Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 31 < Hi Akureyringar og ísfirð ingar sigursælir — á unglingameistaramótinu á skíðum UNGLINGAMEISTARAMÓT ís- lands á skíðum fór fram á Húsa- vík um síðustu helgi, og var þátt taka mjög góð í mótinu og það vel heppnað, enda viðraði sér- staklega vel til keppninnar alla mótsdagana. Þátttakendur í mót inu voru mjög margir, og allt uþp i 25 keppendur í grein. 1 flestum greinum var um jafna og skemmtilega keppni að ræða og margt af hinu unga fó'lki vakti athygli fyrir leikni og kraft. Mótsstjóri var Vilhjálmur Pálsson, Jónas Ásgeirsson var yfirdómari, en I framkvæmda- nefnd fyrir mótið áttu sæti þeir Vilhjálmur Pálsson, Stefám Bene- diktsson, Hallmar Freyr Bjama- son, Halldór Ingólfsson, Þröstur BnynjölifiSvSioin oig Krístjián Jón Ey steinsson. Helztu úrslit í mótinu urðu þessi: Stórsvig stúlkna 13-15 ára: sek. 1. Svaindís Hauksdóttir, Ak., 55,6 2. Margrét Baildvimad., Ak., 56,0 3. Ragniheiðuir GísíLad., Húsaiv, 59,3 Hlið voru 30, braultadleinigd 1000 metrair og fallllhæð 275 metrar. Keppetndur voru alla 14. Stórsvig drengja 13-15 ára: sek. 1. Leifur Tómiasson, Ak., 58,4 2. Böðvar Bjamasioin, Húsav., 59,0 3. Beniedikt Jónaiss., Húsavík, 59,9 4. Magniús Péturssoin, ísaf., 60,8 Hlið voru 32, braiutarlenigd 1050 mebrar og fallhæð 300 m. Kepp- endur voru •allHa 28. Stórsvig drengja 15-16 ára: sek. 1. Gunnil. Frímianimssom, Ak., 70,9 2. Va/lur JániatamssOTi, ísafirði, 71,3 3. Alfreð Þórssan, Akureyri, 75,1 4. Guinimar Jánasion, ísafirði, 76,0 5. Guðm. Sigurbjömss., Ak., 77,1 Hlið voru 42, braiuitartlenigd 1250 m ög falllllhæð 350 m. Keppendur voru aliLs 47, en 35 luiku keppni. Skiðastökk 15-16 ára: stig 1. Viðair Konráðss., Ólafsf., 206,1 2. Þorgeir Reyniss., Sigluf, 201,4 3. RögnV. Gottsik.son, Sigluf, 194,6 Lenigsta stökk álbti Viðar Kon- ráðsson, 26,0 metra. Skíðastökk 13-14 ára: stig 1. Þorsit. Þorvaldss, Ól'aifsf. 209,0 2. Haukur Sigurðss, Ólafstf, 181,0 3. Halliigr. Sverriss, Siglutf, 175,5 Lamgsta stökk áitti Þorsteinn Þor- valdsaon, 23,0 metra. Svig stúlkna 13—15 ára sek. 1. Margrét Baldvinsdóttir, Akureyri 87,6 2. Ragnheiður Gísladóttir, Húsavík 91,7 3. Margrét Vilhelmsdóttir, Akureyri 93,1 4. Sigríður Frímannsdóttir, Akureyri 93,7 Beztum brautartíma náði Mar- Skíðafæri gott í Jósefsdal GOTT skíðafæri er nú i Jósefs- dal og tvær skíðalyftur verða þar í gangi yfir páskana. Skíða- kennsla verður í Ólafsskarði dag lega fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir í íþróttinni, þeim að kostnaðarlausu. Þeim sem áhuga hafa á að trimma á Skíðum er bent á að einstaklega er gott að stunda göngutrimm á s'léttum dal'bobniinum og getur þá yngri kynslóðin rennt sér í brekkunum á snjóþotum eða skíðum. grét Baldvinsdóttir í fyrri ferð sinni 42,2 sek. Svig drengja 13—11 ára sek. 1. Benedikt Jónasson, Húsavík 2. Theódór Sigurðsson, Húsavík 3. Tómas Leifsson, Akureyri 4. Magni Pétursson, Isafirði 5. Ásgeir Sverrisson, Akureyri 6. Ásgeir Þórðarson, Húsavik 79.4 79,9 81,2 83,1 83.4 83,8 Svig drengja 15—16 ára 1. Gunnar