Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.04.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1871 7 1 í r r Jesús saeði: Faðir, í þiniar hendur fel ég anda minn (Lúk. 23.46) 1 dag: er fimmtudag-ur 8. april og er það 98. dagnr ársins 1971. Eftir lifa 267 dagar. Skírdagrur. Tungl fjærst jörðu. Ardegishá- flæði kl. 5.21. (Úr Islands almanakinu). Næturlseknir í Keflavík 6. 4. Guðj'ón Klemieinzsoin. 7.4. Jón K. Jóhannsson. 8. 4. Kjartan ÓJafsson. 9., 10. og 11. 4. Arnbjöm Ólafiss. 12. 4. Guðjón Kleimenzson. 13.4. Jón K. Jðhannsison. AA-samtökin Viðtalstímí er i Tjarnargötu 3c frá kl. 6- 7 e.h. Simi 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir Nú er ákveðið, að Stúdenta kórinn fari í söngför austur fyr ir Fjali, Iaugardaginn 24. april og heldur hann liljómleika á Sel fossi ld. 5, en um kvöldið end- urtekur hann þá í hinu nýja fé- lagsheimili Gnúpverja Ámesi og verður dansledkur á eftir. Kórinn hefur sungið mikið und anfarið, bæði vea-ið með tónleika á Akureyri, sem og með söng við margvísleg tilefni hér i borginni við góðair undirtektir. Margir minnast einnig dagskrár fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Báðgjafaþjðnusta Geðverndarféiagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. JÞjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. kórsins í sjónvarpinu á Iþjóðhá- tíðardaginn síðasta. Stjóqnandi kórsins er Atli Heimir Svtíns- son tónskáld, en formaður kórs ins er Guðmundur MarteSnsson, varaformaðiu- Porvaldiu- Ágústs son, gjaldkeri Vilberg Skarphéð insson og ritari kóa-sins esr Ein- ar Thoroddsen, Einsöngvarar kórsins eru Valdimar Ömólfs- son, Sveinn Ingvarsson, Örlyg- ur Richteir og Guðlaiugur Tryggvi Karlsson. VÍSUKORN Hjálpmn kirkjiuini að að hjáipa Gott er aðra að gteðlja, góðverk bezt að kunna, sælt að £á að seðja solitna litla munna, P.S. Blöð og tímarit Verzlunartíðindi, 2. tbl. 22. árg. 1971 er nýkomið út og hef- ur verið sent Morgunblaðinu. Á forsíðu er falieg litmynd úr Hrafntinnuskeri, tekin af Ein- ari Þ. Guðjohnsen. Af efni blaðs ins má nefna: Ritstjórinn Jón L Bjamasori skrifax forystugrein- ina: Frjáls verðmyindun. Hretnn Sumarliðason Skrifar um mjólk- ursölumálin. Þá er grein um aðal fund Kaupmannasamtaka Is- lands, og sagt frá nýjum fram- kvæmdastjóra, Guðmundi Ragn- arssyni. Er greinin um aðalfund inn prýdd fjölmörgum myndum. Meðal annars eru í frásögninni margar fyrrnspumir kaupmanna með myndum. Þá er pistill, sem nefnist Fréttir frá K.í. Svo sem fyrr segir er ritstjóiri Jón 1 Bjarnason, en í ritnefrid blaðs- ins eru Haraldur Sveinsson, Lárus Blöndal Guðmundsson og Þorgrímur Tómasson. Formaður Kaupmannasamtaka Islands er Hjörtur Jónsson. FRÉTTIR Félag austfirzkra kvemna hcldur skemmtifund fimmtudag inn 8. apríl k)l. 8.30 að Halveig arstöðum. cstíst en.. . . . að hjálpa homím við að þvo og bóna bflinn. im tos AHonts tmn Sveinn Björnsson llstmálari úr Hafnarfirði opnar í dag mál- verkasýningu í Iðnaðarmanna- húsinu að Tjarnargötu 3 í Kefla- vSk. Hefst sýningin M. 4 á skír dag og verður opin frá kl. 4—10 til annars í páskum. Á sýning- unni eru 34 málverk, allt olíu- myndir, og sýningin er sölusýn- ing. Myndina að ofan teiiknaði Ragar Lár. Framboð á geirfugli 1 Londc MAmoö FUGLAFRÆÐIN Stúdentakórinn austur fyrir Fjall „Allir verða að horf ast í augu við verk sín“ Drífa Viðar sýnir í Bogasal f GÆR opnaði Drífa Viðar fyrstu sjálfstæðu málverka- sýningu sína í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Á sýningunni eru tæplegu, 30 imyadir, flestar málaðar á s.l. fjórum árum. Drífa hefur málað síðan hún var 19 ára gömul og hefur hún aðallega málað myndir sem eru abstrakt í byggingu, en þó í tengslum við náttúr- nna. 1 viðtali við Drífu sagði hún Eitt af verkum Drifu. (Ljósm. Ól. K. M.) að hún hefði byrjað að mála að loknu námi í menntaskóla. — Ég reikna með, að ástæðan hafi verið sú, sagði Drífa, að mig vantaði verkefni þegar náminu í menntaskólanum sleppti. Fyrst byrjaði ég að teikna, og teiknaði heil ósköp. Ég á enn þessar mynd ir, en þær eiga allar að lenda í rusladallinum á næstunni. Síðar fór ég að þreifa fyr- ir mér með liti og fann fljót- lega, að olíulitimir woru mín ir Mtir, og hef ég svo fil ein- göngu notað þá síðan. Þó hef ég málað nokkrar vatnslita-. myndir og eru fáeinar þeirra á sýningunni í Bogasalnum. — Fyrstu tilsögnina fékk ég hjá Jóni Þorleifssyni, en hjá honum var ég í tvo vetur. Jón kom mér síðan til frekara náms í Bandaríkjunum. 