Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 24
24 MÖRGUNBLAB]©, FTMMTUÐAGUR 8. APJÖI, 1971 Páskadansleikur DANSLEIKUR í Sigtúni annan páskadag. ílíjómsveitin ÖRLÖG og HELGA leiktnr fyrir dansi frá kl. 9—2. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. ORATOR. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Kópavogur Kópavogur FULLTRÚARÁÐ S J ÁLFSTÆÐISFÉL AG ANN A í Kópavogi efnir til fundar f Félagsheimilinu kl. 20,30 fimmtudaginn 15. apríl n.h. Dagskrð: 1. Kjör fuiltrúa á landsfund. 2. Matthias A. Mathiesen Hytur rœðu um nýorðnar breytingar á skattalögum. Futttrúaráðsmeðtimir eru bvattw tH að fjolmenna. STJÓRNIN. ísafjörður Naersveitir FEL AGSM AL AN AMSKEIÐ Ungir Sjálfstæðismenn efna til félagsmálanámskeiðs dagana 16.—18. apríl n.k. í Sjálfstæðishúsinu, isafirði. S& DAGSKRÁ: Föstudag 16. aprtt kl. 20.00. UM RÆÐUMENNSKU. Laugardag 17. apríl kl. 18.00. UM FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Surmudag 18. april kl. 20.00. UMRÆÐUFUNDUR. Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Þ. Vilhjábnsson stud. jur. Öflu Sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka. Samband ungra F.U.S. Fylkir, Isafirði. Sjálfstæðísmanna. F.U.S. i N-lsafjarðarsýslu. HAFNARFJÖRÐUR Landsmálafélagið Fram heldur ahrnerman fund fimmtudaginn 15. þ.m. kl. siðdegis í „SKIPHÓL'*. Fundarefni: 1. Helztu viðfangsefni næstu ára. Frummælendur verða: Dr. Gunnar Thoroddsen, prófessor og Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri. 2. Kjör fuiltrúa á lands- fund SjáHstæðisflokks- ins. Er allt Sjátfstæðisfóík, konur jafnt sem karlar. yngra sem eldra, hvatt til þess að fjölmenna á fundinn og taka með sér gestí. STJÓRN „FRAM". FUNDUR verður í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi miðvikudaginn 14. apríl kl. 21.00. Gunnar Thoroddsen ræðir um ÞJÓÐMál. Sjálfstæðisfélögin í Arnessýslu. Leikfélag Kópavogs SyMÍugar eftir páska. HÁRIÐ sýning þriðjudag kl. 20. HÁRIÐ miðvikudag kl. 20. HÁRIÐ fimmtudag kl. 20. Míðasalan í Glaumbæ verður opin mánu- daginn (2. í páskum) frá kl. 14—18 og þriðjudaginn kl. 16—20. Sími 11777. Veitingahúsið LÆKJARTEIG 2. HLJÓMSVEIT JAKOBS JÓNSSONAR TRÍÓ GUÐMUNDAR Opið í kvöld til kl. 11,30. Opið laugardag til kl. 11,30. Opið 2. páskadag til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 8. Borðpantanir í síma 35355. fc? «5 ÞHR ER EinrWRfl f FVRIR RILÍ1 Janfvel bros Mona Lisu þykir tvirætt. En gildi góðrar auglýsingar er ótvírætt. Auglýsingateiknistofa ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR Bergþórugötu 43 B. FJÖLSKYLDUDAGUR 1 tilefni páskanna hafa Hótel Loftleiðir fengið hinn landskunna búktalara Baldur Georgs til þess að frumflytja alveg nýjan skemmtiþátt, sem hann nefnir: Baldur og Nanna frœnka Komið með alla fjölskylduna og borðið í Blómasal eða Víkingasal á Páskadag eða annan í Páskum og njótið skemmtilegrar stundar. Börn innan 12 ára fá ókeypis mat af kalda borðinu. & Vinsamiega pantið borð tímanfega. — Borðpantanir í síma 22321, 22322. i HOTEL VERIÐ VELKOMIN HOTEL QOOOOOOQOQOOOOOOOOOQOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOQOOOQO HÓTEL ESJA ER l ALLRA LEIO Veitingum á Hiótel Esju fylgrr vítt útsýni og vingjarnlegt umhverfi. Ein heim- sékn letðtr til annarrar. Veitingasalurinn á efstu hæð er opinn allan dag- inn. Úrval fjöibreyttra rétta — matseðill dags- ins. Bar opinn 12.00— 14.30 og 19.00—23.30. Borðpantanir i sínta 82200. Suðurlandsbraut 2. Simi 82200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.