Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 8
8
SÆORGUNBLA.BIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971
FOSETI íslands, herra
Kristján Eldjám, lýsti því
yfir síðdegis í gær, að Al-
þingi, 91. löggjafarþingi,
væri slitið. Las forseti upp
forsetabréf þessa efnis. Er
forseti hafði lýst yfir því,
að störfum þingsins væri
lokið, bað hann þingmenn
rísa úr sætum en þeir
hylltu forsetann og fóstur-
jörðina.
Lolkafundir í defWium þiogs
sins fóru fram fyrir þinglausn
ir. 1 Neðri ckeiild faerði forseti
öeiildarinnar Mattíiías Á. Mat
1 Samieiruuðu þintgi voru
bornar fram 76 fyrirspumir
og ailar rædidar nema 5. Sam
tais komu 309 máil til meðferð
ar og prentuð þingskjöl voru
901.
Birgir Fimnsson mimntást
sérstakiiega 4 þingmanna er
horfið höifðiu aí þinigi frá byrj
un kjörLlmabite, þrír létust ein
1 fór til starfa erltendis. —
Bjarni Benedlilktsson lézt á sl.
sumri en sæti hauns tóik Geir
Haliligrimsson. Pétur Bene-
diktssan lézrt á kjörtímabiMnu
em sæti hans tók Axel Jórxs-
son. Skúli Guðimtuncksison fétl
frá á kjörtímabilinu en sæti
hans tók Jón Kjartansson.
Lóks hvarf Sigurðtur Bjarna-
son af þingi vegna sendiih'erra
starfa í Kaupma n n ahöfn en
sæti hans tók Ásberg Sigurðs
som.
Forseiti fslands, hem KrLstjá n Eldjám, sMtur 91. löggjafarþingi. Á bak við isítja forselti Banv
einaðs þings, Birgir Finnsson, og skrifarar, Bja.rtmair Guðmundsson og Páll Þorsteinsson,
Athafnasömu löggjaf
arþingi lokið
Hafði 309 mál til meðferðar
Samþykkti 77 ný lög
manna, en Björn Jónsson tal-
aði Pyrtr þeirra hönd.
Að venju gaf forseti Sam
einaðs þings, Birgir Finnsson,
nokkurt yfirlit utn störf þings
ins. Sagði hann, að það hetfði
16 þingmannafrurruvörp. Sam
tals 77 lög á þessu þirugd. Tvö
þimgmannafrumvörp voru
fel'ld en 9 vísað til ríkisstjórn
arinnar. Óútrædd voru 18
stjórnarfrurrwörp og 78 þing
miannafrumvörp eða samtals
96 frumivörp.
I Sameimuðu þingi voru
fluttar 95 þingsályktunartil-
lögur í Nd. 10 oig I Ed. 3 eða
samtals 108 þingisályktunartU
lögu r. Samþykíktar voru sem
ályiktan irr Allþingis 32 tillögur.
Ein var afgreidd mieð rök-
studdri dagskrá. Nd. v-ísaði 1
til ríkissbjómarinnar. Ekiki
náðist að ræða út 74 þings-
ál-yktunartillögiur.
sefið að störf-um í 143 daga. 1
Nieðri deild var haldinn 91
ifiundiur en í Efri dei'ld 97 fu-nd
ir. í Sameimuðu þingi voru
haldnir 45 fiumdir eða samtals
233 þingfiundir. Sam-tals voru
lögð iiram í þimgin-u 79 stjóm-
arfriamvörp. í Neðri deild 25,
í Bfri deild 53 og í Sameinuðu
þingi 1. í Nd. voru fflutt 72
þingmannafrumvörp oig í Ed.
33 eða samitals 184 þi-ngmanna
frumwörp. Afgreidd voru sem
lög 61 stjórnarfrumvarp og
Þá gat fiorseti Sþ. þess, að
veruleg mannaskipti mu»ndiu
verða að kosningum loknum
þar sem margir þjóðkiuimir
þingmienn hefðiu nú áikveðið
að láta af þingmennsku oig
hefðu sumir þeirra- um árabil
sett sterkan s-vip á AJþimgi.
Að lokum þakkaði Birgir
Finnsson þingmönnum fyrir
gott samstarf en Óhafiur Jó-
hann-esson færði þingíorseta
ámaðaróskir þingman-na.
hiesen þingmönnum þakkir
fyrir góða samvinnu en lÁið-
vfik Jósefisson talaði fyrir
hönd þingman-na. í Efri deild
filiutti fiorse-ti deiiidarinnar Jón
as G. Rafniar þakkir tii þinig-
Á annað þúsund þátt-
takendur í 40 fundum
Rætt við Sverri Hermannsson
um undirbúning landsfundar
UNDANFARNA mánuði
hefur Sverrir Hermanns-
son, viðskiptafræðingur,
ferðazt um landið í sér-
stöku umboði miðstjórnar
Sjálfstæðisflokksins til
þess að undirbúa landsfund
og kosningabaráttuna í
vor. Þessum ferðalögum er
nú lokið, en næstu vikur
mun Sverrir Hermannsson
hafa aðsetur á skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins og
vinna að undirbúningi
landsfundarins, sem hefst
25. apríl nk. Blaðamaður
Morgunblaðsins ræddi í
gær við Sverri Hermanns-
son um ferðalög hans og
undirbúning landsfundar-
ins,
— Ég hóf ferðalög, sem
fiuMtrúi miðstjómarínnar
í nóvemberbyrjuin, segir
Sverrfir Herma,nnsson. Tiil-
gangurinn með ferðum mín-
«m, eina og þá kom fram í
Mtorgunölaðinu, var að hean-
sækjia sem fflést flokks-fólög í
i-andin-u, undirbúa la-nds-
fiund sérstaklega «g kosninga
baráttuna almennt Ég hef
nú loklið fierðawn um ÖM. kjör-
dæimi landsins. Stöku staðúr
Sverrir Hermannsson.
hafa orðið útiundan, því mið-
ur, en ég hef haldiið 40 fundi
með forustuifólki Sjáilfstæöis-
flokksins. Fertugasti og síð-
asti fundurinn var haldinn
síðastliðinn sunnudag á
BMdudal. Þessir fiundir haf*
verið mjög vel sóttir af fior-
us-tumönnum fflioltóks okkar í
hinum einstöku landshfluitum
og munu nokkuð á annað þús
und manns hafa sótt fium(ftn-a
aUa.
