Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 17 Jóhann Hafstein, forsætisráðherra i viötali við Mhl.: Slíðrum vopnin og stöndum allir sem einn í landhelgismálinu Sjálfstæðisfólk er í sóknarhug Jóhann Hafstein, forsætisráðherra ÉG vil, að við slíðrum vopn- in og stöndum allir sem einn í landhelgismálinu, sagði Jó- hann Hafstein, forsætisráð- herra, í viðtali við Morgun- blaðið í gær, er blaðið ræddi við ráðherrann að loknu at- hafnasömu þingi um þing- störfin, deilurnar um land- helgismálið og landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem framundan er. Sjálfstæðisfólk í landinu er í sóknarhug, sagði forsætis- ráðherra ennfremur. Það vill skipa sér þétt til samstöðu, sem er grunvöllur kosninga- sigurs flokksins í vor. — Hvier tieljið þér, að hafi ver ið stærstu mál þessa þiinigs, var fiyrsta spurningin, sem Morgun- talaðið lagði fyrir Jóhann Haif- stein. — Fnam að jölaleytfii þing- manna voru það verðstöðvunar- lögin og fj'árlögin, sem ein- feenndu þinglhaldið, segir for- sætisráðiherra. Ég heid, að það sé elíki umdeilt nú, að verð sitöðvunarlögiin hafi orðið til góðs, og árangur þeirra eins og við var búizt. Á síðari hliuta þingsins er mijög áberandi lögigjöf um breyt ingar á tekjiu- og eignaskatti, almannatrygigingailög og frum- Vörp til laga um sikól'akierfi Iandsmanna. ,J»á setur marghátt uð virkjunarlöggjöf og önnur löggjöf um iðnþróiunarnnáll svip Sinn á þetta þing. Nokfcur ein- stök lög masitti nefna, sem sett hafa verið, svo sem um Iðnþró unarstofmun Islands, um útflutn ingsmiðstöð iðnaðarins og oTiu- hreinsunarstöð á Islandi. Sam- þykkt var ný og veigamikil lög- gjöf um náttúruvernd, en sagt hefur verið frá þvi, að almenn mengunarlöggjiöf er í undirbún ingi. SetJt voru lög um Mfeyris- sjóð bænda, Framleiðnisjöð landbúnaðarins og ný vegaáætl- un, í*ess ber að gæta, að þetita er síðasta þing fyrir kosningar og mátti vænita m'erkis þess í rnália- til’búnaði, enda hefur svo orð- ið. Þimgmannaifrumvörp á s.l. þingi voru um 80, en á annað hundrað á þessu þingi. I»inigs- ályktunartillögiur voru á síð- asta þingi 69, en á þessu þingi 108. Fyrirspurnir í fyrra voru 56, en 76 á þessu þingi. Þrátt fyrdr þetta er þingtíim- inn veruílega styttri nú, þar sem þinglausnir fóru fram í gær, 7. apríl, en árið 1970 fóru þær fram 4. maí, 1969 17. maí og 1968 20. apríl. Ég vil geta þess, að allir þingflokkar hafa verið samtaka um að llengja ekkii þing haildið, svo að nægur ttoni gæf- ist til undirbúnings kosning- anna. — Nú undir lok þingsáns voru Ta ndhelgismállin aðalmál þess og upp kom ágreinimgur milli rikisstjómar og stjómar- andstöðufilokfca í þessu mik'ii^ væga máli. I hiverju er þessi ágreiningur fyrst og fremst fólig inn að yðar dómi? — Ég tel hann einvörðumgu fóiigtinn I minni háttar atriðum varðandi aðflerðir til fram- kvæmda, en ekki um efnisatriði. Þess vegna þykir mér vænit um, að stjórnarandstæðingar hafa orðið við tilmæium rrtínum, sem óg bar fram í. utanrífcismnála- nefnd um það, að þeir fliyttu ekki ttllögu um þjóðaratkvæði á þinginu sjállfu. Áigreinimgur um efni málSins gaf ekki tiTefni til þess að miínuim dómi, og ég ótt- aðist þann blæ, sem