Jónsson, Isafirðí 2. Valur Jónatansson, Isafirði 3. Einar Hreinsson, ísafirði 4. Andrés Stefánsson, Siglufirði 5. Sigurjón Jakobsson, Akureyri 86,5 Beztum brautartíma náði Gunnar Jónsson í síðari ferð sinni 38,7 sek. sek. 82,8 84.8 85,2 85.8 Ganga drengja 13—14 ára niín. 20:14 1. Haukur Sigurðsson, Ólafsfirði 2. Jónas Gunnlaugsson, ísafirði 21:01 3. Jónas Gesbsson, HSÞ 21:52 4. Gunnar Bóasson, HSÞ 22:14 5. EMas Oddsson, Isafirði 22:15 6. Haraildur Helgason, HSÞ 22:16 Ganga drengja 15—16 ára mín. 1. Reynir Sveinsson, Fljótum 32:15 2. Magnús Vestmann, Akureyri 34:14 3. Halldór Jónsson, Isafirði 34:43 4. Steinar I. Eiríksson, Fljótum 35:06 5. Kristján Vilhelmsson, Atouireyri 35:15 6. Kjartan Ólafsson, Siglufirði 35:49 Ganga stúlkna - min. 1. Sólveig Jónsdóttir, HSÞ 17:33 2. Bryndás Iviansdót.tir, HSÞ 19:24 3. Liilja Sigtfúsdóttir, HSÞ 20:15 Norræn tvíkeppni 15—16 ára stig. 1. Viðar Konráðsson, Ólafsfirði 429,1 2. Rögnvaldur Gottskálksson, Siglufirði 343,6 3. Sigurgeir Eriendsson, Siglufirði 327,7 Norræn tvíkeppni 13—14 ára stig 1. Haukur Sigurðsson, Ólafsfirði 404,0 2. Þorsteinn Þorvaldsson, Ólafsfirði 388,5 3. Hallgrimur Sverrisson, Siglufirði 370,0 4. Róberf Guðfinnsson, Siglufirði 306,0 Alpatvíkeppni stúlkna 13—15 ára stig 1. Margrét Baldvinsdóttir, Ólafsfirði 44,60 2. Ragnheiður Gísladóttir, Húsavík 62,13 3. Margrét Vilhelmsdóttir, Akureyri 81,60 4. Sigríður Frímannsdóttir, Akureyri 89,28 Alpatvíkeppni drengja 13—14 ára stig 1. Tómas I.eifsson, Akureyri 12,60 2. Benedikt Jónasson, Húsaví'k 3. Magni Pétursson, ísafirði 4. Ásgeir Sverrisson, Akureyri 63,60 Alpatvíkeppni drengja 15—16 ára stig 1. Valur Jónatansson, Isafirði 16,92 2. Gunnar Jónsson, Isafirði 45,02 3. Andrés Stefánsson, Siglufirði 76,20 4. Einar Hreinsson, Isafirði 86,24 Flokkasvig 13—14 ára sek. 1. Akureyri 345,0 2. Reyfkjavík 444,0 Sveitir frá Húsavík og ísa- firði voru dæmdar úr leik. Flokkasvig 15—16 ára sek. 1. Isafjörður 411,2 2. Húsavík 474,0 3. Akureyri 483,6 Sveitir frá Siglufirði, Reykja- viik og ÚÍA voru dæmdar úr leik. Flest stig I keppni þessari hlutu Akureyringar 86,5, en síð- an komu ísfirðingar með 75,5 stiig, EDSÞ m'eð 52 stig, (Húsa- vík meðt.) Siglufjörður 16 stig, Ólafsfjörður 40 stig, Fljótamenn hlubu 9 stig, UMSE 3 stig, og Reykjavík 2 stig. Sigurvegarar í svigi drengja 15—16 ára: Gunnar Jónsson, Valur Jónatansson og Einar Hreínsson. Sigurvegarar í svigi drengja 13—14 ára: Benedikt Jónasson, Tlieódór Sigurðsson og Tómas Eeifsson. (Ljósm Mbl. Sverrir Jónsson). 31 lið tekur þátt í innan hússknattspyrnunni Fyrsta kvennaknattspyrnumót á íslandi Keppnin hefst á morgun og lýkur á mánudag GEYSILEGA mikil þátttaka verð ur í innanhússknattspymumóti íslands, sem fram fer í Laugar- dalshöllinni í Reykjavik nú um páskalielgina. Markar mót þetta tímamót í íslenzkri knattspyrnu- sögu að því leyti að nú fer í fyrsta sinn fram keppni í kvenna knattspyrau, en einnig í því móti er mjög góð þátttaka. Það er mótíuneifnd KSI, sem þeir Jón Maginússon, Ingvar N. Pálsson og Hóligi Daniíelisison eiga