1 New York fór ég í Art Stud- ents League, ásamt Lovísu Matthíasdóttur, Ninu Tryggva dóttur og Halldóri Péturssyni. Ekkert af okkur fjórum var lengur í þeim skóla en mán- uð. Leiðbeindi Nína mér um nokkum tíma á eftir dvölina i Art Students League, en síð ar fór ég til tveggja banda- riskra kennara. Annar þeirra heitir Hans Hoffman og Drífa Viðar. kenndi hann abstraktmálun. Alls var ég í tvö ár i Banda- ríkjunum, eða frá 1943—1945. Þá kom ég heim og var hér í eitt ár og fór síðan til náms hjá Ferdinand Léger í París. Ég hafði mikla ánægju af dvölinni d París, hélt Drifa áifram, en það var ekiki fyrr en löngu seinma, að mér datt í hiug að þau verk, sem ég hafði unnið væru myndir. Eft- ir þessa uppgötvun mina á- kvað ég að láta ramma inn myndimar. Því verki er enn ekki lokið og þegar kom að því að velja myndir á sýning- una takmarkaðist valið eðli- lega við þær miyndir, sem bú ið var að innramma. Ég vona að síðar gefist mér tækifæri til þess að setja upp aðra sýn ingu, sem gefi betri yfirsýn yfir verk mín en þessi fyrsta sýning. Drífa Viðar, sem er fædd og uppalin í Reykjavlk, er dóttir Katrinar og Einars Indriðasonar Viðar. 1 ætt Drífu er margt góðra lista- manna og af málurum má nefna Kristínu Jónsdóttur, Lovísu Matthiíasdóttur, Emil Thoroddsen og Halldór Péturs son. Að lokum spurðum við Drifu Viðair, hvemdg henni þætti það að sjá verk sin á einkasýningu eftir að hafa málað i mörg ár, án þess að sýna verk sin á sjálfstæðri sýnimgu. Sagðá Drífa, að því fylgdi engin sérstök tilfinn- ing. — En vissulega er það áfangi í lífi mínu að setja upp sýningu og hver maður verð- ur að horfast í augu við verk sín til þess að sjá hvort hann hafi erindi sem erfiði, sagði hún, og bætti siðan við að ef ekki hefði verið fyrir að- stoð og stuðning Ingu Hall- grímsdóttur og Þorvalds Skúla somar, hefði ekikert af þessari sýningu orðið. Sýnimig Dríf.u verður opin daglega til þriðjudagsins 13. april. "1 BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðslai Nóatún 27, sími 2-58-9L SKAFTFELLINGAR Farið verður í Heiðmörk til aðhlynningar og áburðargjaf- ar í reit félagsins, Skaftafelli, kl. 2 á skírdag. TIL SÖLU Atlas frystiskápur, verð 15 þúsund. Speedqueen strau- vél í borði, verð kr. 6 þús.: Hvort tveggja nýlegt og í góðu standi. Sími 11076. HÚSGÖGN TIL SÖLU V Af sérstökum ástæðum er til sölu: antik borðstofusett (buffet, borð og sex stólar)' úr eik, hjónarúm o. fl, að Ljósheimum 6, 8, hæð t.vs Uppl, í síma 85236 og 82179. SKRIFSTOFUVINNA Óskum eftir reglusömum, ungum manni til ýmissa skrifstofustarfa, Framtíðar- mögul. fyrir ötuian mann, — Tilb. með uppl. sendist Mbl. f. 18, þ. m. merkt: „Útgáfu- starfsemi 7336"s INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýlS yðar, þá ieitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. SVEFNBEKKIR 2950 KR. með geymslu 3950 kr.. — Hjónasvefnbekkir 3900 kr.. Glæsilegir svefnsófar 4900 kr. Tízkuáklæði. Sófaverk- stæðið, Grettisg. 69, s. 20676 TIL SÖLU Skoda Super Oktavia '64. Til sölu er einn af betri Skodabílunum frá 1964. — Uppl. í síma 52054. ATVINNA Tvær systur, 19 ára Kvenna- skólanema og 17 ára Mennta skólanema, vantar vinnu í sumar. Vinsaml. leggið nafn og uppl. inn á afgr. Mbl. merkt: „Sumarvinna - 7481". iesio JHovgunliTnbiíi DRGLEGn Bænabókin Stundum hefur verið kvartað yfir því, að skortur væri á bók- um við hæfi barna og unglinga um kristindómsfræðslu. 1966 kom út bænabók eftir John W. Dob- erstein í þýðingu Jóns Bjarman. Otgefandi er Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar. Sýnist bókin kjörið lesefni unglinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.