atom hf. og ösp hf í Stykkis- hólmi smíðuðu húsgögnin. Matsveinar Bautarus verða þeiir Halllgrfmur Arasom. og Jónias Þórarinsson, en aiuk þeirra stairfia þar aðstoðarfólk og miatieiðislu- nemair. Framkvæmdastjóri er Stefián Gumml'augssian. Baiutimin verður opiinn dagfliega kl. 8—22, em til ki. 23.30 efitáir miðjam júní. — Sv.P. Ódýrt prjónagarn Kostar aðeíns 35,00 kr. pr. 50 gr. Þolir þvottavélaþvott. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.