sæti í, sem sér um mót þetta, og hefuir öruggilega hatft nógu í að smúaisit við niðurröðun leilkjainina. Félögin, sem senda flokka til þábbtöku í kvonn'aiknattspym'U- mótiiniu eru: Ármann, Haukar, Fram, Vikimigur, IR, Valur, KR, Akranes, Grindavíik og FH. I kariiailkeppninini taka eftir- talin félög þábt: Víðir, Sandgerði; Þróttur, Reykjavík; Hrönin, Njarðvík, íþróttatfélag stúdenita, Haukar, Kefl'avik, Vailur, Sel- fosis, FH, Stjarnian, Garðaihreppi; Bi'eiðablik, Akrainies, Ármann, KR, Víkiingur, Reynir í Sand- gerði og Fraim. Liðumum er skipit niður í riðla og leiika þar alliir við einin og eiinm við aMa. Sigurveigairar úr riðliumum komast svo i sjáfltfa úr- sli'bakeppnina. Búast má við mörgum jöfn- um og sikemmitillegnm leikjum í þesisu móti og er rnjög erfitt að segja fyrir um hvaða lið miunu berjast til úrslita. Atounnesinigar urðu 1 sla n dsme i.sfcarar í fyrra og hiittifyrra og töpuðu þá emgum ieik í keppninni. En róðurinn verður öruigigiega þynigri fyrir þá að þessu sinni og má minna á, að í afmælismóti Vals, sem haldið var fyrir skörnmu voru íslandstmeiistaramir sflegnir út í fyrsta leik sínum, sem var við nýfliðana í 1. deifld, Breiðabflik. Keflavik sigraði svo í þvi móti, en í Reykjavikurmótiniu sem íór fram fyrr á árinu sigraði Valur. Fyrstfi leikur keppninnar hefst kfl. 10 f.h. á skirdag og eigais't þá við Ánmann og Haukar í 'kvennaflokki. Síðan verður hver leiiku'rinn af öðrum afllan skír- daginn, eða fram tii kl. 22.00 um kvöldið. Á iauigardaginn heJdiur svo keppnin i riðlumum áfnam, en á mánudagimn, annan í pástoum, fara svo fram sáðustfu leikimir í riðlakeppninni og að þeim lokn- um hefst svo sjáltf úrslitakeppn- in bæði i karla- og kvenna- flokki. Fyrs'tu leikir mótsins verða þessir: Skírdagur kl. 10.00: A-riði'll kvenna: Ármann — Haiuikar. B-riðili kvenna: Fram — Vlkinigur. C-riðiill kvenma: iR — Vaflur. A-riðilfl karia: Víðir — Þróbbur. B-riðil! karla: Haukar -— iBK. C-riðiilI karla: Stjaman — Breiðablik. Leikfcimi er 2x10 miniútur í karlaflokki og 2x6 minútur í kvennafiokki. KSÍ hefur gefið út reglur fyr- ir innanihúskniaittspymiuna og stendiur m.a. í þeirn, að í hverju liði skuflu vera 4 lieikmenin og alllt að 5 skiptimenin. Skipti á leik mönnuim mega fara fram hvar á vellinum sem er, en nýr leik- maður má þó aðeins fara imn á vöMinn á þeim stað, sem ieito- maður sá, er han.n kemur í stað- inm fyrir, fór út af. Nýr leikmað- ur má ekki fara inn á fyrr en sá, sem fer út, hefur yfirgefið völfliinin. Skipti á leikmönimuin eru ekki háð samþykki dómar- anis, og mega faira fram hvenær sem er í leiiknum, en brot á skipt- um varða brottvísun af leikvelfli Fyrstu íslands- meistar- arnir SKÍÐALANDSMÓT íslands hótfst á Akureyri i gær og var þá keppt í tveimur greinum. Úrslit i þeim urðu: 10. km ganga 17—19 ára mín. 1. Magnús Eiriksson, Fijótum 45,22 2. Freysteinn Björgvinss., Fljót- um 45.48 15 kni ganga 20 ára og eldri. 1. Haflildór Matbhíasson, Atoureyri 60.52 2. Trauistfi Sveinsson, Fljótwm f 6KU'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.