málið mundi með þeirn hætti flá út á við, að það kynnii að varpa sfcugga á þá þjóðareiningu, sem ætíð hefur verið fyrir hendi og er fyrir hendi, um að Islending- ar telja land sitt og landgrunn eitt og hið sama. — Nú var afgreiðsla málsins með nokkuð sérstæðum hætti á Allþinigi, þar sem þingáliyfctun- artillaga stjómarandstæðinga var afgreidd með röfcstU'ddri dagskrá. Hver var aðdragandi þessarar málsmeðflerðar í þin,g- imu? — Ég gerði ráð fyrir þvlí, að þegar tillaga stjórnarliðsins kæmli til afgreiðslu á ATþingi, mundi stjörnarandstaðan bera fram breyrtingartillögu við hiana, varðandi þau atriði, sem i þeirra tillögum felst, en ekki okkar. Þanniig hefði fengizt þingleg afigreiðsla á þeirra sjón armiðum. Síðan hefðum við að lokum staðið al'lir sem einn að samþykkt einnar tillögu. Þessa leið, sem er sú þingliegiasta, vildu stjórnarands'tæðinigar ekki fara og óskuðu efltir nokkuð af brigðilegri meðferð þ.e.a.s. að báðar tillögucmar yrðu ræddar sameiginilega og hivor um sig kæmi til atkvæða. Með þessum hætti var ljóst, að áTVktun í landlh'elgiisimálmu, sem Aiþingi saimþykkti um réttindi ísHend inga yfir hafinu umhiverfiis iand ið, mundi verða samþiylkikt með atfcvæðum stjórnarliðsins gegn atkvæðum stjórnarandstæðiniga, en vtið mundum vísa þeirra til- lögu frá. Þetta er að vísu vís- bending inn á við urn það, að saimisítöðuviilji er ekki »em sfcyMi og sú mynd fæst ekki við af- greiðslu málsins sem ég tel æski liega út á við. Ég vil,, að við slíðruim vopnin oig stöndum alil- ir sem einn I þessu málli, sagði Jóhann Haflstein forsætisráð- herra. — Nú hefur því verið haffidið fram, að varhiugaivert væri að bíða með útfærslu, þar tól að lokinni hafréttarráðsitefnu Sam- einuðu þjóðanna árið 1973. Hvað v.iljið þér segja um það? — Við höfium aldrei sagt, að við ætluðum að bdða þar tiil eft- ir hafréttarráðstefnuna 1973. Þvert á móti höfum við undir- strikað, að svo gæti farið, að við mundum fyrr og þá ednnig fyrir 1. september 1972, taka ákvörðun um einhliða útifærsTu, ef krinigu'ms-tœður breyttust, svo sem við skyndilega stórsókn er- lendra togara á landgrunnsmið in. Hitt höfum við lagt áherzlu á að leggja okkur fram um það, sem Alþingi laigði fyrir stjóm- arvöld að gera með samþykkt sinni frá 5. maí 1959 að aifila við urkenmingar þjóða á rétti okk- ar til fiskveiðilandhelgi á öllu landgrunninu. Við viljium nota hið guMvæga tæfciifæri, sem gefst nú á undirbúnámgsÆundum 86 þjóða fyrír ráðstefhuna, til þess að afla málstað okkar fyllg is og kanna viðhorf annarra. Þetta tel ég eðlilegan siðaðra manna hátt og gætinna, þegar mikið er í húfi. Ég veit þegar, að málstaður olkkar stendur miWIu styrkari fótum en nokkru sinni fyrr ag hefi bjiargfasta trú á þvi, að hann verði viður- kenmdur á alþjóðavetitvangi. L an dg runmssvæð i ð allt er eðli málsins samkvæmt olkkar fisk- veiðilandhelgi. Hin almenna lög saga skipttr ókkur ekki veru- legu máli, hvort hún er 3 eða 4 miíilur, eins og tíðkast á Norð- urlöndunium. — Nú hefur því eiinnig verið halidið fram, að áhrif risaveld- anna á hiaifrét'tarráðstefnunni verði svo mikii og að þeirra af- staða sé okkuir svo óhagstæð, að niðurstaða Hafréttarráðstefn