Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1971 Vandræðaárin DAVID NIVEN LOLA ALBRIGHT CRISTINA FERRARE Víðfræg amerísk gamanmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt var í þrjú ár við metaðsókn á Broadway. Myndin fjallar um vandamál gelgjuskeiðsins og táninga nútíman. Sýnd á annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Sverðið í steininum Ný teiknimynd. ÍSLENZKUR TEXTI Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ Sími 31182. iSLENZKUR TEXTI Gott hvöld frú Campbell Snilldar vel gerð og leikin, ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin, sem er í litum, er framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Phil Silvers Peter Lawford Telly Salvas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Barnasýning kl. 3. Líf og fjör í gömlu Rómaborg Sýndar á 2. páskadag. Fcrdafólk Dveljið hjá okkur um páskana. Þægileg herbergi, heitur matur, kaffi og margs konar önnur þjónusta fyrir ferðafólk. HÓTEL HVERAGERÐI, simi 99-4231. Bakari! — bakari! Bakari nálægt Rvik óskar að komast í samband við reglusam an bakara með full réttindi. — Fyrirhugað er að breyta bakarí- inu i hlutafélag við nánari kynni. Stórt fjárframlag ekki nauðsyn- legt strax. Tilboð merkt: „Ekki nauðsynlegt strax 7474" berist afgr. Mbl. fyrir 20. apríl 1971. NÝJA BÍÓ sýnir í kvöld (skírdag) og annan páskadag amerísku stórmyndina. Flint hinn ósigrandi („in Like Flint“) James Coburn — Lee J. Cobb Anna Lee. — íslenzkur texti. ÞJODLEIKHUSID Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning í dag kl. 15. FÁST Sýning í kvöld kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning 2. páskadag kl. 15. SVARTFUGL Sýning 2. páskadag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin skír- dag og annan páskadag frá kl. 13.15 til 20, lokuð föstudag, laugardag og páskadag. Simi 1-1200. Cjfe&iiecjci páóha / í dag skírdag: Þar til augu þín opnast J&ROLWHITE PAULBURKEiSta«Hia Óvenju spennandi, viðburðarík og afa»’ vel gerð ný bandarisk litmynd, mjög sérstæð að efni, byggð á sögu eftir Mike St. Claire, og sagan var framhalds- saga í „Vikunni" í vetur. Leik- stjóri: Mark Robson. ISLENZKUR TEXTI Sýnd í dag, skirdag og 2. páska dag kl. 5, 7, 9 og 11.15. Spennandi ævintýralitmynd. Sýnd 2. páskadag kl. 3. HITABYLGJA i kvöld. 40. sýning. KRISTNIHALD annan páskadag. 75. sýning. HITABYLGJA miðvikudag. KRISTNIHALD fimmtudeg. JÖRUNDUR föstudag. 96. sýning. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- >n frá kl. 14. Simi 13191 3 dagar í friði Tónlist... og ást Kvikmyndin um popptónleikana frægu, sem haldnir voru i U.S.A. 1969.________________________ Plötu- og hljómtækjakynning. Diskotek í hléum. PIONEER KARNABÆR Sýnd i dag kl. 3, 6.30 og 10. II. páskadag kl. 3, 6.30 og 10. Þriðjudag 13. apríl sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI : Miðasala skírdag og 2. í páskum hefst kl. 11 fyrir hádegi. Sýnir í dag, skírdag. Harðjaxlar frá Texas (Ride Beyond vengeance) ISLENZKUR TEXTI Flint hinn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerísk Cinema-scope lit- mynd um ný ævintýri og hetju- dáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. Sýnd í dag, skírdag og annan páskadag kl. 5 og 9. Ævintýrið í kvennabúrinu Hin sprenghlægilega Cinema- scope litmynd með Shirley MacLaine og Peter Ustínov Sýnd í dag, skírdag og annan páskadag á barnasýningu kl. 3. LAUGARAS Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd í litum. Chuck Connors, Michael Rennie. Mynd þessi er hörkuspennandi frá byrjun til enda. Sýnd i dag kl. 5, 7 og 9. Bönouð imnan 14 ára. Allra siðasta sinn. Hetjur Hróa hattar Sýnd kl. 10 min. fyrir þrjú. Frumsýnir annan í páskum stórmyndina BARBRA STREISAND 'OMAR SHARIF KC-.'-l-yl: TECHNICOLOR' 4L-/ PANAVISION- WILLIAM WVLÉR-RAY STARK^sisJ ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd i Technicolor og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbara Streis- and, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leik- stjóri: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd annan i páskum kl. 5 og 9. FERÐIR GULLIVERS TIL RISA- LANDS OG PUTALANDS Símar 32075, 38150. ÆVINTÝRI í AUSTURLÖNDUM Fjörug og skemmtileg, ný, am- erisk mynd í litum og Cinema- scope með islenzkum texta. Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tígrisdýrið TIGEREI MU. Ævintýramynd i litum. Sýnd kl. 10 min fyrir þrjú, (jle&iie^a páiba! Spennandi ævintýramynd i lit- um, framhald af Tígrisdýr heims hafanna. CjíchJecja páilta !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.