— En hvað bekur nú við?
— Nú hlýt ég að tjúJML
fierðalögum miírnum og hiefja
starf á skrifstoíu filoklksirts í
Reykjavik til undirbörv
ings landsfiundinuim. Starí
mitt þar verð-ur aðalliega í
því fóigið að hafa samband
við flélögin, sér í lagi þau setn
hafia ektoi enn valið fiulltrúa
á Landsfiund, en á það leggur
miðstjómin alveg sérstaka
áherzílu, að alilir þeir sem
rétt eiiga á að sækja lands-
fund geri það. Það má gera
ráð fyrir að um 800 fuli-trú-
ar verði á Ianctefundinum. Ég
beini þvi sérstakléga til for-
ustumanna féliaganna að
hafa samband við mig og
skrifstotfuna um hvaðeina,
sem við kemuir undirbúningi
fundarins.
— Hvað vilUi segja um
þau atmennu viðhorf sem
rikja meðal fólfes úti á lands-
byggðinni?
— Ég vii segja það fyrst,
að mér hefur verið einstak-
lega wel tekið hvarvetna, sem
ég hef komið. Ég er mjötg
þaktóiátur fyrir þá fyrir-
greiðsiu, sem ég hef not-
ið. Um hin pólitísku viðlhorf
get ég einnig sag-t, að þau
eru mjög jálkvæð til starfs og
stefnu Sjálfstæðisfloldksins á
undanförnum áruim. Bft
ir nánari kynni af þessu
fiólki, er ég sannifiærður um,
að sá dómur, sem upp verð-
ur kveðinn hinn 13. júní næst
komandi, verði Sj-álfistæðis-
filotóknum hagstæður. Það er
að vísu ekkert leyndarmál,
að á stöku stað voru skiptar
skoðanir meðai fiorustuflóilks
otótoar um framboð en það er
etótoert nýtt fyrirbeerí og eWk
ert við því að segja, að ekki
séu atlir á einu máli í þeim
efin-um. Ég óttast ekki, að fiui-1
komin samstaða um fraimboð
okkar náist ekki þegar til
sjáífrar kosninigabaráttunnar
dregur.
Ég viil svo segja að lofcum,
segir Sverrir Henmannsson,
að það er tvennt, sem fyrst
oig fremist gerir það að venk-
um, að þessi landsfund-
ur verður að takast vel ag
veita filoteknuim og forus-tu-
I SAMEINUÐU þingi í gær
fóru fram kosningar í nokkr-
ar nefndir. M.a. var kjörið í
landhelgisnefnd þá, sem
semja á frumvarp um rétt-
indi lslendinga á hafinu
kringum landið, samkvæmt
þingsályktunartillögu ríkis-
stjórnarinnar, sem samþykkt
var á Alþingi í gær.
Landhelgisnefndin.
Jóhann Hjafstein (S), Beoedikt
Gröndaul (A), Þórarinn Þórarins-
son (F), Lúðvíik Jósepsson (K)
og Harmibal Valdirrtarsson
(SFV).
Nefnd til að atliuga frainkvæmd
skoðanakannana
Óiafiur Björnsson (S), Friðrik
Sophusson (S), Sigihvatur Björg-
vinsson (A), Jónafian Þómmnda-
son (F), Hjal-ti Krtetigeirsson
(K).
mönnum hans það auffl, sem
duga má. I fiyrsta laigi
hið gífiurfega áfaiil, sem við
urðum fiyrir, þegar binm öffl-
uigi og milkiilhæifi fiorustumað*
ur okkar gekk fyrir ættern-
isstapa, og i öðir-u
lagi kosningar í vor en- þá
verður kveðinm upp diómiur yf
ir starfi flotóks okkar, sem
hefiur borið hita oig þunga af
stjóm landsins síðastMðim
tólf ár, saigði Sverrir
Hermannssom að iofcum.
Stjórn aðstoðar íslands
við þróunarlöndin.
Óiafur Bjömssom (S), Gurwiar
G. Sohram (S), Örfyg'ur Geirsison
(A), Jón Kjartanisison (F), Ólaí-
ur Kínarsson (K).
Stjórn Landsvirkjiuiar.
Aðalmemm: Ámi G-rétar Fimns-
som (S), Baldvún Jónsson (A),:
Einar Ágústsson (F).
Til vara: Steinþór Gestsaoii
(S), Emamúei Morthens (A),
Þorkéll Bjamiason, Laiugarvaitni
(F).
Milliþinganefnd um vorknáiM-
og skylduþjónustu ungmenna. |
Jónas Pétursson (S), Skúii
Möller (S), Guðmundiur Magimijs-
son (A), Hafisrtekm Þorvaldsson,
Selfossi (F), Si-g’urður Mágnús-;
son, rafvirki (K).
Kinn varamaður í bankaráð
Útvegsbanka.
SkúlL Þórðarson, verkamaiður,
AkranesL
Kosningar
á Alþingi