unmar gett með engu móti orðið oíkkur íslendingum í hag. Hver er yðar skoðun á þessu ? — Ég get ekfki fallizt á þessi sjónarmið vtegna kunnuigíleika míns á viðhorfum, til dæmis Bandaríkjanna. Ég hief ekki haft aðstöðu tíil að kynna mér nán- ar viðhortf Sovétnikjanna, en saimbúð okkar við þau hefur í alla staði verið vinsamteg. — Hver mundi aðstaða okk- ar til útiflærslu verða, ef niður- stáða ráðsteifnunnar yrði okk- ur í óhag? — Sú sama og nú, 1 versta tiiflelM fengjiust engin úrslit á ráðstefnunni, enginn aukinn meirihluti fyrir einni áfcveðinni niðurstöðu. Sllílkt gerðist 1958 og 1960 á Genifarráðstefnunum, en samt sem áður voru þær undir staða þess, að 12 mílrna mörk- in flengu þá viðurkenningu 5 reynd og þær þjóðir eins oig Bretar, sem upphaflega ættuð'u að standa vörð um gömlu 3 mílna landheligina, færðu von bráðar lanidlhielgi sína út í 12 mllur. Þessi áhrif höfðu þær ráð steflniur á þeim tíma. — Spurt hefiur verið hvort samningur ofcfcar við Breta frá 1961 sé uppsegjanlegur. — Samkomulagið við Breta felst í orðsendingum miMi utan ríkisráðherra rílkjanna. SMkar orðsendimgar eða „nótuskipti,“ eins og það er kallað á dipló- matísku máll, geta auðvitað á hvaða tíima sem er átt sér stað í annarri mynd, þ.e. að orðsend- ingar annars efnis fari fram á milli rikja, annaðhvort með sam komulagi eða einhliða, vegna breyttra og brostinna forsenda frá þvi að hin fyrri nótuskipti áttu sér stað. Réttur til uppsagn ar fýlgir almennuim - réttarregl um. —- 1 umræðum um samning- ana við Breta frá 1961 hefiur verið sagt, að Haagdómstól'linn munidi undir öllum kringuimstæð um vera okkur andstæður. — Það er auðvitað fjarstæða að slá þvi föstu fyrirfram, að dómsniðurstaða gæti ekki orðdð okkar málstað hagstæð. Sá sem trúir á okkar málstað á ekki að halda slíku fram. Hitt er annað máll, að ég geri ekki ráð fyrir því, að þetta mál kómi nokkru sinni fyrir Ha^jf- dómstólinn og minni á það, sem ég hef áður sagt, að okkar rétt- ur í þessu lífshagsmunamáii Mt- illar þjóðar mund bráðlega njóta fullrar viðurkenni'ngar annarra þjóða. — Nú er landsflundur Sjiálf- s t æð is P1 iakk,s i n s á næstu grösum og mikill áhugi ríkjandi um hanm. Eigið þér von á því, að alvarlegur ágreininigur komi upp á þessum landsfundd? — Ég veit ekkd uim neinn mál efnaágreining innan Sjálfistæðis flokbsins, segir Jóhann Haf- stein. SjáMstæðisflokkurinn er eint flokkurinn hér á landi seim I engu stímabraki hefur staðið af þeim sökum. AlþýðufMkfcur- inn reyndi vinstra samstarf i vetur. Það mistókst. Þihgfliokk- ur Alþýðubandalaigsins er þrí- kloflinn frá síðustu kosningum, og ungir Framsóknarmenn hafa á vissan hátt sagt sig úr löguim við flókk sinn með sameiigin- legri stjórn'málayfirlýsingu með frjálslyndum og vinstri rnönn- um. Hvort menn í Sjálfstæðis- flokknum hafa að einhverju leyti persónulega skiptar skoð- anir, skiptir í þessu sambandi engu máli. Það er ljóst, að landsfundur þessd verður svo fjölsóttur sem verða má eftir skipula.gsreglum flokksins, ef veður og samgönguerfiðleikar hindra ekki fundarsókn. Sjálf- Stæðiisfólk í landimu er í sóknar- hug. Það vil'l skipa sér þétt til samstöðu, sem er grundvöMiur kosningasigurs flokksins í vor, sagði Jóhann Hafstein forsætis ráðherra, að lokum. — Magnús Framhald af bls. 12. unin hafi verið þjóðarnauð- syn og öllum til góðs, þá er hún ekki lausn á meginvanda málinu, enda hefir enginn haldið því fram. Þótt stjórn- arandstæðingar hafi í algeru ábyrgðarleysi reynt að espa launþega gegn verðstöðvun inni, þá vita þeir mæta vel, að einmitt vegna verðstöðv- unarinnar hefir tekizt að tryggja raungildi kauphækk ananna á sl. sumri mun bet- ur en ella hefði orðið, þann- ig að kaupmáttur er nú meiri en nokkru sinni áður, og þótt atvinnuvegimir hafi verið bótalaust látnlr taka á sig verulegar launahækkanir, þá hefði hagur þeirra orðið mikl um mun verri, ef verðstöðv- unin hefði ekki komið til, og hinar miklu niðurgreiðslur á búvörum hafa orðið til veru- legra hagsbóta fyrir bænd- ur. Ég hygg þvi, að elcki hefði betur verið hægt að þræða hinn gullna meðalveg varðandi hagsmuni hinna ýmsu stétta i sambandi við verðstöðvunina en gert var. Þetta þing er nú á enda og kosningar nálgast. Alþingi hefir I vetur verið með meiri kosningabrag en nokkurt þing, sem ég man eftir og hug sjónirnar hafa streymt fram í striðum straumum. Víst er það gott, að stjórnmálamenn leggi sig fram og velferðar- mál séu flutt á Alþingl, en það þarf að gerast oftar en á kosningaþingum, ef menn ætlast til að þeir verði tekn- ir alvarlega. Þetta tillögu- moldviðri hygg ég raunar að fæstir láti sig miklu skipta við kosningamar í vor held- ur verði það tvö mál, sem munu efst í hugum flestra: Annars vegar efnahagsþróun in og hins vegar landhelgis- málið. Um landhelgismálið hafa fyrir nokkrum dögum verið sérstakar umræður, sem út- varpað hefir verið, — og háttvirtur þingmaður Matthí- as Bjarnason ræddi það einn ig hér í kvöld. — Mun ég þvi ekki gera það að umtals- efni. Stjórnarandstæðingar hafa mjög hampað að undanförnu og siðast hér í kvöld þeim ummælum prófessors Ólafs Björnssonar, að það væri „hrollvekjandi" að hugsa til þess, sem verða kynni að verðstöðvun lokinni næsta haust, og hefir verið reynt að færa þessa umsögn fram sem rök gegn verðstöðvun- inni. Hér er um algeran mis- skilning að ræða. Ólafur Bjömsson var einn af ráðu- nautum ríkisstjórnarinnar við undirbúning verðstöðvun arlaganna og stóð að sam- þykkt þeirra með öllum öðr- um þingmönnum stjómar- flokkanna. Eftir þvl, sem ég hefi skilið orð prófessorsins, er hrollvekjan það, sem ytfir efnahagskerfið hlyti að skella í haust, ef engar sér- stakar ráðstafanir yrðu gerð- ar að verðstöðvunartímabili loknu. Það liggur í augum uppi, að yrðu allar niður- greiðslur felldar niður, jafn hliða greiðslu fullra vísitölu- bóta á laun og jafnvel bein- um launahækkunum I sam- bandi við nýja kjara- samninga, þá myndi holskefla skella yfir allt atvinnulíe þjóðarinnar. Þetta er einmitt nauðsynlegt að allir geri sér Ijóst, og þótt í minna mæli væru, þá voru það sambæri- legar hættur, sem vofðu yf- ir atvinnulífi þeirra Norður- landaþjóða annarra, sem beitt hafa verðstöðvun í vet- ur einmitt í því skyni að fá dæmið allt íhugað við gerð nýrra kjarasamninga, sem fram undan voru i þeim lönd um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.